Dagur - 02.03.1989, Side 6
6- DAGUR-2. mars 1989
Rakarastofan verður ^
lokuö
frá 12. mars til 6. apríl. Sigryggur Júlíusson. 4
XII lefgu!
Tvö skrifstofuherbergi til Ieigu í Gránufélagsgötu 4
(J.M.J. húsinu).
Geta verið samliggjandi.
Upplýsingar gefur Jón M. Jónsson í símum
24453 og 27630.
Veggtennisklúbbur
Framhaldsstofnfundur
Veggtennisklúbbsins
verður haldinn
að Bjargi, ,/;/
fimmtudaginn 2. mars ,■ -■
kl. 20.30. r
Allir sem
áhuga hafa
eru hvattir
til aö mæta.
Undirbúningsnefnd.
Hver verður Ung
í kvöld verður mikið um dýrðir í Sjallanum á Akureyri, því þar verður
krýnd Ungfrú Norðurland 1989. Sex stúlkur, allar frá Akureyri, taka þátt í
keppninni að þessu sinni, en útilokað reyndist að fá stúlkur utan Akureyrar
í keppnina um Ungfrú Norðurland. Húsið verður opnað kl. 19.00 og
verður byrjað á að bjóða upp á fordrykk áður en borðhald hefst. Matseðillinn
samanstendur af forrétti sem ber nafnið „Fegurð hafsins“, í aðalrétt
verður nautafille með sveppum og koníakspiparsósu og í eftirrétt verður
„Drottningartríó“ með regnbogasósu. Að borðhaldi loknu koma stúlkurnar
fram í sundbolum og því næst verður tískusýning frá Fan Unique.
Að skemmtiatriði loknu koma stúlkurnar fram í síðkjólum og því næst verða
úrslit gjörð kunn. Dómnefnd Fegurðarsamkeppni Islands skipa þau Ólafur
Ásta Birgisdóttir:
Þama er kominn 19 ára Akureyringur. Ásta
vinnur í verslun og þegar hún er ekki að vinna
stundar hún alhliða útiveru. Mest þykir henni
gaman að fara í sund, á skíði og að leika fót-
bolta. Hún hefur ekki enn ákveðið hvað hún
ætlar að gera í framtíðinni.
JONAS VIÐAR
sýnir í
GAMLA LUNDI
25. febrúar -5. mars
NÝ AKRÝLMÁLVERK
Opið frá kl. 16.00-22.00 alla virka daga
og kl. 14.00-22.00 um helgina.
Ásta Björk Matthíasdóttir:
Ásta er 18 ára gömul, hún er Akureyringur og
leggur stund á nám á verslunarsviði Verk-
menntaskólans á Akureyri. Hún hefur áhuga
á öllum íþróttum og sjálf æfir hún fótbolta.
Ásta stefnir að því að Ijúka stúdentsprófi og
halda síðan í nám til útlanda.
Brynja Þóranna Viðarsdóttir:
Brynja er 18 ára og stundar nám í skrifstofu-
tækni hjá Tölvufræðslunni á Akureyri. Helstu
áhugamál hennar eru útivist og ferðalög, sér-
staklega snjósleðaferðir og þá vill hún geta
farið á ball af og til.