Dagur


Dagur - 16.06.1989, Qupperneq 3

Dagur - 16.06.1989, Qupperneq 3
Föstudagur 16. júní 1989 - DAGUR - 3 fréttir Sautjánda júní hátíðarhöldin: Aíls staðar rnikið um að vera Haldið verður upp á 17. júní á hefðbundinn hátt á Siglufirði, á Dalvík, Húsavík, Ólafsfirði og Akureyri á laugardaginn. Ekki ætti veðrið að setja strik í reikninginn því veðurútlit á Norðuriandi er nokkuð gott og varla ætti að þurfa að flytja hátíðarhöldin í hús í þetta skiptið. Á Siglufirði hefjast hátíðar- höldin á föstudagskvöld með dansleik að Hótel Höfn. Daginn eftir hefst hjólarall kl 10.30. Kl. AIIs lönduðu 18 norðlenskir ísfisktogarar af minni gerðinni, afla fyrstu fjóra mánuði ársins. Landanir þeirra voru mismarg- ar, allt frá 2 og upp í 11 á tíma- bilinu, bæði hér heima og er- lendis. Mestum afla minni togaranna, landaði Björgúlfur EA, 1236 tonnum í 9 löndun- um, samkvæmt skýrlsu frá Landssambandi ísl. útvegs- manna. Aflaverðmæti skipsins var kr. 51.277.018 og meðal- skiptaverðmæti hvern úthalds- dag kr. 397.962.-. Hrímbakur EA landaði 10 sinnum á umræddu tímabili, alls 1.166 tonnum. Aflaverðmæti skipsins var kr. 37.714.477.- og meðalskiptaverðm. hvern út- haldsdag kr. 314.978.-. Kolbeins- ey ÞH landaði einnig 10 sinnum á tímabilinu, alls 1.127 tonnum, aflaverðmæti togarans var kr. 47.073.595.- og meðalskipta- verðm. hvern úthaldsdag kr. 312.978.-. Björgvin EA kom með alls 1.119 tonn að landi á tímabilinu í 8 löndunum. Aflaverðmæti skips- ins var kr. 44.793.951.- og meðal- skiptaverðm. hvern úthaldsdag kr. 400.094.-. Skapti SK landaði 9 sinnum fyrstu fjóra mánuði ársins, alls 1.020 tonnum, afla- verðmæti togarans var kr. 39.092.325 og meðalskipta- verðm. hvern úthaldsdag kr. 316.486.-. Arnar HU landaði 11 sinnum á tímabilinu, alls 1.107 tonnum, Gagnfræðaskólinn á Sauðárkróki: Sex unisóknir um stöðu húsvarðar Fyrir skömmu var staða hús- varðar við Gagnfræðaskólann á Sauðárkróki auglýst laus til umsóknar, en sem kunnugt er lét Snorri Jóhannsson af því starfi í vor. Alls bárust 6 umsóknir um starfið og sam- þykkti bæjarráð að vísa umsóknunum til umsagnar skólanefndar og skólastjóra Gagnfræðaskólans. Þeir sem sóttu um voru: Ari Jóhann Sigurðsson, Guðmundur Frímannsson, Hreinn Jónsson, Sigurbjörn Árnason, Sverrir Valgarðsson og Þórður Eyjólfs- son. Allir eru þeir búsettir á Sauðárkróki. -bjb 14.00 verður hefðbundin dagskrá á Skólabala með hátíðarrasðu, fjallkonu, skemmtidagskrá og tívolíi. Kaffisala hefst á Hótel Höfn kl. 15.00 og kl 16.00 keppa 6. og 7. flokkar K.S. og Leifturs á íþróttavelli. Ríó-tríó verður síð- an á Skólabala kl. 17.00 og kl. 18.00 hefst málverkasýning í Ráðhúsinu. Hljómsveitin Max leikur á útidansleik um kvöldið og Ný-dönsk á Hótel Höfn. Þann 17. verða fánar dregnir að húni kl. 8.00 á Húsavík. Hjól- að verður um bæinn kl. 10.00 og aflaverðmæti skipsins var kr. 36.527.741.- og meðalskipta- verðm. hvern úthaldsdag kr. 330.871.-. Hegranes SK kom með 1.007 tonn að landi í 9 löndunum. Aflaverðmæti togar- ans var kr. 46.831.485.- og með- alskiptaverðm. hvern úthaldsdag kr. 303.143.