Dagur - 22.09.1989, Síða 10

Dagur - 22.09.1989, Síða 10
10 - DAGUR - Föstudagur 22. september 1989 f/ myndosögur dags 7j ÁRLAND Mér datt i hug aö reyna eitthvað frumlegt til þess að færa hug- myndir þínar um konur í nútíma- legt far. ^ ANDRÉS ÖND HERSIR # Ástsjúki íslend- ingur... Hið undarlegasta mál er nú komið upp á skurðdeild Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri. Starfsstúlkur þar hafa á síðustu dögum feng- ið kökur sendar í pósti og kveðjur á öldum Ijósvakans. Að sjálfsögðu kunna þær stöllur vel að meta gjafmildi og hlýhug sendanda en þær hafa bara ekki hugmynd um hvaða góði maður þarna á í hlut. Þær hafa marg ítrekað lagst undir feld en ekki fengið neinn botn í málið. „Hver skyldi sendandinn vera og hvað fær hann til að gefa okkur allt þetta brauð?“ spyrja „skurðkon- urnar“ sig daglangt. Allt kemur fyrir ekki. Felumað- urinn vill ekki brjótast fram úr skýjunum og sýna sitt rétta andlit. Kveðjur til starfsstúlknanna á einni útvarpsstöðinni á dögunum með laginu Gluggagægir fyllti mælinn og settist ein þeirra sam- stundis niður og festi lýrísk- ar hugsanir á blað. Sam- kvæmt heimildum S&S eru Ijóðlínurnar eftirfarandi: Ástsjúki íslendingur leikur við hvern sinn fingur ástarpunga og annað brauð okkursendi og uppá bauð. Við erum klárar konurnar hér kökurnar átum og þökkum þér gluggagægir þig hver maður sér glæstari sýn ei birst hefur hér. Hár og herðabreiður gengur örlítið gleiður fallega Ijót þin ásýnd er Ijóskurnar falla fyrir þér Skrifari S&S bíður eftir næsta leik í þessu sérstæða „sakamáli"! • ErPétur afgreiðslu- maður? Dagblöðin fóru í gær að vonum lofsamlegum orðum um leik „okkar manna“ í landsleiknum á móti Tyrkj- um á Laugardalsvelli. Enda sannarlega ástæða til. Skrif- ari S&S fletti fyrst upp á íþróttasíðu Dags í gær og blasti þar við fyrirsögnin „Pétur afgreiddi Tyrkina". Þá varð næst fyrir Mogginn og þar var fimmdálkafyrir- sögnin „Pétur afgreiddi Tyrki“. Undarleg tilviljun hugsaði skrifari og fletti því næst upp á íþróttasíðu Tímans. Hvað haldiði? Jú, auðvitað fyrirsögnin „Pétur afgreiddi Tyrki“. Þetta getur vart verið tilviljun, kom upp í hug skrifara S&S um leið og hann leit yfir forsíðu Þjóðviljans. Jú, jú, það var svo sem auðvitað. í eindálk var frétt um landsleikinn og fyrirsögnin var „Pétur afgreiddi Tyrki“. Það var með hálfum huga sem DV var opnað síðdegis í gær. Skrifara létti stórum er hann sá fyrirsögnina „Útlaginn þurfti aðeins einn leik“. dagskrá fjölmiðla Sjónvarpið Föstudagur 22. september 17.50 Gosi. 18.25 Antilópan snýr aftur. (Retum of the Antilope.) 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Yngismær. 19.20 Austurbæingar. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Fiðringur. Þáttur fyrir ungt fólk tekinn upp á Akur- eyri. 21.00 Peter Strohm. 21.45 Eyjan græna. Sjónvarpsmenn á ferð hjá írskum frænd- um okkar. 22.15 Drottning tískunnar. (Chanel/Solitarie.) Frönsk/bandarísk bíómynd frá 1981. Aðalhlutverk: Marie-France Pisier, Timothy Dalton, Rutger Hauer og Karen Black. Myndin lýsir ævi tískudrottningarinnar Coco Chanél, sem ólst upp á munaðar- leysingjaheimili og byggði síðar upp veldi sitt, sem enn í dag er eitt það stærsta í tískuheiminum. 00.10 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Stöð 2 Föstudagur 22. september 15.35 Selkirk-skólinn. (Class of Miss MacMichael.) Fröken MacMichael er áhugasamur kennari við skóla fyrir vandræðaunglinga, hið sama verður ekki sagt um skólastjór- ann, enda lendir þeim illilega saman. Aðalhlutverk: Glenda Jackson, Oliver Reed og Michael Murphy. 17.05 Santa Barbara. 17.50 Dvergurinn Davíð. (David the Gnome.) 18.20 Sumo-glíma. 18.45 Heiti potturinn. (On the Live Side.) 19.19 19.19. 20.30 Geimálfurinn. (Alf.) 20.55 Sitt lítið af hverju. (A Bit Of A Do.) Fyrsti hlutinn af sex í nýrri og bráð- skemmtilegri breskri gamanmyndasyrpu. 21.50 Ástsjúkir unglæknar.# (Young Doctors in Love.) Stórskemmtileg gamanmynd í anda hinn- ar upphaflegu Airplain-myndar. Hér greinir frá ungum læknum á sjúkra- húsi einu og afhroðum þeirra. Glundroð- inn á göngum, í skólastofum og á skurð- stofum er með ólíkindum og jafn gott að heilsugæslan hér á landi sé ekki í þeim anda ... eða hvað? Aðalhlutverk: Michael McKean, Sean Young, Hector Elizondo, Harry Dean Stanton og Patrick MacNee. 23.20 Alfred Hitchcock. 23.50 Á tvennum tímum.# (Time After Time.) Hinn kunni fræðimaður, rithöfundur og uppfinningamaður, H.G. Wells, er neydd- ur til að taka sér á hendur ferð í nýsmíð- aðri tímavél sinni til að hafa upp á morð- ingjanum Jack the Ripper. Aðalhlutverk: Malcolm McDowell, David Warner og Mary Steenburgen. Stranglega bönnuð börnum. 