Dagur - 04.04.1989, Síða 9

Dagur - 04.04.1989, Síða 9
8 - DAGUR - Þriðjudagur 4. apríl 1989 Tölt fullorðinna: Stig 1. Matthías Eiðsson á Jarli 8 v. 68.53 2. Eiður Matthíasson á Hrímni 8 v. 65.86 3. Birgir Árnason á Stjarna 6 v. 65.06 4. JóhannG. Jóhanness. áLúðvík7v. 65.60 5. Birgir Stefánsson á Stormi 6 v. 63.76 Tölt unglinga: Stig 1. Arnar Grant á Stjörnufák 7 v. 66.13 2. Sigfús Jónsson á Rispu 14 v. 65.50 3. Sigrún Brynjarsdóttir á Kötlu 7 v. 59.70 4. hór Jónsteinsson á Kóng 5 v. 53.60 5. Gestur Júlíusson á Sörla 7 v. 46.90 Kristjana ívarsdóttir sigraði í frjálsum æfingum í kvennaflokki. 150 m skeið: 1. Stuðull 8 v. Knapi: Örn Grant. 2. Hannibal 8 v. 17.0 sek. 17.0 sek. Hér sjást Örn Grant á Stuðli og Björn Þorsteinsson á Hannibal á fullum spretti. Jón Norðfjörð. Akureyri næsta haust. Þar verður parakeppni og einnig keppt í opnum flokkum karla og kvenna. Gunnlaugur Magnússon frá Akureyri sést hér á fullri ferð í sviginu á Unglingameist- aramótinu í Bláfjölium. Mynd: Jór Hestaíþróttir: Þeir Jóhann V. Gunnarsson og Sverrir Gestsson kepptu í —70 kg flokki unglinga. Jóhann lenti í 3. sæti og Sverrir í því fjórða. En Sverrir sigraði síðan í frjálsum æfingum yfir alla flokka. Jón Norðfjörð sigraði í —70 kg flokki karla. Þeir Kristján Hjálmars- son og Ingi V. Jóhannsson kepptu í -80 kg flokki og lenti Kristján í þriðja sæti og Ingi í því fjórða. Kristjana Ivarsdóttir keppti í —57 kg flokki kvenna og lenti í 2. sæti eft- ir harða keppni við Lóu Jónsdóttur. En Kristjana sigraði síðan í frjálsum æfingum. Þess má geta að fyrirhugað er að halda mjög sterkt vaxtarræktarmót á Vel heppnaðar ískappreiðar - hjá íþróttadeild Léttis ískappreiðar íþróttadeildar Léttis á Akureyri voru haldnar fyrir skömmu í blíðskaparveðri á Eyjafjarðará, fyrir neðan bæinn Teig. Hart var barist í öllum grein- um og þurfti t.d. að heyja einvígi á milli tveggja hesta í 150 m skeiði, þar sem þeir höfðu báðir náð sama tíma. Upphaflega átti að halda þetta mót á Leirutjörn við Drottingar- braut, en þar sem ísinn var ófær mönnum og hestum vegna vatns og snjóa var mótinu frestað og það fært til inn á Eyjafjarðará. En lítum á úrs- litin: Knapi: Björn Þorsteinsson. 3. Gargur 9 v. 18.3 sek. Knapi: Baldvin Guðlaugsson. 200 m skeið: 1. Flandri 8 v. 22.1 sek. Knapi: Sigurður Á. Snorrason. 2. Stuðull 8 v 22.8 sek. Knapi: Örn Grant. 3. Hannibal 8 v. 25.9 sek. Knapi: Bjöm Þorsteinsson. íslandsmótið í vaxtarrækt var haldið í Reykjavík laugardaginn 25. mars. Þrír norðlendingar, þau Jón Norðfjörð, Sverrir Gestsson og Kristjana ívarsdóttir, unnu til 1. verðlauna á mótinu. Annars var mótið frekar fámennt og þótti frekar bragðdauft. Arnar Bragason frá Húsavík lenti ■ 2. sæti í stórsvigi 15-16 ára. j Handknattleikur/2. deild: IR vann Þór - og stelpurnar töpuðu illa fyrir FH Þrátt fyrir að leika einn sinn besta leik í vetur urðu Þórsarar að sætta sig við tap gegn hinu sterka liði ÍR 26:20 í 2. deildinni í hand- knattleik í íþróttahöllinni á laug- ardaginn. Leikur ÍR og Þórs er líklegast besti 2. deildarleikur á Akureyri í vetur. Þrátt fyrir að ÍR væri þegar komið í 1. deild og Þórsarar öruggir um sæti sitt í deildinni þá var hart barist og leikurinn hin besta skemmt- un fyrir áhorfendur. Að vanda