Dagur - 16.06.1989, Blaðsíða 12

Dagur - 16.06.1989, Blaðsíða 12
12 - DAGUR - Föstudagur 16. júní 1989 Laxveiðileyfi til sölu í Hallá í Austur-Húnavatnssýslu. Sala veiðileyfa er hjá Ferðaskrif- stofu Vestfjarðar hf. Símar 94-3457 og 94-3557. Til sölu Fahr 165 sláttuþyrla, árg. '86. Upplýsingar gefur Ólafur [ síma 24477 á daginn og 31130 á kvöldin. Jarðvegsvinna. Höfum til leigu 19 tonna beltagröfu í flesta gröfuvinnu. Gerum tilboð í jarðvegsskipti í grunnum og margt fleira. Hannes, s. 22027. Skúli, s. 24709. Sel fjölær blóm til 20. júní. Eftir þann tíma eftir samkomulagi. Opið frá kl. 14 til 21. Helga Jónsdóttir, Gullbrekku, Saurbæjarhreppi. Sími: 96-31306. Sel sumarblóm og fjölærar plöntur. Opið alla daga frá kl. 13.00-22.00. Plöntulisti sendur ef óskað er. Ágústa Jónsdóttir, Árskógssandi, síml 96-61940. Til sölu stækkari DURST B/W. Klukka - linsa fyrir stækkara. Framköllunarbakki m/3 framköllun- arstativum, 3 framköllunarbakkar fyrir 40x50 pappír. Vökvar og pappír af ýmsum stærð- um. Allt nýtt - 30.000,- Upplýsingar [ síma 25500 eftir kl. 18, Lilja. Nýlegt þriggja gíra, 28 tommu Jaguar reiðhjól til sölu. Úpplýsingar í síma 25927 fyrir hádegi og á kvöldin. Til sölu góð hestakerra. Uppl. í síma 96-31264 eða 26923. Frosin ýsuflök. Til sölu frosin ýsuflök á aðeins 230 kr/kg í húsi Skutuls, Óseyri 20. Til sölu: Daihatsu Charade árg. 1980. Toyota Carina árg. 1980. Gott verð. Lítið notuð loftbyssa fyrir dúk- nagla. Verð kr. 25.000,-. Upplýsingar í síma 24954 eftir kl. 17. Gengið Gengisskráning nr. 111 15. júní 1989 Kaup Sala Tollg. Dollari 59,010 59,170 57,340 Sterl.p. 88,907 89,148 89,966 Kan. dollari 49,038 49,171 47,636 Dönsk kr. 7,4390 7,4592 7,3255 Norskkr. 8,0177 8,0394 7,9265 Sænsk kr. 8,6133 8,6367 8,4999 Fi.mark 12,9707 13,0058 12,8277 Fr. franki 8,5336 8,5568 8,4305 Belg. franki 1,3814 1,3851 1,3625 Sv.franki 33,4240 33,5146 32,6631 Holl. gyillni 25,6917 25,7614 25,3118 V.-þ. mark 28,9158 28,9942 28,5274 Ít.líra 0,04002 0,04012 0,03949 Aust. sch. 4,1086 4,1198 4,0527 Port.escudo 0,3476 0,3486 0,3457 Spá. pesetl 0,4498 0,4510 0,4525 Jap.yen 0,39086 0,39192 0,40203 írsktpund 77,241 77,451 76,265 SDR15.6. 71,6098 71,8040 71,0127 ECU.evr.m. 59,9394 60,1019 59,3555 Belg.fr. fin 1,3778 1,3815 1,3584 íbúð til leigu. 3ja-4ra herb. íbúð til leigu neðar- lega í Hamarstíg. Leigutími frá 1. sept. í 9 mánuði. Húsgögn fylgja. Upplýsingar í síma 23688 milli kl. 18 og 20. Verslunarhúsnæði! 85-90 fm verslunarhúsnæði í Hafn- arstræti til leigu. Laust strax. Upplýsingar í síma 26855 eöa 23450. Til leigu einbýiishús við Álfa- byggð. Laust 1. júlí. Upplýsingar í síma 22370. Til leigu 60 fm húsnæði í Glerár- götu 34, 4. hæð (ekki íbúð). Uppl. í síma 23291. 2-3ja herb. íbúð óskast til leigu. Skilvísar greiðslur og góð umgengni. Er reyklaus. Heimilisaðstoð kemur til greina. fbúðin má þarnast viðgerðar. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 24954. (Heiða). Óska eftir að taka á leigu her- bergi eða einstaklingsibúð. Er sjómaður. Upplýsingar i síma 23879 eftir kl. 8 á kvöldin. íbúð óskast! 3ja herbergja íbúð óskast til leigu frá 1. júlí. Upplýsingar í síma 22200. Óska eftir að taka á leigu 1-2ja herbergja íbúð nú þegar. Tilboð sendist til Dags merkt „Strax“. Ungt og rólegt, reglusamt par óskar eftir 3ja herbergja íbúð frá 1. september. Skilvísum greiðslum heitið. Upplýsingar í símum 43676 og 43576.