Dagur - 04.04.1989, Side 12

Dagur - 04.04.1989, Side 12
12 - DAGUR - Þriðjudagur 4. apríl 1989 Hvolpar fást gefins. Uppl. í síma 61207. Til sölu Artict Cat Pandera vél- sleði, árg. ’87, ekinn 1500 míiur. Uppl. í símum 27147 og 985- 23847. (Ólafur). íspan hf., speglagerð. Símar 22333 og 22688. Við seljum spegla ýmsar gerðir. Bílagler, öryggisgler, rammagler, plastgler, plastgler í sólhús. Borðplötur ýmsar gerðir. ísetning á bílrúðum og vinnuvélum. Gerum föst verðtilboð. íspan hf., speglagerð. Símar 22333 og 22688. Saumastofan Þel auglysir: Vinsælu gæru vagn- og kerrupok- arnir fást enn. Er ekki gamli leðurjakkinn þinn orð- inn snjáður og Ijótur og kannski líka rifinn? Komdu þá með hann til okkar það er ótrúlegt hvað við getum gert. Skiptum um rennilása í leðurfatnaði og fleiru. Saumastofan Þel Hafnarstræti 29, Akureyri, sími 26788. Bjórgerðarefni, ensk, þýsk, dönsk. Víngerðarefni, sherry, hvítvín, rauðvín, vermouth, kirsuberjavín, rósavín, portvín. Líkjör, essensar, vínmælar, sykur- málar, hitamælar, vatnslásar, kútar 25-60 lítra. Viðarkol, tappavélar, felliefni, gúmmítappar, 9 stærðir, jecktorar. Sendum í póstkröfu. Hólabúðin, Skipagötu 4, sími 21889. Heilsuhornið, Skipagötu 6, Akureyri auglýsir: Gericomplex, Ginseng, blómafræfl- ar, kvöldvorrósarolía, kalk- og stein- efnablöndur, Api-slen, hvítlauks- hylki, trefjatöflur, prótein, drottning- arhunang, Própolis hárkúrar, soja- og jurtakjöt. Te í lausri vigt, yfir 50 teg. Þurrkaðir ávextir í lausu. Hnetubar, heilar hnetur. Alls konar baunir: Kjúklingabaunir, nýrnabaunir, linsu- baunir, smjörbaunir. Bankabygg, fjallagrös, söl. Segul- pillur. Magneking. Beinmjöl. Sendum í póstkröfu. Heilsuhornið, Skipagötu 5, sími 21889. Gengið Gengisskráning nr. 62 3. apríl 1989 Bandar.dollar USD Kaup 53,140 Sala 53,280 Sterl.pund GBP 89,347 89,582 Kan.dollar CAD 44,601 44,719 Dönsk kr. DKK 7,2349 7,2539 Norsk kr. N0K 7,7418 7,7622 Sænsk kr. SEK 8,2670 8,2887 Fl. mark FIM 12,5065 12,5394 Fra. franki FRF 8,3409 8,3629 Belg. franki BEC 1,3437 1,3472 Sviss. franki CHF 32,0661 32,1506 Holl. gyllinl NLG 24,9489 25,0147 V.-þ. mark DEM 28,1320 28,2061 ít. líra ITL 0,03834 0,03844 Aust. sch. ATS 3,9998 4,0104 Port. escudo PTE 0,3412 0,3421 Spá. peseti ESP 0,4518 0,4530 Jap. yen JPY 0,40174 0,40280 írskt pund IEP 75,047 75,245 SDR3.4. XDR 68,7488 68,9299 ECU-Evr.m. XEU 58,5470 58,7012 Belg. fr. fin BEL 1,3389 1,3424 Tveir leðurstólar og einn skemill til sölu. Uppl. í síma 27012 milli kl. 19.00 og 20.00. íspan hf. Einangrunargler. Símar 22333 og 22688. Heildsala. Þéttilistar, Silikon, Akril, Úretan. Gerum föst verðtilboð. íspan hf. « Símar 22333 og 22688. Köfun sf. Gránufélagsgötu 48 (austurendi). Gefum 15% afslátt af allri málningu til 30. apríl. Erum með öll áhöld til málningar, sparsl og kítti. Brepasta gólfsparsl í fötum og túbum, sandsparsl í 25 kg. plast- pokum. Simson Akríl-kítti 3 litir, Sílicon-kítti 4 litir, sýrubundið, ósýrubundið og hvítt, mygluvarið, Polyúrþan-kítti 2 gerðir. Festifrauð, spelgalím, rakaþolið