Dagur - 05.04.1989, Blaðsíða 10

Dagur - 05.04.1989, Blaðsíða 10
10 - DAGUR - Miðvikudagur 5. apríl 1989 f/ myndasögur d'ags ~B ÁRLAND HERSIR ANDRÉS ÖND # Verður þetta „fullorðins- útvarp“? Fréttir um að Hljóðbylgjan ætli sér að draga saman seglin og að hún verði nokkurs konar svæðisút- varp Bylgjunnar hafa vakið nokkra athygli í fjölmiðla- heiminum. Hljóðbylgjan fór af stað með nokkrum krafti en þegar á leið dró úr mætti hennar og nú virðist hún ætla að renna inn í samein- aða Stjörnu-Bylgjuútvarps- stöð. Þessi sameining Bylgjunn- ar, Stjörnunnar og Hljóð- bylgjunnar er á margan hátt athyglisverð og ætti þessi nýja stöð að geta veitt Ríkisútvarpinu verðuga samkeppni. Þá vonandi ekki eingöngu á auglýsinga- markaðinum heldur og á faglega markaðinum, þ.e. með vönduðum dagskrár- liðum. Hér á Norðurlandi verður spennandi að sjá hvað sam- keppnin við Svæðisútvarpið gerir. Tekst þessari nýju Hljóðbylgju að koma á lagg- irnar „fullorðinsútvarpi,“ eins og forsvarsmenn stöðvarinnar hafa oft talað um, eða mun þetta verða áfram rekið sem ungfinga- diskótek. # Á brattann að sækja Það er hins vegar á brattann að sækja í samkeppni við svæðisútvarpið. Þeir svæð- isútvarpsmenn hafa komið sér vel fyrir á markaðinum og sýnt það og sannað með vandaðri dagskrárgerð að það verður ekki létt verk að keppa við þá. Hins vegar er vitað mál að samkeppni er af hinu góða og allir hafa gott af því að fá keppinaut. Og umsjónarmaður S&S veit það að vinir hans á svæðisútvarpinu fagna auk- inni samkeppni og munu sjálfsagt tvíeflast við að fá keppinaut á markaðinn. Fyrst við erum að ræða um útvarpsmál þá er vert að minnast á að margir Norð- lendingar hafa komið að máli við S&S og kvartað undan því að svæðisútvarpið sé á sama tíma og Þjóðarsálin á Rás 2. Það er spurning hvort ekki er hægt að finna ein- hverja lausn á því máli. dagskrá fjölmiðla Sjónvarpið Miðvikudagur 5. apríl 16.30 Fræðsluvarp. 1. Ljós, taka, Afríka. Mynd sem sýnir þá þrautseigju og hug- kvæmni sem liggur að baki tökum á nátt- úrulífsmyndum. 2. Alles Gute - 17. þáttur. Þýskukennsla fyrir byrjendur. 18.00 Töfragluggi Bomma. 18.50 Táknmálsfréttir. 19.00 Poppkorn. 19.25 Hver á að ráða? (Who’s the Boss?) 19.54 Ævintýri Tinna. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Nýjasta tækni og vísindi. 21.10 Á tali hjá Hemma Gunn. Hermann Gunnarsson tekur á móti gest- um í sjónvarpssal í beinni útsendingu. 22.15 Redl ofursti. (Redl Ezredes.) Ungversk/þýsk bíómynd frá 1984. Aðalhlutverk: Klaus Maria Brandauer, Armin Muller-Stahl og Gudrun Land- grebe. Myndin byggir á sannsögulegum atburð- um og fjallar um Redl ofursta sem var háttsettur í her Ungverja. Hann fellir hug til systur æskuvinar síns, en hún kemst að því að Redl ber svipaðan hug til bróður hennar. 23.00 Seinni fréttir. 23.10 Redl ofursti - frh. 00.40 Dagskrárlok. Sjónvarp Akureyri Miðvikudagur 5. apríl 15.45 Santa Barbara. 16.30 Topp 40. 17.25 Dægradvöl. (ABC's World Sportsman.) 18.10 Handbolti. 19.19 19:19. 20.30 Skýjum ofar. (Reaching for the Skies.) 7. þáttur. 21.35 Af bæ í borg. (Perfect Strangers.) 22.00 Leyniskúffan. (Tiroir Secret.) Lokaþáttur. 23.00 Viðskipti. 23.25 Öskubuskufrí. (Cinderella Liberty.) Titill þessarar gamansömu myndar er rakinn til landgönguleyfis sjómanna sem rennur úr á miðnætti. 01.15 Dagskrárlok. Rás 1 Miðvikudagur 5. apríl 6.45 Veðurfregnir • Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið með Ingveldi Ólafsdóttur. Lesið úr forustugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn. „Agnarögn" eftir Pál H. Jónsson. Heimir Pálsson, Hildur Heimisdóttir og höfundur lesa (9). 