____________________________ Óska eftir herbergi eða lítilli íbúð til leigu sem fyrst. Á sama stað er til sölu hjónarúm. Upplýsingar í símum 21099 og 23947. Hryssueigendur! Þeir sem ætla að koma hryssum til Röðuls 1053 í júlí, þar sem hann verður í Hvammshólfi, eru beðnir að staðfesta ætluð afnot sín í síma 22589 eða 21964. Röðull er nú í Rangárþingi og kemur ekki norður í júlí vegna mikilla afnota þar, nema menn staðfesti afnot. Hægt er að fá myndband af Röðli 1053 til skoðunar. Fjölærar plöntur til sölu frá og með 14. júní. Upplýsingar í síma 21115. Rebekka Sigurðardóttir, Hafnarstræti 3, Akureyri. Borgarbíó Föstudag kl. 9 og 11 THE DEAD POOL Föstudag kl. 9.10 Hundalíf Föstudag kl. 11.10 BAD DREAMS Til sölu Datsun 180 B station árg. 78 á númerum og Toyota Cressida árg. 78 til niðurrifs. Upplýsingar í síma 27151. Steinsögun - Kjarnaborun - Múrbrot. Hurðargöt - Gluggagöt. Rásir í gólf. Kjarnaborun fyrir allar lagnir. Ný tæki - Vanur maður. Hagstiætt verð. Hafið samband. Hraðsögun, sími 96-27445. Leiðist þér einveran? Yfir 1000 eru á okkar skrá. Fjöldi finnur hamingjuna. Því ekki þú? Fáðu lista, skráðu þig. Fyllsta trúnaði heitið. Sími: 91-623606 frá kl. 16.00- 20.00. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Hreingerningar - Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Inga Guðmundsdóttir, sími 25296. Eru heimilistækin í ólagi? Viðgerðir og varahlutaþjónusta fyrir: Candy, Volund, Cylinda, Miele, Zanussi, Rafha, Creda og flestar gerðir þvottavéla, eldavéla og bakarofna. Ath: Viðgerðarþjónusta sam- dægurs eða eftir nánara sam- komulagi. Rofi s/f,raftækjaþjónusta. Sími 985-28093 og heimasími 24693. Tveir spilakassar til sölu eða leigu. Uppl. í síma 96-44128 eftir kl. 19.00. Eru húsgögnin í ólagi? Tek að mér bólstrun og viðgerðir. Áklæði og leðurlíki í miklu úrvali. Látið fagmann vinna verkið. K.B. bólstrun. Norðurgötu 50, sími 21768. Þökuskurður. Óska eftir landi til þökuskurðar í nágrenni Akureyrar. Uppl. í síma 25141 eftir kl. 19.00. Ferðaþjónusta bænda Bláhvammi. Munið að hjá okkur er opið allt árið. Gisting og eldunaraðstaða í sér húsi. Einkasundlaug og hveragufubað. Pantið tímanlega og verið ætíð velkomin. Sími 96-43901. Ferðaþjónustan Geitaskarði auglýsir: Gisting, fæði, útvegum veiðileyfi. Áhersla lögð á að þér líði vel. Pantið í síma 95-24341. Opið allt árið. Sími 25566 Opið aila virka daga kl. 14.00-18.30. Seljahlíð. 3ja herbergja raðhús, tæplega 80 fm. Ástand mjög gott. Bjarmastígur. 5 herbergja einbýlishús, 124 fm. Hagstæð kjör. Skarðshlíð. 3ja herbergja íbúð á 3ju hæð, 95 fm. íbúðin er í mjög góðu ástandi. Reynilundur. Vandað einbýlishús á einni hæð með tvöföldum bilskúr. Hugsanlegt að taka minni eign í skiptum. Norðurgata. 4ra-5 herbergja efri hæð í tvíbýli. Bílskúr. Ástand gott. Kjalarsíða. 4ra herb. íbúð í suðurenda. Tæplega 100 fm. Gengið ínn af svölum. Skipti á 2ja herb. tbúð koma til greina. KASTÐGNA& fl SKIPASALA"™1 NORÐURLANI Glerárgötu 36, 3. hæð. Simi 25566 Benedlkt Olalsson hdl. Sölustjóri, Petur Jóselsson, er á skrifstofunni virka daga kl. 14-18.30 Heimasiml hans er 24485. Vantar rafmagnsskilvindu. Upplýsingar í síma 95-24479. Til sölu 4ra tonna trilla. 2 DNG rúllur fylgja, lóran. Upplýsingar í símum 21195 og 21300. Sumardvalarheimilið Hrísum. Getum bætt við okkur nokkrum börnum í júní og ágúst. Öll tilskilin leyfi. Upplýsingar í síma 26678 eða 31305. Glerárkirkja: Kvöldmessa sunnudaginn 18. júní kl. 21.00. Pálmi Matthíasson. Akureyrarprestakall: Messað verður í Akureyrarkirkju n.k. sunnudag kl. 11 f.h. Séra Haukur Ágústsson predikar og þjónar fyrir altari. Sálmar: 453-224- 196-48-529. B.S. Messað verður að Hlíð n.k. sunnu- dag kl. 4 e.h. B.S. Dalvíkurprestakall: Helgistund verður í Dalvíkur- kirkju 17. júní kl. 13.30. Kirkjukórinn syngur ættjarðar- og sumarlög. Messa verður í Vallakirkju sunnu- daginn 18. júní kl. 14.00. Sóknarprestur. HVÍmSUfítlUHIRmtl wskmdshlíð Sunnudagur 18. júní kl. 19.30, bæn og kl. 20.00 almenn samkoma. Allir eru hjartanlega velkomnir. Þorlákur Hjálmarsson fyrrverandi oddviti og bóndi í Villingadal, Saur- bæjarhreppi, verður áttræður 19. júní n.k. Hann verður að heiman þann dag. Vinarhöndin styrktarsjóðs Sól- borgar selur minningarspjöld til stuðnings málefnum þroskaheftra. Spjöldin fást í Bókvali, Bókabúð Jónasar og Möppudýrinu Sunnu- hlíð. Miningarspjöld Minningarsjóðs Kvenfélagsins Hlífar fást í Bókabúð Jónasar, Möppudýrinu Sunnuhlíð, Blómabúðinni Akri og símaafgreið- slu F.S.A. t w w.t t. r«i ■*jí mrrkx*r

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.