Dagur - 04.04.1989, Side 10

Dagur - 04.04.1989, Side 10
10 - DAGUR - Þriðjudagur 4. apríl 1989 íþróttir Enska knattspyrnan: Fyrirliðinn tryggði sigur Liverpool - Kerry Dixon skoraði 4 mörk fyrir Chelsea í 2. deild Nú er lokaspretturinn að hefj- ast í ensku knattspyrnunni og það er ljóst að baráttan um Ronnie Whclan fyrirliði Liverpool skoraði sigurmarkið gegn Nonvich. Staðan 1. deild Arsenal 31 17- 9- 5 59:32 60 Liverpool 30 16- 9- 5 48:22 57 Norwich 30 16- 8- 6 42:30 56 Millwall 31 14- 8- 9 43:36 50 Nott. Forest 30 12-12- 6 44:34 48 Tottenham 33 13-10-10 51:43 47 Coventry 32 12-10-10 39:33 46 Derby 30 13- 6-11 32:28 45 Wimbledon 29 13- 6-10 38:33 45 Man. Utd. 29 11-11- 7 38:24 44 Everton 30 10-11- 9 40:36 41 Q.P.R. 31 9-10-12 31:30 37 Sheff. Wed. 31 9- 9-13 29:39 36 Aston Villa 31 8-11-12 37:47 34 Middlesbro 31 8- 9-14 35:50 33 Charlton 31 7-12-12 35:45 33 Southampton 30 7-12-12 42:56 32 Luton 32 7- 9-16 31:45 30 Newcastle 30 7- 7-16 28:49 28 West Ham 28 5- 7-16 22:47 22 2. deild Chelsea 38 23-11- 4 80:40 80 Man. City 38 20-10- 8 64:39 70 W.B.A. 38 16-15- 7 56:33 63 Blaekburn 38 18- 9-11 61:52 63 Watford 37 16- 9-12 53:42 58 Ipswich 37 17- 5-15 56:50 56 Bournemouth 3717- 5-15 45:4856 Lecds Utd. 38 14-14-10 50:41 56 C. Palace 35 15-10-10 53:43 55 Swindon 36 14-13- 9 52:45 55 Stoke 36 14-12-10 47:52 54 Barnslev 37 13-13-11 53:51 52 Leicester 38 12-13-13 47:52 49 Portsinouth 38 12-12-14 46:47 48 Sunderland 38 12-12-14 50:52 48 Bradford 38 10-15-13 41:48 45 Plymouth 37 12- 9-16 45:54 45 Oxford 38 11-11-16 50:52 44 Oldham 38 9-16-13 62:62 43 Hull 37 11-10-16 47:56 43 Brighton 38 12- 7-19 50:56 43 Shrewsbury 37 7-14-16 32:56 35 Birmingham 37 5-10-22 23:61 25 Walsall 37 4-13-20 32:61 25 Englandsmeistaratitilinn mun standa milli þriggja liða, meist- ara Liverpool, Arsenal og Norwich. Fallbaráttan er einn- ig mjög hörð, en fátt virðist nú geta bjargað West Ham frá falli í 2. deild. Það er hins veg- ar óljóst hvaða tvö lið munu fylgja þeim niður. Chelsea hef- ur nánast trygt sér sigurinn í 2. deild og Man. City fer einnig upp, en baráttan um næstu fjögur sæti er hörð. Liverpool er nú komið á skrið og er í öðru sæti. Eins og menn sáu í Sjónvarpinu á laugardag sigraði liðið Norwich á útivelli mjög örugglega. Liverpool hafði mikla yfirburði í fyrri hálfleik, en í þeim síðari kom Norwich meira inn í leikinn án þess að ógna sigri meistaranna. Sigurmark leiksins kom á 20. mín. í fyrri hálfleik, bakvörðurinn Steve Staunton braust fram vinstri kant, sendi fasta sendingu fyrir markið sem fyrirliði Liverpool, Ronnie Whel- an, afgreiddi með þrumuskoti upp í hornið, óverjandi fyrir Bryn Gunn markvörð Norwich. John Barnes misnotaði dauðafæri fyrir Liverpool í síðari hálfleik er hann. skaut framhjá fyrir opnu marki og sigur meistaranna aldrei í hættu. Með slíkum leik er erfitt að sjá að nokkru liði takist að stöðva Liverpool og miklar líkur á að liðið haldi titlinum. Loks tókst Southampton að sigra í leik eftir að hafa mistekist í síðustu 23 deildaleikjum. Sigur- inn var þó tæpur, umdeild víta- spyrna á síðustu mín. gegn New- castle. Dómarinn dæmdi víta- spyrnu á Gary Kelly markvörð Newcastle fyrir að fella Rodney Wallace innan teigs. Miðvörður- inn Neil Ruddock sem nýlega var keyptur frá Millwall hélt ró sinni og skoraði úr vítinu og jók þar með möguleika Southampton til að halda sæti sínu í 1. deikl. Mir- andhinha var tvívegis nærri að skora fyrir Newcastle og Kelly varði vel frá Glen