Dagur


Dagur - 04.08.1989, Qupperneq 10

Dagur - 04.08.1989, Qupperneq 10
10 - DAGUR - Föstudagur 4. ágúst 1989 myndasögur dags L Abianp Ég er meö frábæra hugmynd, sleppum „Þakk- Sleppa „Þakkargjörð- Hvort er mikilvægara, .. sjálfri finnst Einmitt!... Þetta er argjörðinnf i ár!... og þess i staö skulum viö | inni“? Sleppa grilluöum að hjálpa þurfandi mér valið ósanngjarnt þvi þú ert safna mat handa heimilislausum og hungr- 5 kalkún með öllu ... fólki eða borða grillað- auðvelt! grænmetisæta!! uðum!... Ha?!.. . Hvernig list ykkur á?! | ertu klikkuð?! an kjúkling með öllu?! BSI ■ 't'KFS/Distr BULLS æ— ■■ ■ fW'Mi t, ANPRÉS ðNP HERSIR BJARGVÆTTIRNIR Hnísurnar sem vanar eru að synda frjálsar í úthöfunum, virðast eins örvinglaðar_(— og • •. ,----------------- . manneskjan sem er fangi i strákofan- um!.. j Vesaiings skepnurnar þrá '■S frelsið ... eins skynsamar og þær eru vita þær eflaust hvað bíður þeirra ... þarri kemur vörðurinn minn!. # Arfavitlausir „KA-ingar“ Leikur KA og Þórs á Akur- eyrarvelli í vikunni mun seint falla í gleymsku. í blíð- skaparveðri fylgdist gífur- legur fjöldi eldheitra stuðn- ingsmanna liðanna með því þegar Þórsarar jöfnuðu leik- inn úr vítaspyrnu þegar um eín mínúta var til leiksloka. KA-menn, eða KA-ingar- eins og Mogginn kallar þá stundum, voru og eru enn æfir vegna þeirrar ákvörð- unar dómarans Gylfa Orra- sonar að dæma vítaspyrnu og „arfavitlausir" vegna þess að hann lét Júlíus Tryggvason endurtaka spyrnuna eftir að hann hafði skotið himinhátt yfir. # Flauteðaekki fiaut Sennilega hefur um fátt annað verið talað f kaffistof- um fyrirtækja á miðvikudag- inn en þennan sögulega leik á þriðjudagskvöldið. Þó svo að flestlr séu sammála um ágæta dómgæslu Orra lengst af í leiknum þá er mörgum ekki Ijóst hvað lá að baki endurtekningunni fyrnefndu. Flestir hafa talið að Orri hafi látið endurtaka spyrnuna einfaldlega vegna þess að hann var ekki búinn að flauta þegar Júlfus spyrnti svo snyrtilega yfir markið við mikinn fögnuð KA-manna, og boltinn því ekki í leik. S&s hefur hins vegar heyrt á tal manna sem segja að Orri hafi einmitt verið búinn að flauta. Máli sýnu til stuðnings segja þeir að Haukur markvörður KA hafi augljóslega verið fyllilega með á nótunum þegar fyrri spyrnan reið af! # Með flautuna í kjaftinum Hingað til hafa vallarverðir á Akureyrarvelli ekki verið í vandræðum með að reka forvitna krakka frá suður- markinu, norðurmarkinu, hlfðarlínunni eða öðrum þeim stöðum sem þeim eru ekki ætlaðir. Vaskir laganna verðir hafa svo aðstoðað ef þurft hefur. í leiknum á þriðjudagskvöldið sá Orri dómari hins vegar ástæðu til að taka þátt í krakka- smöluninni, nokkuð sem ekki hefur sést á vellinum áður. Þarna segja „flauts- sinnar“ að skýringin liggi. Orri hafi verið með flautuna í kjaftinum þegar hann byrsti sig við krakkana. Og hvað gerist þegar maður blæs - eða hrópar - í flautu? Jú það er rétt. dagskrá fjölmiðla Sjónvarpið Föstudagur 4. ágúst 17.50 Gosi (32). 18.15 Litli sægarpurinn. (Jack Holbom.) Tólfti þáttur. 18.45 Táknmálsfréttir. 18.50 Austurbæingar. 19.20 Benny Hill. 19.50 Tommi og Jenni. 20.00 Fréttir og veöur. 20.30 Þungskýjað aö mestu - en léttir til með morgninum. Fylgst er með jeppaferð yfir ísland, frá vestasta odda landsins til hins austasta. 21.30 Valkyrjur. (Cagney and Lacey.) 