Dagur - 08.04.1989, Blaðsíða 10

Dagur - 08.04.1989, Blaðsíða 10
10 = DÁÖUR - Laúgardagul' 8: aþnTig89 myndasögur dags ARLAND ... viö getum þóst vera vitsmunaverur utan úr geimnum ... og að kassinn sé geimskipið okkar!... ^ y ... Jáá ... eöa að þetta sé loftbelgskarfa og að við séum að leggja í flug yfir Atlantshafið!!... c -'Vh . einmitt... við gætum lika ímyndað okkur að þetta sé skriðdreki í orrustu!... ... Mmm ... bíddu aðeins, sko ... mér datt svolítið hræði- legt í hug ... ANPRÉS ÖND I hvert skipti sem Jóa- kim frændi kemur hér um tekur hann eftir mér og ég er alltaf aö komast í ein- hver vandræ' jhað er vegna þess að [hér er ekkert að taka eftir nema ég. Eg þarf að finna eitt- ^hvað til að draga' að athygli hans. Copyright © 1984 Walt Diwwy Productioni World Rtghtt RiMrvad Svei mér þá, þetta er þriðja krónan sem ég finn hér í dagl' HERSIR Akureyri Akureyrar Apótek .......... 2 24 44 Dagur...................... 2 42 22 Heilsugæslustöðin......... 2 23 11 Tímapantanir............ 2 55 11 Heilsuvernd............. 2 58 31 Vaktlæknir, farsimi.... 985-2 32 21 Logreglan.................. 2 32 22 Slökkvistööin, brunasími . 2 22 22 Sjúkrabill ................ 2 22 22 Sjúkrahús ................. 2 21 00 Stjörnu Apótek............. 2 14 00 2 37 18 Blönduós Apótek Blönduóss............. 43 85 Sjúkrahús, heilsugæsla...... 42 06 Slökkvistöð ................. 43 27 Brunasimi....................41 11 Lögreglustöðin.............. 43 77 Brei&dalsvík Heilsugæsla............. 5 66 21 Dalvík Heilsugæslustöðin......... 61500 Heimaslmar..............6 13 85 61860 Neyðars. læknir, sjúkrabíll 613 47 Lögregluvarðstofan........6 12 22 Dalvikurapótek............ 6 1234 Djúpivogur Sjúkrabíll ........... 985-217 41 Apótek ................... 8 89 17 Slökkvistöð .............. 8 81 11 Heilsugæsla............... 8 88 40 Egilsstaðir Apótek.................... 1 12 73 Slökkvistöð .............. 1 12 22 Sjúkrah.-Heilsug.......... 1 14 00 Lögregla.................. 1 12 23 Eskifjörður Heilsugæsla.................61252 Lögregla................... 6 11 06 Sjúkrabill ............ 985-2 17 83 Slökkvilið ................ 612 22 Fáskrúðsfjör&ur Heilsugæsla.............. 512 25 Lyfsala.................. 512 27 Lögregla................. 512 80 Grenivík Slökkviliðið............... 332 77 3 32 27 Hofsós Slökkvistöð................. 63 87 Heilsugæslan................ 63 54 Sjúkrabill ................. 63 75 Hólmavík Heilsugæslustöðin............31 88 Slökkvistöð ................ 31 32 Lögregla.................... 32 68 Sjúkrabíll ................. 31 21 Læknavakt....................31 21 Sjúkrahús .................. 33 95 Lyfsalan.....................31 88 Hvammstangi Slökkvistöð................ 14 11 Lögregla................... 13 64 Sjúkrabíll ................ 1311 Læknavakt.................. 1329 Sjúkrahús ................. 1329 13 48 Heilsugæslustöð............ 13 46 Lyfsala.................... 1345 Kópasker Slökkvistöð .............. 5 21 44 Læknavakt................. 5 21 09 Heilsugæslustöðin......... 5 21 09 Sjukrabíll ........... 985-2 17 35 Neskaupstaður Apótek...................711 18 Lögregla.................713 32 Sjúkrahús, sjúkrabíll....7 14 03 Slökkvistöð ............. 712 22 Ólafsfjörður Ólafsfjarðar apólek........ 6 23 80 Lögregluvarðstofan......... 6 22 22 Slökkvistöð ............... 6 21 96 Sjúkrabíll ......._........ 