Dagur


Dagur - 12.08.1989, Qupperneq 10

Dagur - 12.08.1989, Qupperneq 10
10 - DAGUR — Laugardagur 12. ágúst J1989 -------------------------------------------------------------------N AKUREYRARB/ÍR Smíðakennarar Vegna óvæntra forfalla vantar smíðakennara í eina stöðu hjá grunnskólunum á Akureyri. Nánari upplýsingar í síma 96-27245. Skólafulltrúi. Starfsfólk óskast Vantar starfsfólk í verslun (sjoppu), dagvaktir, kvöld og helgar. Þarf að geta byrjað fljótlega eða í ágúst mánuði. Uppl. í síma 27468, mánudag og þriðjudag frá kl. 9-12. Jón. Borgarsalan, Glerárstöð. RARIK RAFMAGNSVEITUR RÍKISINS Laust starf Rafmagnsveitur ríkisins á Akureyri auglýsa eftir skrifstofumanni. Umsóknum um starfið með upplýsingum um mennt- un og fyrri störf, skal skilað á skrifstofuna að Óseyri 9 fyrir 20. ágúst. Frekari uppl. eru veittar þar. Rafmagnsveitur ríkisins. Kennari óskast að Grunnskólanum í Hrísey. Æskilegar kennslugreinar eru raungreinar og íþróttir. Nánari uppl. í síma 61765, 61763 og 61728. Skólastjóri. FJORÐUNGSSJUKRAHUSIÐ Á AKUREYRI Hjúkrunarfræðingar - stjórnunarstaða Staða deildarstjóra á Skurðdeild F.S.A. er laus til umsóknar. Staðan veitist frá 1. október 1989. Umsækjendur skulu hafa lokið sérnámi í skurðhjúkr- un og æskileg er reynsla og/eða nám í stjórnun. Umsóknarfrestur er til 31. ágúst n.k. Upplýsingar gefur Svava Aradóttir hjúkrunarfram- kvæmdastjóri alla virka daga kl. 13.00-14.00. Aðstoðarmaður sjúkraþjálfara Viljum ráða aðstoðarmann sjúkraþjálfara í 50% starf frá 1. september n.k. Vinnutími er frá kl. 08-12. Nánari upplýsingar veitir yfirsjúkraþjálfari. Umsóknir sendist skrifstofustjóra F.S.A. fyrir 19. ágúst n.k. Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri, sími 96-22100. á veginn! Flestir slasast í umferðinni á sumrin. Þá er enn meiri þörf á að halda athyglinni vakandi en ella. Látum ekki of hraðan akstur eða kæruleysi spilla sumarleyfinu. Tökum aldrei áhættu! iJUMFEnOAR rl dagskrá fjölmiðla Sjónvarpið Laugardagur 12. ágúst 14.00 íþróttaþátturinn. Sýndar eru svipmyndir frá íþróttaviðburð- um vikunnar og fjallað um íslandsmótið í knattspyrnu. Einnig verður bein útsend- ing frá Bikarkeppni Frjálsíþróttasam- bands íslands. 16.00 Liverpool-Arsenal. Bein útsending frá leik liðanna um Góð- gerðarskjöldinn (Charity Shield) á Wem- bley-leikvangingum í Lundúnum. 18.00 Dvergaríkið (8). (La Llamada de los Gnomes.) 18.25 Bangsi bestaskinn. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Háskaslóðir. (Danger Bay.) 19.30 Hringsjá. Dagskrá frá fréttastofu sem hefst á frétt- um kl. 19.30. 20.20 Magni mús. (Mighty Mouse). 20.35 Lottó. 20.40 Réttan á röngunni. Gestaþraut í sjónvarpssal. 21.10 Á fertugsaldri. (Thirtysomething) Bandarískur myndaflokkur um nokkra vini sem hafa þekkst síðan á skólaárun- um en eru nú, hver um sig, að basla í lífs- gæðakapphlaupinu. 22.00 Ævintýrið um Darwin. (The Darwin Adventure.) Bresk bíómynd frá árinu 1971. Myndin greinir frá lífi og starfi Darwins, allt frá því er hann sighr, rúmlega tvítug- ur, til Galapagoseyja til þess er hann birt- ir niðurstöður sínar um uppruna tegund- anna, þá aldinn að árum. 23.30 Villigæsir. (Wild Geese II.) Bandarísk bíómynd frá árinu 1985. Aðalhlutverk Scott Glenn, Barbara Carr- era, Edward Fox og Laurence Olivier. Málaliða er falið að aðstoða Rudolf Hess við að flýja úr Spandau-fangelsinu. Atriði í myndinni eru alls ekki við hæfi barna. 