22.20 Vinkonur. (Old Enough.) Bandarísk bíómynd í léttum dúr frá 1984. Aðalhlutverk: Sarah Boyd, Rainbow Harvest, Neil Barry. Myndin fjallar um tvær unglingsstúlkur. Onnur er af efnuðu fólki komin en hin býr við þrengri kost en báðar þurfa þær að berjast við fordóma til að fá að viðhalda vináttunni. 23.50 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Stöð 2 Föstudagur 4. ágúst 16.45 Santa Barbara. 17.30 Skuggi rósarinnar. (Specter of the Rose.) Skuggi rósarinnar er um ballettflokk sem leggur upp í sýningarferð. Aðaldansar- arnir tveir fella hugi saman og giftast. Aðalhlutverk: Judith Anderson, Michael Chekhov, Ivan Kirov og Viola Essen. 19.19 19.19. 20.00 Teiknimynd. 20.15 Ljáðu mér eyra ... 20.50 Bernskubrek. (The Wonder Years.) 21.20 Svikahrappar.# (Skullduggery.) Ævintýraleg mynd sem gerist í Nýju Gín- eu þar sem nokkrir fomleifafræðingar eru staddir í vísindaleiðangri. Leiðtogi þeirra er stúlkan Susan en hún hefur komist á snoðir um „týnda hlekkinn" i þróunar- sögu mannsins. Aðalhlutverk: Burt Reynolds, Susan Clark, Roger C. Carmel, Paul Hubschmid og Chips Rafferty. 23.00 i helgan stein. (Coming of Age.) 23.25 Morðingi gengur aftur. (Terror At London Bridge.) Sögunni lýkur 1888 þegar lögreglunni tókst að koma kvennamorðingjanum Kobba kviðristu fyrir kattamef. Margir sjónarvottar vom að falli hans í Thames ána og á eftir honum féll stór steinn úr brúnni sjálfri. Arið 1985 hefur þessi sögu- fræga brú verið flutt til Havasu vatnsins í Arizona.! reynd hafði tekið nokkur ár að endurbyggja hana þar sem alltaf hafði vantað einn upprunalegan stein sem nýlega hafði fundist á botni Thames árinnar i London. Aðalhlutverk: David Hasselhoff, Stepf- anie Kramer, Randolph Mantooth og Adrlenne Barbeau. Stranglega bönnuð börnum. 01.05 Uppgjöf hvað... (No Surrender.) Bresk gamanmynd sem gerist i Liverpool. Aðalhlutverk: Michael Angels, Avis Bunnage, James Ellis, Elvis Costello o.fl. Stranglsga bönnuð börnum. 02.45 Dagskrárlok. # Táknar fmmsýnlngu á Stöð 2. Rás 1 Föstudagur 4. ágúst 6.46 Vaðurfragnir ■ Bssn. 7.00 Fréttlr. 7.03 í morgunsárlð með Ingveldl Ólafsdóttur, Fréttir á ensku að loknu fréttayfirliti kl. 7.30. Lesið úr forystugrelnum dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. 9.00 Fréttlr. 9.03 Litll barnatlmlnn: „Vlðburðarlkt sumar" aftlr íorstaln Marelsson. Höfundur les lokalestur. 9.20 Morgunlalkflml. 9.30 Landpóaturinn - Frá Austurlandl. Umsjón: Haraldur Bjamason. 10.00 Fréttir ■ Tllkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Sveitasæla. Umsjón: Signý Pálsdóttir. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. 12.00 Fréttayfirllt • Tilkynningar. 12.20 Hádeglsfréttir. 12.45 Veðurfregnlr • Tllkynningar • Tónlist. 13.05 í dagslns önn. Umsjón: Anna M. Sigurðardóttir. 13.35 MiðdegÍBsagan: „Pelastikk" eftir Guðlaug Arason. Guðmundur Ólafsson les (4). 14.00 Fréttir ■ Tilkynningar. 14.05 Ljúflingslög. 15.00 Fréttir. 15.03 Að framkvæma fyrst og hugsa síðar. Umsjón: Smári Sigurðsson. (Frá Akur- eyri.) 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi - Liszt, Stenhamm- ar, Gounoud, Chabrier, Obradors og Cimaglia. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. 18.10 Á vettvangi. Tónlist • Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir ■ Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Kviksjá. 