bar mest á Páli Gísla- syni og var hann markahæstur Þórs- ara með átta mörk. Einnig stóð Aðalbjörn Svanlaugsson sig vel þann tíma sem hann var inn á vellinum. Þrátt fyrir góða baráttu tókst Þórs- urum ekki að veita gestunum nægj- anlega mótspyrnu og urðu að sætta sig við sex marka tap 26:20. Stelpurnar í Þórsliðinu í handbolta lentu hins vegar í krappari dansi og máttu þola tvö stórtöp gegn FH. Endaði fyrri leikurinn 33:13 og sá seinni 30:14 fyrir FH. Úrslitin segja alla söguna og áttu Þórsstelpurnar aldrei möguleika gegn kraftmiklum Hafnarfj arðardömunum. Unglingameistaramótið á skíðum: Ólafsfirðingar stóðu sig vel - ágætur árangur á mótinu Unglingameistaramót íslands á skíðum fór fram í BláfjöIIum um helgina. Keppendur frá Norður- landi stóðu sig mjög vel á mótinu og vakti árangur Olafsfirðinga í alpagreinum nokkra athygli. I eldri flokki pilta sigruðu Ólafsfirð- ingar bæði í svigi og stórsvigi og í yngri flokknum náði Ólafsfirðing- urinn Ólafur Ægisson öðru sætinu í stórsvigi. Eftir fyrri umferð í svigi var hann öruggur í fyrsta sæt- inu en datt og hætti keppni í þeirri siðari. í eldri flokki stúlkna náði María Magnúsdóttir frá Akueyri góðum árangri en hún sigraði í svigi og lenti í öðru sæti í stórsvig- inu, aðeins 3 hundruðustu úr sek- úndu á eftir Söru Ilalldórsdóttur frá Isafirði. I norrænu greinunum stóð slagurinn aðallega milli kepp- enda frá ísafirði, Siglufirði og Ólafsflrði en sveit Akureyrar blandaði sér í slaginn í boðgöng- unni og hreppti þriðja sætið. En úrslit á mótinu urðu sem hér segir: Svig 13-14 ára: Stúlkur: Samanl. tími 1. Fanney Pálsdóttir ísaf. 1:29.82 2. Hjördís Þórhallsdóttir Ak. 1:32.82 3. Eva Jónasdóttir Ak. 1:33.22 Piltar: 1. Brynjólfur Baldursson Fram 1:26.59 2. Ásmundur Einarsson Sigluf. 1:31.50 3. Gunnar S. Gunnarss. Sey. 1:31.70 Stórsvig 13-14 ára: Stúlkur: 1. Fanney Pálsdóttir ísaf. 2:02.90 2. Ásta Baldursdóttir Ak. 2:06.64 3. Hildur Ösp Þorsteinsd. Ak. 2:08.23 Piltar: 1. Ásbjörn Jónsson KR 1:59.39 2. Ólafur Ægisson Ólafsfj. 1:59.87 3. Arndí Þorláksson ísaf. 2:01.12 Svig 15-16 ára: Stúlkur: 1. María Magnúsdóttir Ak. 1:45.38 2. Sara Halldórsdóttir ísaf. 1:45.74 3. Margrét Ösp Arnarsd. ísaf. 1:47.42 Piltar: 1. Ólafur Óskarsson Ólafsf. 1:31.81 2. Arnar Bragason Húsavík 1:32.08 3. Gísli Reynisson ÍR 1:32.38 Stórsvig 15-16 ára: Stúlkur: 1. Sara Halldórsdóttir ísaf. 1:58.32 2. María Magnúsdóttir Ak. 1:58.35 3. Harpa Hauksdóttir Ak. 1:59.09 Piltar: 1. Kristinn Björnsson Ólafsf. 1:47.22 2. Gísli Reynisson ÍR 1:49.93 3. Magnús H. Karlsson Ak. 1:50.71 Boðganga 13-14 ára pilta: 1. A-sveit Ólafsfjarðar 2. B-sveit Ólafsfjarðar 3. Sveit Siglufjarðar Boðganga 15-16 ára pilta: 1. Sveit ísafjarðar 2. Sveit Siglufjaðar 3. Sveit Akureyrar Ganga (hefðbundin aðferð): Stúlkur 13-14 ára: 1. Hulda Magnúsdóttir Siglufirði 2. Guðbjörg Sigurðsd. ísafirði 3. Þrúður Sturlaugsdóttir Siglufirði Piltar 13-14 ára: 1. Gísli Árnason ísafirði 2. Kristján Hauksson Ólafsfirði 3. Tryggvi Sigurðsson Ólafsfirði Piltar 15-16 ára: 1. Daníel Jakobsson ísafirði 2. Gísli Valsson Siglufirði 3. Bjarni Brynjólfsson ísafirði JÓH íslandsmótið í vaxtarrækt: Jón sigraði - Sverrir og Kristjana efst í frjálsum æfingum Þriðjudagur 4. apríl 1989 - DAGUR - 