Dagur - 02.03.1989, Page 10
10 - DAGUR - 2. mars 1989
f/ myndosögur dogs 7j
ÁRLAND
ANPRÉS ÖNP
BJARGVÆTTIRNIR
# Bjórlausir,
nýir og
mjúkir í tísku
Nýi maðurinn eða mjúki
maðurinn er kominn í tísku.
Ekki mun átt við mjúkan
mann í þeirri merkingu sem
átti við marga í gær, þegar
þeir voru búnir að kíkja að-
eins í ölkolluna eða í þeirri
merkingu sem mun eiga víð
marga eftir nokkrar vikur,
þegar þeir verða búnir að
kíkja í margar ölkollur og
komnir með bjórvömb. Nei,
þessi nýi, mjúki maður, sem
er kominn í tísku, er algjör
andstæða karlrembanna
sem allir eru orðnir leiðir á,
t.d. maður sem vinnur við
að gæta barna, sinna eða
annarra, eða gegna öðrum
umönnunarhlutverkum,
sem hingað til hafa þótt
kvenmannsverk, án þess
að skammast sín nokkuð
fyrir það, eða þá að hann
þykist ekkert skammast sín
fyrir það. Tilfinningar karl-
manna eru meira að segja
komnar í tísku og farið að
skrifa um þær leikrit og
hvaðeina.
# Nýrogmjúkur
með hita-
elementi
En það eru ekki allir karlar
sem fylgjast með tískunni
og verða svona nýir og
mjúkir allt í einu. Ýmiss
konar erfiðieikar vegna
óvissu í atvinnu- og efna-
hagsmálum bitna oft harka-
lega á heimilislífi og hjóna-
böndum og skilnuðum
fjölgar. Eins og sjá mátti í
smáauglýsingu í einu helg-
arblaðanna, frá einni frúnni
sem orðin var leið á gömli'
karlrembunni og búin að
losa sig við hana, óskaði
hún eftir nýjum, mjúkum
manni og var auglýsingin á
þessa leið: „Óska eftir að
kaupa stóran, mjúkan, loð-
inn bangsa, helst með hita-
elementi. Má vera mikið not-
aður og farinn að slitna en
skilyrði að hann sé hreinn.
Litur og útlit skipta ekki öllu
máli, eitthvað af eyrum og
augum mætti t.d. vanta en
bangsi með möl eða hárlos
kemur ekki til greina. Tilboð
merkt „nýfráskilin“ sendist
blaðinu fyrir næstu helgi.“
dagskrá fjölmiðla
Sjónvarpið
Fimmtudagur 2. mars
18.00 Heiða (35).
18.25 Stundin okkar - endursýning.
18.50 Táknmálsfréttir.
19.00 Endalok heimsveldis.
(End of Empire.)
Upphafið að endalokunum.
19.54 Ævintýri Tinna.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Vetrartískan 1988-1989.
Nýr þáttur um vetrartískuna í ár.
21.05 Fremstur í flokki.
• (First Among Equals.)
Fyrsti þáttur.
Breskur framhaldsmyndaflokkur í tíu
þáttum byggður á sögu eftir Jeffrey
Archer.
Fjórir ungir menn eiga sæti á breska þing-
inu. Þeir hafa mjög ólíkan bakgrunn en
sama markmið: Að verða forsætisráð-
herra Bretlands.
22.00 íþróttasyrpa.
22.25 Lena Philipsson á tónleikum.
23.00 Seinni fréttir og dagskrárlok.
Sjónvarp Akureyri
Fimmtudagur 2. mars
15.45 Santa Barbara.
16.30 Með afa.
18.00 Snakk.
18.20 Handbolti.
19.19 19.19.
20.30 Morðgáta.
(Morder She Wrote.)
21.25 Forskot á Pepsí popp.
21.35 Þríeykið.
(Rude Health.)
22.00 Fláræði.#
Njósnarinn Ira Wells er sestur í helgan
stein en tekur aftur til við fyrri störf þegar
gamall samstarfsmaður hans, Harry,
finnst látinn.
Alls ekki við hæfi barna.
