Dagur - 28.01.1989, Blaðsíða 16

Dagur - 28.01.1989, Blaðsíða 16
16 - DAGUR - 28. janúar 1989 Sjónvarpið Laugardagur 28. janúar 14.00 íþróttaþátturinn. 18.00 íkorninn Brúskur (7). 18.25 Briddsmót Sjónvarpsins. Fyrsti þáttur. 18.50 Táknmálsfréttir. 19.00 Á framabraut (8). 19.55 Ævintýri Tinna. Ferðin til tunglsins. (6) 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Lottó. 20.35 Verum viðbúin! 20.45 89 af stöðinni. Spaugstofumenn fást við fréttir líðandi stundar. 21.00 Fyrirmyndarfaðir. 21.25 Maður vikunnar. Sæmundur Kjartansson læknir. 21.45 Skytturnar þrjár. Bresk bíómynd frá árinu 1974 byggð á skáldsögu Alexandre Dumas. 23.30 Hr. H. er seinn. (Mr. H. is Late.) 00.00 James Brown og félagar. (James Brown and Friends - a Soul Sess- ion.) 01.00 Útvarpsfréttir i dagskrárlok. Sunnudagur 29. janúar 14.00 Meistaragolf. 15.00 Huldir heimar. 15.35 Þjóðtrú og sagnir í Borgarfirði eystra. 16.20 Tangó. (Tango Bar.) Argentínsk kvikmynd frá 1935. 17.20 Sinfónína nr. 40 eftir W.A. Mozart. 17.50 Sunnudagshugvekja. Torfi Ólafsson fulltrúi flytur. 18.00 Stundin okkar. 18.25 Onglingarnir í hverfinu (24). 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Roseanne. Bandarískur gamanmyndaflokkur. 19.30 Kastljós á sunnudegi. 20.35 Verum viöbúin! - Að vera ein heima. Stjórnandi Hermann Gunnarsson. 21.45 Matador. (12) 22.10 Ugluspegill. „Spegifl spegill herm þú mér, finnast mjúkir menn á landi hér?“ Er að fæðast ný ímynd karla í samfélaginu - mjúki maðurinn? Hvernig endurspegl- ast hugmyndir og viðhorf okkar um okkur sjálf? 22.50 Úr ljóðabókinni. Signugata eftir Jacques Prévert í þýðingu Sigurðar Pálssonar sem flytur ljóðið og einnig formála. 23.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Mánudagur 30. janúar 16.30 Fræðsluvarp. 1. Kynning vorannar. Signin Stefánsdóttir. 2. Stærðfræði 102 - algebra. Umsjón Kristin Halla Jónsdóttir og Sigríð- ur Hlíðar. 3. Geymsia matvæla. Fyrsti þáttur af þremur um geymslu og gæðaeftirht matvæla og hreinlæti á vinnustöðum. 4. Andlit Þýskalands. Þáttur í tengslum við þýskukennslu Ríkis- útvarpsins. 18.00 Töfragluggi Bomma. Endursýning frá 25. jan. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 íþróttahornið 19.25 Staupasteinn. (Cheers.) 19.50 Ævintýri Tinna. Ferðin til tunglsins (7.) 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Disneyrimur. Háskólakórinn flytur kafla úr rimnaflokki Þórarins Eldjárns við tónhst Árna Harðar- sonar. 21.20 Að loknum markaðsdegi. (Day After the Fair.) Breskt sjónvarpsleikrit byggt á smásögu eftir Thomas Hardy. 23.00 Seinni fréttir og dagskrárlok. Sjónvarp Akureyri Laugardagur 28. janúar 08.00 Kum, Kum. 08.20 Hetjur himingeimsins. 08.45 Blómasögur. 09.00 Með aía. Afi segir ykkur skemmtilegar sögur og myndahomið verður á sínum stað. 10.30 Einfarinn. 10.55 Sigurvegarar. 11.45 Gagn og gaman. 12.00 Laugardagsfár. 13.05 Forsíða. (His Girl Friday.) Sígild gamanmynd um blaðakonu á frama- braut, ástir hennar og erjur við ritstjóra blaðsins. 14.40 Ættarveldið. 15.30 Dagfarsprúður morðingi. (Deliberate Stranger.) Fyrri hluti spennumyndar sem byggð er á sannri sögu. Seinni hluti sýndur á morgun. Stranglega bönnuð börnum. 17.00 íþróttir á laugardegi. 19.19 19.19. 20.00 Gott kvöld. 20.30 Laugardagur til lukku. 21.05 Steini og Olli. (Laurel and Hardy.) 21.25 Barist um börnin.# (Custody.) Hver fær börnin? Hver á að taka þessa ákvörðun? Börnin sjálf? Foreldrarnir? 