01.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Sunnudagur 13. ágúst 17.50 Sunnudagshugvekja. Auðunn Bragi Sveinsson flytur. 18.00 Sumarglugginn. 18.50 Táknmálsfréttir. 19.00 Við feðginin. (Me and My Girl.) 19.30 Kastljós á sunnudegi. 20.30 Fjarkinn. Dregið úr innsendum miðum í happa- drætti Fjarkans. 20.40 Fólkið í landinu. Útvörður í vestri. Ævar Kjartansson ræðir við Ásgeir Erlendsson á Hvallátrum. 21.10 Af tíðindum í tveimur borgum. (A Tale of Two Cities.) Fyrsti þáttur. Bresk/franskur myndaflokkur í fjórum þáttum gerður eftir samnefndri sögu Charles Dickens. Aðalhlutverk James Wilby, Xavier Deluc og Serena Gordon. Sagan hefst í Bretlandi árið 1789 um líkt leyti og stjómarbyltingin á sér stað í Frakklandi. Ungur lögfræðingur verður ástfanginn af giftri konu en ást hans er ekki endurgoldin. Þegar eiginmaður hennar tekur þá áhættu að snúa heim til Frakklands og verja heiður ættar sinnar gefst unga manninum óvænt tækifæri til að sanna ást sína. 22.10 Nýir tímar í norðurslódum. (The New North.) Kanadísk heimildamynd um fólk það sem byggir nyrstu svæði Norður-Ameríku. 23.405 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Mánudagur 14. ágúst 17.50 Þvottabimirnir (10). (Raccoons.) 18.15 Ruslatunnukrakkarnir. (Garbage Pail Kids.) Bandarískur teiknimyndaflokkur. 18.45 Táknmálsfréttir. 18.50 Bundinn í báða skó. (Ever Decreasing Circles.) 19.20 Ambátt. 19.50 Tommi og Jenni. 20.00 Fróttir og vedur. 20.30 Fréttahaukar. (Lou Grant) 21.20 Samleikur á gítar og orgel. Símon ívarsson og Orthulf Prunner leika Vaknið, Síons verðir kalla (Wachet auf) eftir Bach. Upptakan er gerð í Dómkirkj- unni í Reykjavík. 21.25 Blómsveigur. (A Wreath of Roses.) Bresk sjónvarpsmynd gerð eftir sam- nefndri sögu eftir Elizabeth Taylor. Aðalhlutverk Trevor Eve og Joanna McCallum. 23.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Stöð 2 Laugardagur 12. ágúst 09.00 Með Beggu frænku. 10.30 Jógi. 10.55 Hinir umbreyttu. 11.15 Fjölskyldusögur. 12.10 Ljáðu mér eyra ... 12.35 Lagt í'ann. 13.00 Rútan rosalega. (Big Bus.) 14.25 Lux Sonora. 15.10 Þeir bestu. (Top Gun.) 17.00 íþróttir á laugardegi. 19.19 19.19. 20.00 Líf í tuskunum. (Rags to Riches.) 20.55 Ohara. 21.45 Reiði guðanna.# (Rage of Angels.) Mögnuð spennumynd í tveimur hlutum sem byggð er á samnefndri metsölubók hins víðfræga rithöfundar Sidney Sheldon. Myndin greinir frá dóttur dóm- ara nokkurs sem nýverið hefur fengið lagaprófskírteinið í hendurnar. Meðan hún fæst við sitt fyrsta mál, sem varðar mafíuforingja, kemur hún óafvitandi óæskilegri sendingu til lykilvitnisins. Með naumindum tekst stúlkunni að halda málflutningsleyfinu en mannorð hennar er svert og hún fær hvergi vinnu. 23.10 Herskyldan. (Nam, Tour of Duty.) 00.00 Beint í hjartastað. (Mitten ins Herz.) Anna er ósjálfstæð ung stúlka í leit að fót- festu í lífinu. Dag nokkurn kynnist hún manni, tuttugu árum eldri en hún sjálf. Aðalhlutverk: Sepp Bierbichler og Beate Jensen. 