Dagur - 21.02.1989, Side 13

Dagur - 21.02.1989, Side 13
rlT\ Bm1 i.indsr a - 'I •• 21. febrúar 1989 - DAGUR - 13 Mamma! Ég er grábröndóttur kettlingur (Högni) meö hvfta bringu og fætur og hvítan blett á herðum og rata ekki heim. Upplýsingar á lögreglustöðinni. íspan hf. Einangrunargler. Símar 22333 og 22688. Heildsala. Þéttilistar, Silikon, Akril, Úretan. Gerum föst verðtilboð. íspan hf. Símar 22333 og 22688. Prentum á fermingarservéttur. Meðal annars með myndum af Akureyrarkirkju, Glerárkirkju, Lög- mannshlíðarkirkju, Húsavíkurkirkju, Grenivíkurkirkju, Hríseyjarkirkju, Hvammstangakirkju, Ólafsfjarðar- kirkju, Dalvíkurkirkju, Sauðárkróks- kirkju, Grímseyjarkirkju, Grundar- kirkju, Svalbarðskirkju, Reykjahlíð- arkirkju, Möðruvallakirkju, Siglu- fjarðarkirkju, Urðakirkju og fleiri. Servéttur fyrirliggjandi, nokkrar teg- undir. Tökum einnig sálmabækur í gyll- ingu. Sendum í póstkröfu. Alprent, sími 22844. Fasteigna-Torgið Sími 96-21967 Möðrusíða: 189 fm einbýlishús með bílskúr. Ýmis skipti möguleg. Skarðshlíð: Einbýlishús á einni hæð 100 fm. Eign á góðum stað til afhendingar strax. Langholt: Einbýlishús á 1M> hæð. Góð eign. Skipti á raðhúsi eða góðri hæð. Byggðavegur: 147 fm e.h. í tvíbýlishúsi, geymsla og þvottahús á hæð- inni. Ýmis skipti möguleg. Austurbyggð: Rúmgott einbýlishús með bflskúr. Skipti á raðhúsi. Stapasíða: Fokhelt 160 fm raðhús ásamt bílskúr til afhendingar strax Reykjasíða: 5 herb. einbýlishús á einni hæð með góðum bílskúr. Skipti möguleg á eign f Reykjavfk. Borgarsíða: Einbýlishús, hæð og ris ásamt bílskúr. Ýmis skipti möguleg. Vegna mikillar sölu undanfarið vantar all- ar stærðir húseigna á söluskrá. Fasteigna-Torgið Glerárgötu 28, Akureyri Sími 21967 Solustjori: Bjbrn Kristjansson Logmaður: Asmundur S. Johannsson Ökukennsla - bifhjólakennsla. Vilt þú læra á bíl eða bifhjól á fljót- legan og þægilegan hátt? Kenni á Honda Accord GMEX 2000. Útvega allar bækur og prófgögn. Egill H. Bragason, ökukennari, sími 22813. Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Áklæði og leðurlíki í úrvali. Látið fagmann vinna verkið. Sæki og sendi tilboð í stærri verk. Bólstrun Björns Sveinssonar, Geislagötu 1, sími 25322. Heimasími 21508. Til afgreiðslu í vor: Sumarhús fyrir stórar sem smáar fjölskyldur og félagasamtök. Ódýr og vönduð hús fyrir bændur og aðra í ferðaþjónustu. Flytjum hvert á land sem er. Trésmiðjan Mógil sf. 601 Akureyri, sími 96-21570. Stíflulosun. Fjarlægjum stíflur úr vöskum, WC, baökerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki, háþrýsti- tæki, loftþrýstitæki og rafmagns- snigla. Dæli vatni úr kjöllurum og fl. Vanir menn. Upplýsingar í símum 27272 - 26262 og 985-23762. Verkval, Naustafjöru 4, Akureyri. Veitum eftirfarandi þjónustu: Veggsögun - Gólfsögun. Malbikssögun - Kjarnaborun. Múrbrot og fleygun. Loftpressa - Háþrýstiþvottur. Vatnsdælur - Vinnupallar. Rafstöð 20 kw - Grafa mini. Stíflulosun. Upplýsingar í símum 27272 - 26262 og 985-23762. Verkval, Naustafjöru 4, Akureyri. Til sölu Chevrolet Impala, árg. ’60, 8 cyl., sjálfskiptur. Uppl. í síma 95-6414 eftir kl. 19.00. Til sölu Bedford vörubílar. í heilu lagi eða í pörtum. Uppl. í símum 26512 og 23141. Til sölu Subaru station 4x4 árg. ’82. Uppl. í síma 96-41914. Til sölu Ford Bronco árg. ’68, 289. Uppl. í síma 25079 eftir kl. 19.00. Til sölu Subaru 4x4 station árg. ’82 í góðu lagi. Skipti á ódýrari bíl koma til greina. Uppl. í síma 23092 á kvöldin. Bíll til sölu! Til sölu Lada 1200 árg. '79. Bíll í þokkalegu ástandi. Uppl. í síma 25994. Bifreið til sölu. Renault 11 GTL árg. '85. Kom á götuna '86. Uppl. í síma 21038 eftir kl. 18.00. Óska eftir að fá sjónvarp gefins. Má vera svart/hvítt. Uppl. í síma 24222. Kristján. I.O.O.F. Rb. nr. 2 = 1382228 = EK. spk. S.