-. Sólberg ÓF land- aði 909 tonnum á tímabilinu í 7 löndunum og var aflaverðmæti skipsins kr. 50.536.273,- og með- messa í Húsavíkurkirkju kl. 11.00. Skrúðganga fer frá torginu við verslunina Kjarabót kl. 13.30 og gengið verður að íþróttavelli. Hátíðardagskrá hefst þar kl. 14.00 með hátíðarræðu, fjall- konu, fimleikasýningu, hindrun- arboðhlaupi og einnig mun létt- sveit Húsavíkur leika. Leiksvæði verður á íþróttavellinum og verða þar hestar, kassabílar og fleira. Kaffisala verður frá 15.00- 17.00 í Hlöðufelli félagsheimili Völsunga. Kl. 16.00 verður 17. júní mót í sundlauginni og dans- alskiptaverðm. hvern úthaldsdag kr. 408.330.-. Stærstur hluti aflaverðmætis bæði Hegranessins og Sólbergs- ins, fékkst vegna sölu erlendis og allur afli Drangeyjar á tímabilinu var seldur á erlendum mörkuð- um. Allir togararnir 18 lönduðu erlendis fyrstu fjóra mánuði ársins, nema Hrímbakur EA, Rauðinúpur ÞH og Súlnafell EA. -KK I leikur verður um kvöldið og mun Vikingband frá Færeyjum skemmta. Dalvíkingar hefja daginn með víðavangshlaupi kl. 10.30 og kl. 13.30 verður helgistund í kirkjunni og mun kirkjukórinn syngja ætt- jarðar- og sumarlög. í beinu fram- haldi verður hátíðardagskrá í kirkjubrekkunni með fjallkonu, ræðu dagsins, fjöldasöng, leik- smiðju og tívoíi. Kaffi og kakó- sala verður í Víkurröst kl. 15.30. Hljómsveitin Jójó verður með úti- tónleika á Víkurrastarplaninu frá 20.00 til 22.00 og eftir það verður almennur dansleikur í Víkurröst. Hefðbundið snið verður á há- tíðarhöldunum í Ólafsfirði sem hefjast með sundi kl. 10.30. Ræða dagsins og fjallkonan verða um 14.00 og farið verður í leiki, hjólreiðakeppni verður og keppt í hlaupi. Skátar verða með tívolí og auk þess sem hestar verða á staðnum. Kaffisala verð- ur í Tjarnarborg og um kvöldið spilar hljómsveitin Árbandið. Á Akureyri verða fánar dregn- ir að húni kl. 8.00 og um 9.30 hefst hópakstur Bílaklúbbs Akureyrar við Oddeyrarskóla. Lúðrasveit Akureyrar leikur á Ráðhústorgi kl. 13.30 og síðan heldur skrúðganga þaðan á íþróttavöllinn. Þar verður hefð- bundin dagskrá auk danssýning- ar, Ríó-tríós, Margrétar Péturs- dóttur og Bjartmars Guðlaugs- sonar sem syngja fyrir börnin, Arnars Símonarsonar eftirhermu og hljómsveitarinnar Rokk- bandsins. Bjartmar mun einnig fara að vistheimilinu Sólborg og skemmta vistfólki. Tívolí verður við íþróttavöllinn og kl. 16.55 er spáð karamelluregni. Á Ráðhús- torgi um kvöldið hefst dagskrá kl. 20.30 með léttum lögum Lúðrasveitar Akureyrar en einn- ig verða á staðnum Ríó-tríó, Arnar Símonarson, Margrét Pét- ursdóttir og Bjartmar Guðlaugs- son. Hljómsveitin Rokkbandið leikur síðan fyrir dansi til kl. 2.00. KR y. ; «s nnnnn r' ■ Björgúlfur EA 312 var aflahæstur minni ísfisktogara á Norðurlandi fyrstu fjóra mánuði ársins og var jafnframt með mesta aflaverðmætið á tímabilinu. MURRAY reiðhjó! fyrir aiia fjölskyiduna Glæsilegt úrval reiðhjóla fyrir alla fjölskylduna. Metsöluhjólið í ár er Murray „Fjallahjólið" á frábæru verði: Kr. 18.400 nestin Leiruvegi * Veganesti Tryggvabraut Aíli minni ísfisktogara á Norðurlandi íyrstu ijóra mánuði ársins: Sjö togarar lönduðu yfir 1000 tonnum á tímabílínu - Björgúlfur EA aflahæstur og með mesta aflaverðmæti

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.