Dagur - 04.08.1989, Page 12

Dagur - 04.08.1989, Page 12
Akureyri, föstudagur 4. ágúst 1989 Það má húast við að mikið verði að gera í ríkinu í dag. Akureyri: Haldið veisluna eða fundinn 4N í elsta húsi bæjarins Afmælisveislu ★ Giftingarveislu ★ ★ Erfidrykkju ★ Kaffisamsæti ★ Fundi og hvers konar móttökur. l r\>Ý Allar nánari upplýsingar gefa Hallgrímur eða Stefán í síma 21818. Mynd: KL Handagangur í öskjimni í ÁTVR Fyrirhuguð sameining Hofs-, Fells- og Hofsóshrepps: Stefiit að kosningu í haust um sameininguna - greiðslustöðvun Hofsóshrepps framlengd um tvo mánuði Mikil áfengiskaup og neysla vilja oft fylgja verslunar- mannahelginni og mikið var því um að vera í áfengisútsölu ATVR á Akureyri í gær. „Það var föstudagssala í dag,“ Á þriðjudaginn munu flóðgátt- ir endurvinnslu opnast um allt land og þá geta landsmenn los- að sig við svokallaðar skila- gjaldsskyldar umbúðir; dósir og ilöskur úr plasti, málmi og gleri. Á Akureyri hefur verið stofnað hlutafélag um rekstur móttökustöðvar fyrir þessar umbúðir en taliö er að allt að ein milljón „eininga“ bíði cndurviimslti í bænum. Endurvinnslan hf. í Reykjavík mun á þriðjudaginn hefja mót- töku skilagjaldsskyldra einnota umbúða undir drykkjarvörur. Um er að ræða málmdósir, 33 og 50 cl, plastdósir 33 cl, plastflösk- ur undan gosdrykkjum 50, 100, 150 og 200 cl og einnota öl-gler- flöskur. Greiddar verða fimm krónur fyrir hverja móttekna ein- ingu. A Akureyri og fimm öðrum stöðum utan Reykjavíkursvæðis- ins verður greitt fyrir umbúðirnar á staðnum en annars staðar á landinu verður samið við flutn- ingafyrirtæki sem taka við pokum fullum af umbúðum, og flytja þá suður til Endurvinnslunnar. End- urgjald verður síðan sent viðkom- andi í pósti. Á Akureyri hafa nokkrir aðilar stofnað hlutafélagið KARA. Fyrirtækið mun reka móttöku- stöð fyrir umbúðirnar og fyrst um sinn verður hún til húsa í stóru tjaldi norðan við KA-húsið. Mót- takan verður opin milli 13 og 18 virka daga. Að sögn Gunnars Garðarsson- sagði Ólafur Pétursson afgreiðslu- maður í samtali við Dag í gær. „Miðvikudagurinn var skaplegur í búðinni en hins vegar var nóg að gera við að senda áfengi í póstkröfu út um allt Norður- land." ar eins af forsvarsmönnum KARA þá áætla menn að á Akureyri sé fyrirliggjandi allt að ein milljón eininga. Frést hefur af einstökum aðilum sem liggja með gífurlegt magn dósa. Þannig mun Golfklúbbur Akureyrar liafa um „Það er ómögulegt að spá lyrir um hvar umferðarþunginn verður mestur. Staðreyndin er sú að það fer mikið eftir veðr- inu. Þó má ætla að straumur fólks liggi að Húnaveri og í Galtalækjarskóg,“ segir Sigurður Helgason, hjá Umferðarráði, en nú er undir- búningur á þeim bæ í fullum gangi fyrir mestu umferðar- helgi ársins, verslunarmanna- helgina. Sigurður segir að viðbúnaður á vegum Umferðarráðs verði með líku sniði og undanfarin ár. Starf- rækt verður upplýsingaþjónusta og kemur hún með upplýsingar í útvarpsstöðvarnar alla helgina. Að öllum líkindum verða fastar beinar útsendingar á Rás 1 Ríkis- útvarpsins og þá verða einnig innskot á Rás 2, Stjörnunni og Bylgjunni. Upplýsingaþjónustan verður í góðu sambandi við lög- Ólafur sagði menn kaupa mest af sterkum vínum og einnig væri bjórinn vinsæll.. „Það má búast við mikilli verslun á morgun og ég vona að við lifum hana af,“ sagði hann. KR 10 þúsund dósir tilbúnar í pokum. Samkvæmt upplýsingum framleiðenda þá má gera ráð fyr- ir að Akureyringar súpi úr 10-12 þúsund einingum á dag og miðað við reynslu erlendis frá koma 60- 70% umbúða til endurvinnslu. gæslumenn út um allt land og afl- ar upplýsinga hjá þeim urn ástand vega, veður og allt það sem ferðafólk fýsir að vita. Sigurður tekur fram að undan- farin ár hafi umferð um þessa mestu ferðahelgi ársins