Dagur - 21.02.1989, Qupperneq 10
10 - DAGUR —21. febrúar 1989
myndasögur dags
ÁRLAND
3h gat skeö! Skólahrekkjusvín-
ö Siggi skelfir... stendur beint
fyrir framan skápinn minn.
1" ' f
ANPRÉS ÖND
7 ^ ^ A
ximjwim mui lUi /“Alltl L/IMJWMII r\IUI lai |_IL L
hundraösjötíuogsex þúsund krónur! Nítján millj
ónir þrjúhundruðáttatíuogfjögur þúsund tvöhundr
uöogfimmtíu þúsund krónur! ~\^----------- --------
rOi) ~JT [* II í Knrr mr?
gl) J ili1 iSS.U 11.
# Órói að
tjaldabaki
Einhverju sinni sá skrifari
S&S bíómynd sem fjallaði
um það sem fer fram bakatil
þegar harðsnúinn flokkur
leikara og tæknimanna býr
til eitt stykki bíómynd. Það
var nóg að gerast á þessum
bænum. Framhjáhald, fyll-
erí og sukk var allsráðandi.
Leikstjórinn hélt við aðal-
kvenhetjuna þennan daginn
en sminkuna næsta dag og
Ijósamaðurinn drakk sig
fullan einn daginn, var edrú
annan daginn en svívirði-
lega útreyktur þann þriðja.
Svona var nú lífið í því kvik-
myndaverinu. Þessi
skondna mynd rifjaðist upp
fyrir skrifara S&S í fyrri viku
þegar fréttir bárust af furðu-
legri uppákomu hjá Leikfé-
lagi Akureyrar í tengslum
við uppfærslu á sýningunni
„Hver er hræddur við Virg-
iniu Woolf? Að vísu kom
Bakkus bróðir ekki við sögu
í gamla góða Leikhúsinu og
þaðan að síðurframhjáhald.
Þarna virtist vera hreint
íslenskt ósætti. Þess ber þó
að geta að fréttir af þessu
undarlega drama eru enn
fremur óljósar.
• Nýtt sjeik-
spírsverk
hjá LA
Þó virðist sem flétta þessa
nýja sjeikspírs harmleiks,
eða mætti öllu heldur segja
spennuleikrits, sé eitthvað á
þessa ieið. Inga Bjarnason
leikstjóri kemur gaivösk
norður yfir heiðar og hyggst
setja upp mestu leiksýningu
allra tíma. Hjálparkokkar
eru ekki af verri endanum.
Guðrún Svava leikmynda-
hönnuður og Leifur Þórar-
ins. músíkant og misheppn-
aður DV-músíkrýnir. Hug-
myndir Ingu um mestu
leiksýningu allra tima falla
ekki í góðan jarðveg ákveð-
inna manna, þ.á.m. þess
kvikmyndaleikara sem er
einn af burðarbitum sýning-
arinnar. Hann kveður leik-
stjóran vera getulausan á
alla hugsanlega kanta og
ekki ráða við verkefnið. Inga
fer í fýlu og flýgur í skyndi
til New York ásamt L. Þórar-
inssyni (skyldi vera eitthvert
samband þarna á milli?) og
Guðrún Svava fer í samúð-
arfýlu en lýkur þó sínu starfi
með sóma. Þremenningarn-
ir vilja nöfn sín ekki inn í
leikskrá en hætta við og
vilja nöfn sín inn í leikskrá
en hætta aftur við og vilja
nöfn sín ekki inn í leikskrá.
Og þar við situr. Frumsýn-
ing þessa umdeilda verks
fer fram með miklum bravör
í skugga baktjaldaóróa.
Leikhúsgestir klappa sig
máttlausa af ánægju. Niður-
staðan: Geysigóð sýning á
alla kanta. Alveg makalaust
spennuleikrit, ekki satt?
dagskrá fjölmiðla
Sjónvarpið
Þriðjudagur 21. febrúar
18.00 Gullregn.
Lokaþáttur.
18.50 Táknmálsfréttir.
19.00 Poppkorn.
19.25 Smellir - Robbie Robertson.
19.54 Ævintýri Tinna.
Krabbinn með gullnu klærnar. (4)
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Matarlist.
Umsjón: Sigmar B. Hauksson.
20.50 Á því herrans ári 1974.
21.35 Leyndardómar Sahara.
(Secret of the Sahara.)
Sjötti þáttur.
23.00 Seinni fréttir.
23.10 B-keppnin í handknattleik.
Endursýndur leikur íslands frá því fyrr
um daginn.
23.55 Dagskrárlok.
ATH! hugsanlegt er að bein útsending
frá B-keppninni raski dagskránni að
einhverju leyti.
