Dagur - 23.05.1989, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 23. maí 1989 - DAGUR - 5
Nú eru Halldórsstaðir í eyði, þangað sem allra leiðir lágu með ullarpokana fyrir réttum hundrað árum. Þá var bær-
inn í þjóðbraut.
ekki að framleiðsla á bandi úr
hreinni ísl. ull leggist af og vilja
hugarfarsbreytingu í ullariðnað-
inum og segja að ef til vill væri
heppilegra að vinnsla á góðu
bandi til heimilis- og listiðnaðar
færi fram í smáum stíl en ekki
samhliða stóriðnaði eins og hjá
Álafossi. Athuga mætti hvort
ekki væri hægt að koma slíkum
iðnaði á fót í dreifbýlinu. En
áherslan er mest á ofanaftökuvél-
ina til þess að þessi tvö ólíku efni,
þel og tog njóti sín og þá sé hægt
að hyggja að mörkuðum fyrir
þessa vöru.
Þess má þó geta að hægt er að
fá kembda og ofanaftekna ull í
Álafossi nú, en sú vél sem það
vinnur ræður ekki fyllilega við
íslensku reyfin, en þetta getur fólk
nýtt sér, vilji það sjálft velja hrá-
efnið og verja tíma í að taka ofan
af.
Ad bjarga þekkingu
íslenska ullin á sér marga aðdá-
endur út í hinum stóra heimi t.d.
meðal listiðnaðar og handspuna-
fólks sem árum, jafnvel áratug-
um saman hefur sóst eftir þessu
sérstæða hráefni.
Fyrir stuttu síðan var hér á
landi stödd bandarísk kona.
Louise Heite sem vinnur að því
að skrifa grein um íslenska nú-
tímatextíllist. Louise Heite er
fornleifafræðingur og hefur mik-
inn áhuga á íslenskri ull og list-
iðnaði. Hún hefur lagt stund á
handspuna sl. tuttugu ár og flutt
íslenska ull til Bandaríkjanna frá
árinu 1985. Hún hefur skrifað
greinar í blöð og tímarit og er
orðin þekkt meðal handspuna-
fólks. Louise leitar að myndefni
fyrir grein sína af íslenskum
verkum sem ekki eru eldri en 4
ára.
Það er skoðun áhugafólks um
íslensku ullina að nú sé mikil
nauðsyn á því að bjarga þeirri
þekkingu sem enn er til á verk-
menningu hvað varðar úrvinnslu-
aðferðir og með hverfandi kyn-
slóð glatist verðmæti sé ekkert að
gert jafnframt því að hlúð sé að
nýjum rannsóknum og menntun
á þessu sviði.
lesendahornið
f
Halda ökumenn á Akureyri
að steftiuljós séu glingur?
Tryggvi Ulfarsson skrifar.
Eg vil gjarnan leggja orð í belg
um umferðarmenninguna á Ak-
ureyri. Er það ekki alveg maka-
laust að ökumenn þar skuli ekki
kunna að nota stefnuljós bifreiða
sinna. Halda mætti að þeir líti á
ljósin sem hvert annað glingur,
eða halda þeir kannski að þau
eyði of miklu rafmagni.
Þessum fjölmörgu ökumönn-
um vil ég segja þetta: Stefnuljós
notar ökumaður til þess að láta
aðra vegfarendur vita hvert þeir
eru að fara, t.d. hvort þeir ætli að
beygja af akrein, skipta um ak-
rein, aka út af bílastæðum og
fleira.
Þá er það annað sem liggur
þungt á mér. Allt of margir öku-
menn eiga það til að stöðva bíla
sína á fjölförnum götum um
háannatímann, til þess að hleypa
farþega út úr bílnum. Þetta skap-
ar stórhættu, bæði fyrir líf, limi
og blikkbeljurnar sjálfar. Hvern-
ig stendur á því að akureyrskir
ökumenn haga sér svona í um-
ferðinni. Þeir ættu að taka höfuð-
borgarbúana sér til fyrirmyndar
hvað þetta snertir!
Af hveiju ekki bjór í stykkjataJi?
- Höskuldur forstjóri ATVR svarar húsmóður
Húsmóðir hafði samband við
Dag og kvartaði sáran yfir því að
geta ekki keypt bjórdósir í
stykkjatali í áfengisverslunum
ÁTVR. Hún kvaðst hafa komið
inn í áfengisútsöluna á Ákureyri
nýverið og ætlað sér að kaupa
þrjár bjórdósir. Þegar hún ætlaði
að borga mjöðinn benti af-
greiðslumaður henni vinsamleg-
ast á að ekki væri unnt að kaupa
þrjár dósir. Hún yrði í það
minnsta að kaupa sex bjórdósir
saman, þ.e.a.s eina kippu af
bjór. Að sögn húsmóðurinnar
sagði afgreiðslumaðurinn enn-
fremur að henni væri frjálst að
kaupa þrjár bjórdósir en hún yrði
samt sem áður að borga fyrir sex
dósir.
