Dagur


Dagur - 19.08.1989, Qupperneq 10

Dagur - 19.08.1989, Qupperneq 10
10 U|Mgardá(g.ur 19. ágúst 1989 spurning vikunnar dagskrá fjölmiðla - Er sumarið búið? (Spurt í rigningunni á Akureyri _____á miðvikudaginn.)____ Ragnheiður Vala Arnardóttir: Já þaö er búið. Þaö er bara komiö ömurlegt veður og stutt í skólann. Þegar skólinn er að byrja finnst mér sumarið vera búið. Rúnar Friðriksson og Gerard Aðalsteinsson: Nei, ég held að það komi sól aftur og verði bara það sem eftir er allavega út mánuðinn. Svo viljum við fá mikinn snjó og svo sólina aftur en snjórinn má ekki bráðna svo við getum verið á skíðum. Bernharð Gylfason: Hérna á (slandi er þaö búið, það er engin spurning. Ég er annars búsettur í Þýskalandi en er hér bara í fríi í tvær vikur. Það má segja að ég hafi verið í rigningu allan tímann. Níels Halldórsson. Hérna á Akureyril? Nei finnst þér ástæða til þess að ætla það þó hér hafi verið rigning í viku. Ég skal segja þér að það kemur sumar aftur nú um helgina og endist út þennan mánuð og fram í miðjan september. Ekki missa móðinn. Rakel Friðriksdóttir: Já ég held það. Æi, það er alltaf rigning og ég held að það verði áfram. Náttúrulega vona ég að það komi sól aftur. Sjónvarpið Laugardagur 19. ágúst 16.00 íþróttaþátturinn. Sýndar eru svipmyndir frá íþróttaviðburð- um vikunnar og fjallað um íslandsmótið í knattspyrnu. 18.00 Dvergaríkið (9). (La Llamada de los Gnomes.) 18.25 Bangsi bestaskinn. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Háskaslóðir. (Danger Bay.) 19.30 Hringsjá. Dagskrá frá fréttastofu sem hefst á frétt- um kl. 19.30. 20.20 Ærslabelgir. (Comedy Capers - Hired Hand). Vinnumaðurinn. 20.35 Lottó. 20.40 Réttan á röngunni. Gestaþraut í sjónvarpssal. 21.10 Á fertugsaldri. (Thirtysomething) 22.00 Fjársjóðsflugvélin. (Treasure of the Yankee Zephyr.) Bandarísk sjónvarpsmynd. Aðalhlutverk Ken Wahl, Lesley Ann Warren, Donald Pleasence og George Peppard. Áratugum saman hefur sú saga varðveist á Nýja-Sjálandi að bandarísk flutningavél frá stríðsárunum hafi farist þar í nágrenn- inu með mikil verðmæti innanborðs. Þeg- ar roskinn hjartarbani finnur kassa fullan af stríðsorðum fara ævintýramenn á stúf- ana og víst er um það að enginn er annars bróðir í leik þegar von er um skjótfenginn gróða. 23.30 Jarðarförin. (The Funeral.) Japönsk verðlaunamynd frá árinu 1984. Flestir Japanar eru ekki mjög trúræknir í sínu daglega lífi; það er ekki fyrr en ein- hver ættingi deyr að formfestan nær tök- um á þeim. í þessari mynd er gert góðlát- legt grín að jarðarfararsiðum eins og þeir tíðkast í Japan en þar í landi aðhyllast flestir búddatrú. 01.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Sunnudagur 20. ágúst 17.50 Sunnudagshugvekja. Haraldur Ólafsson lektor. 18.00 Sumarglugginn. 18.50 Táknmálsfréttir. 19.00 Við feðginin. (Me and My Girl.) 19.30 Kastljós á sunnudegi. 20.30 Fjarkinn. Dregið úr innsendum miðurn í happ- drætti Fjarkans. 20.40 Ugluspegill. 21.10 Af tíðindum í tveimur borgum. (A Tale of Two Cities.) Annar þáttur. Aðalhlutverk James Wilby, Xavier Deluc og Serena Gordon. Sagan hefst í Bretlandi árið 1789 um líkt leyti og stjórnarbyltingin á sér stað í Frakklandi. 22.15 Geðlækningar í Sovétríkjunum. (Inside Soviet Psychiatry.) Bresk heimildamynd um aðbúnað og meðferð fólks á sovéskum geðsjúkrahús- um. 22.55 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Mánudagur 21. ágúst 17.50 Þvottabirnirnir (11). (Raccoons.) 18.15 Ruslatunnukrakkarnir. (Garbage Pail Kids.) Bandarískur teiknimyndaflokkur. 18.45 Táknmálsfréttir. 18.50 Bundinn í báða skó. (Ever Decreasing Circles.) 19.20 Ambátt. 19.50 Tommi og Jenni. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Af tíðindum í tveimur borgum. (A Tale of Two Cities.) Þriðji þáttur. 21.25 Anna Lísa. (Anna Liisa). Finnskt leikrit eftir skáldkonuna Minnu Canth. Leikstjóri Juija-Maija Niskanen. Aðalhlutverk Anna-Leena Hárkönen, Heikki Paavilainen, Pekka Valkeejárvi og Iris-Lilja Lassila. Ung stúlka er í þann veginn að giftast þegar gamall elskhugi hennar skýtur upp kollinum. Hann þolir ekki að annar maður fái notið hennar en þegar ástir þeirra bera ávöxt flýr hann ábyrgðina. 