Dagur - 25.01.1989, Blaðsíða 3
25. janúar 1989 - DÁGUR - 3
Kvóti smábáta
tonn skertur
yfir 6
„Ef menn eiga að lifa af þess-
um veiðiskap er ekki hægt að
fara neðar en í 60 tonn af
óslægðum fiski eða 48 tonn af
slægðum yfir árið. Menn hafa
sumir ennþá heimild til að
veiða þetta í þorskanet en ef
þeir ætla að hafa mann með
sér til að veiða þetta magn þá
er ekkert eftir tii að lifa af,“
sagði Haraldur Jóhannsson hjá
Landssambandi smábátaeig-
enda.
Um áramótin tóku gildi reglur
sem miða að því að minnka veiði-
heimildir báta og skipa um 10%.
Þó var ekki farið í að minnka
þorskanetakvóta trillubáta sem
eru undir sex tonnum að stærð,
en sá kvóti er 60 tonn af óslægð-
um þorskígildum. Kvóti stærri
báta en 6 tonna var aftur á móti
minnkaður um allt að 10%.
Haraldur benti á að þar sem
þorskanetakvóti smábáta undir 6
tonnum hefði verið í lágmarki
fyrir þá hefði ekki verið unnt að
skera hann niður um 10%. Þó
væri annað og alvarlegra mál að
þar sem slíkur lágmarkskvóti
þýddi að aðeins einn maður gæti
lifað af honum þá byði það hætt-
unni heim á sjónum. „Það segir
fátt af einum og ekkert má út af
bera til að ekki verði slys,“ sagði
hann.
Kvóti báta yfir 6 tonnum fer
eftir „aflareynslu" viðkomandi
sjómanna og stærð bátsins.
Þessa dagana er verið að vinna
við uppsetningu á girðingu
kringum athafnasvæði Eim-
skipafélags íslands hf. á Akur-
eyri.
Athafnasvæðið kringum vöru-
skála Eimskips á Akureyri hefur
verið ógirt allt frá því að húsið
var byggt. Guðni Sigþórsson,
forstöðumaður, sagði að ramm-
gerð girðing meðfram vöru-
skálanum að norðan og suð- aust-
an myndi tryggja viðskiptavinum
félagsins ennþá meira öryggi en
til þessa, en hlutverk girðingar-
innar er að hindra að óviðkom-
andi aðilar geti farið í vörur og
gáma. í framtíðinni verða allir
bílar sem koma með Eimskipum
til Akureyrar geymdir þarna en
„Þetta var skert, mismunandi
mikið, allt að 10%, en þegar við
tölum um minni bátana megum
við ekki gleyma því að aðeins lít-
ill hluti báta undir 6 tonnum eru
Á árinu 1988 fluttu Flugleiðir
262 þúsund farþega í innan-
landsllugi og er það um 13 þús-
und farþegum minna en árið
áður. Farþegar í innanlands-
ekki í porti Tollvörugeymslunn-
ar.
Bílainnflutningur til Akureyr-
ar hefur stórlega dregist saman,
ef miðað er við sama tíma í fyrra.
„Það er undantekning ef bílar
eru fluttir til Akureyrar núorðið,
það kemur þó einn og einn bíll,“
sagði Guðni er hann var spurður
um þetta.
Eimskipafélag íslands átti 75
ára afmæli fyrir skömmu. Starfs-
fólk félagsins á Akureyri hélt upp
á afmælið með kaffi og rjóma-
tertum. Sigfús Jónsson, bæjar-
stjóri, færði stjórn Eimskips gjöf
frá Akureyrarbæ; 75 trjáplöntur
verða gróðursettar í sérstökum
reit til heiðurs félaginu á þessum
tímamótum. EHB
með þorskanetakvóta.Langflestir
þeirrra eru á banndagakerfinu.
Það var ekki skert því banndaga-
kerfið er bundið í lögum,“ sagði
Haraldur Jóhannsson. EHB
flugi á árinu 1987, sem var
metár hjá félaginu, voru 275
þúsund og er hér um 5% sam-
drátt að ræða miili ára.
Ekki liggja fyrir tölur um
fjölda farþega á einstaka flugleið-
um en Gunnar Oddur Sigurðs-
son, umdæmisstjóri Flugleiða á
Akureyri, sagðist telja að hátt í
5% samdráttur hefði verið á flug-
leiðinni milli Akureyrar og
Reykjavíkur á síðasta ári, miðað
við árið á undan.