Höskuldur Jónsson, forstjóri
Áfengis- og tóbaksverslunar
ríkisins sagði að ástæður fyrir
þessu væru einkum þrjár: í fyrsta
lagi hefði sala á bjór í stykkjatali
mun meiri vinnu í för með sér
fyrir starfsmenn ÁTVR en sala á
sex dósa einingu. í öðru lagi væri
það mat forráðamanna ÁTVR að
það minnsta magn sem keypt
væri af bjór ætti að kosta svipað
og ein léttvínsflaska. í þriðja lagi
var fyrirmynd að þessu sölufyr-
Kæru dagblaöslesendur!
Ég er orðin langþreytt á þess-
um kvörtunarbréfum og veit um
fleiri sem geta tekið undir þau
orð. Maður kaupir þetta dagblað
í von um skemmtun en les ekki
annað kvörtunarbréf eftir fúla
irkomulagi fengin frá Kanada.
Þar hefur til margra ára verið
seldur bjór með 6 dósir sem
minnstu einingu. Höskuldur
sagði að góð reynsla af þessu
fyrirkomulagi í Kanada hefði
styrkt menn hér í þeirri trú að
hafa sama hátt á hér á landi.
dagblaðslesendur. Ég skil ekki
hvernig þetta fólk nennir að
skrifa þessi bréf bara til þess eins
að kvarta. Ef þetta fólk getur
ekki fundið sér skemmtilegra
tómstundagaman verður það
bara að leita sér að meiri vinnu!
Kvartar yfir
kvörtunarbréfiim
KENNARA-
HÁSKÓLI
ÍSLANDS
Nám í táknmáli
heyrnarlausra
Haustiö 1989 hefst í Kennaraháskólanum nám í
táknmáli heyrnarlausra og er þaö haldiö í þetta eina
sinn. Námið sem samsvarar 12 námseiningum er
hlutanám meö starfi. Þaö er einkum ætlað kennurum
heyrnarlausra en nokkur pláss verða til reiðu fyrir
aðra sem kynnu aö hafa áhuga á að læra táknmál.
Upplýsingabæklingur og umsóknareyðublöð fást á
skrifstofu skólans og skal skilað þangað fyrir 9. júní
nk.
Rektor.
keiSá Almennt kennaranám
"S til B.ED.-prófs
Umsóknarfrestur um þriggja ára almennt kennara-
nám við Kennaraháskóla íslands er til 5. júní.
Umsókn skal fylgja staðfest afrit af prófskírteinum.
Umsækjendur koma til viðtals dagana 8.-14. júní,
þar sem þeim verður gefinn kostur á að gera grein
fyrir umsókn sinni.
Inntökuskilyrði eru stúdentspróf eða önnur próf við
lok framhaldsskólastigs svo og náms- og starfs-
reynsla sem tryggir jafngildan undirbúning.
Stúdentsefni frá í vor láti fylgja umsókninni staðfest-
ingu frá viðkomandi framhaldsskóla um rétt þeirra til
að þreyta lokapróf.
Nánari upplýsingar ásamt umsóknareyðublöðum
fást á skrifstofu skólans, Stakkahlíð, 105 Reykjavík,
sími: 91-688700.
Rektor.
Jk Nám í uppeldisgreinum
KENKwk fyrir verkmenntakennara
íslands a framhaldsskolastigi
Nám í uppeldis- og kennslufræðum til kennslurétt-
inda fyrir list- og verkmenntakennara á framhalds-
skólastigi hefst við Kennaraháskóla íslands haustið
1989.
Umsækjendur skulu hafa lokið tilskildu námi í sér-
grein sinni.
Námið fullnægir ákvörðun laga nr. 48/1986 um lög-
verndun á starfsheiti og starfsréttindum grunnskóla-
kennara, framhaldsskólakennara og skólastjóra og
samsvarar eins árs námi eða 30 einingum.
Náminu verður skipt á tvö ár til að auðvelda þeim
sem starfa við kennslu að stunda námið.
Inntaka miðast við 30 nemendur.
Námið hefst með námskeiði dagana 25. til 29. ágúst
1989 að báðum dögum meðtöldum og lýkur í júní
1991.
Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu Kenn-
araháskóla íslands við Stakkahlíð.
Umsóknarfrestur er til 9. júní 1989.
Rektor.
Styrkur til
háskólanáms í Japan
Japönsk stjórnvöld bjóöa fram styrk handa íslendingi til
háskólanáms í Japan háskólaáriö 1990-91 en til greina
kemur aö styrktímabil veröi framlengt til 1992. Ætlast er til
aö styrkþegi hafi lokið háskólaprófi eöa sé kominn nokkuö
áleiöis í háskólanámi. Þar sem kennsla viö japanska
háskóla fer fram á japönsku er til þess ætlast aö styrkþegi
leggi stund á japanska tungu um a.m.k. sex mánaöa
skeið.
Umsóknir um styrkinn, ásamt staðfestum afritum próf-
skírteina, meðmælum og heilbrigðisvottorði, skulu sendar
menntamálaráöuneytinu, Hverfisgötu 6, 150 Reykjavík,
fyrir 20. júní nk.
Sérstök umsóknareyöublöö fást í ráðuneytinu.
Menntamálaráðuneytið,
17. maí 1989.