Dagur - 16.06.1989, Síða 2
2 - DAGUR - Föstudagur 16. júní 1989
fréttir
Laxveiðiámar sem stórfljót:
Tregða í öllum
laxveiðiánum
Mæður ■ Sunddcild Völsungs tóku sig til á kvöldin og saumuðu húfur og buxur á 34 krakka. Nú geta því öll sund-
börnin frá Völsungi verið í eins fötum í keppnisferðum. Mynd: im
íbúar í Innbænum:
Óánægðir með hægar framkvæmdir
Óhætt er að segja að leysing-
arnar síðustu daga geri sport-
veiðimönnum á Norðurlandi
lífið leitt. I flestum ám er mik-
ið vatn og veiði því mjög treg.
I Víðidals- og Vatnsdalsám
hófst veiðitímabilið í gær en
mikið vatn hamlaði veiði. En
þrátt fyrir að laxveiðin fari illa
af stað þá koma ekki allir
veiðimenn til síns heima með
öngulinn í rassinum. Þannig
hefur veiði verið að glæðast á
urriðasvæði Laxár í Aðaldal og
var hljóðið gott í veiðimönnum
eystra um miðjan dag í gær
enda höfðu 10 góðir silungar
Akureyri:
Mál Gauta
Arnþórssonar
enn í rannsókn
„Ég vil ekkert tjá mig um
málið, enda er ekki frá neinu
að skýra á þessu stigi,“ sagði
Ólafur H. Oddsson, héraðs-
læknir í Norðurlandsumdæmi
eystra, um mál Gauta Arn-
þórssonar, yfirlæknis á Fjórð-
ungssjúkarahúsinu á Akureyri.
Upphaf málsins er það að milli
20 og 30 starfsmenn FSA skrif-
uðu landlækni bréf þar sem ósk-
að var eftir fannsókn á ýmsum
þáttum í embættisfærslu yfir-
læknisins. Guðjón Magnússon,
aðstoðarlandlæknir, fól Ólafi að
skoða ákveðinn hluta málsins,
m.a. að ræða við þá starfsmenn
sem skrifuðu undir bréfið.
Rannsókn þessa máls mun því
' enn vera í vinnslu, undir stjórn
: Guðjóns Magnússonar, en engar
'• niðurstöður liggja fyrir. SS
Tijámaðkur og roðamaur:
Uðun í gang
eftir helgi
Fylgifiskar sumarsins, trjá-
maðkar og roðamaurar, eru nú
farnir að skjóta upp kollinum.
Ekkert bendir til þess að
minna verði um að þessar
pöddur hrelli fólk og gróður í
sumar en undanfarin sumur.
Að sögn Smára Sigurðssonar
garðyrkjumanns er trjámaðkur
rétt að skríða úr eggjum og úðun
að fara í gang eftir helgi. „Það
þýðir ekkert að úða fyrr en hann
er kominn úr eggi svo maður nái
á maðkinn sjálfan. Það er því um
að gera að fara að úða eftir helgi
meðan hann er lítill og skemmir
Iítið,“ sagði Smári.
Smári sagði ekki skipta máli
hvenær roðamaur væri úðaður.
Það eina sem þýddi til að losna
við hann væri að drepa hann með
eitri. Hann sagði roðamaurinn
hafa rokið upp um leið og hlýn-
aði og mikið vera af honum.
Trjámaðkurinn og roðamaur-
inn eru nokkuð seinna á ferðinni
núna en í fyrra. Ástæðuna sagði
Smári vera hitastigið og að gróð-
ur væri nýbyrjaður að laufgast. „í
fyrra vorum við byrjaðir að úða
um mánaðamótin maí-júní en
það var reyndar sérstakt," sagði
Smári Sigurðsson. KR
komið á land á fyrri vaktinni.
Samtals eru komnir 260 silung-
ar á land á þessu svæði. Laxar
úr ánni eru orðnir 22, þar af
veiddist helmingurinn fyrsta
daginn. Þó eru komnir 16 og
15 punda laxar á land og yljaði
sú veiði mönnum við Laxá í
tregðunni í vikunni.
Á vestanverðu Norðurlandi
virðast allar ár vera í miklum
vexti. Böðvar Sigvaldason, for-
maður veiðifélags Miðfjarðarár
sagði að veiðitímabilið hefði
hafist þann 12. júní og einn hóp-
ur hefði reynt við veiði en orðið
frá að hverfa vegna vatnavaxta.
