Dagur - 12.08.1989, Page 11

Dagur - 12.08.1989, Page 11
 rl dagskrá fjölmiðla 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. 01.00 Vedurfregnir. Rás 2 Laugardagur 12. ágúst 8.10 Á nýjum degi meö Pétri Grétarssyni. 10.03 Nú er lag. Gunnar Salvarsson leikur tónlist og kynn- ir dagskrá Útvarpsins og Sjónvarpsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Kæru landsmenn. Berglind Björk Jónasdóttir og Ingólfur Margeirsson. 17.00 Fyrirmyndarfólk lítur inn hjá Lísu Pálsdóttur. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Áfram ísland. 20.30 Kvöldtónar. 22.07 Síbyljan. 00.10 Út á lífið. 02.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7, 8, 9, 10, 12.20, 16, 19, 22 og 24. Næturútvarpið 2.00 Fréttir. 2.05 Eftirlætislögin. 3.00 Róbótarokk. 4.00 Fréttir. 4.30 Veðurfregnir. 4.35 Næturnótur. 5.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum. 5.01 Áfram ísland. 6.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum. 6.01 Úr gömlum belgjum. 7.00 Morgunpopp. 7.30 Fréttir á ensku. Sunnudagur 13. ágúst 8.10 Áfram ísland. 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. 11.00 Úrval. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Tónlist • Auglýsingar. 13.00 Eric Clapton og tónlist hans. Fyrri þáttur. 14.00 í sólskinsskapi. - Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. 16.05 Woodie Guthrie, hver var hann? Umsjón: Magnús Þór Jónsson. 17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri) 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Áfram ísland. Dægurlög með íslenskum flytjendum. 20.30 í fjósinu. Bandarísk sveitatónlist. 21.30 Kvöldtónar. 22.07 Á elleftu stundu. - Þorsteinn J. Vilhjálmsson í helgarlok. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Næturútvarpið 1.00 „Blítt og létt.. 2.00 Fréttir. 2.05 Djassþáttur. 3.00 Rómantíski róbótinn. 4.00 Fréttir. 4.05 Næturnótur. 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Á vettvangi. 5.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum. 5.01 Áfram ísland. 6.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum. 6.01 „Blítt og létt...“ Mánudagur 14. ágúst 7.03 Morgunútvarpið: Vaknað til lífsins! Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. 9.03 Morgunsyrpa. Þarfaþing með Jóhönnu Harðardóttur kl. 11.03. Gluggað í heimsblöðin kl. 11.55. 12.00 Fréttayfirlit • Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatíu með Gesti Einari Jónassyni. 14.03 Milli mála. - Árni Magnússon á útkíkki og leikur nýju lögin. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. 18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur í beinni útsendingu, sími 91-38500. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 íþróttarásin - íslandsmótið í knatt- spyrnu 1. deild karla. íþróttafréttamenn lýsa leik Fram og FH á Laugardalsvelli. 22.07 Rokk og nýbylgja. Skúli Helgason kynnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. Næturútvarpið 1.00 „Blítt og létt..." 2.00 Fréttir. 2.05 Lögun. 3.00 Rómantíski róbótinn. 4.00 Fréttir. 4.05 Glefsur. 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Á vettvangi. 5.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum. 5.01 Áfram ísland. 6.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum. 6.01 Blítt og létt..." Ríkisútvarpið Akureyri Mánudagur 14. ágúst 8.10-8.30 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. Bylgjan Laugardagur 12. ágúst 09.00 Pétur Steinn Guðmundsson Athyglisverðir og vel unnir þættir um allt á milli himins og jarðar, viðtöl við merki- legt fólk sem vert er að hlusta á. 13.00 íþróttadeildin með nýjustu fréttir úr sportinu. 16.00 Páll Þorsteins. Nýjustu sveitalögin frá Bandaríkjunum leikin og eflaust heyrast þessi sígildu líka með. 18.00 Ómannað ennþá. 22.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. Strákurinn er búinn að dusta rykið af bestu diskósmellum síðustu ára og spilar þau ásamt því að skila kveðjum milli hlustenda. Síminn 611111. 03.00 Næturvakt Bylgjunnar. Sunnudagur 13. ágúst 09.00 Haraldur Gíslason. Hlustendur vaktir með ljúfum tónum og Halli spilar örugglega óskalagið þitt, 611111 hringdu bara. 13.00 Óákveðið ennþá. 19.00 Snjólfur Teitsson. Sérvalin tónlist með grillinu. 20.00 Pia Hanson. Þá er vinnuvikan framundan og stressið en Pia Hanson undirbýr ykkur með góðri tónlist. 24.00 Næturvakt Bylgjunnar. Mánudagur 14. ágúst 07.00 Páll Þorsteinsson. 10.00 Valdís Gunnarsdóttir. Með rómantíkina á hreinu og ljúfu lögin sem þú vilt heyra. 14.