Dagur - 21.01.1989, Blaðsíða 13
esGr 'isúnBi .rs - rl'öao -
rí
dogskrá fjölmiðlo
Olund
Laugardagur 21. janúar
17.00 Barnalund.
Ásta Júlía og Helga Hlín sjá um þátt fyrir
yngstu hlustendurna. Leikrit, söngur,
glens og gaman.
18.00 Vidtalsþáttur.
Viðtöl við fólk um sjálft sig og hvað það
aðhefst.
19.00 Skólaþáttur.
20.00 Gatið.
21.00 Fregnir.
30 mínútna fréttaþáttur. Litið í blöðin og
viðtöl að venju.
21.30 Sögur.
Hildigunnur Þráinsdóttir hefur umsjón.
Smásögur.
22.00 Formalínkrukkan.
Árni Valur spilar kvikmynda- og. trúar-
tónhst.
23.00 Krían í læknum.
Rögnvaldur kría fær gesti í lækinn.
24.00 Óvinsældalistinn.
Geiri og Gunni spila óvinsælustu lög vik-
unnar í öfugri röð í nýjum og breyttum
útgáfum.
01.00 Næturlög.
Næturvakt Ólundar.
04.00 Dagskrárlok.
Ólund
Sunnudagur 22. janúar
19.00 Þungarokksþátturinn.
Tryggvi P. Tryggvason skrapar þunga-
rokksskífur og hrellir hljóðnemann með
þungarokksglefsum.
20.00 Gatið.
21.00 Fregnir.
30 mínútna fréttaþáttur.
Atvinnulífið í bænum og nágrenni tekið til
umfjöllunar.
21.30 Menningin.
Björg Björnsdóttir. Ljóðskáld vikunnar,
smásögur, tónhstarviðburðir og menning
næstu viku. Viðtöl.
22.00 Gatið: Húmanistar á mannlegu nót-
unum.
Félagar í Flokki mannsins sjá um þáttinn.
23.00 Þokur.
Jón Marinó Sævarsson.
Hljómsveit eða tónhstarmaður tekinn
fyrir.
24.00 Dagskrálok.
Ólund
Mánudagur 23. janúar
19.00 Þytur í laufi.
Jóhann Ásmundsson spilar uppáhalds
pönkið sitt.
20.00 Gatið: Húmanistar á mannlegu nót-
unum.
Félagar í Flokki mannsins sjá um þáttinn.
21.00 Fregnir.
30 mínútna fréttaþáttur.
Fréttayfirht síðustu viku. Fólk ræðir
málin.
21.30 Mannamál.
íslenskukennarar sjá um þáttinn.
22.00 Gatið.
23.00 Fönk og fusion.
Ármann Gylfason og Steindór Gunn-
laugsson kynna fönk- og fusiontónhst.
24.00 Dagskrárlok.
Stjarnan
Laugardagur 21. janúar
10.00 Ryksugan á fullu.
Jón Áxel léttur á laugardegi.
Fréttir kl. 10 og 12.
14.00 Dýragarðurinn.
Guhi Helga sér um sveifluna.
Fréttir kl. 16.
18.00 Ljúfur laugardagur.
Tónhst fyrir aUa.
22.00-03.00 Næturvaktin.
Stjörnustuð fram eftir nóttu.
Kveðjur og óskalög í síma 681900.
03.00-10.00 Næturstjörnur.
Stjarnan
Sunnudagur 22. janúar
10.00 Líkamsrækt og næring.
Jón Axel sér um morgunleUcfimina.
14.00 ís með súkkulaði.
GuUi Helga með tónhst fyrir sunnudags-
rúntinn.
18.00 Útvarp ókeypis.
Góð tónlist, engin afnotagjöld.
21.00 Kvöldstjörnur.
Ljúfari tónar en orð fá sagt.
01.00-07.00 Næturstjörnur.
Tónlist fyrir nátthrafna.
