Dagur - 06.06.1989, Blaðsíða 12

Dagur - 06.06.1989, Blaðsíða 12
t2 - ÐAQUR - ÞNdjudagur 6. júní1989 Sumarhús til leigu. Sumarhúsið að Ferjubakka í Öxar- firði er til leigu. Húsið er leigt ( viku í senn. Margir vinsælir skoðunarstaðir í nágrenninu og má þar nefna, Ásbyrgi, Hljóðakletta og Dettifoss. Skammt er að næstu verslun, sund- laug og hestaleigu. Uppl. í síma 96-52251. Til sölu sófasett 3-2-1. Vel með farið. Uppl. í síma 24127 eftir kl. 19.00. Vatnsrúm til sölu. Stærð 200x213 cm. Uppl. í síma 23330. Ökukennsla - bifhjólakennsla. Vilt þú læra á bíl eða bifhjól á fljót- legan og þægilegan hátt? Kenni á Honda Accord GMEX 2000. Útvega allar bækur og prófgögn. Egill H. Bragason, ökukennari, sími 22813. Einn sem stendur upp úr. Til sölu Subaru station 4x4 árg. ’82. Uppl. I slma 22829 á daginn eða 21737 á kvöldin. Til sölu Volvo 164, árg. ’70 í sæmilegu ásigkomulagi. Á sama stað óskast keyptur Zetor 4718, árg. '73. Má vera með bilaða vél. Uppl. í síma 31297 á kvöldin. Til sölu Nissan Patrol árg. ’85, ek. 90 þús. km. Skipti á ódýrari fólksbíl koma til greina. Uppl. í síma 23124 eftir kl. 19.00. Tilboð óskast í bifreiðina Þ-4543, sem er Subaru station 1800 árg. ’82, skemmda eftir ákeyrslu. Til sýnis á Bifreiðaverkstæði Sigurðar Valdimarssonar, Óseyri 5a, sem einnig tekur við tilboðum til 16. júní. Réttur áskilinn til að taka hvaða til- boði sem er eða hafna öllum. Til sölu er Skodi 120 LS ,árg. ’82. Mjög vel útlítandi en ógangfær. Allar uppl.í síma 96-21918 eftir kl. 19.00._____________________________ Til sölu Toyota Corolla DX, árg. ’82 til niðurrifs. Skemmd eftir árekstur. Bíllinn er til sýnis hjá Bláfelli, Draupnisgötu. Gengið Gengisskráning nr. 103 5. júní 1989 Kaup Sala Tollg. Dollarl 56,650 56,810 57,340 Sterl.p. 90,592 90,840 89,966 Kan. dollari 47,140 47,273 47,636 Dönskkr. 7,4959 7,5170 7,3255 Norskkr. 8,0292 8,0519 7,9265 Ssnskkr. 8,6107 8,6351 8,4999 Fi. mark 13,0410 13,0778 12,8277 Fr.franki 8,5905 8,6148 8,4305 Belg. frankl 1,3917 1,3957 1,3625 Sv.frankl 33,6942 33,7893 32,6631 Holl. gyllini 25,8694 25,9424 25,3118 V.-þ.mark 29,1597 29,2421 28,5274 Ít.líra 0,04020 0,04031 0,03949 Auslsch. 4,1418 4,1535 4,0527 Port. escudo 0,3510 0,3520 0,3457 Spá. peseti 0,4598 0,4611 0,4525 Jap.yen 0,40249 0,40362 0,40203 irsktpund 77,993 78,213 76,265 SDR5.6. 71,2674 71,4687 71,0127 ECU,evr.m. 60,4540 60,6248 59,3555 Belg.fr. fin 1,3893 1,3933 1,3584 Dulspekinámskeið hefst 25. júní á Hótel KEA. Námskeiðið er bæði fyrir næmt og annað fólk sem vill fræðast og læra í þeim efnum. Námskeiðið er samtals 8 tímar að lengd. Fáið allar nánari upplýsingar hjá Friðriki Ágústssyni í síma 91- 622273. Til sölu snjósleði. Wild Cat, 110 hö, árg. ’89. Uppl. í síma 96-51203. Útfararkransar - Kistuskreytingar. Frágangur í kirkju fyrir athöfn inni- falinn. Blómahúsið, Glerárgötu 28, sími 22551. Opið frá kl. 10.00-21.00 alla daga vikunnar. Hjólhýsaeigendur. Hvernig væri að hafa hjólhýsið stað- sett í Aðaldal í sumar eða hluta sumars? Á Jónasarvelli nálægt Hafralækjar- skóla er góð aðstaða fyrir hjólhýsi. Aðaldalurinn er miðsvæðis í Þing- eyjarsýslu. Upplýsingar og pantanir í