6 24 80 Læknavakt..................621 12 Sjúkrahús - Heilsugæsla .... 6 24 80 Raufarhöfn Lögreglan - Sjúkrabíll...5 12 22 Læknavakt................ 5 12 45 Heilsugæslan............. 5 11 45 Reyðarfjörður Lögregla......................611 06 Slökkvilið ...................412 22 Sjúkrabíll .............. 985-219 88 Sjúkraskýli ...............4 12 42 Sauðárkrókur Sauðárkróksapótek ......... 53 36 Slökkvistöð ............... 55 50 Sjúkrahús ................. 52 70 Sjúkrabill ................ 52 70 Læknavakt.................. 52 70 Lögregla................... 66 66 Seyðisfjörður Sjúkrahús .................214 05 Læknavakt................212 44 Slökkvilið ............... 212 22 Lögregla...................213 34 Siglufjörður Apótekið ................. 7 14 93 Slökkvistöð .............. 7 18 00 Lögregla.................. 7 11 70 '713 10 Sjúkrab. - Læknav. - Sjúkrah. 711 66 Neyðarsími ............... 7 16 76 Húsavík Húsavikur apótek.......... 4 12 12 Lögregluvarðstofan........4 13 03 416 30 Heilsugæslustöðin.........413 33 Sjúkrahúsið............... 4 1333 Slökkvistöð...............414 41 Brunautkall ..............4 1911 Sjúkrabíll ...............4 13 85 Ruth Slenczynska með tónleika á sunnudag - í íþróttaskemmunni á Akureyri Píanósnillingurinn Ruth Slenc- zynska heldur tónleika í íþrótta- skemmunni á Akureyri sunnu- daginn 9. apríl kl. 17.00, á vegum Tónlistarfélags Akureyrar. Ruth Slenczynska er af pólsk- um ættum en fædd í Bandaríkj- unum. Hún lék sína fyrstu tón- leika aðeins fjögurra ára gömul en hefur síðan haldið yfir 3000 tónleika víðs vegar um heim og leikið yfir 100 verk inn á hljóm- plötur. Hún var fyrst bandarískra kvenpíanista til að halda upp á hálfrar aldar tónleikaferil. Fimm ára gömul hélt Ruth Slenczynska sína fyrstu tónleika í Berlín, ári síðar lék hún í París og átta ára gömul fór hún í hljómleikaferð um Bandaríkin. Hún fékk hvarvetna stórkostleg- ar viðtökur og var hampað sem mesta undrabarni í tónlist allt frá dögum Mozarts. Hún naut leið- sagnar færustu píanókennara, m.a. Rachmaninoff, Schnabel, Cortot, Petri og Boulanger. Leiksnilli Slenczynsku og frami voru þó dýru verði kaypt, því í raun var hún rekin áfram af metnaðarfullum föður og fór á mis við eðlilega æsku. Fimmtán ára gömul hætti hún tónleika- haldi, en tókst tíu árum síðar að losna úr hlutverki undrabarnsins og koma fram sem fullþroska listamaður. Síðan hefur Ruth Slenczyska ferðast um allan heim sem einleikari, m.a. til Asíu, Suður-Ameríku, Alaska og Ástralíu, auk Bandaríkjanna og Evrópu, og kennt við tónlistar- deild Háskólans í Suður Illinois, Edwardsville. Ruth Slenczynska hefur hlotið „gullna heiðurskrossinn“ í Pól- landi og er meðlimur í „The Academy og Arts and Letters“ í Sviss. Litríkum æviferli hennar hefur verið gerð skil í sjónvarpi og í tímaritum á borð við Readers Digest og Life. Hún hef- ur ritað tvær bækur í samvinnu við Louis Biancolli, bernsku- minningarnar „Forbidden child- hood“ og „Music at your Finger- tips“, auk greina sem birst hafa í virtum tónlistartímaritum. Ruth Slenczynska kom fyrst til íslands árið 1985, lék þá í útvarpi og hélt tónleika í Reykjavík og á Akureyri, við frábærar undirtekt- ir. Á tónleikunum á sunnudaginn leikur Slenczynska m.a. 32 til- brigði í c moll eftir Beethoven, allar fjórar ballöður Chopin og Sinfónískar etýður eftir Schumann.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.