Stjarnan
Mánudagur 23. janúar
7.00 Egg og beikon.
Morgunþáttur Þorgeirs.
Fréttir kl. 8.
09.00 Níu til fimm.
Lögin við vinnuna. Gyða Dröfn og Bjami
Haukur.
Heimsóknartíminn, (tómt grín) klukkan
11 og 17.
Fréttir klukkan 10, 12, 14 og 16.
17.00 ís og eldur.
Þorgeir Ástvaldsson og Gísh Kristjáns-
son, tal og tónlist.
Fréttir kl. 18.
18.00 Bæjarins besta
kvöldtónlist.
21.00 í seinna lagi.
Blanda inn í draumalandið.
01.00-07.00 Næturstiörnur.
Tónhst fyrir nátthrafna.
Bylgjan
Laugardagur 21. janúar
10.00 Valdís Gunnarsdóttir.
Góð helgartónlist sem engan svíkur.
14.00 Kristófer Helgason.
Léttur laugardagur á Bylgjunni.
Góð tónlist með helgarverkunum.
18.00 Freymóður T. Sigurðsson.
Hinn eldhressi plötusnúður heldur uppi
helgarstemmningunni.
22.00 Næturvakt Bylgjunnar.
02.00 Næturdagskrá.
Bylgjan
Sunnudagur 22. janúar
10.00 Haraldur Gíslason.
Þægileg sunnudagstónlist.
13.00 Margrét Hrafnsdóttir.
Lifleg stemmning hjá Margréti.
16.00 Ólafur Már Björnsson.
Góð sunnudagstónhst.
Óskalagasíminn er 611111.
21.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson.
Þægileg tónlist á sunnudegi.
24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar.
Bylgjan
Mánudagur 23. janúar
07.30 Páll Þorsteinsson.
Þægileg morguntónhst - htið í blöðin og
sagt frá veðri og færð.
Fréttir kl. 8 og Potturinn kl. 9.
10.00 Valdís Gunnarsdóttir.
Morgun- og hádegistónhst - allt í einum
pakka.
Fréttir kl. 10, 12 og 13. - Potturinn kl. 11.
Bibba og Halldór á Brávahagötu 92 kíkja
inn milli kl. 10 og 11.
14.00 Þorsteinn Ásgeirsson.
Síðdegið tekið létt á Bylgjunni. - Óskalög-
in leikin. Síminn er 611111.
Bibba og HaUdór aftur og nýbúin mUli kl.
17 og 18.
Fréttir kl. 14 og 16. Potturinn kl. 17.
18.00 Fróttir.
18.10 Reykjavík síðdegis - Hvad finnst
þér?
Steingrímur Ólafsson spjaUar við hlust-
endur. Síminn er 611111.
19.00 Freymóður T. Sigurðsson.
Meiri músík minna mas.
20.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson.
Þægileg kvöldtónlist.
24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar.
ri
Ijósvakarýni
Hvernig strákur er Óiafur Ragnar?
Getur verið að Hemmi Gunn sé að fitna?
Hann var eitthvað svo búttaður í staka
jakkanum á miðvikudagskvöldið. Senni-
lega hefur þetta verið missýn, að
minnsta kosti þori ég ekki að veðja.
Skiptir enda engu máli. Ekki í sambandi
við þessa Ijósvakarýni, altsvo. Hemmi
þessi Gunn á tali er eiginlega það eina
sem undirrituð hefur horft á í sjónvarpinu
síðustu daga. Alls ekki vegna þess að
sjónvarpið hafi verið svo lélegt. Áreiðan-
legar heimildir segja til að mynda, að
mynd sú er sýnd var að kveldi mánu-
dags hafi verið býsna góð. Ég er alveg
sannfærð um að mér hefði líka þótt það.
Hefði ég horft. Lausráðinn penni sem
skrifaði um bændur og búalið, forna og
nýja búskaparhætti, búháttabreytingar
og svoleiðis, var fyrir misskilning sendur
til að flytja lesendum fréttir af stríði í
stóra heiminum. „Mér líður bara vel
hérna í hitanum," skrifaði William bóndi
og vissi eiginlega ekki að það væri stríð.
