Dagur - 12.07.1989, Síða 9

Dagur - 12.07.1989, Síða 9
Miðvikudagur 12. júií 1989 - DAGUR - 9 Saga mannkyns, ritröð AB: Tólf bindi af fimmtán komin út Almenna bókafélagið sendi nýlega frá sér 3. bindi í safninu Saga mannkyns, Ritröð AB. Bókin nefnist Asía og Evrópa mætast. Þetta er tólfta bókin sem kem- ur út á íslensku af þeirn fimmtán sem mynda röðina. Út eru nú komin bindi 1-3 og 6-14. Næsta ár lýkur svo útgáfunni með útgáfu 4. 5. og 15. bindis. Höfundar þessa 3. bindis eru Knut Helle, Jarle Simensen, Sven Tágel og Káre Jönnesson. Þýðingu annað- ist Þórhildur Sigurðardóttir. Ei- ríkur Hreinn Finnbogason er rit- stjóri hinnar íslensku útgáfu. í lok 3. aldar f. Kr. risu upp tvö stórveldi sitt hvorum megin á því landflæmi sem nefnt hefur verið Evrasía: Kína Hankeisaranna og lýðveldið Róm. Bæði uðu heims- veldi og jafnframt fyrirmyndir hvort innan síns menningarsvæð- is. Þessi stórveldi höfðu geysi- mikil áhrif á allar þær þjóðir sem þau annað hvort lögðu undir sig eða áttu náin samskipti við sem nágrannar í stríði eða friði. 1 útjarði Asíu milli Rómar- veldis og Kína var þriðja menn- ingarsvæðið, hið indóíranska sem þó var ekki eins heilsteypt og hin tvö. í þessu bindi Sögu mannkyns er einkum leitast við að varpa ljósi á þau menningartengsl sem hlutust af samskiptum þjóða, víxlverkun evrasískra hámenn- ingarstrauma, hin nánu tengsl hámenningarþjóðanna við frum- stæðar nágrannnaþjóðir og hlut- verk barbara sem boðbera milli austurs og vesturs. Gísli Kristjánsson fyrrv, útgerðarmaður látiim Gísli Kristjánsson fyrrverandi útgerðarmaður Iést sjötta þessa mánaðar á Hrafnistu í Hafnarfirði, 95 ára að aldri. Gísli var fæddur á Mjóafirði eystra 12. desember 1893. Hann var sjómaður og síðar útgerðar- maður á Norðfirði yfir 20 ár. Á árunum 1945-1955 rak hann út- gerð á Akureyri en fluttist þá til Hafnarfjarðar og vann þar ýmis störf fram á níræðisaldur. Eftirlifandi kona hans er Fanný Ingvarsdóttir frá Norðfirði fædd 17. desember 1904. Þau höfðu búið á Hrafnistu í Hafnar- firði síðustu fjögur ár. Börn þeirra eru 6 og niðjar alls 85 að tölu. Gísli verður jarðsunginn frá Garðakirkju á Álftanesi næst- komandi föstudag 14. júlí. Bændur! Varahlufaverslunin er opin laugardaga og sunnudaga frá kl. 10.00-12.00. Véladeild Óseyri 2, sími 22997. Aukavinna! Óskum eftir fólki til starfa við símakannanir. KJARNI HF. Bókhalds- og viðskiptaþjónusta Tryggvabraut 1 • Akureyri • Sími 96-27297 • Pósthólf 88. Ábyrgðarstarf Starf afgreiðslumanns/forstöðumanns Almennu tollvörugeymslunnar hf. er laust til umsóknar. Starfið krefst samviskusemi og nákvæmni í vinnu- brögðum og nokkur málakunnátta er æskileg. Umsóknir sendist á afgreiðslu Dags fyrir 25. júlí merkt „Tollvörugeymsla“. ]LANDSVIRKJUN Laust starf Starf vélfræðings við Kröfluvirkjun er laust til umsóknar. Umsóknir sendist skrifstofu Landsvirkjunar, Glerár- götu 30, Akureyri ásamt nauðsynlegum upplýsing- um. Umsóknarfrestur er til 22. júlí nk. Landsvirkjun. á Eiginmaður minn, faðir okkar, sonur, tengdasonur og bróðir, JÓNAS SIGURBJÖRNSSON, Sunnuhlíð 4, Akureyri, lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 7. júlí sl. Jarðarförin fer fram í Glerárkirkju fimmtudaginn 13. júlí nk. kl. 13.30. Þeim sem vildu minnast hans er bent á Krabbameinsfélagið. Fyrir hönd aðstandenda. Guðrún Frímannsdóttir, Elva Björg Jónasdóttir, Eva Jónasdóttir, Grettir Jónasson. Þökkum ættingjum og vinum auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og jarðarför, GUÐLAUGS KETILSSONAR frá Mið-Samtúni. Sérstakar þakkir sendum við starfsfólki Kristnesspítala fyrir góða aðhlynningu. Ingi Steinar Guðiaugsson og vandamenn. dagskrá fjölmiðla Sjónvarpið Midvikudagur 12. júlí 17.50 Sumarglugginn. 