Cockerill hjá Southampton auk þess sem varið var á línu skalli frá Ruddock. Leikurinn þó slakur og staða Newcastle slærn. Tony Adams fyrirliði Arsenal koin mikið við sögu í leiknum gegn Man. Utd. Sheffield Wed. lék sinn besta leik á tímabilinu gegn Millwall og sigur liðsins sanngjarn. Chris Turner í marki liðsins hafði lítið að gera og greinilegt að Ron Atk- inson er að gera góða hluti með liðið. Á 18. mín. hjálpuðust þrír nýir leikmenn liðsins að við fyrsta markið, Charlton Pnlmer skoraði eftir undirbúning Steve Whitton og David Bennett. Whitton bætti öðru markinu við og síðan því þriðja eftir sendingu frá David Hirst sem hætti við að skjóta úr góðu færi er hann sá Whitton bet- ur staðsettan og Sheffield virðist vera að bjarga sér úr fallhætt- unni. Tottenham ýtti West Ham fram af hengifluginu er liðið sigr- aði 3:0 þar sem Phil Parkes hélt upp á að 20 ár voru liðin frá hans fyrsta leik. Hann hafði lítið að gera í fyrri hálfleik, West Ham átti leikinn, en er 3 mín. voru til hlés skoraði Ali Amar Nayim fyr- ir Tottenham er hann stýrði skoti Chris Waddle í netið. Frank Mc- Avennie var nærri að jafna fyrir West Ham í síðari hálfleik með skalla, en Erik Thorstvedt varði glæsilega. Tottenham bætti síðan við tveimur mörkum á lokamín- útunum, fyrst Terry Fenwick úr tvíteknu víti sem dæmt var á Parkes fyrir brot á Paul Stewart og síðan bætti Stewart þriðja markinu við. Aston Villa vann dýrmætan sigur gegn Luton í fallbaráttunni á laugardag. Tony Daley skoraði strax á 2. mín. fyrir Villa, en á 27. mín. jafnaði Ricky Hill með skalla fyrir Luton. Ian Olney skoraði síðan sigurmark Aston Villa, en Luton sem er í mikilli fallhættu leikur til úrslita um Deildabikarinn um næstu helgi. Charlton krækti einnig í dýr- mæt stig í fallbaráttunni gegn Middlesbrough. Mikill baráttu- leikur og John Humphrey skor- aði snemma leiks fyrir Charlton. Paul Mortimer bætti síðara marki Charlton við í góðum sigri. Derby sigraði Coventry heima Á sunnudag léku Manchester Utd. og Arsenal á Old Traf- ford mjög mikilvægan leik í baráttunni um Englandsmeist- aratitilinn. Liðin skildn jöfn og þar með náði Arsenal þriggja stiga forskoti yfir Liverpool, en Arsenal hefur leikið einum leik meira. Leikurinn mun án efa verða fyrirliða Arsenal, Tony Adams, minnistæður. Leikurinn fór fram í miklu vatnsveðri sem kom í veg fyrir að leikmenn gætu sýnt sínar bestu hliðar. í fyrri háltleik voru leikmenn Arsenal ragir og sýndu ekki þann kraft og sigurvilja sem geislar af Liverpool þessa dag- ana. Arsenal tók þó leikinn í sín- með marki Paul Blades undir lok leiksins. Everton fór létt með Q.P.R., sigraði 4:1 heima. Wayne Clarke, Kevin Sheedy úr víti, Trevor Steven og Tony Cottee skoruðu fyrir Everton. Mark Falco skor- aði eina mark Q.P.R. úr víta- spyrnu. Wimbledon fór létt með Nott- ingham For. á laugardag og leik- menn Forest greinilega með hug- ann við úrslitaleikinn í Deilda- bikarnum um næstu helgi. Lawr- ie Sanchez skoraði tvö og þeir Paul Miller og John Fashanu sitt markið hvor fyrir Wimbledon, en eina mark Forest gerði Nigel Clough. 