Dagur - 21.01.1989, Síða 14

Dagur - 21.01.1989, Síða 14
14 - DAGUR - 21. janúar 1989 Lítil innflutningsverslun til sölu. Mjög gott tækifæri á viðráðanlegu verði. Áhugasamir vinsamlegast sendið nafn og símanúmer í pósthólf 410, 602 Akureyri. Au-pair til Noregs. Óska eftir að ráða sem fyrst barn- góða og samviskusama manneskju til að gæta þriggja barna og sinna léttum heimilisstörfum. Er á Nesoyja sem er rétt við Osló. Nánari uppl. í síma 96-25869. íspan hf. Einangrunargler. Símar 22333 og 22688. Heildsala. Þéttilistar, Silikon, Akril, Úretan. Gerum föst verðtilboð. íspan hf. Símar 22333 og 22688. Félagsmenn Bókaútgáfu Menningarsjóðs. Afgreiði bækur á mánudögum, þriðjudögum, fimmtudögum og föstudögum kl. 16-19 á kvöldin og um helgar eftir samkomulagi. Eldri bækur á mjög hagstæðu verði. Umboðsmaður á Akureyri: Jón Hallgrímsson, Dalsgerði 1a, sími 96-22078. Vantar 4-6 ha. Volvo Penta. Uppl. gefur Einar í síma 96-41530. Vil kaupa notaðan súgþurrkunar- blásara H.12. Steinberg Friðfinnsson, Spónsgerði, sími 21962. Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Áklæði og leðurlíki í úrvali. Látið fagmann vinna verkið. Sæki og sendi tilboð í stærri verk. Bólstrun Björns Sveinssonar, Geislagötu 1, sími 25322. Heimasími 21508. Emil í Kattholti Laugard. 21. jan. kl. 15.00 Uppselt Sunnud. 22. jan. kl. 15.00 Uppselt Þriðjud. 24. jan. kl. 18.00 Miðvikud. 25. jan. kl. 18.00 Fimmtud. 26. jan. kl. 18.00 Uppselt Laugard. 28. jan. kl. 15.00 Sunnud. 29. jan. kl. 15.00 Leikstjóri: Sunna Borg. Leikmynd: Hallmundur Kristinsson. Lýsing: Ingvar Björnsson. Hljómsv.stj. Magnús B. Jóhannsson. Leikfélag AKUR6YRAR sími 96-24073 Sómi 800 sem er í smíðum sölu. Vél og tæki vantar. Uppl. í síma 27431 og 95-5761. Fjögurra tonna haugsuga til sölu. Gott tæki á sanngjörnu verði. Uppl. gefur Jón Gunnlaugsson í síma 96-43919. Jörð til sölu. Til sölu er jörðin Framnes í Keldu- neshreppi Norður-Þingeyjarsýslu, ef viðunandi tilboð fæst. Fullvirðisréttur getur fylgt. Uppl. í sfma 96-41856. íspan hf., speglagerð. Símar 22333 og 22688. Við seljum spegla ýmsar gerðir. Bílagler, öryggisgler, rammagler, plastgler, plastgler í sólhús. Borðplötur ýmsar gerðir. ísetning á bílrúðum og vinnuvélum. Gerum föst verðtilboð. íspan hf., speglagerð. Símar 22333 og 22688. Bílaeigendur athugið! Smíðum allar gerðir dráttarbeisla. Einnig varadekks- og brúsafesting- ar. Rörstuðarar, Ijósagrindur og margt fleira. Ásetning á staðnum. Stáltak s.f. nýsmíðaviðgerðir. Fjölnisgötu 4b, sími 27622. Helgar- og kvöldsímar 24178 og 26504. 