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 íslenskur matur. 9.40 Landpósturinn - Frá Austurlandi. Umsjón: Haraldur Bjarnason. 10.00 Fréttir • Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Óskastundin. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. 11.53 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit ■ Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Tilkynningar. 13.05 í dagsins önn - Að markaðssetja ísland. 13.35 Miðdegissagan: „Riddarinn og drekinn" eftir John Gardner. Þorsteinn Antonsson þýddi. Viðar Eggertsson les (3). 14.00 Fréttir • Tilkynningar. 14.05 Norrænir tónar. 14.35 íslenskir einsöngvarar og kórar. 15.00 Fréttir. 15.03 Þjóðsögur og ævintýri. 15.45 Þingfréttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi - Pjotr Tsaíkovskí. 18.00 Fréttir. 18.03 Á vettvangi. Tónlist • Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Kviksjá. 20.00 Litli barnatíminn. 20.15 Tónskáldaþingið í París 1988. 21.00 Að tafli. 21.30 Börn og tungumálakennsla. 22.00 Fréttir • Dagskrá morgundagsins • Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Samantekt um Atlantshafsbanda- lagið. 23.10 Djassþáttur. - Jón Múli Árnason. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Ci.00 Veðurfregnir. Rás 2 Miðvikudagur 5. apríl 7.03 Morgunútvarpið. 9.03 Stúlkan sem bræðir íshjörtun. - Eva Ásrún Albertsdóttir. 11.03 Stefnumót. - Jóhanna Harðardóttir tekur fyrir það sem neytendur varðar. 12.00 Fréttayfirlit • Auglýsingar. 12.15 Heimsblöðin. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatíu. Gestur Einar Jónasson leikur þraut- reynda gullaldartónlist og gefur gaum að smáblómum í mannlífsreitnum. 14.05 Milli mála. Óskar Páll á útkíkki. 16.03 Dagskrá. 18.03 Þjóðarsálin. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 íþróttarásin. 22.07 Á rólinu með Önnu Björk Birgisdóttur. 01.10 Vökulögin. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 1.00 og 4.30. Fréttir eru sagðar kl. 2,4, 7, 7.30, 8,8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. Ríkisútvarpið á Akureyri Miðvikudagur 5. apríl 8.07-8.30 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. Hljóðbylgjan Miðvikudagur 5. apríl 07.00 Réttu megin framúr. Ómar Pétursson spjallar við hlustendur í morgunsárið, kemur með fréttir sem koma að gagni og spilar góða tónlist. 09.00 Morgungull. Hafdís Eygló Jónsdóttir á seinni hluta morgunvaktar. Afmæliskveðju- og óskalagasímarnir eru 27711 fyrir Norðlendinga og 625511 fyrir Sunnlendinga. 12.00 Ókynnt hádegistónlist. 13.00 Perlur og pastaréttir. Snorri Sturluson sér um tónlistina þína og lítur m.a. í dagbók og slúðurblöð. Sími fyrir kveðjur og óskalög 27711 á Norðurlandi og 625511 fyrir Suðurland. 17.00 Síðdegi í lagi. Þáttur fullur af fróðleik og tónlist í umsjá Þráins Brjánssonar. Meðal efnis er Belgurinn, upplýsinga- pakki og það sem fréttnæmast þykir hverju sinni. 19.00 Ókynnt kvöldmatartónlist, 20.00 Axel Axelsson er ykkar maður á miðvikudagskvöldum. 23.00 Þráinn Brjánsson tekur endasprettinn. Góð tónlist fyrir svefninn. 01.00 Dagskrárlok. Stjarnan - Bylgjan Talsveröar breytingar hafa átt sér stað á dagskrá Bylgjunnar og Stjörnunnar við sameiningu þess- ara fyrirtækja. Prátt fyrir ítrekuð tilmæli hafa forráðamenn stöðvanna ekki séð ástæðu til að senda Degi breytta dagskrá til birtingar, þótt því hafi verið lofað. Par til ný dagskrá berst sér blað- ið ekki ástæðu til að birta dagskrá Bylgjunnar og Stjörnunnar í þessum dálki. Rítstjóri.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.