Dagur - 12.07.1989, Blaðsíða 11

Dagur - 12.07.1989, Blaðsíða 11
Pollamót KSI og Eimskips í Knattspyrnu: KA og Þór tryggðu sér sæti í úrslitakeppninm Ekki vantar einbeitinguna. Hér lætur einn Þórsara skot ríða af á mark KS. Myndir: JÓH Undankeppni í Pollamóti KSI og Eimskips var haldin um síð- ustu helgi. Keppt var á átta knattspyrnuvöllum víðs vegar um landið og voru alls 83 lið skráð til keppni en keppendur á mótinu eru í 6. aldursflokki. Á Dalvík léku lið frá Norður- landi í einum riðli, A-lið og B- lið. Piltarnir í A-liði KA höfðu sigur þegar yfir lauk þrátt fyrir að hafa tapað óvænt leik Um helgina fóru fram leikir í bikarkeppninni í 2. flokki karla í knattspyrnu. Akureyr- arliðin Þór og KA fóru bæði suður yfir heiðar, KA mætti Frömurum og Þórsarar sóttu Valsmenn heirn á Hlíðarend- ann. Árni Þór Árnason og félagar i Þór töpuðu fyrir Valsmönnum í bikarn- um. á fyrsta keppnisdegi. Þetta lið mun keppa í úrslita- keppninni í flokki A-liða en í keppni B-liða fara Þórsarar en þeir unnu keppni B-liða á Dal- vík á markahlutfalli. Lið Þórs fékk jafn mörg stig og B-Iið KA. Þar kom sér vel fyrir Þórsara að hafa unnið stórsig- ur á Tindastól en leiknum lauk 11:2 fyrir Þór. Það verða því Akureyrarfélögin Þór og KA Leikur Þórsara og Valsmanna var fjörugur. Valsmenn áttu fyrsta orðið í leiknum þegar þeir fengu vítaspyrnu á 25. mínútu og skoruðu örugglega úr henni. Þórsarar gáfust ekki upp þrátt fyrir markið og sóttu að Vals- markinu og áttu þeir a.m.k. tvö dauðafæri áður en blásið var til leikhlés. Sævar Árnason átti fast- an skalla í þverslána og auk þess átti Árni Þór gott færi sem hann misnotaði. Ekki var liðið langt á síðari hálfleikinn þegar Vals- menn skoruðu sitt annað mark. Um miðjan hálfleikinn fengu síð- an Þórsarar vítaspyrnu sem Páll Gíslason skoraði úr en Valsmenn bættu við þriðja markinu fyrir leikslok og voru þrjú mörk gegn einu lokatölur leiksins. KA menn áttu hins vegar í vök að verjast í leik sínum við Fram. Líklega vilja piltarnir í KA gleyma þessum leik sem fyrst því lokatölurnar urðu 9:0 fyrir Fram. Þá má einnig geta þess að 2. flokkur KA lék í suðurferðinni við Skagamenn og tapaði 5:1. JÓH sem senda lið í úrslitakeppn- ina. Úrslit á mótinu á Dalvík urðu sem hér segir: A-LIÐ Föstudagur: Þór-Völsungur 4:1 Tindastóll-Leiftur 5:0 KS-KA 1:4 Dalvík-Magni 1:1 Þór-Tindastóll 3:0 Leiftur-KS 5:1 KA-Dalvík 1:2 Völsungur-Magni 7:0 Laugardagur: KS-Þór 1:1 Dalvík-Leiftur 0:2 Magni-KA 1:4 Tindastóll-Völsungur 2:5 Þór-Dalvík 0:3 Tindastóll-KS 3:2 Leiftur-Magni 3:0 Völsungur-KA 1:2 Magni-Þór 0:4 Dalvík-Tindastóll 0:1 KA-Leiftur 5:2 