Dagur - 21.02.1989, Page 15
21i febrúaH989 - DAGUR - 15
Á grímuballi í
Bamaskóla Húsaríkur
Kjörbíll Skutuls
auglýsir!
Opið alla virka daga frá kl. 09.00-22.00 og um
helgar frá kl. 13.30-22.00.
Er með flest allar nauðsynjavörur.
Eina búðin í Lundarhverfi sem er með opið til kl.
22.00.
Komið og notfærið ykkur þjónustuna.
KJÖRBÍLL SKUTULS
v/Hjallalund og Hjarðarlund.
Firma- og
einmenningskepphi
Firma- og einmenningskeppni Bridge-
félags Akureyrar verður haldin
þriðjud. 21. febrúar n.k.
Spilað er í Félagsborg og hefst spilamennskan kl.
19.30.
Skráning fer fram á staðnum.
Spilafólk fjölmennið.
Stjórn B.A.
Það er orðinn árlegur siður við
Barnaskóla Húsavíkur að
haldinn sé grímudansleikur á
sprengidagskvöld. Grímuball-
ið er nokkurskonar forskot á
öskudagssæluna eða upphitun
fyrir öskudaginn, en þá ganga
húsvísk börn syngjandi á milli
fyrirtækja og fá ýmiskonar
góðgæti að launum.
í ár var grímuballið haldið í
samkomusal skólans og var það
fjölsótt, bæði af nemendum skól-
ans og kennurum og einnig mættu
þó nokkuð margir foreldrar.
Búningar barnanna voru fjöl-
breytilegir, greinilega hafði
hvorki vinna eða hugmyndaflug
verið sparað við gerð margra
þeirra eins og sjá má á meðfylgj-
andi myndum. IM
Gleymið ekki
að gefa smáfuglunum.
Nauðungaruppboð
á eftirtöldum fasteignum fer
fram í dómsal embættisins,
Hafnarstræti 107,3. hæð,
Akureyri, á
neðangreindum tíma:
Fögrusiðu 11a, Akureyri, þingl. eig-
andi Elsa Pálmadóttir, föstud. 24.
feb. '89, kl.15.45.
Uppboðsbeiðendur eru: Innheimtu-
maður ríkissjóðs og Bæjarsjóður
Akureyrar.
Grundargerði 7d, Akureyri, þingl.
eigandi Ingvi Óðinsson, föstud. 24.
feb. '89, kl. 14.00.
Uppboösbeiðandi er innheimtu-
maður ríkissjóðs.
Hafbjörg EA-23, Hauganesi, þingl.
eigandi Auðbjörg hf. Hauganesi,
föstud. 24. feb. '89, kl. 16.00.
Uppboðsbeiðandi er Trygginga-
stofnun ríkisins.
Hafnarstræti 33, Akureyri, talinn
eigandi Helga D. Gunnarsdóttir,
föstud. 24. feb. ’89, kl. 14.45.
Uppbðsbeiðendur eru Veðdeild
Landsbanka íslands, Bæjarsjóður
Akureyrar, Ólafur Birgir Árnason
hdl. og Verslunarbanki íslands.
Hamragerði 2, Akureyri, þingl. eig-
andi Bima Eiríksdóttir, föstud. 24.
feb. '89, kl. 14.30.
Uppboðsbeiðandi er Bæjarsjóður
Akureyrar.
Hamragerði 6, Akureyri, þingl. eig-
andi Árni Jónsson, föstud. 24. feb.,
'89, kl. 14.45.
Uppboðsbeiðandi er Bæjarsjóður
Akureyrar.
Bæjarfógetinn á Akureyri
og Dalvík,
Sýslumaðurinn í Eyjafjarðarsýslu.
Nauðungaruppboð
annað og síðara,
á eftirtöldum fasteignum fer
fram í dómsal embættisins,
Hafnarstræti 107, 3. hæð,
Akureyri, á
neðangreindum tíma:
Aðalstræti 4, n.h. s-endi, Akureyri,
þingl. eigandi Hjalti Bergmann,
föstud. 24. feb. '89, kl. 15.15.
Uppboðsbeiðandi er Guðjón Ár-
mann Jónsson hdl.
Hafnarstræti 88, e.h. að norðan,
Akureyri, þingl. eigandi Stefán Sig-
urðsson, föstud. 24. feb. '89, kl.
13.45.
Uppboðsbeiðendur eru: Veðdeild
Landsbanka íslands, Byggðastofn-
un og Brunabótafélag íslands.
Sunnuhlíö 12, Þ og I hluti, Akureyri,
þingl. eigandi Skúli Torfason,
föstud. 24. feb. '89, kl. 13.30.
Uppboðsbeiðendur eru: Ingvar
Björnsson hdl., Þorsteinn Einars-
son, Gunnar Sólnes hrl. og Guðjón
Ármann Jónsson hdl.
Sæból, Sandgerðisbót, Akureyri,
þingl. eigandi Jóhann Sigvaldason,
föstud. 24. feb. '89, kl. 15.00.
Uppboðsbeiðendur eru: Valgarður
Sigurðsson hdl., Bæjarsjóður Akur-
eyrar og Tryggingastofnun ríkisins.
Bæjarfógetinn á Akureyri
og Dalvík
Sýslumaðurinn í Eyjafjarðarsýslu.