23.00 Verðir laganna. (Hill Street Blues.) 23.50 Vinstri hönd Guðs.# (Left Hand of God.) Bandarískur flugmaður ræður sig sem hemaðarráðgjafa yfirhershöfðingja nokk- urs eftir að hafa lent í flugslysi í síðari heimsstyrjöldinni. Fljótlega fyllist flug- maðurinn óbeit á yfirmanni sínum. Hann dulbýr sig sem prest og laumast á brott. 01.20 Leigjandinn. (Tenant.) Hver man ekki eftir „Rosemary’s Baby"? Eða „Repulsion"! Menn nöguðu sig í handarbökin af spennu. Alls ekki við hæfi barna. 03.20 Dagskrárlok. # Táknar frumsýningu á Stöð 2. Sunnudagur 29. janúar 08.00 Rómarfjör. 08.20 Paw, Paws. 08.40 Stubbarnir. 09.05 Furðuverurnar. 09.30 Draugabanar. 09.50 Dvergurinn Davíð. 10.15 Herra T. 10.40 Perla. 11.05 Fjölskyldusögur. 12.00 Sunnudagsbitinn. 12.20 Heil og sæl. Um sig meinin grafa. Endurtekinn þáttur frá síðastliðnum mið- vikudegi um krabbamein. 12.40 Milljónaþjófar. (How to Steal a Million.) 14.40 Menning og listir. (Marian Moore.) 15.40 Dagfarsprúður morðingi. (Deliberate Stranger.) Seinni hluti spennumyndar sem byggð er á sannri sögu. Stranglega bönnuð börnum. 17.10 Undur alheimsins. 18.05 NBA körfuboltinn. 19.19 19.19. 20.00 Gott kvöld. 20.30 Bernskubrek. (The Wonder Years.) 20.55 Tanner (3). 21.50 Áfangar. 22.00 Helgarspjall. 22.40 Erlendur fréttaskýringaþáttur. 23.20 Viðburðurinn. (The Main Event.) Rómantísk gamanmynd um konu sem er svikin í viðskiptum og tapar öllu nema einum verðlausum samningi við upp- gjafahnefaleikara. Ekki við hæfi barna. Lokasýning. 01.05 Dagskrárlok. # Táknar frumsýningu á Stöð 2. Mánudagur 30. janúar 15.45 Santa Barbara. 16.35 Endurhæfingin. (Comeback Kid.) 18.15 Hetjur himingeimsins. 18.45 Fjölskyldubönd. 19.19 19.19. 20.30 Dallas. 21.15 Skíðaferð á Mont Blanc. (The High Route.) 22.00 Frí og frjáls. (Duty Free.) 22.25 Fjalakötturinn. Kviðrista.# (Harakiri.) Á 18. öldinni í Japan fer samúræinn, Hanshiro, þess á leit við fyrrum yfirmann sinn að fá að fremja harakiri eða kviðristu, Við viljum vekja athygli áhorfenda á því að í myndinni eru sýndar kviðristur sem eru ekki hollar veikgeðja sálum. 00.30 Hvíta eldingin. (White Lightning.) Ekki við hæfi yngri barna. 02.10 Dagskrárlok. # táknar frumsýningu á Stöð 2. Rásl Laugardagur 28. janúar 6.45 Veðurfregnir • Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur." Pétur Pétursson sér um þáttinn. 9.00 Fréttir • Tilkynningar. 9.05 Litli barnatíminn. 9.20 Hlustendaþjónustan. 9.30 Fréttir og þingmál. 10.00 Fréttir • Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Sígildir morguntónar - Vivaldi og Purcell. 11.00 Tilkynningar. 11.05 í liðinni viku. 12.00 Tilkynningar • Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Tilkynningar. 13.00 Hér og nú. 14.00 Tilkynningar. 14.05 Sinna. 15.00 Tónspegill. 16.00 Fréttir • Tilkynningar • Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 íslenskt mál. 16.30 Laugardagsútkall. 17.30 Eiginkonur gömlu meistaranna - Frú Elgar og frú Berlioz. 18.00 Gagn og gaman. Tónlist • Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir • Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.31 Spörfuglinn deyr aldrei. 20.00 Litli barnatíminn. 20.15 Vísur og þjóðlög. 20.45 Gestastofan. Hilda Torfadóttir ræðir við Jóhann Bald- ursson organista í Glerárkirkju. (Frá Akureyri.) 21.30 íslenskir einsöngvarar. 22.00 Fréttir • Dagskrá morgundagsins • Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passíusálma. Guðrún Ægisdóttir les 6. sálm. 22.30 Dansað með harmoníkuunnendum. 