Áin væri mjög lituð en í gær hafi
vatnið verið farið að minnka
þannig að líkur ykjust nú á veiði.
„Það er einmitt að fara hópur hér
út úr dyrunum og það er sannar-
lega hugur í þeim,“ sagði
Böðvar.
Byrjunin í Víðidalsá var ekki
góð. Veiðimenn opnuðu ána í
gærmorgun en áin var sem stór-
fljót á að líta og urðu veiðimenn
ekki varir við fisk í ánni. Sama
vatnsmagnið var í Vatnsdalsá í
gær en þar voru veiðimenn ögn
heppnari því að þrátt fyrir að áin
hafi flætt yfir bakka sína komu
tveir 10 punda laxar á land, þeir
fyrstu á sumrinu.
Sesselía Hauksdóttir á Röðli
lítur eftir veiðinni í Laxá á Ásum
og sagði hún veiði hafa verið
trega. „Þetta er mjög rólegt enn
og aðeins komnir 30 laxar á
land,“ sagði hún. JÓH
Mannfjöldi á landinu 1. des-
ember 1988 var 251.690, sam-
kvæmt skýrslu frá Hagstofu
íslands. Karlar voru heldur
fleiri, eöa 126.444 á móti
125.246 konum. Bráðabirgða-
tala sem var birt í desember,
var 251.743. Mismunur þess-
ara talna felst í því, að í endan-
legu tölunum hefur verið
tekið tillit til fólksflutninga
hingað til lands og héðan, sem
tilkynningar bárust of seint
um, svo og flutninga á milli
sveitarfélaga. Hafa íbúatölur
einstakra sveitarfélaga því
ýmist breyst til hækkunar eða
lækkunar frá bráöbirgðatölun-
um.
Endanleg íbúatala 1. desember
1987 var 247.357 og fjölgaði á
árinu til 1. desember 1988 um
4.333, eða 1,75%. Fjölgun frá 1.
desember 1986 til 1. desember
1987 var 1,37%. Sveitarfélögum
fækkaði um 2 á árinu og voru þau
alls 214 að tölu 1. desember 1988,
23 kaupstaðir, 6 bæir og 185
hreppar.
A höfuðborgarsvæðinu búa
lang flestir íbúar landsins, eða
141.938, 1. des. síðastliðinn, og
þar af 95.811 í höfuðborginni
Reykjavík. í Kópavogi sem er
stærsti kaupstaður landsins, voru
íbúar 15.551 og í Hafnarfirði,
sem er næst stærstur, bjuggu
14.199 manns.
Á Norðurlandi vestra bjuggu
samtals 10.551 íbúi 1. des. og þar
af eru flestir á Sauðárkróki,
2.478. Á Siglufirði voru íbúar
Framkvæmdir standa yfir við
Leirutjörn og nánasta
umhverfi hennar í Innbænum á
Akureyri. íbúar hverfisins
töldu framkvæmdirnar ganga
mjög hægt og héldu því nýlega
fund með garðyrkjustjóra til
að fá nánari upplýsingar um
hvað væri í vændum.
Verið er að búa til landslag við
tjörnina og koma til með að vera
þar víkur og firðir ásamt göngu-
stígum. Hallgrímur Indriðason,
einn þriggja fulltrúa íbúa sem
valdir voru til að vinna að þessum
málum með garðyrkjustjóra,
1.858 og á Blönduósi 1.083.
Á Norðurlandi eystra var
skráður íbúafjöldi 26.075 þann 1.