18.45 Táknmálsíréttir. 18.55 Poppkorn. 19.20 Svarta naðran. (Blackadder.) Áttundi þáttur. 19.50 Tommi og Jenni. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Grænir fingur (12). Þáttur um garðrækt í umsjón Hafsteins Hafliðasonar. í þessum þætti er fjallað um kaktusa- rækt. 20.50 Þeir fundu lönd og leiðir. (Explorers: Century of Discovery.) Bandarísk heimildamynd um nokkra af þekktustu landkönnuðum þessarar aldar. 21.50 Steinsteypuviðgerðir og varnir Annar þáttur - Viðgerðir á sprungum. 22.00 Helstrið (Agoníja). Sovésk kvikmynd frá 1975. Þessi umdeilda mynd sem var bönnuð í Sovét- ríkjunum fjallar um samband Raspútíns við rússnesku keisarafjölskylduna og fall hennar. Aðalhlutverk Alexei Petrenko, Anatoly Romashin, Velta Linne og Alica Freind- likh. 23.00 Ellefufréttir. 23.10 Helstríð - framh. 00.40 Daaskrárlok. Stöð 2 Miðvikudagur 12. júlí 16.45 Santa Barbara. 17.30 Smiley. Fátækur drengur gengur í lið með nokkr- um piltungum sem snapa sér hvers kyns vinnu. Vinnulaunin ætlar hann síðan að nota til þess að kaupa sér reiðhjól. Aðalhlutverk: Colin Petersen, Ralph Richardson, Chips Rafferty og John McCallum. 19.19 19:19. 20.00 Sögur úr Andabæ. (Ducktales.) 20.30 Falcon Crest. 21.25 Tilkall til barns. (Baby M.) Framhaldskvikmynd í tveimur hlutum. Seinni hluti. 23.05 Sígild hönnun. (Design Classics.) 23.30 Sögur að handan. (Tales From the Darkside.) 23.55 Fjörugur frídagur. (Ferris Bueller's Day Off.) Matthew Broderick leikur hressan skóla- strák sem fær villta hugmynd og fram- kvæmir hana. Hann skrópar í skólanum, rænir flottum bíl og heldur af stað á vit ævintýranna. Aðalhlutverk: Matthew Broderick, Alan Ruck og Mia Sara. 01.35 Dagskrárlok. Rás 1 Miðvikudagur 12. júlí 6.45 Veðurfregnir • Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið með Ingveldi Ólafsdóttur. Fréttir á ensku að loknu fréttayfirliti kl. 7.30. Lesið úr forystugreinum dagblað- anna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn: „Fúfú og fjalla krilin - óvænt heimsókn“. Höfundur les (6). 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Landpósturinn - Frá Norðurlandi. Umsjón: Kristján Guðmundur Arngríms- son. 10.00 Fréttir • Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Þræðir - Úr heimi bókmenntanna. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. 12.00 Fréttayfirlit • Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Vedurfregnir Tilkynningar Tónlist. 13.05 í dagsins önn - Að halda landinu hreinu. Umsjón: Ásdís Loftsdóttir. (Frá Akur- eyri.) 13.35 Miðdegissagan: „Að drepa hermi- kráku" eftir Haper Lee Sigurlína Davíðsdóttir les þýðingu sína (19). 14.00 Fréttir • Tilkynningar. 14.05 Harmonikuþáttur. 14.45 íslenskir einsöngvarar og kórar. 15.00 Fréttir. 15.03 „Um hrímbreiður Vatnajökuls". 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi - Scarlatti, Vivaldi, Bach og Hándel. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. 