Sjónvarp Akureyri
Þriðjudagur 21. febrúar
15.45 Santa Barbara.
16.30 Lög gera ráð fyrir...
((Penalty Phase.)
Leikarinn Peter Strauss fer hér með
vandasamt hlutverk hæstaréttardómara.
Hann teflir frama sínum í tvísýnu þegar
hann lætur hættulegan morðingja lausan
þar sem hugsanlegt er að gengið hafi ver-
ið á rétt hans.
18.00 Selurinn Snorri.
18.20 Feldur.
18.45 Bílaþáttur Stöðvar 2.
19.19 19:19.
20.30 Leiðarinn.
20.45 íþróttir á þriðjudegi.
21.40 Hunter.
22.30 Rumpole gamli (3).
(Rumpole of the Bailey.)
23.20 Lykilnúmerið.
(Call Northside 777.)
Blaðamaður nokkur tekur að sér að af-
sanna sekt ungs manns sem ákærður er
fyrir morð á lögreglumanni.
Myndin er byggð á sönnu sakamáli.
01.10 Dagskrárlok.
Rás 1
Þriðjudagur 21. febrúar
6.45 Veðurfregnir * Bæn.
7.00 Fréttir.
7.03 í morgunsárið
með Óskari Ingólfssyni.
9.00 Fréttir.
9.03 Litli barnatíminn.
- „Kári litli og Lappi" (6).
9.20 Morgunleikfimi.
9.30 í pokahorninu.
9.40 Landpósturinn - Frá Vesturlandi.
Umsjón: Einar Kristjánsson.
10.00 Fréttir.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Ég man þá tíð.
11.00 Fréttir.
11.03 Samhljómur.
11.55 Dagskrá.
12.00 Fréttayfirlit • Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir • Tilkynningar.
13.05 í dagsins önn - Barnamenning.
13.35 Miðdegissagan: „Blóðbrúðkaup" eft-
ir Yann Queffeléc (19).
14.00 Fréttir • Tilkynningar.
14.05 Snjóalög.
- Inga Eydal. (Frá Akureyri).
15.00 Fréttir.
15.03 Af þeim Héloise og Abélard.
15.45 Þingfréttir.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin.
Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið - Leikhúsferð: „Óvit-
ar“ eftir Guðrúnu Helgadóttur.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á síðdegi - Hándel, Mozart
og Haydn.
18.00 Fréttir.
18.03 Á vettvangi.
Tónlist • Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.32 Kviksjá - Hrollvekjur í íslenskum
frásögnum.
20.00 Litli barnatíminn.
20.15 „Herrens bön", óratoría eftir Hugo
Alfvén.
21.00 Kveðja að norðan.
Úrval svæðisútvarpsins á Norðurlandi í
liðinni viku.
Umsjón: Kristján Sigurjónsson og Þröstur
Emilsson. (Frá Akureyri.)
21.30 Útvarpssagan: „Þjónn þinn heyri"
eftir Söru Lidman.
Hannes Sigfússon les þýðingu sína (14).
22.00 Fréttir.
22.07 Frá Alþjóðlega skákmótinu í Reykja-
vík.
Jón Þ. Þór segir frá gangi skáka í sjöundu
umferð.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Lestur Passíusálma.
Guðrún Ægisdóttir les 26. sálm.
22.30 Leikrit: „Hjá tannlækni" eftir James
Saunders.
23.20 Tónskáldatími.
24.00 Fréttir.
00.10 Samhljómur.
01.00 Veðurfregnir.
Rás 2
Þriðjudagur 21. janúar
7.03 Morgunútvarpið.
9.03 Stúlkan sem bræðir íshjörtun, Eva
Ásrún kl. 9.
Morgunsyrpa Evu Ásrúnar Albertsdótt-
ur.
11.03 Stefnumót.
Jóhanna Harðardóttir.
12.00 Fréttayfirlit • Auglýsingar.
12.15 Heimsblöðin.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Umhverfis landið á áttatíu.
Margrét Blöndal og Gestur Einar Jónas-
son leika þrautreynda gullaldartónlist og
gefa gaum að smáblómum í mannlífs-
reitnum. (Frá Akureyri)
14.05 Milli mála.
- Óskar Páll Sveinsson.
16.03 Dagskrá.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Áfram ísland.
Dægurlög með íslenskum flytjendum.
20.30 Útvarp unga fólksins.
21.30 Fræðsluvarp: Lærum ensku.
22.07 Bláar nótur.
Pétur Grétarsson kynnir djass og blús.
23.45 Innskot frá Alþjóðlega skákmótinu í
Reykjavík.