23.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Stöð 2 Laugardagur 19. ágúst 09.00 Með Beggu frænku. 10.30 Jógi. 10.55 Hinir umbreyttu. 11.20 Fjölskyldusögur. 12.05 Ljáðu mér eyra ... 12.30 Lagt í’ann. 13.00 Slæmir siðir. (Nasty Habits.) Á dánarbeðinu, felur abbadís í klaustri í Philadelphiu eftirlætisnunnu sinni að taka við starfi sínu. Áður en hún nær að undirrita skjöl þar að lútandi, deyr hún og upphefst þá mikil barátta um yfirráð klaustursins. Aðalhlutverk: Glenda Jackson, Anne Meara og Geraldine Page. 14.35 Ópera mánaðarins. Madama Butterfly. Uppfaérsla Keita Asari á þessari frægu óperu eftir Giacomo Puccini í La Scala. 17.00 íþróttir á laugardegi. 19.19 19.19. 20.00 Líf í tuskunum. (Rags to Riches.) 20.55 Ohara. 21.45 Santini hinn mikli.# (The Great Santini.) Bull Meechum er svo sannarlega hús- bóndi á sínu heimili. Þessi fyrrum flug- maður í hemum stjórnar heimilinu með heraga og krefst þess af fjölskyldumeð- limum og samstarfsmönnum að þeir hugsi og breyti eftir hans höfði. Unglings- sonur Bull er sjálfstæður í hugsun og á erfitt með að beygja sig undir skipanir hins ósveigjanlega föður síns. Hann þver- neitar að fara í herinn af þeirri einföldu ástæðu að hann langar ekki til þess. Snörp átök verða milli feðganna og tví- sýnt um að þeir eigi nokkurn tímann eftir að skilja sjónarmið hvors annars. Aðalhlutverk: Robert Duvall, Blyth Danner, Stan Shaw og Michael O’Keefe. 23.35 Herskyldan. (Nam, Tour of Duty.) 00.25 Leikið tveimur skjöldum. (Little Drummer Girl.) Aðalhlutverk: Diane Keaton, Klaus Kinski og Yorgo Voyagis. Stranglega bönnuð börnum. 02.30 Dagskrárlok. Sunnudagur 20. ágúst 09.00 Alli og íkornarnir. 09.25 Amma í garðinum. 09.35 Litli folinn og félagar. 10.00 Selurinn Snorri. 10.15 Funi. 10.40 Þrumukettir. 11.05 Köngullóarmaðurinn. 11.25 Tina. (Punky Brewster.) 11.50 Albert feiti. 12.10 Óháða rokkið. 13.10 Mannslíkaminn. (Living Body). 13.40 Stríðsvindar. (North and South.) 15.15 Getraunaþáttaæðið. (The Game Show Biz.) 16.15 Framtíðarsýn. (Beyond 2000.) 17.10 Listamannaskálinn. (Southbank Show.) 18.05 Golf. 19.19 19.19. 20.00 Svaðilfarir í Suðurhöfum. (Tales of the Gold Monkey.) 20.55 Lagt í’ann. 21.25 Auður og undirferli. (Gentlemen and Players.) 22.15 Að tjaldabaki. (Backstage.) 22.45 Verðir laganna. (Hill Street Blues.) 23.30 Líf Zapata. (Viva Zapata.) í myndinni er saga Zapata rakin frá því hann var á unglingsaldri og stýrði sendi- nefnd til Mexíkóborgar til að mótmæla stuldi á landi fólks síns. Síðar var hann gerður útlægur en eftir það gerðist Zapata skæruliðaforingi og steypti stjórn Diaz af valdastóli. Aðalhlutverk: Marlon Br’andon, Anthony Quinn og Jean Peters. 01.20 Dagskrárlok. Mánudagur 21. ágúst 16.45 Santa Barbara. 17.30 Nú harðnar í ári. (Things Are Tough All Over.) Aðalhlutverk: Cheece Marin, Thomas Chong, Shelby Fiddis og Rikki Marin. 18.55 Myndrokk. 19.19 19.19. 20.00 Mikki og Andrés. (Mickey and Donald). 20.30 Kæri Jón. (Dear John). 21.00 Dagbók smalahunds. (Diary of a Sheepdog.) 22.00 Dýraríkið. (Wild Kingdom.) 22.25 Stræti San Fransiskó. (The Streets of San Francisco.) 23.15 Taka tvö. (Doubletake) 00.40 Dagskrárlok. Rásl Laugardagur 19. ágúst 6.45 Veðurfregnir - Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur.'1 Pétur Pétursson sér um þáttinn. 9.00 Fréttir • Tilkynningar. 9.05 Litli barnatíminn á laugardegi: „Laxabörnin", eftir R.N. Stewart. Irpa Sjöfn Gestsdóttir les (3). Einnig mun Hraf nhildur veiðikló koma í heimsókn og segja frá. 9.20 Tónlist eftir Edvard Gríeg. 9.35 Hlustendaþjónustan. 9.45 Innlent fréttayfirlit vikunnar. 10.00 Fréttir • Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Fólkið í Þingholtunum. 11.00 Tilkynningar. 11.05 í liðinni viku. 12.00 Tilkynningar • Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Tilkynningar. 