3ja herbergja íbúð til leigu í 6-8 mánuöi. Laus 1. febrúar. Uppl. í síma 22366, milli kl. 20.00 - 21.00. Tveggja herb. íbúð 62 fm til leigu í Smárahlíð. Laus í 1 ár eða lengur. Tilboð leggist inn á afgreiðslu Dags merkt „5050“. Tölvangur hf. Viðskiptavinir! Hafið samband sem fyrst vegna skattskyldutekna 1988, annarra en launa. Verðbætur eru ekki reiknaðar við álagningu, ef greitt er fyrir 31. janú- ar n.k. Verkefni Tölvangs hf. eru m.a.: Tölvuþjónusta: ★ Fjárhagsbókhald ★ Viðskiptamannabókhald ★ Launabókhald ★ Stærri fyrirtæki geta komist í beint símasamband við tölvuna. Uppgjör og skattskil fyrirtækja. Skattframtöl einstaklinga með öllum fylgigögnum, svo sem landbúnaðar- skýrslu, sjávarútvegsskýrslu og fleira. Látið skrá ykkur sem fyrst vegna skipulags. TÖLVANGUR hf. Guðmundur Jóhannsson, viðsk.fr. Gránufélagsgötu 4, 602 Akureyri. Símar 23404 vinnusími og 22808 heimasími. Óska eftir að taka að mér ræst- ingar eftir kl. 5 á daginn. Uppl. í síma 24635 eftir kl. 5 á daginn. 27 ára mann með stúdentspróf og viðskiptafræðireynslu vantar vinnu strax. Hefur bíl til umráða. Uppl. í síma 24357 eftir kl. 17.00. Fyrirtæki - Einstaklingar. ★ Bókhaldsþjónusta. * Uppgjör og framtöl. ★ Launabókhald. * Tollskýrslugerð. TÖLVUVINNSLAN. - Jóhann Jóhannsson - Hafnarstræti 107, 4. hæð, sími 22794. Gler- og speglaþjónustan sf. Skála v/Laufásgötu, Akureyri. Sími 23214. ★Glerslípun. ★Speglasala. ★Glersala. ★ Bílrúður. ★ Plexygler. Verið velkomin eða hringið. Heimasímar: Finnur Magnússon glerslípunarmeistari, sími 21431. Ingvi Þórðarson, sími 21934. Síminn er 23214. Ökukennsla! Kenni á MMC Space Wagon 2000 4WD. Tímar eftir samkomulagi. Útvega öll náms- og prófgögn. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari sími 23837. Ökukennsla - bifhjólakennsla. Vilt þú læra á bil eða bifhjól á fljót- legan og þægilegan hátt? Kenni á Honda Accord GMEX 2000. Útvega allar bækur og prófgögn. Egill H. Bragason, ökukennari, sími 22813. Hreinsið sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færðu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppaland - Dúkaland, Tryggvabraut 22, sími 25055. Hreingerningar - Teppahreinsun - Gluggaþvottur. Tek að mér hreingerningar á íbúð- um, stigagöngum og stofnunum. Teppahreinsun með nýlegri djúp- hreinsivél sem skilar góðum ár- angri. Vanur maður - Vönduð vinna. Aron Þ. Sigurðsson. Sími 25650. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Hreingerningar - Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Inga Guðmundsdóttir, símar 25296 og 25999. Eigum á lager! Snjótennur á dráttarvélar. Smíðum einnig valtara og fleira. Gerum föst verðtilboð. Dragi, sími 22466. Húseigendur athugið! Smíðum allar gerðir úti- og inni handriða. Allt eftir þínum óskum. Fast verðtilboð ef óskað er. Stáltak s.f. nýsmíðaviðgerðir. Fjölnisgötu 4b, sími 27622. Helgar- og kvöldsímar 24178 og 26504. skattfram- Látið okkur talið. ★ Einkaframtal ★ Framtal lögaðila ★ Landbúnaðarskýrsla ★ Sjávarútvegsskýrsla ★ Rekstursreikningur og annað sem framtalið varðar KJARNI HF. Bókhalds- og viðskiptaþjónusta. Tryggvabraut 1 - Akureyri - Sími 96-27297 Pósth. 