01.10 Vökulögin.
Fréttir eru sagðar kl. 2,4, 7, 7.30,8,8.30,
9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19,
22 og 24.
Ríkisútvarpið á Akureyri
Þriðjudagur 21. febrúar
8.07-8.30 Svæðisútvarp Norðurlands.
18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands.
Stjarnan
Þriðjudagur 21. febrúar
7.30 Jón Axel Ólafsson
vaknar hress og vekur hlustendur með
skemmtilegri tónlist við allra hæfi, spjall-
ar við hlustendur og tekur púlsinn á ýms-
um málum.
Fréttir kl. 8 og fréttayfirlit kl. 8.45.
10.00 Helgi Rúnar Óskarsson.
Þessi ljúfi dagskrárgerðarmaður er mætt-
ur aftur til leiks. Helgi spilar að sjálfsögðu
nú sem fyrr öll nýjustu lögin og kryddar
blönduna hæfilega með gömlum, góðum
lummum.
14.00 Gísli Kristjánsson
spilar óskalögin og rabbar við hlustendur.
Síminn er 681900.
18.00 Rólegtónlist
á meðan hlustendur borða í rólegheitum
heima, eða heiman.
20.00 Sigurður Helgi Hlöðversson og Sig-
ursteinn Másson.
Þessir tveir bráðhressu dagskrárgerðar-
menn fara á kostum á kvöldin. Óskalaga-
síminn sem fyrr 681900.
24.00-07.30 Næturstjörnur.
Ókynnt tónlist úr ýmsum áttum.
Fréttir á Stjörnunni kl. 8, 10, 12, 14 og
18.
Fróttayfirlit kl. 8.45.
Bylgjan
Þriðjudagur 21. febrúar
07.30 Páll Þorsteinsson.
Réttu megin fram úr með Bylgjunni -
þægileg morguntónlist. Kikt í blöðin og
litið til veðurs.
Fréttir kl. 8 og Potturinn kl. 9.
10.00 Valdis Gunnarsdóttir.
Allt í einum pakka - hádegis- og kvöld-
tónlist.
Fréttir kl. 10, 12 og 13. Potturinn kl. 11.
Brávallagatan milli kl. 10 og 11.
14.00 Þorsteinn Ásgeirsson.
Síðdegistónlist eins og hún gerist best.
Síminn er 611111.
Fréttir kl. 14 og 16. Potturinn kl. 15 og 17.
Bibba og Halldór milli kl. 17 og 18.
18.00 Fréttir.
18.10 Reykjavík síðdegis - Hvað finnst
þér?
Steingrímur Ólafsson spjallar við hlust-
endur. Síminn er 611111.
19.00 Freymóður T. Sigurðsson.
Meiri músík minna mas.
20.00 íslenski listinn.
Ólöf Marin kynnir 40 vinsælustu lög vik-
unnar.
22.00 Bjami Ólafur Guðmundsson.
Þægileg kvöldtónlist.
24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar.
Hljóðbylgjan
Þriðjudagur 21. febrúar
07.00 Réttu megin framúr.
Ómar Pétursson spjallar við hlustendur í
! morgunsárið, kemur með fréttir sem
koma að gagni og spilar góða tónlist.
09.00 Morgungull.
Hafdís Eygló Jónsdóttir á seinni hluta
morgunvaktar.
12.00 Ókynnt hádegistónlist.
13.00 Perlur og pastaréttir.
Snorri Sturluson sér um tónlistina þína og
lítur m.a. í dagbók og slúðurblöð.
Sími 27711 á Norðurlandi og 625511 á
Suðurlandi fyrir óskalög og kveðjur.
17.00 Síðdegi í lagi.
Þáttur fullur af fróðleik og tónhst í umsjá
Þráins Brjánssonar.
19.00 Ókynnt tónlist með kvöldmatnum.
20.00 Kjartan Pálmarsson
með öll bestu lögin, innlend og erlend.
23.00 Þráinn Brjánsson
fylgir Hljóðbylgjuhlustendum inn í nótt-
ina, þægileg tónlist ræður ríkjum undir
lokin.
01.00 Dagskrárlok.
Ólund
Þriðjudagur 21. febrúar
19.00 Gatið.
20.00 Skólaþáttur.
Umsjón hafa nemendur í Verkmennta-
skólanum á Akureyri.
21.00 Fregnir.
21.30 Sagnfræðiþáttur.
Sagan í víðu samhengi.
Ritgerðir og þ.h.
22.00 Æðri dægurlög.
Diddi og Freyr spila sígildar lummur sem
allir elska.
23.00 Kjöt.
Ási og Pétur sjúga tónlist og spjalla um
kjöt og fleira.
24.00 Dagskrárlok.