Dagur - 12.07.1989, Síða 7

Dagur - 12.07.1989, Síða 7
Miðvikudagur 12. júlí 1989 - DAGUR - 7 Svava Víglundsdóttir í veitingasal Hótel Tanga. Þess má geta að hótelið útvegar ferðmönnum báta fyrir sjóstangaveiði. steinar á borð við japis, bergkrist- alla og amityst. Við búum til ýmsa skrautmuni, nytjamuni, skrautsteina, legsteina og fleira. Legsteinarnir hafa farið mikið til Akureyrar auk Austfjarða og framleiðsla á þeim fer vaxandi. Einnig erum við með erlenda steina til sölu hjá Álfasteini," sagði Helgi. Hann sagði að fyrirtækið hefði hafið starfsemi á árinu 1982 í 40 fermetra húsnæði og þá voru tveir starfsmenn við framleiðsl- una. „Nú erum við í 150 fermetrum og það rými er orðið of lítið. Sér- staklega vantar okkur pláss fyrir fleiri vélar. Nú eru hér 8-9 störf í Álfasteini og er þetta því orðin mikil atvinnugrein miðað við íbúafjölda," sagði Helgi, en í Borgarfirði eystra búa um 220 manns. Hann sagði að 5000 ferðamenn hefðu komið í steiniðjuna árið 1987, sami fjöldi árið 1988 og hann átti von á því að aðsóknin myndi frekar aukast en hitt á þessu ári. Fjöldi pantana hefur líka aukist mjög og ekki hægt að sinna þeim öllum því stundum panta menn muni með skömmum fyrirvara. Miklar endurbætur á Hótei Tanga Margt fleira er að sjá í Borgar- firði og nágrenni sem ekki er rúm fyrir að geta hér. Við litum þó hið fjölskrúðuga fuglalíf í Hafn- breið að Dyngjujökli og Kverk- fjöllum og til baka niður Fljóts- dalinn. Þar mátti sjá hrikalegt gljúfur Jökulsár, stórbýlið Skriðuklaustur, Hengifoss og fleiri áhugaverða viðkomustaði. „Fjölbreytnin er helsta aðdráttarafliðu En eftir hverju eru ferðamenn sem koma til Austurlands og Austfjarða helst að sækjast? Rúnar Pálsson svarar þeirri spurningu: „Ég tel að helsta aðdráttarafl Austfjarðanna og Austurlands sé fjölbreytnin. Maður þreytist aldrei á að skoða fjöll og firnindi hér. Hver fjörður hefur sín ein- kenni og líkist jafnvel ekki þeim næsta. Héraðið býður upp á þá stórkostlegu möguleika að geta byrjað við sjó og rúllað alveg upp á ískaldan jökul, jafnvel allt í einni dagsferð ef menn kæra sig úm. Það sem hefur háð Austfjörð- um við að kynna sig opinberlega er sú staðreynd að það er svo erf- itt að draga út einn þátt frekar en annan. Hér eru margir gullfalleg- ir staðir. Menn hafa nefnt Borg- arfjörð, hér eru glæsilegir fossar á Héraði á borð við Hengifoss, þar sem hægt er að lesa jarðsög- una í berginu. Neðar í ánni er minni foss og hann er þannig uppbyggður í stuðlabergi að það er eins og maður sé að horfa inn í risastórt pípuorgel. Þetta hefur áhrif á menn, jafnvel þótt þeir í Álfasteini hf. er mikið úrval fallegra steina, innlendra og erlendra, og einnig alls kyns skraut- og nytjamunir. arhólma augum áður en haldið var á næsta áfangastað, Vopna- fjörð, þar sem maturjnn á Hótel Tanga freistaði. Hótel Tangi er gott dæmi um það hverju atorkusöm úng hjón geta fengið áorkað. Svava Víg- lundsdóttir og eiginmaður henn- ar höfðu rekið hótelið, sem upp- haflega var verbúð, í nokkur ár er þau