01.30 Dagskrárlok. Sunnudagur 13. ágúst 09.00 Alli og íkornarnir. 09.25 Amma í garðinum. 09.35 Litli folinn og félagar. 10.00 Selurinn Snorri. 10.15 Funi. 10.40 Þrumukettir. 11.05 Köngullóarmaðurinn. 11.25 Tina. (Punky Brewster.) 11.50 /Ubert feiti. 12.15 Óháða rokkið. 13.05 Mannslíkaminn. (Living Body). 13.35 Stríðsvindar. (North and South.) Annar þáttur af sex í seinni hluta þátt- anna. 15.10 Framtíðarsýn. (Beyond 2000.) 16^05 Hvítu guðir. (White Gods.) 17.00 Listamannaskálinn. (South Bank Show.) Bertolucci. 18.05 Golf. 19.19 19.19. 20.00 Svaðilfarir í Suðurhöfum. (Tales of the Gold Monkey.) 20.05 Lagt í'ann. 21.25 Auður og undirferli. (Gentlemen and Players.) 22.20 Að tjaldabaki. (Backstage.) 22.45 Verðir laganna. (Hill Street Blues.) 23.30 Fjarstýrð örlög. (Videodrome.) Stranglega bönnuð börnum. 0.50 Dagskrárlok. Mánudagur 14. ágúst 16.45 Santa Barbara. 17.30 Olíukapphlaupið. (War of the Wildcats.) Ósvikinn vestri þar sem fléttast saman ást, spenna og bardagar. Aðalhlutverk: John Wayne, Martha Scott og Albert Dekker. 19.19 19.19. 20.00 Mikki og Andrés. (Mickey and Donald). 20.30 Kæri Jón. (Dear John). 21.00 Dagbók smalahunds. (Diary of a Sheepdog.) 22.10 Dýraríkið. (Wild Kingdom.) 22.35 Stræti San Fransiskó. (The Streets of San Francisco.) 23.25 Morð í Canaan. (A Death In Canaan.) Ung hjón ákveða að flytja frá borgarysin- um í New York og fyrir valinu verður litill bær, Canaan, í Connecticut. Hún er blaðamaður og hann hefur verið í verð- brófaviðskiptum en ætlar að gerast ljós- myndari. Allt virðist stefna í það að þetta verði hið mesta rólegheitalíf. Óhugnan- legur atburður verður til þess að bæjar- búar skiptast í tvær fylkingar og það hriktir í hjónabandinu. Aðalhlutverk: Stephanie Powers og Paul Clemens. Bönnuð bömum. 01.15 Dagskrárlok. Rás 1 Laugardagur 12. ágúst 6.45 Veðurfregnir • Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur." Pétur Pótursson sér um þáttinn. 9.00 Fróttir • Tilkynningar. 9.05 Litli barnatíminn á laugardegi: „Laxabörnin", eftir R.N. Stewart. Lesari: Irpa Sjöfn Gestsdóttir. Hrafnhildur veiðikló fer á veiðar. 9.20 Sígildir morguntónar - Boccherini, Brahms og Leopold Mozart. 9.35 Hlustendaþjónustan. 9.45 Innlent fróttayfirlit vikunnar. 10.00 Fróttir • Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Fólkið í Þingholtunum. 11.00 Tilkynningar. 11.05 í liðinni viku. 12.00 Tilkynningar ■ Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Tilkynningar. 13.00 Hér og nú. 13.30 Á þjóðvegi eitt. Sumarþáttur með fróðlegu ívafi. 15.00 Þetta vil ég heyra. Leikmaður velur tónlist að sínu skapi. 16.00 Fréttir • Tilkynningar • Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Sumarferðir Barnaútvarpsins - Á lundaveiðum í Vigur. 17.00 Leikandi létt. Ólafur Gaukur. 18.00 Af lífi og sál - Postulínsmálum. Tónlist • Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir • Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Ábætir. 20.00 Sagan: „Ört rennur æskublóð" eftir Guðjón Sveinsson. Pétur Már Halldórsson les (11). 20.30 Vísur og þjóðlög. 21.00 Slegið á léttari strengi. 21.30 íslenskir einsöngvarar. 