Á.Á.-N. Skrifstofan að Glerárgötu 28 er opin frá kl. 9-12 og 14-17 alla virka daga. Sínii okkar er 96-27611. Símsvari tekur við skilaboðum. Minningarspjöld Náttúrulækninga- félags Akureyrar fást á eftirtöldum stöðum: Amaró, Bómabúðinni Akri Kaupangi og Bókvali. Minningarspjöld Krabbameins- félags Akureyrar og nágrennis fást á eftirtölduni stöðum: Akureyri: Bókabúð Jónasar; Dalvík: Heilsu- gæslustöðinni, Elínu Sigurðardóttur Stórholtsvegi 7 og Ásu Marinósdótt- ur Kálfsskinni; Ölafsfirði: Apótek- inu; Grenivík: Margréti S. Jóhanns- dóttur Hagamel. „Öndum léttar“ - námskeið fyrir þá sem vilja hætta að reykja „Öndum léttar" er námskeið fyr- ir þá, sem vilja hætta að reykja. Þetta námskeið á sér 30 ára sögu um víða veröld og hafa milljónir manna notið þess til að sigrast á reykingavandanum. Hér á landi á námskeiðið sér um 20 ára sögu og skipta þeir íslendingar hundruð- um, sem hafa notið þess. Þetta námskeið - ásamt öðrum námskeiðum, sem hafa samheitið Betra líf - er framlag íslenska Bindindisfélagsins til heilbrigðis- mála landsins. Með „Öndum léttar“ vill félagið taka höndum saman við alla, sem vinna að bættri heilsu íslendinga. Og hvað reykingarnar snertir er takmark- ið: Reyklaust ísland árið 2000. Nú stendur „Öndum léttar“- námskeiðið reykingafólki til boða, endurnýjað og stóraukið af leiðbeinandi efni og upplýs- ingum. „Öndum léttar" er kvöldnám- skeið, 8 kvöld alls, um það bil 2 stundir í senn. Það hefst sunnu- daginn 26. febrúar n.k. kl. 20.00 og verður til húsa í Oddeyrar- skólanum. Stjórnandi og aðalleiðbeinandi er Jón Hjörleifur Jónsson, brautryðjandi á þessu sviði hér- lendis. Hann mun fara með þetta námskeið víða um land. Lækn- arnir Hjálmar Freysteinsson, Pétur Pétursson, Magnús Ólafs- son, Skúli Torfason og Ólafur H. Oddsson munu leiðbeina og meðhöndla hina læknisfræðilegu hlið. Fræðslukvikmyndir og/eða litskyggnur verða sýndar hvert kvöld til útskýringar. Hér gefst gullið tækifæri til að losna við reykinn og . . . „anda léttar". Þátttaka tilkynnist í síma 24622, á skrifstofutíma og 23518 á kvöldin. Kartöflubændur Mjög gott verð! Eigum til afgreiðslu strax, nýja 25 kg kartöflupoka með fyrirbandi. Pantið strax, takmarkaðar birgðir. Samval hf., Hamraborg 7, 200 Kópavogur, sími 91-42257. Framsóknarfélaganna á Akureyri og nágrennis verður laugardaginn 4. mars að Hótel KEA. Nánar auglýst síðar. Skemmtinefnd. Lagerstjóri Óskum eftir að ráða duglegan og samvisku- saman starfsmann til að sjá um lager Vef- deildar. Góð laun í boði fyrir réttan mann. Umsóknir sendist starfsmannastjóra, sími 21900 (220) og gefur hann nánari upplýsingar. ✓ Alafoss hf., Akureyri Sonur minn, faðir okkar og stjúpfaðir, MAGNÚS HALLDÓRSSON, sjómaður, Gránufélagsgötu 16, Akureyri, er Iátinn. Jarðarförin fer fram frá Akureyrarkirkju, þriðjudaginn 28. febrúar kl. 13.30 e.h. Helga Ásgrímsdóttir, Sóley Magnúsdóttir, Halldór Magnússon, Ása Huldrún Magnúsdóttir, Ottó Hörður Guðmundsson og aðrir vandamenn. Faðir okkar, tengdafaðir, bróðir, afi og langafi, JÓHANN FRÍMANNSSON, Oddeyrargötu 14, Akureyri, andaðist á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 18. febrúar. Jarðarförin auglýst síðar. Stella Jóhannsdóttir, Edda Jóhannsdóttir, Kristján Ragnarsson, Matthildur Jóhannsdóttir, Jón Matthíasson, Kristbjörg Jóhannsdóttir, Vilhelm Sverrisson, Herdís, Jóhannsdóttir, Elínborg Jóhannsdóttir, Frímann Jóhannsson, Guðrún Valgarðsdóttir, Soffia Jóhannsdóttir, Hannes Hafsteinsson, Magnþór Jóhannsson, Friðrikka Valgarðsdóttir, Halldór Jóhannsson, Hulda Einarsdóttir, Óttar Jóhannsson, Þorgerður Einarsdóttir, Bergfríður Jóhannsdóttir, Sigurnías Frimannsson, barnabörn og barnabarnabörn.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.