flísalím, álþéttiborði, vatnshelt fjölgrip, lím fyrir einangrunarplast o.m.fl. Betri vörur - Betra verð. Tek að mér raflagnir og viðgerðir á heimilistækjum á vegum Raforku h.f. Pálmi Pálmason, Þórunnarstræti 112, Heimasími 21561. Eigendur Candy heimilistækja takið eftir: Annast viðgerðar- og varahluta- þjónustu á Candy heimilistækjum á Akureyri og nærsveitum. Einnig viðgerðarþjónusta á flestum öðrum stærri heimilistækjum. Fljót og góð þjónusta. Rofi sf. - Raftækjaþjónusta. Farsími 985-28093. Reynir Karlsson, sími 24693 (heima). (Geymið auglýsinguna). Hreinsið sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færðu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppaland - Dúkaland, Tryggvabraut 22, sími 25055. Hreingerningar - Teppahreinsun - Gluggaþvottur. Tek að mér hreingerningar á íbúð- um, stigagöngum og stofnunum. Teppahreinsun með nýlegri djúp- hreinsivél sem skilar góðum ár- angri. Vanur maður - Vönduð vinna. Aron Þ. Sigurðsson. Simi 25650. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fuilkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Hreingerningar - Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Inga Guðmundsdóttir, símar 25296 og 25999. Borgarbíó Alltaf nýjar myndir Símsvari 23500 Trimmform. Leið til betri heilsu. Meðferð gegn vöðvabólgu, gigt, köldum fótum og fl. Styrkir einnig liðbönd og vöðva. (Maga-læri og rass). Einnig alhliða nudd. Nuddstofa Ingu. Espilundi 2. Sími 26268. Steinsögun - Kjarnaborun - Múrbrot. Hurðargöt - Gluggagöt. Rásir í gólf. Kjarnaborun fyrir allar lagnir. Ný tæki - Vanur maður. Hagstætt verð. Hafið samband. Hraðsögun, sími 96-27445. Póstur og sími óskar eftir að taka á leigu íbúð á Akureyri í 4 mánuði. Uppl. í síma 26000. HALLÓ - HALLÓ. Okkur bráðvantar á leigu 2ja til 3ja herb. íbúð strax. Getum greitt vel fyrirfram. Uppl. i síma 27062 eftir kl. 16.30. Par með eitt barn óskar eftir 3-4ra herb. íbúð sem fyrst. Góðri umgengni, reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 24578 og 21259. Til leigu 3ja herbergja nýuppgerð íbúð við Strandgötu á Akureyri. Uppl. í síma 91-16012 eða 96- 24207. 2ja herb. ibúð til leigu í Smára- hlíð. Leigist til eins árs. Laus strax. Engin fyrirframgreiðsla. Uppl. veitir Freyja Dröfn í síma 24222 og á kvöldin í síma 26060. Atvinnuhúsnæði. 100 fm atvinnuhúsnæði til leigu strax. Staðsett á Brekkunni, nálægt Miðbænum. Hentugt fyrir verslun, skrifstofur, hljóðlátan og þrifalegan iðnað, hárgreiðslustofu, lager, fé- lagasamtök og fl. Uppl. í síma 27827 á kvöldin. Bíla- og húsmunamiðlun auglýsir: Nýkomið í umboðssölu: Vönduð viðarlituð skápasamstæða. Hörpudisklagað sófsett með útskornum örmum, nýlega plusklætt. Einnig plusklætt sófasett 3-2-1. Ritvél, Olympia reporter, sem ný. Borðstofusett, borðstofuborð og 6 stólar. ísskápur. Stakir djúpir stólar, hörpu- disklag. Sófaborð, bæði kringlótt, hornborð og venjuleg í úrvali. Einnig sófaborð með marmara- plötu, margar gerðir. Húsbóndastólar gíraðir, með skam- meli. Eldhúsborð á einum