Dagur - 23.02.1989, Síða 10

Dagur - 23.02.1989, Síða 10
10 - DAGUR - 23. febrúar 1989 myndasögur dags í- ARLAND Ég veit ekkert hvað ég á að gera ... Siggi skelfir, skólahrekkjusvínið, lætur mig aldrei í friði!... Hann er búinn að líma saman allar bækurnar mínar... troða mér inn í pinn minn ... og traðka á nestinu mínu' Hvers vegna gef-1 Nei, ég held ekki Lísa .. urðu honum ekki ég er nefnilega frekar á bara einn á'ann?! móti svoleiðís löguðu. l ..i wi v-i s i / 11 f ysxiamzzn u j m ANDRÉS ÖND íiTTr -i i -ti í i i \ <3 . \ 1 1 zéLi ^ ■ HERSIR BJARGVÆTTIRNiR Hvernig tókst þér aö sleppa fráu Brasilísku fangelsi? .. . peninganna vinur. Góðir lögfræðing- ■ | ’ ar... mútur... það væri gaman að segja iRspaTTa Þer fleira en menn mínir eru æstir í að 5-6 , * skemmta sér... Gar # Farþeginn Náttfari, sem er flugvél af gerðinni Fokker og er í eigu Flugleiða lenti í snjóruðn- ingi á Akureyrarflugvelli nú fyrir skömmu. Það vita svo sem allir og þarf því ekki upprifjunar við. Fjölmiðlar greindu að sjálfsögðu frá atburði þessum og sögðu meðal annars frá því að þrjátíu og tveir farþegar hefðu verið um borð í vél- inni. í frétt af þessu tagi er nauðsynlegt að ræða aðeins við farþega og spyrja til að mynda hvort skelfing hafi gripið um sig þeirra á meðal. Þetta gerðu fjölmiðl- ar. Ef við byrjum á Degi, (bara si svona) þá var spjall- að við farþegann Jón Lárus- son. í Svæðisútvarpinu var rætt við farþegann Jón Lár- usson og Morgunblaðið m II ll 0L UU Uu ræddi Ifka við Jón Lárus- son. Gott ef nefndur Jón Lárusson lýsti ekki einnig reynslu farþega af lendingu þessari í Dagblaðinu Vísi. Og þá vaknar ein spurning: Var aðeins einn farþegi með vélinni, nefnilega títtnefnd- ur Jón Lárusson? # Kaupa þeír nýju útgáfuna? Eru langreyðar kefldar? Og meira að segja miklu oftar en menn áður álitu? Þannig spurði blaðið sem boðað hefur frjálslyndi auk fram- fara í sjö tugi ára, Tíminn, lesendur sína á föstudag í fyrri viku. Fyrirsögnin var allnokkuð áberandi eins og títt er með forsíðufyrirsagn- ir áðurnefnds blaðs og tóku því margir eftir. Voru menn ekki á eitt sáttir við fyrir- sögnina og fannst Tíminn f vondu máli. En um hitt voru menn sammála, að vask- lega var að málum staðið á þeim bæjum hvar langreyð- arnar væru keflaðar. Sáu að vísu kannski ekki alveg í hendi sér hvernig slík með- höndlun hvalsins færi yfir- leitt fram. Um tilganginn var og heldur ekki vitað. Það var svo hinn næsta dag, laugardag, að bréf barst frá ritstjórn og voru þar málin skýrð nánar. Nefnilega við samningu fyrirsagnarinnar var gamla útgáfa Orðabókar Menningarsjóðs höfð til hliðsjónar og þótti einsýnt að hún væri úrelt orðin. Sennilega hafa þeir Tíma- menn endurnýjað bókakost sinn eftir þetta áfall og fest kaup á nýju útgáfunni. dagskrá fjölmiðla Sjónvarpið Fimmtudagur 23. febrúar 18.00 Heiða (35). 18.25 Stundin okkar - endursýning. 18.50 Táknmálsfréttir. 19.00 Endalok heimsveldis. (End of Empire.) Upphafið að endalokunum. Bresk mynd sem fjallar um hvernig Breska heimsveldið missti tök sín á nýlendum sínum þegar kreppa tók að í heimsstyrjöldinni síðari. 19.54 Ævintýri Tinna. Krabbinn með gullnu klæmar (6). 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Gúmmbjörgunarbátai. Kennslumynd frá Siglingamálstofnun ríkisins um meðferð og notkun gúmmí- björgunarbáta. 