Dagur - 04.08.1989, Síða 8
8 - DAGUR - Föstudagur 4. ágúst 1989
Kýr til sölu.
Uppl. í síma 21689.
Til sölu Cenith 148 tölva, með 20
Mb hörðum disk og Fujitsu 2200
breiður prentari.
Uppl. í síma 41453, Steingrímur B
Gunnarsson.
Veiði hefst í Fjarðará I Ó|afsfirði
föstud. 28. júlí.
Veiðileyfi fást hjá Sigríði Steindórs-
dóttur, Gunnólfsgötu 16, Ólafsfirði,
sími 96-62146.
Veiðifélagið.
Ferðaþjónusta er rekin í Melgerði í
Eyjafirði, u.þ.b. 25 km. sunnan
Akureyrar.
Gisting á sanngjörnu verði. Tjald-
stæði á friðsælum stað.
Hestaleiga með leiðsögumanni.
Veiðileyfi á góðu svæði í Eyjafjarð-
ará til sölu.
Nánari uppl. í síma 96-31267.
Alda hf. ferðaþjónusta.
Bakkaflöt, Tungusveit, Skagafirði
11 km. frá Varmahlíð.
Gisting, uppbúin rúm eða svefn-
pokapláss í rúmgóðum herbergjum.
Veitingar, tjaldstæði, sumarhús,
dægradvöl.
Laxveiði á afgirtum svæðum í
Svartá nægur lax og góðir veiði-
staðir.
Sundlaug og heitur pottur 1 km.
Hestaleiga 3 km.
Verið velkomin að Bakkaflöt.
Símar 95-38245 og 95-38099
Sigurður og Klara.
Ferðafólk athugið!
Hef til leigu allan ársins hring gott
einbýlishús að Svartárdal í Skaga-
firði.
f húsinu eru 10 rúm, setustofa, stórt
eldhús með öllum tækjum og tólum
og baðherbergi með sturtu.
Á sumrin er laxveiði, vísir að golf-
velli og aðstaða fyrir hestamenn.
Á haustin er gæsaveiði, svo og
rjúpnaveiði fram undir jól og eftir
það er oftast nægur snjór, langt
fram á vor.
Tiivalið fyrir skíða- og snjósleða-
menn, sem vilja njóta útivistar á
fögrum stað.
Uppl í síma 95-38077 og 985-
27688.
Jódís Jóhannesdóítir
og Axel Gíslason Miðdal.
Gengið
Gengisskráning nr. 146 3. ágúst 1989 Kaup Sala Tollg.
Dollari 57,980 58,140 58,280
Sterl.p. 95,913 96,178 96,570
Kan. dollari 49,330 49,466 49,244
Dönskkr. 8,0500 8,0722 7,9890
Norsk kr. 8,5015 8,5249 8,4697
Sænsk kr. 9,1235 9,1487 9,0963
Fi.mark 13,8377 13,8759 13,8072
Fr. franki 9,2295 9,2550 9,1736
Belg. franki 1,4938 1,4979 1,4831
Sv. tranki 36,3397 36,4400 36,1202
Holl. gyllini 27,7217 27,7982 27,5302
V.-þ. mark 31,2704 31,3567 31,0570
ít. líra 0,04348 0,04360 0,04317
Aust.sch. 4,4424 4,4547 4,4123
Port. escudo 0,3738 0,3749 0,3718
Spá. peseti 0,4982 0,4996 0,4953
Jap. yen 0,42444 0,42561 0,41353
írsktpund 83,419 63,649 82,842
SDR2.8. 74,8417 75,0483 74,6689
ECU.evr.m. 64,6332 64,8116 64,4431
Belg.fr. fin 1,4903 1,4944 1,4803
Óska eftir 4ra herb. íbúð á Akur-
eyri eða nagrenni. Algjör reglu-
semi og skilvísum greiðslum heitið.
Uppl. í síma 27794 og 52256.
Til sölu 2ja herbergja íbúð f
Tjarnalundi.
Uppl. gefur Halldóra í síma 23318.
Lítil tveggja herbergja íbúð til
sölu. Hugsanlegt að taka bíl upp í
kaupverð.
Uppl. í síma 27794 milli kl. 18.00 og
20.00.
Atvinna óskast.
29 ára vélsmiður óskar eftir vinnu,
hef meirapróf og góð meðmæli.
Ýmislegt kemur til greina.
Uppl. í síma 22176.
Hraðsögun
Steinsögun - Kjarnaborun -
Múrbrot.