fæti. Skjalaskápur, skrifborð, skatthol, hvit og palisanderlituð, fataskápur, svefnbekkir og svefnsófar. Hjónarúm í úrvali og ótal margt fleira. Vantar vel með farna húsmuni í umboðssölu. Bíla- og húsmunamiðlun. Lundargötu 1a, sími 96-23912. Tek í aukatíma í stærðfræði. Hafið samband við Elínu í síma 23116 eftir kl 17.00 Tek að mér ýmsa smíðavinnu. Er með vélar til að pússa gamalt parket. Uppl. í síma 26806 eftir kl 19.00. Hraðbátur til sölu. 15 feta með 55 ha. Chrysler utan- borðsmótor. Vagn og sjóskíði fylgja. Skipti á minni bát eða fjórhjóli möguleg. Uppl. í símum 21100 (v.s) og 26428 á kvöldin og um helgar. Ökukennsla - bifhjóiakennsla. Vilt þú læra á bíl eða bifhjól á fljót- legan og þægilegan hátt? Kenni á Honda Accord GMEX 2000. Útvega allar bækur og prófgögn. Egill H. Bragason, ökukennari, sími 22813. Til sölu Ford 5000 dráttarvél og Subaru 1800 árg. ’81. Uppl. í síma 96-61504. Til sölu Toyota Cressida, turbo, diesel, sjálfskiptur. Rafmagn í rúðum og speglum, árg. '85. Til greina kemur skipti á ódýrari, t.d. diesel Pick-Up. Uppl. í símum 985-23350 og 96- 26267. Til sölu Volvo fólksbifreið, árg. ’74. Verð kr. 25 þúsund. Uppl. í síma 25439. Trésmíðavinna - Viðhald. Tek að mér alls konar viðgerðir í heimahúsum, dúkalagnir, glugga- viðgerðir o.fl. Bjarki Tryggvason, Hamarstíg 29, sími 96-21815. Sveitapláss. Hver vill taka 12 ára frænda minn úr Reykjavík í sveit í júní og hálfan júií í sumar? Bjarni Guðleifsson, heimasimi 26824. Bílameistarinn, Skemmuvegi M40, neðri hæð, s. 91-78225. Eigum vara- hluti í Audi, Charmant, Charade, Cherry, Fairmont, Saab 99, Skoda, Fiat 132 og Suzuki ST 90. Eigum einnig úrval varahluta í fl. teg. Opið frá 9-19 og 10-16 laugardaga. nJWíTTWT; Gler- og speglaþjónustan sf. Skála v/Laufásgötu, Akureyri. Sími 23214. ★Glerslípun. ★Speglasala. ★Glersala. ★ Bílrúður. ★ Plexygler. Verið velkomin eða hringið. Heimasímar: Finnur Magnússon glerslípunarmeistari, sími 21431. Ingvi Þórðarson, sími 21934. Síminn er 23214. Sími 25566 Opíð alla virka daga kl. 14.00-18.30. Hrísalundur. 3ja herb. endaíbúð ca. 78 fm. Ástand gott. Furulundur. 3ja herb. raðhús ásamt bflskúr. Samtals 122 fm. Ástand gott. Skipti á einbýlishúsi á Brekk- unni koma til greina. Kjalarstða. Mjög góð 2ja herb. íbúð. Rúmlega 60 fm. Ránargata. 4ra til 5 herb. efri hæð í tvibýlis- húsi. Sér inngangur. Dalsgerði. 5 til 6 herb. raðhús á tveimur hæð- um ca. 150 fm. Skipti á 4ra herb. ibúð koma til greina. Bændur! Til sölu er Bronco II jeppi XLT árg. ’85, tvílitur og mjög fallegur. Gæti hugsanlega tekið upp í nýlega drátt- arvél og góð heyvinnslutæki. Þeir sem hafa áhuga sendi nafn, heimilisfang, símanúmer og lista yfir þau tæki sem þeir vilja greiða með í pósthólf 352, 600 Akureyri og verður þá haft samband við þá. FASIÐGNA& fj SKIPASALAS& N0RÐURLANDS O Glerargötu 36, 3. hæð. Sími 25566 Benedikt Olatsson hdl. Sblustjóri, Pétur Jósetsson, er á skrifstofunni virka daga kl. 14-18.30 Heimasimi hans er 24485.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.