20.50 Matlok. 21.35 íþróttasyrpa. 22.10 Hvers vegna er Jörn óvær? Mynd gerð í samvinnu við foreldrasamfé- lag misþroska bama í Noregi og lýsir fötl- un þessara barna og þeim erfiðleikum sem þau og aðstandendur þeirra eiga við að stríða. 23.00 Seinni fréttir. ATH! Hugsanlegt er að bein útsending frá B-keppninni raski dagskránni að einhverju leyti. Sjónvarp Akureyri Fimmtudagur 23. febrúar 15.45 Santa Barbara. 16.30 Með afa. 18.00 Fimmtudagsbitinn. 18.50 Snakk. 19.19 19.19. 20.30 Morðgáta. (Morder She Wrote.) 21.20 Forskot á Pepsí popp. 21.30 Þríeykið. (Rude Health.) Lokaþáttur. 21.55 Leikið tveimur skjöldum.# (Little Drummer Girl.) Mynd sem byggð er á sögu hins fræga rit- höfundar John Le Carré. Alls ekki við hæfi barna. 00.05 Barnfóstran. (Sitting Pretty.) Bráðskemmtileg gamanmynd um fullorð- inn mann sem tekur að sér barnagæslu fyrir ung hjón. Starfið ferst honum ein- staklega vel úr hendi enda er maðurinn snillingur sem hefur mikla reynslu á öll- um sviðum. 01.30 Dagskrárlok. Rásl Fimmtudagur 23. febrúar 6.45 Veðurfregnir • Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið með Ingveldi Ólafsdóttur. Lesið úr forustugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Baldur Sigurðsson talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn. - „Kári litli og Lappi." Höfundurinn Stefán Júlíusson lýkur lestri sögu sinnar. 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Staldraðu við! Jón Gunnar Grjetarsson sér um neyt- endaþátt. 9.40 Landpósturinn - Frá Norðurlandi. Umsjón: Jón Gauti Jónsson á Sauðár- króki. 10.00 Fréttir • Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. 11.53 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit • Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Tilkynningar. 13.05 í dagsins önn - Ölgerð fyrr á öldum. 13.35 Miðdegissagan: „Blóðbrúðkaup'* eft- ir Yann Queffeléc (21). 14.00 Fróttir • Tilkynningar. 14.05 Fimmtudagssyrpa. 15.00 Fréttir. 15.03 Leikrit: „Hjá tannlækni" eftir James Saunders. 15.50 Þingfréttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. - Börn með leiklistaráhuga. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi - Liszt og Schubert. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. 18.20 Staldraðu við! 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Daglegt mál. 19.37 Kviksjá. Þáttur um menningarmál. 20.00 Litli barnatíminn. 20.15 Samnorrænir kammertónleikar. Kynnir Bergþóra Jónsdóttir: 22.00 Fréttir. 22.07 Frá Alþjóðlega skákmótinu í Reykja- vík. Jón Þ. Þór segir frá gangi skáka í níundu umferð. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passíusálma. Guðrún Ægisdóttir les 28. sálm. 22.30 ímynd Jesú í bókmenntum. Fyrsti þáttur. 23.10 Fimmtudagsumræðan. Umsjón: Sigurður Tómas Björgvinsson. (Frá Akureyri.) 24.00 Fróttir. 00.10 Samhljómur. 01.00 Veðurfregnir. Rás 2 Fimmtudagur 23. febrúar 7.03 Morgunútvarpið. 9.03 Stúlkan sem bræðir íshjörtun. Eva Ásrún Albertsdóttir. 11.03 Stefnumót. Jóhanna Harðardóttir tekur fyrirþað sem neytendur varðar. 12.00 Fréttayfirlit • Auglýsingar. 12.15 Heimsblöðin. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatíu. Margrét Blöndal og Gestur Einar Jónas- son leika þrautreynda gullaldartónlist og gefa gaum að smáblómum í mannlífs- reitnum. (Frá Akureyri.) 14.05 Á milli mála. Óskar Páll Sveinsson á útkíkki. 