01.40 Heimsóknartími. (Visiting Hours.) Umdeild sjónvarpsfréttakona gerir sér far um að vekja almenning til umhugsunar um málefni líðandi stundar. Aðalhlutverk: Lee Grant, William Shatner, Michael Ironside og Linda Purl. Stranglega bönnuð börnum. 03.25 Dagskrárlok. Rás 1 Föstudagur 22. september 6.45 Veðurfregnir • Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið með Sólveigu Thorarensen. Fréttir á ensku að loknu fréttayfirliti kl. 7.30. Lesið úr forystugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn: „Júlíus Blom veit sínu viti“. Eftir Bo Carpelan Gunnar Stefánsson les þýðingu sína (19). 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Landpósturinn - Frá Austurlandi. Umsjón: Haraldur Bjarnason. 10.00 Fréttir • Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Aldarbragur. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. 12.00 Fréttayfirlit • Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir Tilkynningar Tónlist. 13.05 í dagsins önn. Umsjón: Anna M. Sigurðardóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Myndir af Fidel- mann“ eftir Bernard Malamud. Ingunn Ásdísardóttir les þýðingu sína (4). 14.00 Fréttir • Tilkynningar. 14.05 Ljúflingslög. 15.00 Fróttir. 15.03 Hvert stefnir íslenska velferðarrík- ið?. Umsjón: Einar Kristjánsson. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi - Bizet, Grieg og Tsjakovskí. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. 18.10 Á vettvangi. Tónlist • Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir • Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Kviksjá. 20.00 Litli barnatíminn. 20.15 Blásaratónlist. 21.00 Sumarvaka. a. „Þú spyrð mig um haustið." Haustljóð og lög íslenskra höfunda. b. Tónlist. c. Nöfn Borgfirðinga 1703-1845. Gísli Jónsson cand. mag. flytur erindi. Umsjón: Gunnar Stefánsson. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. 22.15 Veðurfregnir • Orð kvöldsins Dagskrá morgundagins. 22.30 Danslög. 23.00 Kvöldskuggar. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. 01.00 Veðurfregnir. Rás 2 Föstudagur 22. september 7.03 Morgunútvarpið: Vaknið til lífsins! Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. 9.03 Morgunsyrpa. Eva Ásrún Albertsdóttir. Neyténdahorn kl. 10.05. Afmæliskveðjur kl. 10.30. Þarfaþing með Jóhönnu Harðardóttur kl. 11.03. Gluggað í heimsblöðin kl. 11.55. 12.00 Fréttayfirlit • Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatíu með Gesti Einari Jónassyni. 14.03 Milli mála, Árni Magnússon á útkíkki og leikur nýju lögin. Hagyrðingur dagsins rétt fyrir þrjú og Veiðihornið rétt fyrir fjögur. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Hafstein, Sigurður Þór Salvars- son, Guðrún Gunnarsdóttir, Þorsteinn J. Vilhjálmsson og Sigurður G. Tómasson. - Kaffispjall og innht upp úr kl. 16.00. - Arthúr Björgvin Bollason talar frá Bæjaralandi. - Stórmál dagsins á sjötta tímanum. 18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur í beinni útsendingu, sími 91-38500. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Áfram ísland. Dægurlög með íslenskum flytjendum. 20.30 í fjósinu. Bandarískir sveitasöngvar. 21.30 Kvöldtónar. 22.07 Síbyljan. 00.10 Snúningur. 02.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. Næturútvarpið 2.00 Fréttir. 2.05 Rokk og nýbylgja. 3.00 Næturrokk 4.00 Fréttir. 4.30 Veðurfregnir. 4.35 Næturnótur. 5.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum. 5.01 Áfram ísland. 6.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum. 6.01 Á frívaktinni. 7.00 Morgunpopp. Ríkisútvarpið á Akureyri Föstudagur 22. september 8.10-8.30 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. Bylgjan Föstudagur 22. september 07.00 Páll Þorsteinsson. Stýrurnar þurrkaðar úr augunum og gluggað í landsmálablöðin og gömlu slag- ararnir spilaðir. 10.00 Valdís Gunnarsdóttir. Lætur daginn líða fljótt með góðri tónlist, það er nú emu sinni föstudagur í dag ... 14.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson. Tónlist, afmæliskveðjur og óskalög í massavís. 17.00 Hallgrímur Thorsteinsson - Reykja- vík síðdegis. Fréttir og fréttatengd málefni. Einn vinsælasti útvarpsþátturinn í dag, því hér fá hlustendur að tjá sig. Síminn er 611111. 19.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. Kominn í dansdressið og hitar upp fyrir kvöldið. 20.00 íslenski listinn. Stjórnandi: Pétur Steinn Guðmundsson. 22.00 Haraldur Gíslason. Óskadraumur ungu stúlkunnar í ár er kominn á vaktina. Óskalög og kveðjur í síma 611111. 03.00 Næturvakt Bylgjunnar. Fréttir kl. 8, 9, 10, 11, 12, 13, 14, 15, 16, 17 og 18. Hljóðbylgjan Föstudagur 22. september 17.00-19.00 Fjallað um það sem er að ger- ast í menningu og listum um helgina á Akureyri. Stjórnendur eru Pálmi Guðmundsson og Axel Axelsson. Fréttir kl. 18.00.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.