des. síðastliðinn. Flestir voru
þeir á Akureyri, þriðja stærsta
kaupstað landsins, eða 13.972
Norðurland vestra • Alls 10.551
Sauðárkrókur 2.478
Siglufjörður 1.858
V-Húnavatnssýsla 1.486
Staðar 108
Fremri-Torfustaða 86
Ytri-Torfustaða 212
Hvammstanga 676
Kirkjuhvamms 116
Þverár 110
Þorkelshóls 178
A-Húnavatnssýsla 2.596
Ás 108
Sveinsstaða 101
Torfalækjar 115
Blönduósbær 1.083
Svínavatns 147
Bólstaðarhlíðar 130
Engihlíðar 90
Vindhælis 56
Höfða 699
Skaga 67
Skagafjarðarsýsla 2.133
Skefilsstaða 57
Skarðs 110
Staðar 123
Seylu 278
Lýtingsstaða 279
Akra 294
Rípur 99
Viðvíkur 96
Hóla 156
Hofs 157
Hofsós 265
Fells 45
Fljóta 174
sagði mörgum mislíka hve mikið
væri fyllt upp í tjörnina. Einnig
væri óánægja með opin flög sem
væru við svæðið. „Þar sem þetta
er talin ein sérstæðasta götumynd
á landinu ákváðum við að taka
málin að einhverju leyti í okkar
hendur þar sem við teljum bæjar-
yfirvöld ekki hafa sinnt málinu
eins og þeim bæri,“ sagði Hall-
grímur.
Árni Steinar Jóhannsson garð-
yrkjustjóri sagðist skilja óánægju
íbúanna með hve hægt gengi.
Málum væri þannig háttað að
verktakar í bænum kæmu með
uppgröft úr húsgrunnum og sæju
talsins. Á Húsavík voru íbúarnir
2499, á Dalvík 1.430 og í Ólafs-
firði 1.179.
Á Austurlandi voru skráðir
13.167 íbúar þann 1. des. síðast-
liðinn og þar af voru flestir á
Karlar Konur
5.495 5.056 Norðurland eystra
1.264 1.214 Ólafsfjörður
955 903 Dalvík
756 730 Akureyri
51 57 Húsavík
53 33 Eyjafjarðarsýsla
109 103 Grímseyjar
335 341 Svarfaðardals
56 60 Hríseyjar
54 56 Árskógs
98 80 Arnarnes
1.388 1.208 Skriðu
52 56 Öxnadals
58 43 Glæsibæjar
64 51 Hrafnagils
554 529 Saurbæjar
91 56 Öngulsstaða
79 51 S- Þingeyjarsýsla
47 43 Svalbarðsstrandar
33 23 Grýtubakka
367 332 Háls
43 24 Ljósavatns
1.132 1.001 Bárðdæla
32 25 Skútustaða
59 51 Reykdæla
64 59 Aðaldæla
147 131 Reykja
145 134 Tjörnes
157 137 N-Þingeyjarsýsla
52 47 Keldunes
56 40 Öxarfjarðar
76 80 Fjalla
80 77 Presthóla
137 128 Raufarhafnar
27 18 Svalbarðs
100 74 Þórshafnar Sauðanes
um að grófjafnað væri úr mold-
inni. Eini kostnaðurinn sem bær-
inn þyrfti að bera væri síðan að
ganga frá yfirborðinu. „Við koiri-
um til með að koma ræktun í
svæðið eins fljótt og mögulegt er
svo fólk þurfi ekki að verða fyrir
óþægindum af moldroki og
öðru,“ sagði Árni Steinar.
Fulltrúar íbúanna og garð-
yrkjustjóri hafa ákveðið að hafa
með sér samráð varðandi áfram-
haldandi framkvæmdir við Leiru-
tjörn og þá hversu mikið verður
dregið úr uppfyllingum við tjörn-
ina. KR
Neskaupstað, 1.714.
Á meðfylgjandi töflu sést hver
mannfjöldinn var eftir umdæm-
um og kyni, á Norðurlandi vestra
og eystra, þann 1. des. síðastlið-
inn. -KK
Alls Karlar Konur
26.075 13.178 12.897
1.179 597 582
1.430 740 690
13.972 6.866 7.106
2.499 1.277 1.222
2.688 1.412 1.276
114 63 51
286 143 143
276 146 130
350 191 159
231 128 103
127 62 65
64 35 29
246 135 111
333 164 169
261 133 128
400 212 188
2.787 1.470 1.317
319 170 149
421 200 221
189 111 78
273 147 126
161 85 76
537 275 262
328 177 151
353 200 153
113 59 54
93 46 . 47
1.520 816 704
128 69 59
121 69 52
12 5 7
271 146 125
402 209 193
129 72 57
404 214 190
53 32 21
Mannijöldi á landinu 1. des. síðastliðinn var 251.690:
íslendingiim fjölgaði um 4333 á einu ári
rrrrrrrrrFrrsTTTTTTTTT
ai>cvssxtMxaxiuuiiss»s*3ati»nfcn!isji’