Fyrir síðustu helgi léku 3. og 4. aldursflokkur KA við jafn- aldra sína úr Tindastól á Sauð- árkróki. Yfirburðir Akureyr- inganna voru mikil á vellinum og sigruðu þeir gestina stórt. I leiknum í fjórða flokki var vallarmetið í markaskorun jafnað en markmaður Tinda- stóls bjargaði oft mjög vel. KS-Völsungur 1:2 Sunnudagur: Þór-KA 0:1 Tindastóll-Magni 5:0 KS-Dalvík 2:3 Völsungur-Leiftur 2:0 Leiftur-Þór 1:2 KA-Tindastóll 4:0 Magni-KS 0:3 Dalvík-Völsungur 0:3 B-LIÐ Föstudagur: Tindastóll-Völsungur 2:1 KS-KA 1:4 Laugardagur: Þór-Tindastóll 11:2 Völsungur-KS 1:3 KS-Þór 0:3 Ekki stóð steinn yfir steini í leiknum í 4. flokki hjá Tinda- stólsdrengjunum. KA komst strax yfir og bætti síðan við jafnt og þétt, eða þar til staðan var orðin 18:0 en þá var leikurinn úti og vallarmetið jafnað. Nánast sömu drengir áttu fyrra vallar- metið en settu það þegar þeir voru í 5. flokki, einmitt í leik við jafnaldra sína í Tindastól. KA-Völsungur 5:0 Tindastóll-KS 3:0 Þór-KA 1:1 Sunnudagur: Völsungur-Þór 1:3 KA-Tindastóll 3:0 Úrslit A-lið: 1. sæti KA 7 6-0-1 21- 7 12 2. sæti Völsungur 7 5-0-2 21- 9 10 3. sæti Þór 7 4-1-2 14- 7 9 4. sæti Tindastóll 7 4-0-3 16-14 8 5. sæti Dalvík 7 3-1-3 9-10 7 6. sæti Leiftur 7 3-0-4 13-15 6 7. sæti KS 7 1-1-5 11-18 3 8. sæti Magni 7 0-1-6 2-27 1 Úrslit B-lið: 1. sæti Þór 4 3-1-0 18: 4 7 2. sæti KA 4 3-1-0 13: 2 7 3. sæti Tindastóll 4 2-0-2 7:15 4 4. sæti KS 4 1-0-3 4:11 2 5. sæti Völsungur 4 0-0-4 3:13 0 Úrslitakeppni í Pollamóti KSÍ og Eimskips fer fram um aðra helgi. Ekki var í gær ákveðið hvar keppnisstaður verður en eftirtalin lið unnu í riðlakeppn- inni um síðustu helgi og taka því þátt í lokakeppninni: A-lið: Víkingur Reykjavík, FH, KR, Stjarnan, Fram, ÍA, KA og Austri. B-lið: Selfoss, Þróttur Reykjavík, KR, Breiðablik, Fylkir, Afturelding, Þór Akureyri og Þróttur Nes- kaupstað. JÓH Leikurinn í 3. flokki var ekki jafn mikill markaleikur en engu að síður voru yfirburðir KA miklir. Leiknum lauk með sigri KA 6:1. í fyrradag léku Tindastóll og KA í 5. flokki og gátu Tindastóls- menn komið fram hefndum. í leik A-liðanna lauk leiknum með sigri Tindastóls, 2:1 en B-liðin gerðu jafntefli, T.l. JÓH Þórsarar unnu Magna-drengi 4-0 á laugardaginn. Hér er sótt að sóknar- manni Magna. Bikarkeppni í 2. flokki karla í knattspyrnu: Þórsarar réðu ekki við Valsmennina - KA tapaði 9:0 fyrir Fram Varnarmaður Magna stöðvar sóknarmann Leifturs í leik A-liðanna á Pulla- mótinu. Knattspyrna yngri flokka: Mörkunum hreinlega rigndi á KA-vellinum - í 18:0 sigri 4. flokks KA gegn Tindastól

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.