23.00 Nær dregur miðnætti. 24.00 Fréttir. 00.10 Svolítið af og um tónlist undir svefninn. 01.00 Veðurfregnir. Sunnudagur 29. janúar 7.45 Morgunandakt. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir • Dagskrá. 8.30 Á sunnudagsmorgni. 9.00 Fréttir. 9.03 Tónlist á sunnudagsmorgni - Buxte- hude, Pezel, Bach og Stamitz. 10.00 Fréttir • Tilkynningar. 10.03 Frá skákeinvíginu í Seattle. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Veistu svarið? 11.00 Messa í Laugarneskirkju á Biblíu- deginum. Prestur: Séra Jón Dalbú Hróbjartsson. Predikun: Ástráður Sigursteindórsson cand. theol. 12.10 Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir Tilkynningar • Tónlist. 13.30 Af þeim Heloise og Adélard. 14.30 Með sunnudagskaffinu. 15.00 Góðvinafundur. Jónas Jónasson tekur á móti gestum í Duus-húsi. 16.00 Fréttir • Tilkynningar ■ Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið - Framhaldsleikrit barna og unglinga, „Börnin frá Víði- gerði“. 17.00 Frá tónleikum Fílharmoníusveitar- innar í Berlín 8. sept. sl. - Fyrri hluti. 18.00 Skáld vikunnar. - Bróðir Eysteinn. Tónlist • Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.31 Söngur djúpsins. 20.00 Sunnudagsstund barnanna. 20.30 Tónskáldatími. 21.10 Úr blaðakörfunni. 21.30 Útvarpssagan. 22.00 Fréttir • Dagskrá morgundagsins • Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Harmoníkuþáttur. 23.00 Frjálsar hendur. 24.00 Fréttir. 00.10 Ómur að utan. 01.00 Veðurfregnir. Mánudagur 30. janúar 6.45 Veðurfregnir • Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið með Randveri Þorlákssyni. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn. Guðni Kolbeinsson les sögu sína „Mömmustrákur" (5). 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Dagmál. 9.45 Búnaðarþáttur. - Innlend fóðuröflun. 10.00 Fréttir • Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Skólaskáld fyrr og síðar. Fimmti þáttur: Frá Jóni Thoroddsen til Hannesar Péturssonar. 11.00 Fróttir. 11.03 Samhljómur. 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit • Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Tilkynningar. 13.05 í dagsins önn. - Sjónstöð'íslands. 13.35 Miðdegissagan: „Blóðbrúðkaup" eft- ir Yann Queffeléc (3). 14.00 Fróttir • Tilkynningar. 14.05 Á frívaktinni. 15.00 Fréttir. 15.03 Lesið úr forystugreinum landsmála- blaða. 15.45 íslenskt mál. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi - Katsjatúrían og Stravinskí. 18.00 Fróttir. 18.03 Á vettvangi. Tónlist • Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.31 Daglegt mál. 19.35 Um daginn og veginn. 20.00 Litli barnatíminn. 20.15 Barokktónlist - Telemann, C.P.E.Bach og Hándel. 21.00 Fræðsluvarp. Fimmti þáttur: Surtsey. 21.30 Útvarpssagan: „Þjónn þinn heyrir" eftir Söru Lidman. Hannes Sigfússon les þýðingu sína (4). 22.00 Fréttir • Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passíusálm hefst. 22.30 Vísindaþátturinn. Umsjón: Ari Trausti Guðmundsson. 23.10 Kvöldstund í dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. 01.00 Veðurfregnir. Ríkisútvarpið Akureyri Mánudagur 30. janúar 8.07-8.30 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. Rás 2 Mánudagur 30. janúar 7.03 Morgunútvarpið. 9.03 Stúlkan sem bræðir íshjörtun, Eva Ásrún kl. 9. Morgunsyrpa Evu Ásrúnar Albertsdóttur með afmæliskveðjum kl. 10.30. 