Hurðargöt - Gluggagöt.
Rásir í gólf.
Kjarnaborun fyrir allar lagnir.
Ný tæki - Vanur maður.
Einnig öll almenn gröfuvinna.
Hagstætt verð.
Hafið samband.
Hraðsögun, sími 96-27445.
Bílasími 985-27893.
Þjónusta
Tökum að okkur daglegar ræst-
ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir.
Ennfremur allar hreingerningar,
teppahreinsun og gluggaþvott.
Ný og fullkomin tæki.
Securitas, ræstingadeild, símar
26261 og 25603.
Hreingerningar -
Teppahreinsun.
Tökum að okkur teppahreinsun
hreingerningar og húsgagna-
hreinsun meö nýjum fullkomnum
tækjum.
Gerum föst verðtilboð ef óskað er.
Inga Guðmundsdóttir, sími
25296.
Til sölu:
Öndvegis bíll, Lada sport árg. '86,
ekinn 40. þús. km.
Uppl. í síma 41453, Steingrímur B
Gunnarsson.
Til sölu Mitsubishi Colt árgerð
’82. Skipti á dýrari bíl í svipaðri
stærð koma til greina.
Uppl. í síma 61562.
Til sölu Ford Bronco árg. '72.
Skemmdur eftir veltu.
Nýupptekin vél.
Uppl. í síma 25754.
Vantar þig ódýran jeppa?
Til sölu Scout II, árg. '74.
Ekinn 93. þús. km. Bíll í ágætu lagi.
Uppl. í síma 96-23317.
Til sölu Mazda 323, árg. '82,
skoðaður með nýlegri vél.
Fæst á góðum kjörum.
Uppl. í síma 21767 eftir kl. 19.00.
Til sölu:
Subaru 1800 station 4x4, árg. '83
4ra dyra, blár, grjótgrind, sílsalistar,
dráttarkrókur. Ekinn 77. þús. km.
Bíll í toppstandi og fínn í ferðalagið.
Uppl. gefur Sigurður í síma 96-
27005 milli kl. 9-19 og Jenný í síma
95-35172.
Fallegur 4ra vetra foli til sölu.
Einnig til sölu 2ja vetra hesttrippi og
7 vetra hestur, taminn.
Uppl. í síma 95-12688.
Legsteinar
Höfum fyrirliggjandi verð og mynda-
iista frá Álfasteini hf. og S. Helga-
syni steinsmiðju.
Þórður Jónsson Skógum Qlæsi-
bæjarhrepp, sími 25997.
Ingólfur Herbertsson Fjólugötu 4,
sími 24182.
Guðmundur Y Hraunfjörð Norður-
götu 33, sími 21979.
Óska eftir að kaupa vél í Daihatsu
árg. ’79 (no 83).
Uppl í síma 26807 eða Kári í síma
61200.
Tvöfaldur eldhúsvaskur i skáp
óskast.
Uppl. í síma 22867.
Óska eftir að kaupa notaða
þvottavél.
Uppl. gefur Jóhann Ólafur í síma
24222 á vinnutíma eða 24504 á
kvöldin.
Fjölskyldudagar við Hringver.
Tjaldstæðið í Hringvershólma í
Ólafsfirði verður opið um Verslunar-
mannahelgina.
Kaffihlaðborð og aðrar veitingar
verða í Hringveri. Leiktæki fyrir börn
á tjaldstæðinu, varðeldur verður á
laugardagskvöldið.
Tilvalið fyrir fjölskyldufólk að tjalda á
rólegum stað.
Velkomin á svæðið.
Félagsheimilið Hringver.
Bækur - Bækur
Faxi, Horfnir góðhestar, Sleipnir,
Hestamenn, Járningar og hófhirða,
Hestar og reiðmenn, Ein á hesti,
Stafnsættirnar, Fjöll og firnindi, Frá
mönnum og skepnum, Hófadyn-
ur.Hrakningar og heiðarvegir,
Söguþættir landpóstanna, Forustu-
fé, Islenski bóndinn, Ferðabækur
og fleira.
Fróði, fornbókabúð.
Kaupangsstræti 19, sími 26345.
Opið frá kl. 2-6.
Túnþökur til sölu.
Uppl. í síma 22305.
Sjónvarp.
Til sölu er Sanyo litasjónvarp 20"
með fjarstýringu mjög lítið notað.
Verð kr. 20.000.-
Uppl. í síma 22070 f.h. og á kvöldin.