20.00 Lítli barnatiminn. 20.15 Lúðraþytur. 21.00 Sumarvaka. a. Laugardagskvöld í Iðnó Óskar Þórðarson flytur fmmsaminn minn- ingaþátt frá stiðsárunum. b. Heimir, Jónas, Vilborg og Þóra Stína syngja lög við ljóð eftir Davíð Stefánsson. c. í Tíról. Ferðaþáttur eftir Guðbrand Vigfússon, Jón Þ. Þór les fyrri hluta. d. Savanna trióið syngur og leikur. e. Lýsing Reykholtsdals. Kafli úr nýútgefinni Ferðabók Magnúsar skálds Grimssonar fyrir sumarið 1848. Umsjón: Gunnar Stefánsson. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. 22.15 Veðurfregnir • Orð kvöldsins • Dagskrá morgundagsins. 22.30 Danslög. 23.00 í kringum hlutina. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. 01.00 Veðurfregnir. Rás 2 Föstudagur 4. ágúst 7.03 Morgunútvarpið. 9.03 Morgunsyrpa. Eva Ásrún Albertsdóttir. Neytendahorn kl. 10.05. Afmæliskveðjur kl. 10.30. Þarfaþing með Jóhönnu Harðardóttur kl. 11.03. Gluggað í heimsblöðin kl. 11.55. 12.00 Fréttayfirlit • Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatíu. Gestur Einar Jónasson leikur þraut- reynda gullaldartónlist. 14.03 Milli mála, Árni Magnússon á útkíkki og leikur nýju lögin. Hagyrðingur dagsins rétt íyrir þrjú og Veiðihornið rétt fyrir fjögur 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Hafstein, Sigurður Þór Salvars- son, Lísa Pálsdóttir og Sigurður G. Tóm- asson. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. - Arthúr Björgvin Bollason talar frá Bæjaralandi. - Stórmál dagsins á sjötta tímanum. 18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur í beinni útsendingu, sími 91-38500. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Áfram ísland. Dægurlög með íslenskum flytjendum. 20.30 í fjósinu. Bandariskir sveitasöngvar. 21.30 Kvöldtónar. 22.07 Síbyljan. 00.10 Snúningur. 02.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. Næturútvarpið 2.00 Fréttir. 2.05 Rokk og nýbylgja. 3.00 Róbótarokk 4.00 Fréttir. 4.30 Veðurfregnir. 4.35 Næturnótur. 5.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum. 5.01 Áfram ísland. 6 00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum. 6.01 Á frívaktinni. 7.00 Morgunpopp. Ríkisútvarpið á Akureyri Föstudagur 4. ágúst 8.10-8.30 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. Bylgjan Föstudagur 4. ágúst 07.00 Páll Þorsteinsson. Palli kannar hvert straumurinn liggur. 10.00 Valdís Gunnarsdóttir. Hún er að bresta á helgin og því er það tónlistin sem talar sínu máli hjá Valdísi. 14.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson. Róar fólk niður sem er orðið stressað. 18.00 Arnþrúður Karlsdóttir - Reykjavík síðdegis. Þessi þáttur einkennist af umferðarmál- um og haft verður samband við lögreglu og umferðarráð. Um að gera að koma sinni athugasemd á framfæri. Síminn er 611111. 19.00 Hitað upp. Fyrsta kvöldið að skella á svo að tónlistin verður eins og þegar hún er best. 24.00 Troddu þér nú inní tjaldið hjá mér... og lækkaðu ljósin. Samtengd næturvakt þar sem allt verður látið flakka. (Næstum því...) 06.00 Tónlist fyrir þá sem ekki eru ennþá sofnaðir. Hljóðbylgjan Föstudagur 4. ágúst 17.00-19.00 Fjallað um það sem er að ger- ast í menningu og listum um helgina á Akureyri. Stjórnendur eru Pálmi Guðmundsson og Axel Axelsson. Fréttir kl. 18.00.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.