9 Bikarkeppni HSÍ: KR komið í 8 liða úrslit - sigraði KA í Reykjavík í gærkvöld með 25 mörkum gegn 19 Handknattleikur/1. deild: KR er komið í 8 liða úrslit í bikarkeppni HSÍ eftir sigur á KA í gærkvöldi. Leikurinn í heild sinni var slakur, bæði lið gerðu mistök og á stundum virtust leikmenn hreinlega kærulausir og áhugalausir. Þrátt fyrir að um tíma hafi ver- ið nokkuð jafnræði með liðun- um gerðu KR-ingar út um leik- inn á Iokamínútum fyrri hálf- leiks og í upphafi þess síðari og sigruðu með 25 mörkum gegn 19. Alfreð Gíslason gaf tóninn og kom KR í 2:0 en Sigurpáll minnkaði muninn þegar hann skoraði úr víti eftir að brotið hafði verið gróflega á Guðmundi á línunni. Stefán Kristjánsson, besti maður KR að þessu sinni, svaraði með tveimur mörkum í röð og kom liði sínu þremur mörkum yfir en Guðmundur og Jakob minnkuðu muninn í eitt mark. Eftir þessar sviptingar á fyrstu mínútunum tókst KA að hanga í andstæðingum sínum og þegar 6 mínútur voru til leikhlés jafnaði Guðmundur af línunni. KA-menn voru of kærulausir á næstu mínútum og misstu KR- inga aftur framúr og staðan í hálfleik var 12:9. Síðari hálfleikurinn var afspyrnu leiðinlegur á að horfa. Fyrri hluta hálfleiksins voru fá mörk skoruð en því meira um brot og aukaköst. Alfreð, sem hafði verið í strangri gæslu allt frá fyrstu mínútum, fékk lítið að hreyfa sig og án hans er KR-liðið ekki svipur hjá sjón. Jakob Jóns- son gerði mjög góða hluti undir miðjan halfleikinn og minnkaði muninn í eitt mark en eftir það tóku KR-ingar á sig rögg og hristu KA-menn af sér að nýju. Leifur Dagfinnsson gladdi oft augu áhorfenda með snilldarlegri markvörslu í KR-markinu og víst er að án hans hefði róður KR orðið öllu þyngri því hann varði 11 skot í leiknum. JÓH Mörk KR: Stefán Kristjánsson 7, Sigurður Sveins. 4, Konráð ólafsson 4, Alfreð Gíslason 3, Jóhannes Stefánsson 3, Þorsteinn Guðjóns- son 3, Guðmundur Pálmason 1. Mörk KA: Sigurpáll Aðalst. 5, Jakob Jónsson 4, Erlingur Kristjánsson 3, Guðmundur Guðmunds. 3, Jóhannes Bjarnason 2, Friðjón Jónsson 2. „Ég vil fá þennan bolta“ gæti Þorbjörn Jensson í vörn Valsmanna verið að segja við KA-manninn Braga Sigurðsson. Það voru engin vettlingatök í vörninni og fengu KA-menn að kynnast því. Mynd: kk Meistaramir lögðu KA - 24:20 í þróttlitlum leik íslandsmeistarar Vals lögöu KA að velli 24:20 í 1. deildinni í handknattleik á sunnudags- kvöldið. Úrsiit leiksins skiptu litlu máli fyrir liðin, Valsmenn voru orðnir meistarar og KA öruggt með sæti sitt í deildinni, og bar leikurinn þess glögg merki. Lítið púður var í leik- mönnunum og það voru helst Blak: íslandsmót öldunga - umsóknarfrestur að renna út íslandsmót Öldunga í blaki verður haldið í íþróttahöll- inni á Akureyri dagana 28., 29. og 30. apríl n.k. Það er Skautafélag Akureyrar sem heldur mótið og rennur frestur til að tilkynna þátt- töku í mótinu út á morgun. Þátttaka tilkynnist til Hauks Haraldssonar í símum 23202 og 22606, eða í telefaxi 354 6 23233. gullfallegar línusendingar Sigurðar Sveinssonar sem glöddu augað. Lítið var skorað í fyrri hálfleik í leiknum. KA reyndi að hanga á boltanum í sókninni og fóru reyndar illa með tvö dauðafæri strax í byrjun. Fyrsta markið kom ekki fyrr en á 5. mínútu og var jafnræði