22.00 Fréttir • Orð kvöldsins • Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Dansað með harmonikuunnendum. Saumastofudansleikur í Útvarpshúsinu. 23.00 Dansað í dögginni. - Sigríður Guðnadóttir. (Frá Akureyri.) 24.00 Fréttir. 00.10 Svolitið af og um tónlist undir svefninn. 01.00 Veðurfregnir. Sunnudagur 13. ágúst 7.45 Útvarp Reykjavík, góðan dag. 7.50 Morgunandakt. 8.00 Fréttir • Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir • Tónlist. 8.30 Á sunnudagsmorgni. 9.00 Fréttir. 9.03 Tónlist á sunnudagsmorgni. 10.00 Fréttir • Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Sitthvað af sagnaskemmtun mið- alda. Annar þáttur. 11.00 Messa í Langholtskirkju. 12.10 Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir Tilkynningar Tónlist. 13.30 „Bismarck býr ekki lengur hér." Dagskrá um stjórnmál, listir og mannlíf í Weimarlýðveldinu þýska. 14.30 Með sunnudagskaffinu. 15.10 í góðu tómi. 16.00 Fréttir • Tilkynningar • Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 „Með mannabein í maganum." 17.00 Tónleikar á vegum Evrópubanda- lags útvarpsstöðva. 18.00 Kyrrstæð lægð. 18.45 Veðurfregnir • Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.31 Leikrit mánaðarins: „Þess bera menn sár" eftir Jorge Diaz. 20.30 íslensk tónlist. 21.10 Kviksjá. 21.30 Útvarpssagan: „Sæfarinn sem sigr- aði ísland." Eysteinn Þorvaldsson les (9). 22.00 Fréttir ■ Orð kvöldsins • Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Harmonikuþáttur. 23.00 Mynd af orðkera - Birgir Sigurðsson. 24.00 Fréttir. 00.10 Sígild tónlist í helgarlok. 01.00 Veðurfregnir. Mánudagur 14. ágúst 6.45 Veðurfregnir • Bæn. 7.00 Fróttir. 7.03 í morgunsórið. 9.00 Fróttir. 9.03 Litli barnatíminn. - „Nýjar sögur af Markúsi Árelíusi" eftir Helga Guðmundsson. Höfundur les (6). 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Landpósturinn. 9.45 Búnaðarþátturinn. - Um starfsemi Félags hrossabænda. 10.00 Fréttir ■ Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Húsin í fjörunni. Umsjón: Hilda Torfadóttir. (Frá Akureyri.) 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. 12.00 Fréttayfirlit • Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir Tilkynningar Tónlist. 13.05 í dagsins önn. - Að lifa í trú. 13.35 Miðdegissagan: „Pelastikk" eftir Guðlaug Arason. Guðmundur Ólafsson les (10). 14.00 Fróttir • Tilkynningar. 14.05 Á frívaktinni. 15.00 Fréttir. 15.03 Gestaspjall - Þetta ætti að banna. 16.00 Fróttir. 16.03 Dagbókin • Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið - Kína. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi. 18.00 Fróttir. 18.03 Fyll'ann, takk. 18.10 Á vettvangi. Tónlist • Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir • Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Daglegt mál. 19.37 Um daginn og veginn. 20.00 Litli barnatíminn. 20.15 Barokktónlist. 21.00 Aldarbragur - Fatatíska fyrr og nú. 21.30 Útvarpssagan: „Sæfarinn sem sigr- aði ísland." 22.00 Fróttir. 22.15 Veðurfregnir • Orð kvöldsins • Dagskrá morgundagsins. 22.20 Bardagar á ísalndi - „Eitt sinn skal hver deyja". Fyrsti þáttur af fimm um ófrið á Sturl- ungaöld. 23.10 Kvöldstund í dúr og moll með Knúti R. Magnússyni.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.