dreifst á fleiri daga. Þannig taki æ fleiri frí vikuna fyrir versl'unarmannahelgi og keyri út um borg og bí. Sam- kvæmt umferðarmælingum lög- reglunnar í Reykjavík út úr Félagsmálaráðuneytið hefur framlengt greiðslustöðvun á Hofsóshrepp um tvo mánuði, til 1. október nk. Mun ráðu- neytið vera að bíða eftir niður- stöðu þeirra viðræðna sem nú fara fram um sameiningu hrepp- anna þriggja, Fellshrepps, Hofshrepps og Hofsóshrepps. Viðræður hafa staðið yfir í sumar, en ganga hægt um þess- ar mundir sökum heyskapar og annars erils nefndarmanna. Að sögn Stefáns Gestssonar á Arnarstöðum II, oddvita Fells- hrepps og fulltrúa í viðræðu- nefndinni, verður niðurstaða viðræðnanna líklega sú að sameining hreppanna verði borin undir íbúa þeirra í kosn- ingu. Kosið yrði í hverjum hreppi fyrir sig, um það hvort fólk vilji sameiningu eða ekki. „Það er ýmislegt sem þarf að vinna í sambandi við þessar sam- einingarviðræður. Það þarf að taka út fjárhagsstöðu hreppanna Að sögn Gunnars er margt óráðið með rekstur móttöku- stöðvarinnar. Ekki hefur verið samið um þóknun KARA fyrir móttökuna m.a. þar sem ekki liggur fyrir hver sér um flutning dósanna suður. ET höfuðborginni undanfarin ár hef- ur umferð aukist ár frá ári um þessa helgi. Þannig var sam- kvæmt mælingum á umferð frá þriðjudegi fyrir verslunarmanna- helgi til og með þriðjudags eftir helgina sett met í bílafjölda í fyrra. Sigurður segist ætla að það met geti fallið í ár. „Menn búast auðvitað við mikilli umferð hér um helgina. Það hafa heyrst spár um allt á og stilla upp samanburði á núver- andi ástandi og svo aftur breyttu ástandi eftir sameiningu, hvernig hún horfir við. Menn vilja sjá eitt og annað liggja fyrir áður en verður kosið um sameininguna," sagði Stefán í samtali við Dag. ______________________"bjb Veðrið um verslunar- mannahelgina: Gott veður um land allt Veðrið ætti ekki að draga úr mönnum ferðahuginn um vcrslunarmannahclgina sem nú fer í hönd. Ásdís Auðuns- dóttir veðurfræðingur segist gera ráð fyrir góðu veðri um allt land. Gert er ráð fyrir að hæðar- hryggur verði yfir Iandinu yfir helgina. Ásdís segist því reikna með þurru veðri um allt land og að heldur fari hlýnandi. Hæg breytileg átt verður, léttskýjað inn til landsins en líklega skýjað við strendur. „Hitinn ætti að komast í svona átján gráður á daginn og ætli við eigum það ekki skilið hér syðra líka að þessu sinni," sagði Ásdís. Vegir liggja til allra átta en hætt er við að vissar áttir verði ríkjandi í umferð helgarinnar. Yfirleitt er veðrið láta ráða úrslit- um en ef það er gott alls staðar er úr vöndu að ráða. ET milli þúsund og fimmtán þúsund manns í Húnaveri. Það er spurn- ing hvað gerist. Okkur dugir alveg að fá svona fjögur, fimm þúsund manns,“ segir Kristján Þorbjörnsson, aðalvarðstjóri hjá lögreglunni á Blönduósi. Hann segir að lögreglan sé í viðbragðs- stöðu og liðsauki muni berast úr nágrannabyggðarlögum. Bæði verði hert eftirlit á vegum og sömuleiðis öflug löggæsla á móts- svæðinu í Húnaveri. Kristján ætl- ar að um 20 löggæslumenn verði við störf í umdæmi iögreglunnar á Blönduósi um helgina. Sigurður Helgason segir að þeir hjá Umferðarráði hafi veru- legar áhyggjur af ölvunarakstri og vilji því hvetja alla ökumenn að láta dropann vera áður en sest er undir stýri. Sigurður telur meiri ástæðu til að brýna þetta fyrir ökumönnum en áður vegna bjórsins. Menn vilji oft gleyma að hann sé líka áfengi. óþh Flóðgáttir endurvinnslu opnast: Milljón dósir bíða örlaga sinna á Akureyri Búist við mikilli umferð um helgina í Húnavatnssýslum vegna Húnavershátíðar: „Okkur dugir að fá flögur til finun þusund manns“ - segir Kristján Þorbjörnsson, aðalvarðstjóri lögreglunnar á Blönduósi

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.