23.35 Illgresi.
Myndin fjallar um konu sem býr ásamt
seinni manni sínum og börnum frá fyrra
hjónabandi á afskekktu býli í Kenýa.
Lokasýning.
Ekki við hæfi barna.
01.00 Dagskrárlok.
Rás 1
Fimmtudagur 2. mars
6.45 Veðurfregnir ■ Bæn.
7.00 Fréttir.
7.03 í morgunsárið
9.00 Fréttir.
9.03 Litli barnatíminn.
- „Kóngsdóttirin fagra" eftir Bjama
Jónsson. Björg Ámadóttir hefur lestur-
inn.
9.20 Morgunleikfimi.
9.30 Staldraðu við!
Jón Gunnar Grjetarsson sér um neyt-
endaþátt.
9.40 Landpósturinn - Frá Norðurlandi.
Umsjón: Pálmi Matthiasson. (Frá Akur-
eyri.)
10.00 Fréttir ■ Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Ég man þá tið.
11.00 Fréttir.
11.03 Samhljómur.
11.55 Dagskrá.
12.00 Fréttayfirlit • Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir • Tílkynningar.
13.05 í dagsins önn - Siðir og venjur.
13.35 Miðdegissagan: „í sálarháska", ævi-
saga Áma prófasts Þórarinssonar
14.00 Fréttir ■ Tilkynningar.
14.05 Snjóalög.
- Snorri Þorvarðarson. (Frá Akureyri).
15.00 Fréttir.
15.03 Leikrit: „Lögreglufulltrúinn lætur í
minni pokann" eftir Georges Courtel-
ine.
15.45 Þingfréttir.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin.
Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á síðdegi - Mozart og Boc-
cherini.
18.00 Fréttir.
18.03 Að utan.
18.20 Staldraðu við!
Tónlist ■ Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.32 Daglegt mál.
19.37 Kviksjá.
20.00 Litli barnatiminn.
20.15 Úr tónkverinu - Einleikarinn.
20.30 Frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitar
íslands i Háskólabíói.
Fyrri hluti.
21.30 Eldur og regn.
Smásögur eftir Vigdísi Grímsdóttur.
Erla B. Skúladóttir velur og les.
22.00 Fréttir • Dagskrá morgundagsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Lestur Passíusálma.
Guðrún Ægisdóttir les 34. sálm.
22.30 ímynd Jesú í bókmenntum.
Annar þáttur.
23.10 Frá tónleikum Sinfóniuhljómsveitar
íslands i Háskólabíói.
- Síðari hluti.
24.00 Fréttir.
00.10 Samhljómur.
01.00 Veðurfregnir.
Rás 2
Fimmtudagur 2. mars
7.03 Morgunútvarpið.
9.03 Stúlkan sem bræðir íshjörtun.
Eva Ásrún Albertsdóttir.
11.03 Stefniunót.
Jóhanna Harðardóttir tekur fyrir það sem
neytendur varðar.
12.00 Fréttayfirlit • Auglýsingar.
12.15 Heimsblöðin.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Umhverfis landið á áttatíu.
Margrét Blöndal og Gestur Einar Jónas-
son leika þrautreynda gullaldartónlist.
14.05 Milli mála.
Óskar Páll Sveinsson á útkíkki.
16.03 Dagskrá.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Áfram ísland.
Dægurlög með íslenskum flytjendum.
20.30 Útvarp unga fólksins.
21.30 Fræðsluvarp: Lærum ensku.
22.07 Sperrið eyrun.
- Anna Björk Birgisdóttir leikur þunga-
rokk á ellefta tímanum.
01.10 Vökulögin.
Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 1.00 og
4.30.
Fréttir eru sagðar kl. 2,4,7, 7.30, 8,8.30,
9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19,
22 og 24.
Ríkisútvarpið á Akureyri
Fimmtudagur 2. mars
8.07-8.30 Svæðisútvarp Norðurlands.
18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands.
Stjarnan
Fimmtudagur 2. mars
7.30 Jón Axel Ólafsson
vaknar hress og vekur hlustendur með
skemmtilegri tónlist við allra hæfi, spjall-
ar við hlustendur og tekur púlsinn á ýms-
um málum.