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson. Gömlu lögin, nýju lögin og allt þar á milli. Óskalög og amæliskveðjur. 17.00 Hallgrímur Thorsteinsson - Reykja- vík síðdegis. Fréttir og fréttatengd málefni. Hér er tekið á málefnum sem varða okkur öll, legðu þína skoðun fram og taktu þátt í umræðunni. Síminn er 611111. 19.00 Snjólfur Teitsson. Þægileg tónlist í klukkustund. 20.00 Þorsteinn Ásgeirsson. íþróttadeildin kemur við sögu, talmálslið- ir og tónlist eru á sínum stað hjá Dodda. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Fréttir kl. 8, 9, 10, 11, 12, 13, 14, 15, 16, 17 og 18. Hljóðbylgjan Mánudagur 14. ágúst 17.00-19.00 M.a. er vísbendingarget- raun.Stjórnandi útsendingar er Pálmi Guðmundsson. Fréttir kl. 18.00. Ijósvakarýni Hvenær birtist Sigurveig með slaufu? Mér skilst aö strákarnir á Stööinni hans Jóns Ótt- ars séu alveg gasalega sætir og Jón Óttar alveg meiriháttar tötf. Þetta hef ég heyrt konur segja. Getur svo sem alveg veriö, en ég hef að vísu ekki tekið eftir því. Mér finnst þeir hins vegar heldur hallærislegir og margir hverjir óþolandi grobbhænsn. Konur segja að strákarnir á Stöð- inni séu góöir gæjar vegna þess að þeir séu ein- staklega flottir í tauinu. Ég fellst á það. Þeir ganga ekki um í neinum Hagkaupssloppum - komast heldur ekki upp meö það sökum þess aö þeir eiga að vera „týpiskir" uppar á skjánum. En fyrr má nú aldeilis fyrr vera. Páll Magnússon, fréttastjóri téðrar stöðvar, (hér eftir nefndur Palli) er sagður dáleiða konur með undurfallegu brosi og huggulegum fötum. Palli þessi var einu sinni á samningi hiá klæðskera í Reykjavík og aug- lýsti fatnað hans í fréttaútsendingum og síðan strax eftir fréttir í auglýsingatímum. Fannst mörgum, þ. á m. undirrituöum, það siðleysi. Þessu hætti hann einn góðan veðurdag og gerðist slaufumaður. Nú birtist Palli á skerminum, bros- andi sem fyrr, með rósótta slaufu undir hökunni og segir alþjóð fréttatíma eftir fróttatíma hvaö Ríkissjónvarpið sé nú lélegt og hvað það sé au- virðilegt að skylda landslýö til að kaupa áskrift að þessum andsk.. einokunarhring. Slaufu-Palli vís- ar til niðurstöðu skoðanakönnunar SKÁÍS, sem hann sjálfur og Jón Óttar höfðu beðið um, sem staðfesti að Ríkisútvarpið sé yfir höfuð hand- ónýtt og í skítnum. Þessu kyngja misvitrir áhorf- endur, blindast af flottu slaufunni hans Palla og sjá ekki í gegnum blekkingarfréttirnar um yfir- burði Stöðvar 2 á hinum og þessum sviðum. Eins og gefur að skilja vilja sumir fréttahákar á Stöðinni feta í fótspor Palla fréttastjóra og ná í sama mæli til kvenna. Ólafur Friðriksson er einn þeirra. Súperfréttamaður að margra, og jafnvel eigin áliti, „uppatýpa" og ég veit ekki hvað. Hann var lengst af með bindi en hefur nú gengið í slaufuliðið með Palla vini sínum, Indriða G. á Tímanum, Ólafi Davíðs. iðnrekanda og hinum toppum þjóðfélagsins. Ég býð eftir næsta útspili fréttastofu Stöðvar 2, bæði hvað varðar lágkúru- legar falsfréttir um keppinautinn Ríkissjónvarpið og slaufur. Er hugsanlegt að Sigurveig aðstoð- arfréttastjóri verði fyrst íslenskra kvenna til að ganga i slaufuliðið? Óskar Þór Halldórsson. Hín árlega okkar hefst á mánudaginn Þú gerír reyfarakaup á útsölunni okkar iporthúyd Hafnarstræti 24350 III framsóknarmenn llll l|gl akureyr. |||| Bæjarmálafundur verður haldinn að Hafnarstræti 90 mánudaginn 14. ágúst kl. 20.30. Rætt um dagskrá næsta bæjarstjórnarfundar. Stjórnin. FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ Á AKUREYRI Hjúkrunarfræðingar! Vissuð þið: að á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri eru eftirtaldar sérgreinadeildir: Handlækningadeild Gjörgæsludeild Skurödeild Svæfingadeild Lyflækningadeild I og II Barnadeild Geðdeild B-deild, öldrunar- og hjúkrunardeild Sel, öldrunar - og hjúkrunardeild Bæklunardeild Slysadeild Göngudeild Spegladeild Háls-, nef- og eyrna deild Augndeild Fæðinga- og kvensjúkdómadeild - að hjúkrun á FSA er veitt í formi hóphjúkrunar og byggir á markvissri upplýsingasöfnun, áætlana- gerð, framkvæmd og mati, - að nemendur í hjúkrunarfræði við Háskólann á Akureyri og sjúkraliðanemar frá Verkmennta- skólanum á Akureyri fá verklegt nám á deildum FSA, - að boðið er upp á einstaklingshæfða aðlögun og ýmsa möguleika á vaktafyrirkomulagi, - að það eru lausar til umsóknar stöður hjúkrunar- fræðinga á ýmsum deildum FSA, auk þess sem nokkrar K-stöður eru lausar. Þið fáið allar uppiýsingar hjá hjúkrunarfram- kvæmdastjórunum Svövu Aradóttur og Sonju Sveinsdóttur, alla virka daga kl. 13.00-14.00, í síma 96-22100.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.