16.03 Dagskrá. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Áfram ísland. Dægurlög með íslenskum flytjendum. 20.30 Útvarp unga fólksins. 21.30 Fræðsluvarp: Lærum ensku. 22.07 Sperrið eyrun. - Anna Björk Birgisdóttir leikur þunga- rokk á ellefta tímanum. 23.45 Innskot frá Alþjóðlega skákmótinu í Reykjavík. 01.10 Vökulögin. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 1.00 og 4.30. Fróttir eru sagðar kl. 2, 4, 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. Ríkisútvarpið á Akureyri Fimmtudagur 23. febrúar 8.07-8.30 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. Stjarnan Fimmtudagur 23. febrúar 7.30 Jón Axel Ólafsson vaknar hress og vekur hlustendur með skemmtilegri tónlist við allra hæfi, spjall- ar við hlustendur og tekur púlsinn á ýms- um málum. 10.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Þessi ljúfi dagskrárgerðarmaður er mætt- ur aftur til leiks. Helgi spilar að sjálfsögðu nú sem fyrr öll nýjustu lögin og kryddar blönduna hæfilega með gömlum, góðum lummum. 14.00 Gísli Kristjánsson spilar óskalögin og rabbar við hlustendur. Síminn er 681900. 18.00 Róleg tónlist á meðan hlustendur borða í rólegheitum heima, eða heiman. 20.00 Sigurður Helgi Hlöðversson og Sig- ursteinn Másson. Þessir tveir bráðhressu dagskrárgerðar- menn fara á kostum á kvöldin. Óskalaga- síminn sem fyrr 681900. 24.00-07.30 Næturstjörnur. Fréttir á Stjörnunni kl. 8, 10, 12, 14 og 18. Fréttayfirlit kl. 8.45. Bylgjan Fimmtudagur 23. febrúar 07.30 Páli Þorsteinsson. Tónlist sem gott er að vakna við - litið í blöðin og sagt frá veðri og færð. Fréttir kl. 8 og Potturinn kl. 9. 10.00 Valdís Gunnarsdóttir. Góð Bylgjutónlist hjá Valdísi. Fréttir kl. 10, 12 og 13. Potturinn kl. 11. Brávallagötuhyskið kemur milli kl. 10 og 11. 14.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Góð stemmning með góðri tónlist. Fréttir kl. 14 og 16. Potturinn kl. 15 og 17. Bibba og Dóri milli kl. 17 og 18. 18.00 Fréttir. 18.10 Reykjavík síðdegis - Hvað finnst þér? Steingrimur og Bylgjuhlustendur tala saman. Siminn er 611111. 19.00 Freymóður T. Sigurðsson. 20.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Hljóðbylgjan Fimmtudagur 23. febrúar 07.00 Róttu megin framúr. Ómar Pétursson spjallar við hlustendur í morgunsárið, kemur með fréttir sem koma að gagni og spilar góða tónlist. 09.00 Morgungull. Hafdís Eygló Jónsdóttir á seinni hluta morgunvaktar. 12.00 Ókynnt hádegistónlist, 13.00 Perlur og pastaréttir. Snorri Sturluson sér um tónlistina þína og lítur m.a. í dagbök og slúðurblöð. 17.00 Síðdegi í lagi. Þáttur fullur af fróðleik og tónlist í umsjá Þráins Brjánssonar. 19.00 Ókynnt tónlist með kvöldmatnum. 20.00 Pétur Guðjónsson stjórnar tónlistinni á fimmtudagskvöldi. 23.00 Þráinn Brjánsson þægileg tónlist fyrir svefninn. 01.00 Dagskrárlok. Ólund Fimmtudagur 23. febrúar 19.00 Gatið. 20.00 Skólaþáttur. Umsjón hafa nemendur í Tónlistarskólan- um. Klassísk tónlist. 21.00 Fregnir. 30 mínútna fréttaþáttur.Litið í leiðara og góðar fregnir. Fólk kemur í spjall. 21.30 Menningin. Ljóðskáld vikunnar, smásögur, tónlistar- viðburðir og menning næstu viku. Viðtöl. 23.00 Eitt kíló. Kristján Ingimarsson spilar eitt kíló af plötum frá Gramminu. Fæst á Ólund. 24.00 Dagskrárlok.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.