2. deild • Chelsea virðist hafa tryggt sér sigur í 2. deild, vann Barnsley 5:3 í fjörugum leik. Kerry Dixon skoraði 4 mörk fyrir Chelsea í leiknum. • Man. City er í öðru sæti þrátt fyrir skrykkjótt gengi í síðustu leikjum. Tapaði úti gegn Brigh- ton þar sem Alan Curbishley og sjálfsmark Ian Brightwell gerðu út um leikinn, en mark City gerði Trevor Morley. • Portsmouth er að missa af lest- inni, gerði jafntefli gegn Hull City. Mike Quinn skoraði, en Keith Edwards jafnaði fyrir Hull City. • Leeds Utd. hefur enn von um að komast í úrslitakeppnina eftir 3:0 sigur gegn Bournemouth. Carl Shutt sem Leeds Utd. fékk í skiptum fyrir Bob Taylor nýlega frá Bristol City skoraði öll þrjú mörkin fyrir liðið. • Gary McAllister skoraði sigur- nrark Leicester gegn Oxford. • Michael Milligan skoraði fyrir Oldham, en Jimmy Quinn fyrir Bradford í 1:1 jafntefli liðanna. • Shrewsbury berst fyrir veru sinni í deildinni og náði að sigra Crystal Palace sem er ofarlega í 2. deild. • Stoke City náði aðeins jöfnu 1 - Arsenal 1 ar hendur í síðari hálfleik og náði forystu þegar 13 mín. voru til leiksloka. Eftir hornspyrnú Brian Marwood skallaði Steve Bould inn að marki Utd. þar sem Tony Adams kastaði sér fram og skall- aði í markið. Arsenal virtist hafa tryggt sér öll stigin, en 7 mín. síð- ar urðu Adams á mistök er hann ætlaði að hreinsa frá marki sínu, en tókst ekki betur til en svo að boltinn skrúfaðist yfir John Lukic í nrarki Arsenal og í netið. Sorg- legur endir fyrir Adams og gæti reynst liðinu dýrkeyptur. Eftir 3 vikur munu Liverpool og Arsenal mætast á Anfield í Liverpool og þar gætu úrslit ráðist í deilda- keppninni í ár. p.L.A gegn Plymouth og tapaði þar með dýrmætum stigum á heima- velli. • Sunderland missti einnig stig á heimavelli í jafntefli gegn Birm- ingham og kemst ekki upp. • Swindon gerði einnig jafnteli heima gegn Blackburn, staða Swindon þó sæmileg og Black- burn tryggt með sæti í úrslitun- um. • Sama má segja um W.B.A. þrátt fyrir markalaust jafntefli úti gegn Walsall. • Watford sigraði hins vegar Ipswich, en bæði þessi lið standa þokkalega að vígi í baráttunni á toppnum. • 13. deild er Wolves efst með 74 stig, Port Vale 66 og Sheffield Utd. og Bristol Rovers með 63 stig. Á botninum eru Gillingham með 31 stig og Aldershot með 29. • Efst í 4. deild eru Rotherham, Scunthorpe og Crewe með 68 stig og Tranmere með 65 stig. Neðst eru Darlington og Colchester með 31 stig. Þ.L.A. Úrslit 1. deild Aston Villa-Luton 2:1 Charlton-Middleshrough 2:0 Derby-Coventry 1:0 Everton-Q.P.R. 4:1 Manchester Utd.-Arsenal 1:1 Norwich-Liverpool 0:1 Sheffield Wcd.-Millwall 3:0 Southampton-Newcastle 1:0 Tottenham-West Ham 3:0 Wimbledon-Nottingham For 4:1 2. deild Brighton-Manchester City 2:1 Chelsca-Barnsley 5:3 Ilull City-Portsmouth 1:1 Leeds Utd.-Bournemouth 3:0 Leicester-Oxford 1:0 Oldham-Bradford 1:1 Shrewsbury-Crystal Palace 2:1 Stoke City-Plymouth 2:2 Sunderland-Birminghain 2:2 Swindon-Blackburn 1:1 Walsall-W.B.A. 0:0, Watford-Ipswich 3:2 3. deild Brentford-Aldershot 2:1 Bristol Rovers-Blackpool 1:0 Bury-Huddersfield 0:6 Cardiff City-Bristol City 1:1 Chcster-Bolton 0:0 Chesterfield-Swansea 2:0 Gillingham-Northampton 1:0 Mansfield-Wolves 3:1 Notts County-Wigan 1:0 Preston-Fullham 1:4 Rcading-Port Vale 3:0 Southend-Sheffield Utd. 2:1 4. deild Burnley-Hereford 3:3 Cambridge-Wrexham 2:0 Carlisle-Hartlepool 2:1 Colchestcr-Rochdale 3:0 Darlington-Tranmere 1:2 Exeter-Peterborough 3:1 Lcyton Orient-Grimsby 5:0 Lincoln-Stockport 0:0 Rolherham-York City 0:1 Searborough-Halifax 3:1 Scunthorpe-Doncaster 2:1 Torquay-Crewe 2:1 Úrslit í vikunni 1. deild Liverpool-Derby 1:0 Luton-Tottcnham 1:3 2. deild Ipswich-Chelsea 0:1 Bryan Gunn markvörður Norwich varð að horfa á eftir boltanum í netið gegn Liverpool. Mistök Adams dýrkeypt - Man. Utd.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.