síma 96- 43584 eða 96-43501. Verið velkomin. U.M. F. Geisli. Steinsögun - Kjarnaborun - Múrbrot. Hurðargöt - Gluggagöt. Rásir í gólf. Kjarnaborun fyrir allar lagnir. Ný tæki - Vanur maður. Hagstiætt verð. Hafið samband. Hraðsögun, sími 96-27445. Til sölu DBS drengjareiðhjól 5 gíra, í góðu ástandi. Uppl. í síma 21169 eftir kl. 19.00. Raftæki í úrvali. Eumenía þvottavélarnar og upp- þvottavélarnar vinsælu. Örbylgjuofn m/grilli. Kaffikönnur, brauðristar, hrærivélar, handryksugur, djúpsteikingapottar og ótal margt fleira. Verslið við fagmann - Það borgar sig. Raftækni, Brekkugötu 7, sími 26383. Málarar! Óskum eftir tilboðum í málninga- vinnu á stóru verkstæðishúsi. Uppl. í síma 23922. Bændur og búalið. Tek að mér tætingu á garðlöndum og flögum. Vinnuvélaleiga Kára Halldórssonar, sími 24484 og 985-25483. Óskum eftir góðum hljómborðs- leikara sem fyrst. Uppl. í síma 25555 eða 61844 eftir kl. 19.00. Sumar í sveit. Get tekið eitt til tvö börn 8-11 ára í sveit í júní mánuði. Öll tilskilin leyfi. Uppl. í síma 95-4341. Tökum að okkur fataviðgerðir. Fatnaði veitt móttaka frá kl. 1-4 e.h. Fatagerðin Burkni hf. Gránufélagsgötu 4, 3. hæð, sími 27630. 16 ára drengur óskar eftir vinnu í sveit í sumar. Uppl. í síma 21846. Óska eftir 14-15 ára gömlum röskum strák til sveitastarfa í sumar. Uppl. í síma 95-7153 eftir kl. 20.00. Kona sem er fyrirvinna tveggja barna óskar eftir vinnu. Hef mjög fjölbreytta starfsreynslu. T.d. við banka- og skrifstofustörf. Ýmislegt kemur til greina. Uppl. í síma 26951 um helgina og eftir ki. 18.00 virka daga. Afgreiðslumaður óskast til af- leysinga í sumar. Vinsamlegast hafið samband fyrir 10. júní. Teppaland, Tryggvabraut 22. Til sölu Kawasaki Z 1000 Z 1 R. Árg. 1978. Vel með farið. Verð kr. 140.000.- Uppl. í síma 22864 eftir kl. 18.00 á kvöldin. Óska eftir að kaupa skelli- nöðru.helst Hondu MT, annars kemur allt til greina. Uppl. í síma 24947 eftir kl. 20.00. Hreinsið sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færðu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppaland - Dúkaland, Tryggvabraut 22, sími 25055. Hreingerningar - Teppahreins- un - Gluggaþvottur. Tek að mér hreingerningar á íbúð- um, stigagöngum og stofnunum. Teppahreinsun með nýlegri djúp- hreinsivél sem skilar góðum árang- ri. Vanur maður - Vönduð vinna. Aron Þ. Sigurðsson. Sími 25650. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Hreingerningar - Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Inga Guðmundsdóttir, sími 25296. Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Áklæði og leðurlíki í úrvali. Látið fagmann vinna verkið. Sæki og sendi tilboð I stærri verk. Bólstrun Björns Sveinssonar, Geislagötu 1, sími 25322. Heimasími 21508. Þriggja herb. íbúð til leigu í Lund- arhverfi (í blokk). Laus strax. Tilboð merkt: „Góð íbúð“ leggist inn á afgreiðslu Dags fyrir kl. 16.00 föstudaginn 9. júní. Skrifstofuhúsnæði til leigu við Ráðhústorg. Upplýsingar í símum 24340 og 22626.___________________________ íbúð til sölu í Reykjavík. Til sölu þriggja herbergja fbúð á besta stað I bænum, rétt við Háskólann. Ibúðin er í nýlegri blokk með sér- hita, ca. 90 fm. Uppl. I síma 91-688331. Oftast við fyrir hádegi og á kvöldin. 