ákváðu að kaupa það og endurbæta. Pær endurbætur hafa verið framkvæmdar af miklum stórhug eins og sjá má þegar komið er inn í anddyrið og vist- legan veitingasalinn, en þó hvílir persónulegur blær yfir hótelinu og greinilega ekki verið að apa eftir stórhótelum Reykjavíkur. „Næst á dagskrá er að taka herbergin í gegn og eftir áramót, eða á miðju næsta ári fáum við skrifstofuhúsnæðið hérna niðri en við höfum ekki ákveðið hvernig við breytum því. Senni- lega liggur beinast við að stækka veitingasalinn,“ sagði Svavav Frá hinum veðursæla Vopna- firði lá leiðin með Flugfélagi Austurlands yfir Möðrudalsöræf- in inn hálendið framhjá Herðu- hafi ekki snefil af neinu sem heit- ir náttúruunnun. Þetta eru bara nokkur dæmi, við höfum ekki Gullfoss og Geysi eða Ferða- málaráð til að auglýsa slíkt. Jökullinn á Hornarfirði er líka glæsilegur, svo er Hallormsstaður og góða veðrið. Útlendingar eru hrifnir af Hallormsstaðarskógi þegar þeir vita af hverju hann er þar- einn og yfirgefinn í auðn- inni.“ Ferðamálaráð fær ekki lögbundna fjárveitingu - Hvernig gengur sveitarfélögum að sinna ferðamannaþjónustu? „Það eru ákveðnir erfiðleikar sem fylgja þessu gagnvart sveitar- félögunum. Þau eru misjafnlega vel sett fjárhagslega og mörg þeirra telja sig hafa mismunandi mikilla hagsmuna að gæta, en öll hafa þau mikilla hagsmuna að gæta. Ferðafólkið fer um allt. Vegna fjárhagslegra erfiðleika hjá mörgum sveitarfélögum hef- ur þessi þáttur í uppbyggingu atvinnulífs orðið útundan. Það eru helst einstaklingar og fyrir- - En er ekki einhver yfirstjórn í þessum málum, Ferðamálafélag eða Ferðamálaráð? „Ferðamálasamtök sem byggð hafa verið upp í kringum okkur hafa að hluta til verið hugsuð sem einhvers konar leiðbeiningarfyr- irtæki cn það er eins með þau og önnur félagasamtök að þau þurfa fjármagn til aö lifa. Þessi ferða- málasamtök byrjuðu öll á því að reyna að koma hlutunum af stað en flest þeirra skortir úthald til að halda áfram vegna fjárskorts. Þess vegna þykir mér sárt til þess að vita hvernig Ferðamálaráð íslands er meðhöndlað, en það fær ekki nema brot að þeim fjár- veitingum sem við teljum vera lögbundnar. Hefði Ferðamálaráð fengið þá peninga sem því var ætlað þá væru ekki einungis fleiri ferðamenn hér sem eyddu meiri peningum heldur væri landið miklu fegurra og betra en ella því það hefur alveg skort fjármagn til þess að undirbúa komu ferða- manna. Landið þolir miklu fleiri ferðamenn en undirbúningurinn þarf að vera í lagi,“ sagði Rúnar Helgi Arngrímsson, framkvæmdastjúri Álfasteins, segir að uinSOOO manns heimsæki steiniðj- að lokum. SS una árlega. Mýndir: ss Þetta er flugstöð Borgfírðinga, lítil en skemmtileg. tæki sem hafa reynt að rífa sig út úr þessu, en þjónustan er dýr í uppbyggingu og menn gera ekk- ert annað á meðan. Þeir hafa ekki efni á að koma sér á fram- færi. . Það er kannski inesta vandamálið í ferðamannaþjón- ustu í dag, skipulagning á kynn- ingu og það að koma sér á fram- færi.“

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.