með liðunum fram- an af hálfleiknum. Valsmenn voru að vísu alltaf fyrri til að skora og í leikhléi höfðu þeir tvö mörk yfir 10:8. Úrslit leiksins réðust á fyrstu mínútum síðari hálfleiksins. Valsmenn skoruðu þrjú fyrstu mörkin og á sama tíma fóru heimamenn illa með upplögð marktækifæri. Þennan fimm marka mun tókst KA-mönnum aldrei að vinna upp. Að vísu minnkuðu þeir muninn í þrjú mörk undir lok leiksins 23:20, þegar varamenn Vals fengu að spreyta sig en gest- irnir áttu síðasta orðið í leiknum þegar þeir skoruðu úr vftakasti eftir að leiktímanum lauk. KA mætti hreinlega ofjörlum sínum í þessum leik. Varnar- leikurinn hjá liðinu var nokkuð góður í fyrri hálfleik, en í þeim síðari losnaði of mikið um Geir Sveinsson á línunni og skoraði hann grimmt hjá Axel í markinu. í þessum leik bar mest á Sigurpáli Árna og var hann vel ógnandi í horninu. Einnig var Pétur Bjarnason duglegur að vanda og Jakob Jónsson hrökk í gang í síð- ari hálfleik eftir slakan fyrri hálf- leik. Axel stóð sig ágætlega í markinu og varði m.a. vítakast frá Sigurði Sveinssyni. Einnig er vert að geta ágætrar frammistöðu Jóhannesar Bjarnasonar í vörn- inni og hafði hann góðar gætur á Jakobi Sigurðssyni. Bragi Sig- urðsson átti einnig ágætan leik og vakti það nokkra furðu að hann fékk ekki að leika meira en raun bar vitni. Valsliðið er feiknasterkt þrátt fyrir að hafa ekki leikið neitt sér- staklega vel í þessum leik. Bestur þeirra var Geir Sveinsson sem nýtti sér fullkomlega að varnar- menn KA fóru framarlega til að freista þess að stöðva skyttur Valsmanna. Sigurður Sveinsson var frekar daufur í leiknum en átti nokkrar gullfallegar línu- sendingar. Einnig varði Páll Guðnason ágætlega í markinu. Mörk KA: Sigurpáll Á. Aðalsteinsson 6/2, Pétur Bjarnason 4, Jakob Jónsson 4, Bragi Sigurðsson 2, Guðmundur Guð- mundsson 2, Jóhannes Bjarnason 1 og Friðjón Jónsson 1. Mörk Vals: Geir Sveinsson 7, Valdi- mar Grímsson 7/2, Júlíus Jónasson 3/1, Jón Kristjánsson 3, Jakob Sigurðsson 2, Sigurður Sveinsson 2. Damixa og GUSTAVSBERG kynning verður haldin að Hótel KEA miðvikudaginn 5. apríl kl. 20-23.30. Dagskrá: 1 . Nýjungar kynntar í Damixa blöndun- artækjum. 2. GUSTAVSBERG hreinlætistæki og annað pípulagningaefni. 3. Fyrirspurnir og umræður. 4. Góð mál, veitingar o.fl. A///r velkomnir! BYGGINGAVÖRUR Lagerstarf Óskum eftir manni til lagerstarfa. Uppl. veitir verksmiðjustjóri í síma 21165. Efnaverksmiðjan Sjöfn. Efnaverksmiðjan Sjöfn Skrifstofustarf Laust er til umsóknar starf á skrifstofu KEA, Hafnarstræti 91-95. Æskilegt er að umsækjendur hafi stundað nám á viðskiptabraut eða hafi reynslu í skrifstofustörfum. Uppl. veitir starfsmannastjóri í síma 21400. Umsóknarfrestur er til 10. apríl. Kaupfélag Eyfirðinga. FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ Á AKUREYRI Læknaritari óskast í 50% starf á Bæklunardeild frá 1. maí nk. Upplýsingar veitir læknafulltrúi. Umsóknir sendist skrifstofustjóra F.S.A. fyrir 12. apríl 1989. Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri, simi 96-22100. Okkur vantar ungan og röskan bifvélavirkja eða vélvirkja Um framtíðaratvinnu gæti verið að ræða. Upplýsingar í síma 26700. Vegagerð ríkisins.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.