13.00 Hér og nú. 13.30 Á þjóðvegi eitt. Sumarþáttur með fróðlegu ívafi. 15.00 Þetta vil ég heyra. Leikmaður velur tónlist að sínu skapi. 16.00 Fréttir • Tilkynningar • Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Sumarferðir Barnaútvarpsins: Til Viðeyjar. 17.00 Leikandi létt. Ólafur Gaukur. 18.00 Af lífi og sál - Fallhlífastökk. Tónlist • Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir • Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Ábætir. 20.00 Sagan: „Búrið“ eftir Olgu Guðrúnu Árnadóttur. Höfundur byrjar lestur sögu sinnar. 20.30 Vísur og þjóðlög. 21.00 Slegið á léttari strengi. 21.30 íslenskir einsöngvarar. 22.00 Fréttir • Orð kvöldsins • Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Dansað með harmonikuunnendum. 23.00 Dansað í dögginni. - Sigríður Guðnadóttir. (Frá Akureyri.) 24.00 Fréttir. 00.10 Svolítið af og um tónlist undir svefninn. 01.00 Veðurfregnir. Sunnudagur 20. ágúst 7.45 Útvarp Reykjavík, góðan dag. 7.50 Morgunandakt. 8.00 Fréttir • Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir • Tónlist. 8.30 Á sunnudagsmorgni. 9.00 Fréttir. 9.03 Tónlist á sunnudagsmorgni. 10.00 Fréttir • Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Sitthvað af sagnaskemmtun mið- alda. Þriðji þáttur. 11.00 Messa á Hólahátíð þann 13. ágúst. 12.10 Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Tilkynningar • Tónlist. 13.30 íslendingadagurinn í Kanada. 14.30 Með sunnudagskaffinu. 15.10 í góðu tómi. 16.00 Fréttir • Tilkynningar • Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 „Með mannabein í maganum." 17.00 Frá tónlistarhátíðinni í Dresden 21. maí í fyrra. 18.00 Kyrrstæð lægð. 18.45 Veðurfregnir • Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.31 Söngleikar. Tónleikar í tilefni af 50 ára afmæli Lands- sambands blandaðra kóra 5. nóvember sl. 20.00 Sagan: „Búrið“ eftir Olgu Guðrúnu Árnadóttur. Höfundur les (2). 20.30 íslensk tónlist. 21.10 Kviksjá. 21.30 Útvarpssagan: „Vörnin" eftir Vladi- mir Nabokov. Illugi Jökulsson les (2). 22.00 Fréttir ■ Orð kvöldsins • Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Harmonikuþáttur. 23.00 Mynd af orðkera - Geirlaugur Magnússon. 24.00 Fréttir. 00.10 Sígild tónlist í helgarlok. 01.00 Veðurfregnir. Mánudagur 21. ágúst 6.45 Veðurfregnir • Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið. með Ingveldi Ólafsdóttur. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn. 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Landpósturinn. 9.45 Búnaðarþátturinn. - Um beitar- og afréttarmál. 10.00 Fréttir • Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Húsin í fjörunni. Umsjón: Hilda Torfadóttir. (Frá Akureyri.) 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. 12.00 Fréttayfirlit • Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir Tilkynningar Tónlist. 13.05 í dagsins önn. - Heimsreisufarar. 13.35 Miðdegissagan: „Pelastikk" eftir Guðlaug Arason. Guðmundur Ólafsson les (15). 14.00 Fréttir • Tilkynningar. 14.05 Á frívaktinni. 15.00 Fréttir. 15.03 Gestaspjall - Þetta ætti að banna. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin • Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fróttir. 17.03 Tónlist á síðdegi. 18.00 Fréttir. 18.03 Fyll’ann, takk. 18.10 Á vettvangi. Tónlist • Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir • Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Daglegt mál. 19.37 Um daginn og veginn. 20.00 Litli barnatíminn. 20.15 Barokktónlist. 21.00 Aldarbragur. 21.30 Útvarpssagan: „Vörnin" eftir Vladimi Nabokov. Illugi Jökulsson les þýðingu sína (3). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir • Orð kvöldsins Dagskrá morgundagsins. 22.20 Bardagar á ísalndi - „Betra þykir mér dreymt en ódreymt". Annar þáttur af fimm. 23.10 Kvöldstund í dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. 01.00 Veðurfregnir. Rás 2 Laugardagur 19. ágúst 8.10 Á nýjum degi með Pétri Grétarssyni. 10.03 Nú er lag.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.