88. Framkvæmdastjóri: Kristján Ármannsson, heimasími 96-27274. Borgarbíó Laugard. 21. jan. Kl. 9.00 Prinsinn kemur til Ameríku Kl. 9.10 D.O.A. Kl. 11.00 Prinsinn kemur til Ameríku Kl. 11.10 Nico Sunnud. 22. jan. Kl. 3.00 Sú göidrótta teiknimynd Kl. 3.00 Draumalandið Kl. 5.00 Prinsinn kemur tii Ameríku Kl. 5.00 D.O.A. Kl. 9.00 Prinsinn kemur til Ameríku Kl. 9.10 D.O.A. Kl. 11.00 Prinsinn kemur til Ameríku Kl. 11.10 D.O.A. Frá Öldungadeild Menntaskólans á Akureyri. Innritun á vorönn fer fram á skrif- stofu skólans dagana 19.-25. janú- ar. Við innritun skal greiða innritunar- gjald. Kennslustjóri verður til viðtals á skrifstofunni innritunardagana kl. 18.00-19.00. Skólameistari. Til sölu Peugout 504 árg. ’79. Nýir demparar, góður bíll. Selst ódýrt. Uppl. i síma 24406. Til sölu Ford Pick-Up árg. ’75. Upplagður bíll fyrir hesta- og útgerðarmenn. Uppl. gefur Harald í síma 96-43521 eftir kl. 21.00. Dalvíkurprcstakall Messað verður í Dalvíkurkirkju sunnudaginn 22. jan. kl. 17.00. Ath. breyttan tíma. Sóknarprestur. Akurcyrarprcstakall. Sunnudagaskóli verður n.k. sunnud. kl. 11.00. Öll börn velkomin. Takið vini ykkar og foreldra með. Sóknarprestarnir. Guðsþjónusta verður í Akureyrar- kirkju n.k. sunnudag kl. 2 e.h. Sálmar: 213-9-120-121-523. Þ.H. KFUM OG KFUK, 4 Sunnuhlíð. Sunnud. 22. janúar. Almenn samkoma kl. 20.30. Ræðumaður Ragnheiður Harpa Arnardóttir. Allir velkomnir. Hjálpræðisherinn, Hvannavöllum 10. Föstud. kl. 20.30 æsku- lýðurinn. Sunnud. kl. 11.00 helgunarsam- koma. Kl. 19.30 bæn. Kl. 20.00 almenn samkoma. Mánud. kl. 16.000 heimilissam- band. Kl. 20.30 hjálparflokkar. Fimmtud. kl. 17.00 yngriliðsmanna- fundur. Allir hjartanlega velkomnir. HVÍTASUnmifíKJAn ^MmnUD Sunnudagur 22. jan. kl. 11.00 Öll börn velkomin. Sama dag kl. 19.30 bænasamkoma og kl. 20.00 Vakningassamkoma. Ræðumaður Jóhann Sigurðsson. Mikill söngur. Allir eru hjartanlega velkomnir. H vítasunnusöfnuðurinn. Hvernig fellur þú inn í ráðstöfun Guðs með ríkiö? Opinber biblíufyrirlestur sunnud. 22. janúar kl. 14.00 í Ríkissal votta Jehóva Sjafnarstíg 1, Akureyri. Ræðumaður Rune Valterson. Allt áhugasamt fólk velkomið. Vottar Jehóva. Húsnæði óskast Stórt framleiðslufyrirtæki í Reykjavík óskar eftir að taka á leigu 300-500 fm lagerhúsnæði á Akureyri. 4ra metra lofthæð stórar innkeyrsludyr, gott athafna- svæði utan við, helst malbikað. Tilboð sendist á afgreiðslu Dags fyrir miðvikudaginm 25. janúar merkt „Lagerhúsnæði“.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.