Dagur - 04.08.1989, Síða 6

Dagur - 04.08.1989, Síða 6
6 - DAGUR - Föstudagur 4. ágúst 1989 Haustsýning kynbótahrossa hjá Hrossaræktarsambandi Eyfirðinga og Þingeyinga verður haldin að Einarsstöðum í Reykjadal föstudaginn 11. ágúst og hefst ki. 13.00. Skráningar berist til Stefáns Skaptasonar í síðasta lagi miðvikudaginn 9. ágúst í síma 43563. Húsbyggjendur! Verktakar! Vegna sumarleyfa starfsmanna verður starfsemi fyrirtækjanna í lágmarki vikuna 7.-13. ágúst. MOL&SANDUR HF. STRENGJA- STETPAN HF VSÚIUVEC - PÓSTHÓLF 618 - 602 AKUREYRI - SÍMI (96)71265 ÖKUKENNSLA ENDURH/ÍFING AÐALSTARF Kenni á Mercedes Benz 300 D Kjartan Sigurðsson Furuiundi 15 b Sími 23231 Akureyri morgni miðvikudagsins 9. ágúst kl. 8.30, en lýkur laugardaginn 12. ágúst klukkan 14.00. Heilbrigðisfræði Dagskráin hefst með því að Harald- ur Bessason, háskólarektor, setur ráðstefnuna. Fyrirlestrar fyrsta dagsins eru eftirfarandi: Kl. 8.40,. Sigrún Magnúsdóttir, deildarstjóri Háskólabókasafnsins á Akureyri: „Information Today - the Role of Libraries." Kl. 9.20 Gauti Arnþórs- son, yfirlæknir og aðstoðarprófessor í skurðlækningum við H.I.: „Carc- inoina og Stomach in Northern Ice- land. Common! Different?" Kl. 10.00, Dr. Marjorie A. White, pró- fessor í hjúkrunarfræðum við Háskólann í Ganesville, Flórida: „Conceptual Approaches to Study- ing Icelandic Families.“ Kaffihlé. Kl. 11.10, Dr. Margaret E. Dr. Paul Buteux, Manitoba. Hann er einn þekktasti sérfræðingur Kanadamanna í varnarmáluin. Eyjafjörður District." Kl. 16:30 Lloyd Fridfinnson, M.A., Mani- tobaháskóla, Kanada: „Internation- al Activities of the Province of Manitoba.'1 A 890 - Geymið auglýsinguna Pósthólf 58 ■ 602 Akureyri • ® 96-24222 liús Háskólans á Akureyri. Mynd: KL Bókmenntir, tunga og saga Viðfangsefni föstudagsins 11. ágúst verða bókmenntir, sagnfræði ,og skyldar greinar. Kl. 8.30 flytur Dr. Bjarni Guðnason, prófessor í íslenskum fræðum við Háskóla íslands, fyrirlesturinn „Hetjudauði Bjarna Hítdæla kappa.“ Kl. 9.20 Dr. Gunnar Karlsson, prófessor í sagnfræði við H.f. „When did the Icelanders become Icelanders?“ - Kaffihlé. Kl. 10.30 Dr. Finnbogi Guð- mundsson, landsbókavörður: „Fá- einir Gneistar og síur.“ (“A Few Sparks and Embers“). Kl. 11.30, Gísli Sigurðsson, M. Phil., Reykja- SNORRAHÚS Ástarsögurnar frá Snorrahúsi njóta sívaxandi vinsælda. Nú korna út tvær bækur mánaðarlega Tilboð tilnýrra éskrifemh! Útgáfan hefur ákvcðið að bjóða nýjum áskriíendum eina bók ókevpis um leið og þcir gerast áskrifendur. Þeir geta valið úr eftirtöldum bókum. Spennusögunokkurinn: Morðið i Tauerngöngunum, Þeir dauðu drekka ckki Síðasta bónin, Li'kid stjórnar leiknum. Ástarsöguflokkurinn: Hrakfallabálkur, Ómótstæðilegur karlmaður Sjúkrahúsiö í frumskóginum, Indíánaprinsessan.. Fyrsta opna vegum Háskól I - haldin dagana Líf undir leiðarstjörnu, er þver- fagleg, og óvenjulega viðamikil. Virkir þátttakendur eru frá Is- landi, Kanada, Bandaríkjunum og Skotlandi. Ráðstefnan er öll- um opin, án þátttökugjalds. Með- al þeirra viðfangsefna sem tekin verða til umræðu eru heilbrigðis- fræði, rekstrarfræði, sjávar- útvegsfræði, félagsfræði, stjórn- málafræði, mannfræði, bók- menntir og sagnfræði. Tungumál ráðstefnunnar eru íslenska og enska. Hún hefst að Wilson, prófessor í hjúkrunarfræð- um við Háskólann í Ganesville, Florida: „Family Dynamics and Infant Temperament in Urban Ice- land Families.“ Kl. 11.40, Margrét .Tómasdóttir M.S.N. forstöðumaður heilbrigðisdeildar Háskólans á Akureyri: „Dynamics of Childbear- ing families in Small Towns in Nort- hern Iceland." Kl. 12.30 er hádeg- isverður. Kl. 14.40, Sigríður Hall- dórsdóttir, lektor, Reykjavík: „The Essential Structure of Caring and Uncaring - University Students’ Encounter with an Instructor." Dr. Larry Stene, prófessor í landafræði. Þjóðfélagsfræði o.fl. Dagskrá fimmtudagsins 10. ágúst tengist þjóðfélagsfræði og skyldum greinum: Kl. 9.20 Dr. Sigfús Jónsson, bæjarstjóri á Akureyri: „Iceland and Newfoundland." Kl. 10.00 Dr. Paul Buteaux, prófessor.í stjórnmálafræði við Manitobahá- skóla, Kanada: „Strategic Develop- ments in the North: Implications for East - West Relations and the Security of Small States.“ - Kaffi- hlé. Kl. 11.10 Dr. William Koolage, prófessor í mannfræði við Mani- tobaháskóla, Kanada: „Informed. Consent and Canadian Native pati- ents.“ Kl. 11.40, Dr. Eggert Peter- sen, Isa Town, Bahrain: „Equality Growth and the Theory of Income Distribution: A Comparison of Scandinavian Income Data with a Pre- Industrial Society.“ - Hádeg- isverður. Kl. 11.40 Dr. Larry Stene, próf- essor í landafræði við Mani- tobaháskóla, Kanada: „Canadian Perception of the Arctic and Cana- dian Research in the Arctic from 1978-1988.“ Kl. 15.20 John Mar- teinson, ritstjóri Canadian Defence Quarterly, Toronto, Canada: „A Defence Policy for Iceland.“ (bráð- abirgðatitill). Kl. 16.00 Porleifur Pór Jónsson, cand. oecon., Akur- eyri: „The Role of Local Authoriti- es in Tourist Development. An- Example from Akureyri and the

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.