Ritstjórinn reif í hár sitt og skegg, hopp-
aði hæð sína og gerði hundakúnstir aðr-
ar og vissi eiginlega ekki að það væri
misskilningur í gangi. Á þetta hefði verið
reglulega gaman aö horfa.
Það hefði líka verið gaman að hlusta á
útvarp í vikunni. Bara einhvern veginn
eins og maður nenni ekki að kveikja. Er
eiginlega með svokallaða fóbíu - veit
ekkert leiðinlegra en útdeilingu bíómiða,
útaðborðamiða og þúhefurunniðþérinn-
hljómplötu, þó að svoleiðis nokk gerist
iðulega í beinni útsendingu og á að vera
einkar spennandi fyrir bragðið. Það bara
er eins og þennan spennutendens vanti.
{ mig sko.
En það er þetta með hann Hemma
hressa. Var manninum brugðið er hon-
um voru veitt smekkleysuverðlaunin
(margeftirsóttu)? Hvað fannst ykkur?
Var þetta missýn númer tvö? Annars
svona almennt; þátturinn var hefðbund-
inn. Fólk í tónlist leitt fram á svið eitt á
eftir öðru, hvar það spilaði og söng að
hætti langömmu. (Og á meðan brann
Róm). Fanga leitað út fyrir landsteina,
gefur þættinum meiri breidd. Og svo
þetta: Hvernig strákur er Ólafur Ragnar
Grímsson? Fékkst einhver botn í það
mál? Gandi er fínn og Papandreos líka,
en Jóhannes bestur. (Af því hann hermir
svo djöfull vel eftir manni!) Svo leystist
allt upp í voða fyndið djók þegar Elsa
mætti með Óskarinn svona óvænt. Ver-
iði hress, ekkert stress og blesssssss.l
Margrét Þóra Þórsdóttir.
21. janúar 1989 - DAGUR - 13
VERKMENNTASKÓLINN
Á AKUREYRI
Tölvunámskeið á vorönn
Fjölbreytt úrval - Nýir möguleikar
Verkmenntaskólinn á Akureyri mun bjóða upp
á 7 mismunandi tegundir námskeiða á vorönn,
fáist næg þátttaka.
1. Kynningarnámskeiö. 9 kennslustundir.
Fyrir þá sem ekkert hafa snert á tölvum og vilja kynnast nota-
gildi þeirra ásamt nokkrum undirstöðuatriðum. Verð kr.
4.200.-
2. Stýrikerfi (Dos). 9 kennslustundir. Fyrir byrj-
endur.
Þekking á stýrikerfi er undirstaða hvers kyns tölvunotkunar.
Verð kr. 4.200.-
3. Ritvinnsla I (Word 4). 15. kennslustundir.
Fyrir byrjendur. Öflugasta ritvinnslukerfið í dag. Verð kr.
9.000,-
4. Ritvinnsla II. 12 kennslustundir. Farið ítarlegar
í möguleika Word 4 ritvinnslunnar. Fyrir þá sem hafa áður
sótt ritvinnslunámskeið hjá VMA eða hafa kynnt sér grund-
vallaratriði hennar. Verð kr. 6.000.-
5. Töflureiknir (Multiplan). 15 kennslu-
stundir. Fyrir byrjendur. Mjög hefur færst í vöxt að fyrirtæki og
stofnanir noti þetta forrit við áætlanagerö og hvers kyns
útreikninga. Verð kr. 9.000.-
6. Gagnagrunnur (dBase). 18 kennslust-
undir. Fyrir byrjendur. Handhæg flokkun hvers kyns upplýs-
inga með ótal möguleikum til útreikninga og annarar með-
höndlunar þeirra. Verð kr. 10.000.-
7. Fjárhagsbókhald (Ópus). Eitt útbreidd-
asta bókhaldsforritið í dag. Undirstöðuþekking í bókhaldi
nauðsynleg. Verð kr. 9.000.-
Memendur sem sækja fleiri en eitt námskeið fá afslátt af
námsskeiðsgjöldum. Námskeiðunum verður raðað þannig að
sami aðili geti sótt þau öll. Námsgögn eru innifalin í verði.