Til sölu:
Hjónarúm úr viði með 2 náttborðum.
Kvikmyndatökuvél 16 mm Bolex
H16 RX. Muray skoðari 16 mm.
Skriðdreki Metabo Expert 4350 75
mm. Harmonika Farfisa Transirox.
Sjónauki 7x50.
Skúffa með útvarfsf. í Ford Fiesta.
Uppl. í síma 21979.
Til sölu:
Riffill Brno Fox, magasin 22 cal hor-
net með míkró gikk.
Nýr þráðlaus sími.
Moskvich pick-up ’79, fæst fyrir lítið.
Lada 1500 '77, ágætis bíll með bil-
aða vél fæst einnig fyrir lítið.
Varahlutir í gamlan Peugeot.
Metabo blikklkippur.
Uppl. í síma 24896 eftir kl. 19.00.
Dalvíkurprestakall.
Guðþjónusta verður í Dalvíkur-
kirkju sunnudaginn 6. ágúst kl.
11.00.
Sóknarprestur.
Möðru vallaklaust ursprest akall.
f ágústmánuði mun séra Hulda
Hrönn Helgadóttir í Hrísey annast
þjónustu prestakallsins.
Pétur Þórarinsson.
Glerárprestakall.
Verð í sumarfríi frá 1.-31. ágúst,
séra Þórhallur Höskuldsson Hamar-
stíg 24 annast þjónustu fyrir mig á
meðan. Viðtalstími hans er milli kl.
18.00 og 19.00 virka daga sími
24016.
Pétur Þórarinsson.
Sámkomur ">•;
§Hjálpræðisherinn
Hvannavöllum 10.
^Föstudaginn 4. ágúst.
1. 16.00 verður útisam-
koma í miðbænum.
Sunnudagur 6. ágúst.
Kl. 19.30. Bæn
Kl. 20.00. Almenn samkoma. Nils
Petter og Mona Enstad ásamt skáta-
hóp l'rá Áskimflokki í Noregi
stjórna og tala.
Allir eru hjartanlega velkomnir.
Sími 25566
Opið alla virka daga
kl. 14.00-18.30.
Hrisalundur.
4ra herb. endaibúð á jarðhæð. Ca.
90 fm.
Áhvilandi lán ca. 1 milljón.
Ástand gott. Laus fljótlega.
Heiðarlundur.
Mjög vandað raðhús á tveimur
hæðum ásamt bilskúr, 143 fm.
Áhvilandi langtímalón ca. 1,5
milljón.
Laust íljótlega.
Engimýri.
Einbýlishús, hæð, ris og kjallari.
Bílskúr.
Bein sala eða skipti á eign á
Reykjavíkursvæðinu.
Fjólugata.
4ra herb. miðhæð.
Samtals ca. 130 fm.
Ástand mjög gott.
Hugsanlegt að taka 2-3ja herb.
(búð á Brekkunni í skiptum.
Mýrarvegur.
Einbýlishús, hæð, ris og kjallari
samtals 204 fm.
Sérstaklega áhugaverð eign.
Skipti á hæð eða raðhúsi á Brekk-
unni koma til greina.
Hrafnagilsstræti.
Einbýlishús á tveimur hæðum,
ásamt bílskúr. 225 fm.
Laust eftir samkomulagi.
Úrvals eign á góðum stað.
FASTÐGNA& (J
mmuAZækz
NORÐURLANÞS O
Glerárgötu 36, 3. hæð.
Simi25566
Benedíkt Olafsson hdl.
Sölustjóri, Petur Jósefsson, er a
skrifstofunni virka daga kl. 14-18.30
Heimasimi hans er 24485.
Borgarbíó
Föstud. 4. ágúst
Kl. 9.00
Presidio
Kl. 9.10
Working Girl
Kl. 11.00
Young Guns
Kl. 11.10
Syndagjöld
Laugard. 5. ágúst
Kl. 9.00
Presidio
Kl. 9.10
Working Girl
Kl. 11.00
Young Guns
Kl. 11.10
Syndagjöld
Sunnud. 6. ágúst
Kl. 3.00
Hefðakettirnir
Kl. 3.00
Benji
Kl. 9.00
Presidio
Kl. 9.10
Working Girl
Kl. 11.00
Young Guns
Kl. 11.10
Syndagjöld
Mánud. 7. ágúst.
Kl. 9.00
Presidio
Kl. 9.10
Réttdræpir
Kl. 11.00
Yoúng Guns
Kl. 11.10
Syndagjöld