„Þó buðum við upp á meiri
tíðni í fluginu á milli Akureyrar
og Reykjavíkur, og jafnvel líka á
öðrum leiðum, og það hefði
kannski átt að laða fleiri farþega
að. Við flýttum t.d. morgunflug-
inu yfir vetrartímann þannig að
dagurinn nýttist betur hjá þeim
sem þurftu að fara til Reykjavík-
ur,“ sagði Gunnar Oddur.
Aðspurður gat hann sér til um
að ástæðuna fyrir fækkun farþega
í innanlandsflugi mætti rekja til
þess að fólk hefði almennt haldið
að sér höndum á árinu, auk þess
sem verkföll hefðu sett strik í
reikninginn.
Árið 1987 var algjört metár hjá
Flugleiðum hvað fjölda farþega í
innanlandsflugi áhrærir en far-
þegar á árinu 1988 voru fleiri en
árið 1986, þannig að hér er um
nokkrar sveiflur að ræða. SS
Eimskipafélag íslands:
Athaftiasvæði félagsins
á Akurevri girt
Flestir smábátar hafa ekki þorskanetaleyfi.
Innanlandsflug Flugleiða:
Samdráttur í farþega-
flutninguin milli ára
- 5% færri farþegar 1988 en 1987
Atvinnuástand:
Atvjfinuleysisdagar á síðasta
ári 41% fleiri en 1987
í desember sl. voru skráðír rúm-
lega 45 þúsund atvinnuleysis-
dagar á landinu sem er um 20
þúsund daga fjölgun frá mán-
uðunum á undan. Svarar þetta
til þess að 2.100 manns, eða
1,7% af áætluðum mannafla hafi
verið atvinnulausir í mánuðin-
um. Rúmlega 54% af skráðu
atvinnuleysi í desember kom í
hlut kvenna og 95% af öllum
atvinnulausum voru verkakon-
ur, iðnverkakonur, verkamenn
og sjómenn.
Mikil umskipti áttu sér stað
hvað atvinnuástand snertir á síð-
asta ári. í desember 1987 voru
t.d. 14 þúsund skráðir atvinnu-
leysisdagar á landinu á móti 45
þúsund í desember 1988. Þegar
litið er á fjölda atvinnuleysisdaga
allt árið fjölgaði þeim um 41%
eða 62 þúsund daga.
Þá er nú talsvert meiri óvissa
um framvindu mála á vinnumark-
aði en oft áður vegna uppsagna
starfsfólks hjá fjölda fyrirtækja.
í stuttu máli hefur atvinnuleysi
aukist alls staðar á landinu og
sum staðar þó nokkuð mikið. A
Norðurlandi varð töluverð aukn-
ing alls staðar nema á Kópaskeri
þar sem atvinnuleysisdögum
fækkaði töluvert. í Hrísey, þar
sem atvinnuleysi var ekkert
fyrstu 11 mánuði ársins, voru
atvinnuleysisdagarnir 21 í des-
ember og svipaða sögu er að
segja frá Raufarhöfn nema að
þar var nokkuð atvinnuleysi
fyrstu tvo mánuði síðasta árs.
VG
SAMVINNU
TRYGGINGAR
Fulltúaráðsfundur
Samvinnutrygginga GT
verður haldinn laugard. 28. janúar n.k. í
Samvinnutryggingahúsinu, Ármúla 3, Reykja-
vík og hefst kl. 10.00 f.h.
Stjórnin.
Auglýsing
um álestur ökumæla
Samkvæmt lögum nr. 3/1987, um fjáröflun til
vegageröar, skal eigandi eöa umráöamaöurdísil-
bifreiöar koma meö bifreið sína til álesturs á síö-
ustu 20 dögum hvers gjaldtímabils, þ.e. næst á
tímabilinu 20. janúar til 10. febrúar nk.
Álestur fer fram hjá Bifreiðaskoðun íslands hf. á
eftirtöldum stööum:
Reykjavík, Keflavík, Selfossi, Akureyri, Akranesi,
Borgarnesi, Húsavík, Egilsstöðum, Reyðarfirði/
Eskifiröi og Hvolsvelli.
Samkvæmt ákvöröun dómsmálaráðuneytisins
sinna lögreglustjórar og eftir atvikum hreppstjór-
ar, svo sem veriö hefur, álestrinum annars staðar
á landinu.
Fjármálaráðuneytið.
Þriggja kvölda Framsóknarvist hefst mánu-
daginn 30. janúar kl. 20.30. að Hótel KEA.
Síðan verður spilað sunnudaginn 12. febrúar og mánu-
daginn 27. febrúar kl. 20.30.
Góð kvöldverðlaun fyrir hvert spilakvöld.
Einnig verða vegleg heildarverðlaun.
Allir velkomnir - Verið með frá byrjun.
FRAMSÓKNARFÉLAG AKUREYRAR.