11.03 Stefnumót. Jóhanna Harðardóttir tekur fyrir það sem neytendur varðar á hvassan og gaman- saman hátt. 12.00 Fréttayfirlit • Auglýsingar. 12.15 Heimsblöðin. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatíu. Margrét Blöndal og Gestur Einar Jónas- son leika þrautreynda gullaldartónlist og gefa gaum að smáblómum í mannlífs- reitnum. (Frá Aureyri.) 14.00 Á milli mála. - Óskar Páll Sveinsson leikur nýja og fína tónlist. - Útkíkkið kl. 14.14. - Kristinn R. Ólafsson segir sögur af spænskum. 16.03 Dagskrá. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Áfram ísland. 20.30 Útvarp unga fólksins. - Spurningakeppni framhaldsskóla. Framhaldsskóli A-Skaftafellssýslu Flensborgarskólinn. 21.30 Fræðsluvarp: Lærum þýsku. Fimmti þáttur. 22.07 Rokk og nýbylgja. Skúli Helgason kynnir. 01.10 Vökulögin. Veðurfregnir kl. 1.00 og 4.30. Fréttir eru sagðar kl. 2,4, 7, 7.30,8,8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. Laugardagur 28. janúar 8.10 Á nýjum degi Þorbjörg Þórisdóttir gluggar í helgarblöð- in og leikur bandaríska sveitatónlist. 10.05 Nú er lag. Gunnar Salvarsson leikur tónlist og kynn- ir dagskrá Útvarpsins og Sjónvarpsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Dagbók Þorsteins Joð. 15.00 Laugardagspósturinn. 17.00 Fyrirmyndarfólk. Lísa Pálsdóttir rifjar uppjtynni af gestum sínum frá síðasa ári og bregður plötum á fóninn. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Kvöldtónar. 22.07 Út á lífið. Skúli Helgason ber kveðjur milli hlust- enda og leikur óskalög. 02.05 Syrpa. 03.00 Vökulögin. Fréttir kl. 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. Fréttir kl. 2,4,7, 8,9,10,12.20,16,19,22 og 24. Sunnudagur 29. janúar 09.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. 11.00 Úrval vikunnar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Spilakassinn. 15.00 Vinsældalisti Rásar 2. 16.05 Tónlistarkrossgátan. 17.00 Tengja. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Útvarp unga fólksins - Spádómar og óskalög. 20.30 Tekið á rás - Ísland-Tékkóslóvakía. Lýst leik íslendinga og Tékka í hand- knattleik í Laugardalshöll. 21.30 Kvöldtónar. 22.07 Á elleftu stundu. - Anna Björk Birgisdóttir í helgarlok. 01.10 Vökulögin. Lög af ýmsu tagi í næturútvarpi til morguns. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 1.00 og 4.30. Fréttir sagðar kl. 2, 4, 8, 9, 10,12.20, 16, 19, 22 og 24. Ólund Laugardagur 28. janúar 17.00 Barnalund. Ásta Júlía og Helga Hlín sjá um þátt fyrir yngstu hlustendurna. Leikrit, söngur, glens og gaman. 18.00 Enn á brjósti. Brynjólfur Árnason og Jón Þór Benedikts- son spjalla um félagslíf ungiinga á Akur- eyri. 19.00 Skólaþáttur. 20.00 Gatið. 21.00 Fregnir. 30 mínútna fréttaþáttur. Litið í blöðin og viðtöl að venju. 21.30 Sögur. Hildigunnur Þráinsdóttir hefur umsjón. Smásögur. 22.00 Formalínkrukkan. Árni Valur spilar kvikmynda- og trúar- tónlist. 23.00 Krían í læknum. Rögnvaldur kría fær gesti í lækinn. 24.00 Óvinsældalistinn. Geiri og Gunni spila óvinsælustu lög vik- unnar í öfugri röð í nýjum og breyttum útgáfum. 01.00 Næturlög. Næturvakt Ólundar. 04.00 Dagskrárlok. Sunnudagur 29. janúar 19.00 Þungarokksþátturinn. Tryggvi P. Tryggvason skrapar þunga- rokksskífur og hrellir hljóðnemann með þungarokks glef sum. 20.00 Gatið. 21.00 Fregnir. 30 mínútna fréttaþáttur. Atvinnulífið í bænum og nágrenni tekið til umfjöllunar. 21.30 Menningin. Björg Björnsdóttir. Ljóðskáld vikunnar,

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.