Áformað er að fyrstu námskeiðin hefjist í byrjun februar.
Tekið er á móti umsóknum á skrifstofu VMA á Eyrarlandsholti
dagana 23.-27. janúar.
Nánari upplýsingar á skrifstofu. Sími 26810.
Fasteignatorgið
Geislagötu 12, Sími: 21967
Sölustjóri Bjöm Kristjánsson, heimasími: 21776
Vallargerði: 4ra herb. raðhúsaíbúð á einni hæð. Góð eign.
Reykjasíða: 200 fm einbýlishús með ca. 40 fm bílskúr. Skipti möguleg.
Hvammshlíð: Einbýlishús á tveim hæðum. Tvöfaldur bílskúr. Góð eign.
Hamragerði: 300 fm einbýlishús m/tvöföldum bílskúr.
Vanabyggð: Rúmgóð efri hæð í tvíbýlishúsi. Laus fljótlega. Góð lán
áhvílandi.
Smárahlíð: 2ja herb. íbúð í fjölbýlishúsi. Laus 1. maí.
Borgarstða: Einbýlishús, hæð og ris ásamt bílskúr. Ýmis skipti möguleg.
Rauðamýri: 4ra herb. einbýlishús á einni hæð. Skipti möguleg á minni
eign.
Rimasíða: 4ra herbergja raðhúsíbúð á einni hæð m/bílskúr.
Ránargata: 5 herb. efri hæö í tvíbýlishúsi, ca. 140 fm.
Langamýri: Efri hæð í tvíbýlishúsi ca. 120 fm.
Stórholt: 4ra herb. neðri hæð í tvíbýlishúsi.
Einholt: 4ra herb. raðhús á einni hæð í góðu standi.
Langamýri: Hús með tveim íbúðum ásamt bílskúr. Selst í einu eða
tvennu lagi.
Aðalstræti: 5 herb. efri hæð í tvíbýlishúsi.
Smárahlíð: 3ja herb. íbúð í fjölbýlishúsi. Skipti á góðri hæð eða einbýlis-
húsi í Glerárhverfi.
Sólvellir: 4ra herb. íbúð á annarri hæð.
Sólvellir: 137 fm efri hæð, ásamt bílskúr í tvíbýlishúsi.
Grundargerði: Raðhúsaíbúð á tveim hæðum ca. 130 fm.
Strandgata: 2ja herb. á neðri hæð í tvíbýlishúsi.
Hrafnagilsstræti: Eldra einbýlishús ásamt bílskúr, möguleiki að hafa 2-3
íbúöir í húsinu.
Vanabyggð: 5 herb. efri hæð í tvíbýlishúsi.
Tjarnarlundur: 4ra herb. rúmgóð íbúð, geymsla og þvottahús inn af eld-
húsi.
Bakkahlíð: Einbýlishús á 1Ví> hæð um 204 fm með bílskúr.
Hamragerði: Einbýlishús á einni hæð ásamt bílskúr, um 215 fm.
Höfðahlíð: Gott einbýlishús á tveimur hæðum meö bílskúr.
Sunnuhlíð: 253 fm einbýlishús á tveimur hæðum, með innbyggöum
bílskúr.
Dalvík: 150 fm raðhús. Góð eign.
Sérverslun á Akureyri, góð velta, góðir möguleikar fyrir samhent fólk.
Fasteigna-Torgið
Geislagötu 12, Akureyri
Sími: 21967
Opið frá kl. 13-19
Lögmaöur Ásmundur S. Jihannuon.
ff
F.F. Félag
Fasteignasala