2ja herb. íbúð til leigu í óákveð- inn tíma. Uppl. í síma 24875 eftir kl. 17.00. Til leigu 5 herb. raðhúsíbúð við Furulund. Laus strax. Uppl. f sfma 23233 milli kl. 13 og 15. Reykjavík. I nágrenni háskólans er til leigu gott herbergi með eldhúsaðgangi. Uppl. í síma 96-31149. Óska eftir íbúð, raðhúsi eða ein- býlishúsi á Akureyri i júlí eða ágúst til lengri tíma. Leiguskipti á 3ja herb. fbúð í Kópa- vogi koma til greina. Uppl. í síma 91-641572. Þrjár skólastúlkur frá Grenivík vantar 3ja herb. íbúð næsta vetur. Uppl. gefa Edda í síma 33131 og í síma 33231 á kvölidn. Ungt reglusamt par óskar eftir 2ja herb. íbúð frá 1. sept ’89 til 1. júní ’90. Æskilegt í grennd við Mennta- skólann. Tilboð leggist inn á afgreiðslu Dags merkt „Ungt par“. Stopp! Tvær reglusamar menntaskóla- stúlkur á fjórða ári óska eftir leiguhúsnæði næsta vetur. Góðri umgengni og skilvísum greiðslum heitið. Hafið samband í síma 25660. (Sólveig-Birna). Óska eftir að taka á leigu 2ja til 3ja herb. (búð eða herbergi sem allra fyrst. Uppl. f síma 91-25658. Óska eftir að taka á leigu 3ja herb. íbúð fyrr en sem allra fyrst. Algjör reglusemi. Ekkert partívesen. Upplýsingar mótteknar f síma 27116. Ómar T. sjúkraþjálfari. Til leigu 3ja til 4ra herb. íbúð á besta stað í bænum f 3 mánuði. Laus strax. Uppl. í síma 23072. Herbergi til leigu ásamt eldhúsi og baði. Búsáhöld fylgja. Uppl. í síma 23448. Móttaka smáauglýsinga til kl 11 f.h. daginn fyrir útgáfudag ©24222 2ja tonna trilla til sölu. Uppl. í síma 22174 eftir kl. 19.00. Gröfuvinna. Tek að mér alla almenna gröfu- vinnu. Er með Case 580 traktorsgröfu, fjórhjóladrif, opnanleg framskófla, 6,8 m langur gröfuarmur. Guðmundur Gunnarsson, Sólvöllum 3, símar 985-24267 og 96-26767. Leiðist þér einveran? Yfir 1000 eru á okkar skrá. Fjöldi finnur hamingjuna. Því ekki þú? Fáðu lista, skráðu þig. Fyllsta trúnaði heitið. Sími: 91-623606 frá kl. 16.00- 20.00. Siglinganámskeið. Halló - Halló Spennandi námskeið í siglingum fyrir 8 til 15 ára. Kennt verður á einmennings segl- skútur. Vertu skipstjóri á eigin skútu. Tveggja vikna byrjendanámskeið og viku framhaldsnámskeið. Námskeiðunum lýkur með siglinga- keppni. Fyrstu námskeiðin hefjast 5. júní. Innritun er hafin í síma 25410 og í félagsheimili NÖKKVA við Höep- nersbryggju frá 1. júní kl. 12.00 - 16.00 í síma 27488. Rimasíða. 5 herb. einbýlishús tæplega 150 fm. Rúmgóður bílskúr. Skipti á 4ra til 5 herb. raðhúsi f Glerárhverfi. Borgarhlíð. 3ja herb. fbúð á 1. hæð ca. 80 fm. Laus strax. Mjög góð eign á góðum stað. Skálagerði. Einbýlishús á einni hæð. Tæplega 140 fm. Rúmgóður bflskúr. Eign f mjög góðu standi. Engimýri. Einbýlishús, hæð, ris og kjallari. Samtals ca. 170 fm. Bflskúr. Skipti á eign á Reykjavikursvæð- inu kemur til grelna. Suðurbekka. Vönduð einbýlishús. Upplýsingar á skrifstofunnl. HOMMIRLANuÝP Glerárgötu 36, 3. hæð. Simi 25566 Bcnodlkl Olafsson hdl. Sölustjóri, Pétur Jósefsson, er á skrifstofunni virka daga kl. 14-18.30 Heimasimi hans er 24485. I MCKIflklAfl rfulEluNA& ciriMCáiAl

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.