Dagur - 08.04.1989, Blaðsíða 15
Kona formaður Skóla-
félagsins á Bifröst
- Störf Samvinnuháskólans ganga vel
Ragnheiður Björk Guðmunds-
dóttir var kjörin formaður Skóla-
félags Samvinnuháskólans á
Bifröst á kjörfundi 16. mars sl. og
er hún fyrsta konan sem gegnir
formannsstöðu í rúmlega sjötíu
ára sögu skólans.
Á kjörfundi nemenda var einn-
ig kosið um ýmsar aðrar forystu-
stöður, og auk Ragnheiðar
Bjarkar sitja þau Eirný S. Vals-
dóttir og Valbjörn Steingrímsson
í skólaráði næsta vetur ásamt
stjórnendum skólans og fulltrú-
um starfsmanna.
Samkvæmt nýrri reglugerð er
Samvinnuskólinn sjálfstæð stofn-
un með eigin stjórn sem skipuð
er fulltrúum samvinnuhreyfingar-
innar og menntamálaráðuneytis-
ins. Á sl. ári var ákveðið með
samþykki ráðuneytisins að breyta
skólanum í sérskóla á háskóla-
stigi og tók Samvinnuháskóli til
starfa sl. haust.
Skólastörf á háskólastigi hafa
gengið vonum framar í Sam-
vinnuháskólanum nú í vetur og
hefur sérstæð kennslufræði skól-
ans mótast mjög vel við fyrstu
framkvæmd. M.a. hafa nemend-
ur farið kynnisferðir í fyrirtæki,
skoðað tilhögun verslana og skil-
að ýtarlegum greinargerðum eftir
úttektir á rekstri fyrirtækja í
atvinnulífinu.
Nýlega hefur verið lýst eftir
umsóknum um skólavist næsta
vetur og er ljóst að aðsókn að
Samvinnuháskólanum verður
miklu meiri en unnt verður að
taka á móti. Umsóknir verða
afgreiddar 25. apríl næstkom-
andi.
Borgarbíó
Alltaf nýjar
myndir
Símsvari 23500
Samtök jafnréttis og
félagshyggju tilkynna
Vegna fundar Félags sauðfjárbænda í Vín föstudaginn
14. apríl kl. 20.30 flyst fundur Samtakanna á laugar-
daginn 15. apríl kl. 21.00.
Nánar auglýst síðar.
----------------------------------------------
Mínar innilegustu þakkir, sendi ég öllum
þeim sem glöddu mig með heimsóknum,
gjöfum, blómum og skeytum og öðrunt
kveðjunt á sextugs afmæli mínu
2. apríl.
Sérstaklega þakka ég börnum mínum,
tengdabörnum og barnabörnunt, fyrir
allt sem þau gjörðu til þess að
dagurinn yrði mér
ógleymanlegur.
Guð blessi ykkur öll.
FANNEY MAGNÚSDÓTTIR.
ÓLAFUR JÓHANNSSON
frá Ytra-Brekkukoti,
sem lést á Reykjalundi 30. mars, verður jarðsunginn frá
Möðruvallakirkju í Hörgárdal, mánudaginn 10. apríl kl. 14.00.
Bróðir og aðrir aðstandendur.
Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og
útför móður okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu,
SNÆBJARGAR AÐALMUNDARSDÓTTUR,
Hrefna Magnúsdóttir, Bjartmar Kristjánsson,
Þorgerður Magnúsdóttir, Ingólfur Sigurðsson,
Guðný Magnúsdóttir, Sigurgeir Halldórsson,
Guðrún Magnúsdóttir, Bragi Jónsson,
Aðalmundur Magnússon, Hilke Jakob Magnússon,
barnabörn og barnabarnabörn.
Laugardagur 8. apríl 1989 - DAGUR- 15
helgarkrossgáton
Hnl .* ► -■ A Ver ur A Kassann þjóS • Stefnnr ríviii Ts
Graítur 9. J < \
ÍGA5 I /=01^1 . ^ X r
‘1 / | $ \l £ í 1 A V y M Ljos- ögn 1.
Tonn Syking .
Fcar ó siq farfa 5.
A ' L Keyr Blióu- kótin 5ár Ktyriv Séchl-
Svik Fuq[ Upnhf. Hálm- irtum
'A húsi Mánuc) 1. * > T<‘m c Limur- Cnn Lafi
Öfqaf 3. H. Sm á. i Höfóu not a.{ Tám 7.
5 amfil- Lokaorb Ýiatleq Sunna. S u ma J
þei Spíran 0-fna ‘Att
Maeq- Lit Bofiubu * • V V/ ? (jf ipji
liijkt Hvin V k V : * Samhl- T
> 7 Fanis
MjkfCL Slökkv- a ri V 8- \/ , r . i
7
hýra- SigLuó Irkcan Tala. 10. -
Aleqg Skel Vonoía Santhl■ : ► II.
Umhui - ir % V > V G r l n d n.
Tekið skal fram að skýr greinarmunur er gerður á grönnum og breiðum sérhljóðum.
Þegar þú hefur ráðið gátuna, skaltu skrifa stafina í tölusettu reitunum á lausnarseðilinn hér
að neðan. Klipptu síðan lausnarseðilinn út og sendu til Dags, Strandgötu 31, 600 Akureyri,
merktan: „Helgarkrossgáta nr. 69.“
Skilafrestur er þrjár vikur.
Verðlaunin verða send vinningshafa.
Sveinn Þórarinsson, Krossdalur, 671 Kópasker, hlaut verð-
launin fyrir helgarkrossgátu nr. 66. Lausnarorðið var Stjórn-
málin. Verðlaunin, skáldsagan „Fótmál dauðans“, verða
send vinningshafa.
Verðlaunin fyrir krossgátuna að þessu sinni er ljóðabókin
„Dvergmál“ eftir Baldur Eiríksson frá Dvergsstöðum í Eyja-
firði. Utgefandi er Skjaldborg.
oQ\ S □ /toj. 8I.U- ? Fj.r Fr.it iltti
s^Æ f lillt S T e u 3 A
tlr.h ? R e T
0, |J» r.r. ft u r k ft F a
□ ..... r,« tííf- 0 s T 'ft R /J I
Li» U.iti o H e £ T s X T 'l>! Itth cw..4 Ktift ft AJ
..... Fag ’s V i ’h X fð fJ I Á/
Mli- t.t. K K fí Ir.t.r Kúrtf 3 fí R ft e
ík.l Kahlt fl 4 T V o »«•••• fl k ’e ft
u-u 1i R O p e fí 'fl u
Har S TL *t.rk R ’o Ð e X r.í V'1 H
□ Ktm Hahu> '1 E fe • rt.n- mr mUlii ft fJ Cr /9 AJ ft
E L R. o I /u A/ ....
* L r tð lU.r- F.h. X T e e fl e
L p e T r ft e F X
Húi s L V fí V— F 'ft R 'ft &
Helgarkrossgátan nr. 69
Lausnarorðið er .........................
Nafn ....................................
Heimilisfang ............................
Póstnúmer og staður .....................