18.10 Á vettvangi. Tónlist • Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir • Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Kviksjó. 20.00 Litli barnatiminn. 20.15 Frá Norrænum tónlistardögum í Stokkhólmi í fyrrahaust. 21.00 Úr byggðum vestra. 21.40 „Maurinn og engisprettan". 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. 22.15 Veðurfregnir • Orð kvöldsins Dagskrá morgundagsins. 22.30 ísland og samfélag þjóðanna. 23.10 Djassþáttur. - Jón Múli Ámason. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. 01.00 Veðurfregnir. Rás 2 Miðvikudagur 12. júli 7.03 Morgunútvarpið. 9.03 Morgunsyrpa Eva Ásrún Albertsdóttir. Neytendahorn kl. 10.05. Afmæliskveðjur kl. 10.30. Þarfaþing með Jóhönnu Harðardóttur kl. 11.03. Gluggað í heimsblöðin kl. 11.55. 12.00 Fréttayfirlit • Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatíu með Gesti Einari Jónassyni sem leikur þrautreynda gullaldartónlist. 14.03 Milli mála. Árni Magnússon á útkíkki og leikur nýju lögin. Veiðihornid rétt fyrir fjögur 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. - Stórmál dagsins á sjötta tímanum. - Þjóðarsálin, þjóðfundur í beinni útsend- ingu kl. 18.03. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Áfram ísland Dægurlög með íslenskum flytjendum. 20.30 Útvarp unga fólksins. 22.07 Á rólinu með Önnu Björk Birgisdóttur. 01.00 Næturvakt á báðum rásum til morguns. Fréttir eru sagðar kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. Næturútvarpið 1.00 „Blítt og létt..." Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 2.00 Fréttir. 2.05 Söngleikir í New York - „Kabarett". 3.00 Á vettvangi. 3.20 Rómantiski róbótinn 4.00 Fréttir. 4.05 Glefsur. 4.30 Veðurfregnir. 4.35 Næturnótur. 5.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum. 5.01 Áfram ísland. 6.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum. 6.01 Blítt og létt..." Ríkisútvarpið á Akureyri Miðvikudagur 12. júli 8.10-8.30 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. Bylgjan Miðvikudagur 12. júlí 07.00 Þorgeir Ástvaldsson og Páll Þor- steinsson með morgunþátt fullan af fróðleik, frétt- um og ýmsum gagnlegum upplýsingum fyrir hlustendur, í bland við góða morgun- tónlist. 10.00 Valdís Gunnarsdóttir. Valdís er með hlutina á hreinu og leikur góða blöndu af þægilegri og skemmtilegri tónlist eins og henni einni er lagið. 14.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson. Óskalögin, kveðjurnar, nýjustu lögin, gömlu góðu lögin - allt á sínum stað. Bjarni Ólafur stendur alltaf fyrir sínu. 18.10 Reykjavík síðdegis - Hvað finnst þór? Hvað er efst á baugi? Þú getur tekið þátt í umræðunni og lagt þitt til málanna í síma 611111. Þáttur sem dregur ekkert undan og menn koma til dyranna eins og þeir eru klæddir þá stundina. Steingrimur Ólafsson stýrir umræðunum. Fróttir kl. 8, 10, 12, 14, 16 og 18. Fréttayfirlit kl. 9, 11, 13, 15 og 17. 19.00 Freymóður T. Sigurðsson. Meiri tónlist - minna mas. 20.00 Haraldur Gíslason. Ný - og góð tónlist, kveðjur og óskalög. 24.00 Næturdagskrá. Hljóðbylgjan Miðvikudagur 12. júlí 17.00-19.00 M.a. er „Tími tækifæranna", þar sem hlustendum geta hringt inn ef þeir þurfa að selja eitthvað eða kaupa. Beinn sími er 27711. Fréltir kl. 18.00.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.