Fréttir kl. 8 og fréttayfirlit kl. 8.45.
10.00 Helgi Rúnar Óskarsson.
Hver vinnu 10.000 kallinn? Sá eða sú sem
hringir í síma 681900 og er hlustandi
númer 102, vinnur 10.000 krónur 1 bein-
hörðum peningum. Helgi spilar að sjálf-
sögðu nú sem fyrr öll nýjustu lögin og
kryddar blönduna hæfilega með gömlum,
góðum lummum.
14.00 Gísli Kristjánsson
spilar óskalögin og rabbar við hlustendur.
Síminn er 681900.
18.00 Af líkama og sál.
Bjami Dagur Jónsson stýrir þætti sem
fjallar um okkur sjálf, manneskjuna og
hvernig best er að öðlast andlegt öryggi,
skapa líkamlega vellíðan og sálarlegt
jafnvægi. Af líkama og sál er opinn vett-
vangur fyrir skoðanaskipti og þú getur
komið með þína spurningu til viðmæl-
anda Bjarna Dags sem verða meðal ann-
ars Jóna Ingibjörg, kynfræðingur, Rafn
Geirdal, heilsuráðgjafi og Garðar Garð-
arsson, samskiptaráðgjafi.
19.00 Setið að snæðingi.
Þægileg tónlist á meðan hlustendur
snæða kvöldmatinn.
20.00 Sigurður Helgi Hlöðversson og Sig-
ursteinn Másson.
Þessir tveir bráðhressu dagskrárgerðar-
menn fara á kostum á kvöldin. Óskalaga-
síminn sem fyrr 681900.
24.00-07.30 Næturstjörnur.
Ókynnt tónlist úr ýmsum áttum til
morguns.
Fréttir á Stjörnunni kl. 8, 10, 12, 14 og
18.
Fréttayfirlit kl. 8.45.
Hljóðbylgjan
Fimmtudagur 2. mars
07.00 Réttu megin framúr.
Ómar Pétursson spjaUar við hlustendur í
morgunsárið, kemur með fréttir sem
koma að gagni og spilar góða tónlist.
09.00 Morgungull.
Hafdís Eygló Jónsdóttir á seinni hluta
morgunvaktar.
Símar 27711 fyrir Norðurland og 625511
fyrir Suðurland.
12.00 Ókynnt hádegistónlist,
13.00 Perlur og pastaróttir.
Snorri Sturluson sér um tónlistina þína og
lítur m.a. í dagbók og slúðurblöð.
17.00 Síðdegi í lagi.
Þáttur fullur af fróðleik og tónlist í umsjá
Þráins Brjánssonar.
Meðal efnis er Belgurinn, upplýsinga-
pakki og það sem fréttnæmast þykir
hverju sinni.
19.00 Ókynnt tónlist með kvöldmatnum.
20.00 Pétur Guðjónsson
stjórnar tónlistinni á fimmtudagskvöldi.
23.00 Þráinn Brjánsson
þægileg tónlist fyrir svefninn.
01.00 Dagskrárlok.
Bylgjan
Fimmtudagur 2. mars
07.30 Páll Þorsteinsson.
Tónlist sem gott er að vakna við - litið í
blöðin og sagt frá veðri og færð.
Fréttir kl. 8 og Potturinn kl. 9.
10.00 Valdis Gunnarsdóttir.
Góð Bylgjutónlist hjá Valdísi.
Fréttir kl. 10, 12 og 13. Potturinn kl. 11.
Brávallagötuhyskið kemur milli kl. 10 og
11.
14.00 Þorsteinn Ásgeirsson.
Góð stemmning með góðri tónlist.
Fréttir kl. 14 og 16. Potturinn kl. 15 og 17.
Bibba og Dóri milli kl. 17 og 18.
18.00 Fréttir.
18.10 Reykjavík síðdegis - Hvað finnst
þér?
Steingrímur og Bylgjuhlustendur tala
saman. Síminn er 611111.
19.00 Freymóður T. Sigurðsson.
20.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson.
24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar.