Dagur - 12.10.1989, Blaðsíða 10

Dagur - 12.10.1989, Blaðsíða 10
10 - DAGUR - Fimmtudagur 12. október 1989 myndasögur dags ÁRLANP ANPRÉS ÖNP HERSIR BJARGVÆTTIRNIR Og á meðan mikil orrusta fer fram ofansjávar skýtur öðru upp kollinum neðansjávar... # Drepfyndinn varaformaður Þá er landsfundur þeirra sjálfstæðismanna að baki og menn spá í spilin í Ijósi þess að nýr maður með stóru emmi hefur þar verið kosinn til æðstu metorða. Dabbi borgarstjóri var mað- urinn sem kom, sá og sigr- aði. Velti Friðriki um koll með tilheyrandi látum og hélt síðan þessa líka rosa- legu ræðu. Sagði lands- fundarfulltrúum hvar Davíð keypti ölið. Morgunblaðið heldur ekki vatni af hrifn- ingu yfir borgarstjóranum og telur það borðliggjandi að nú sé Flokknum borgið. Víkverji grætur af hrifningu á síðum Mogga og segir að nýi varaformaðurinn hafi sagt ríkisstjórninni eftir- minnilega til syndanna á landsfundinum og fögnuður landsfundargesta hafi verið slíkur að í þrígang hafi þurft að gera 'hlé á ræðunni. Þá hafi Davíð varaformaður verið svo fyndinn í ræðunni að fundargestir hafi nánast mígið af krampakenndum hlátri. # Húmorslaus dúett Gárungarnir segja að þessi fyndni nýja varaformanns- ins hafi komið sjöllum svo í opna skjöldu að þeir hafi vart haft hugmynd um hvernig þeir ættu að haga sér. Þessir sömu gárungar benda á að núverandi for- maður og fráfarandi varaformaður séu gjörsam- lega sneyddir allri kímni- gáfu, þrátt fyrir að þeir reyni að kreista fram bros annað slagið. Því hafi flokks- samkomur undanfarinna ára verið miklu líkari flokksþing- um austrænna kommúnista- flokka en vestræns lýð- ræðisflokks. En þetta er sem sagt það sem koma skal í Sjálfstæðisflokknum - fimmaurabrandarapólitík að hætti Davíðs! # Ráðherra stakk sér í Níl Steingrímur samgönguráð- herra Sigfússon var í Egyptalandi á dögunum og heilsaði upp á þarlenda for- ingja. Þistilfirðingurinn brá sér meðal annars í skemmtisiglingu niður Níl og segir sagan að fjölmargir öryggisverðir hafi verið með í för. Eitthvað virðist sam- gönguráðherrann íslenski hafa svitnað því skyndilega fækkaði hann fötum og stakk sér til sunds í þetta fornfræga fljót. Uppi varð fótur og fit meðal örygg- isvarða sem hristu hausinn yfir uppátækinu. Ráðherr- ann náði landi af miklu öryggi enda hreystimenní mikið, en sagan segir að öryggisgæsla hafi verið hert í bakaleið og köfurum bætt í lið öryggisvarða! dagskrá fjölmiðla Sjónvarpið Fimmtudagur 12. október 17.00 Frædsluvarp. 1. Þad er leikur ad læra. Þáttur um leiðir til þess að auðvelda nemendum að tjá sig á erlendum tungu- málum. 2. Algebra (2). Bókstafareikningur. 17.50 Sögur uxans. 18.20 Villi spæta og vinir hans. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Hver á ad ráða? (Who’s the Boss?) 19.20 Benny Hill. 19.50 Tommi og Jenni. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Færeyskt kvöld í Norræna húsinu. 21.00 Heitar nætur. (In the Heat of the Night.) Bandarískur myndaflokkur. 21.50 íþróttir. 22.10 í faðmi Stalíns. (I Stalins famn.) Ein þekktasta áróðursmynd fjórða ára- tugarins sýnir brosandi stúlku í faðmi Stalíns. í þessari mynd er rætt við stúlkuna sem nú er komin á efri ár og býr í Moskvu, en faðir hennar var dæmdur til dauða og móðir hennar framdi sjálfsmorð. 22.40 Eru draugar í Reykjavík? (Er det spögelser í Reykjavík? Viðtal danska sjónvarpsins við Einar Má Guðmundsson, rithöfund. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok. Stöð 2 Fimmtudagur 12. október 15.35 Með afa. Endurtekinn þáttur frá síðastliðnum laugardegi. 17.05 Santa Barbara. 17.50 Stálriddarar. (Steel Riders.) Fjórði þáttur. 18.20 Dægradvöl. (ABC’s World Sportsman.) 19.19 19.19. 20.30 Áfangar. Borgarfjöröur eystri og Bakkagerðis- kirkja. 20.45 Njósnaför. (Wish Me Luck.) Fjórði hluti. 21.40 Kynin kljást. 22.10 Barnsránið.# (Rockabye.) Ung kona er á leiðinni til föður síns í Nýja- Englandi ásamt tveggja ára syni sínum. Eiginmaður hennar hefur nýverið yfirgef- ið hana en hún er staðráðin í að láta til- finningamálin ekki skyggja á ferðina. Mæðginin koma við í New York en í skoð- unarferð þeirra í stærstu verslunarmið- stöð heims hverfur sonurinn. Móðirin hef- ur örvæntingarfulla leit sem ber engan árangur. Bönnuð börnum. 23.40 Daginn eftir. (The Day After.) Hvað verður um heiminn ef til kjarnorku- styrjaldar kæmi? Þessari spurningu hafa margir velt fyrir sér og einn þeirra er Edward Hume sem skrifaði handritið að þessari mynd eftir sex mánaða ránnsókn við alls kyns merk- ar stofnanir. Myndin greinir frá hversdagslegu lífi fólks sem á sínar vonir, þrár og væntingar þar til skyndilega skellur á kjarnorkustríð. Aðalhlutverk: Jason Robards, Jobeth Williams, Steven Guttenberg og John Gullum. Stranglega bönnuð börnum. 01.45 Dagskrárlok. Rás 1 Fimmtudagur 12. október 6.45 Veðurfregnir • Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið með Randveri Þorlákssyni. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Lesið úr forustugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. 9.00 Fréttir • Tilkynningar. 9.03 Neytendapunktar. 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Landpósturinn - Frá Austurlandi. Umsjón: Haraldur Bjarnason. 10.00 Fréttir. 10.03 Þingfréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. 11.00 Fróttir. 11.03 Samhljómur. 11.53 Á dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit • Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Tilkynningar • Tónlist. 13.05 í dagsins önn - Heiisa og nálar- stunga. 13.30 Miðdegissagan: „Myndir af Fidel- mann“ eftir Bernard Malamud. Ingunn Ásdísardóttir les þýðingu sína (17). 14.00 Fróttir. 14.03 Miðdegislögun. Snorri Guðvarðarson. 15.00 Fréttir. 15.03 Er spékoppur hinumegin? 15.45 Neytendapunktar. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. 16.08 Á dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi - Sor, de Arriaga og Rodrigo. 18.00 Fréttir. _ 18.03 Að utan. 18.10 Á vettvangi. 18.30 Tónlist • Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir • Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Kviksjá. 20.00 Litli barnatíminn: „Lítil saga um litla kisu" eftir Loft Guðmundsson. Sigrún Björnsdóttir les (9). 20.15 Tónlistarkvöld Útvarpsins - Frá tónlistarhátíðinni „Pro Musica Nova" í Bremen. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. 22.15 Veðurfregnir • Orð kvöldsins • Dagskrá morgundagsins. 22.30 Goðsögulegar skáldsögur. Fyrsti þáttur af fjórum. 23.10 Uglan hennar Mínervu. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. 01.00 Veðurfregnir. Rás 2 Fimmtudagur 12. október 7.03 Morgunútvarpið. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. 08.00 Morgunfréttir. - Bibba í málhreinsun og leiðarar dag- blaðanna kl. 8.30. 9.03 Morgunsyrpa. Eva Ásrún Albertsdóttir. Neytendahorn kl. 10.03 og afmæliskveðj- ur kl. 10.30. Bibba í málhreinsun kl. 10.55. Þarfaþing með Jóhönnu Harðardóttur kl. 11.03 og gluggað í heimsblöðin kl. 11.55. 12.00 Fréttayfirlit • Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið með Gesti Einari Jónassyni. (Frá Akur- eyri.) 14.03 Hvað er að gerast? Lísa Pálsdóttir kynnir allt það helsta sem er að gerast í menningu, félagslífi og fjöl- miðlum. Milli mála. Árni Magnússon leikur nýju lögin. - 15.03 Stóra spumingin. Spurninga- keppni vinnustaða, stjórnandi og dómari Flosi Eiríksson. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Hafstein, Guðrún Gunnars- dóttir, Sigurður Þór Salvarsson, Þorsteinn J. Vilhjálmsson og Sigurður G. Tómasson. Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. Stórmál dagsins á sjötta tímanum, 18.03 Þjóðarmeinhornið: Óðurinn til gremjunnar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 „Blítt og létt'..." Gyða Dröfn Tryggvadóttir rabbar við sjó- menn og leikur óskalög. 20.30 Útvarp unga fólksins: Leikrit vikunnar: „Aldrei að víkja" eftir Andrés Indriðason. Fjórði og lokaþáttur. 21.30 Fræðsluvarp: „Lyt og lær". Fyrsti þáttur dönskukennslu á vegum Bréfaskólans. 22.07 Rokksmiðjan. Sigurður Sverrisson. 00.10 í háttinn. 01.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. Næturútvarpið 1.00 Áfram ísland. 2.00 Fréttir. 2.05 Sykurmolarnir og tónlist þeirra. 3.00 „Blítt og létt..." 4.00 Fréttir. 4.05 Glefsur. 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Á vettvangi. 5.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum. 5.01 Á djasstónleikum. 6.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum. 6.01 í fjósinu. Ríkisútvarpið á Akureyri Fimmtudagur 12. október 8.10-8.30 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. Bylgjan Fimmtudagur 12. október 07.00 Páll Þorsteinsson. Palli fer á fætur við fyrsta hanagal. Glugg- að í blöðin og þægileg tónlist á leið til vinnu. 10.00 Valdís Gunnarsdóttir. Frísk stelpa mætt með allar bestu ballöð- ur seinni ára á vaktina. Síminn hjá Valdísi 611111. 14.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson. Besti tónlistarkokkteill sem völ er á. Óskalagasíminn er 611111. 18.10 Hallgrímur Thorsteinsson - Reykja- vík síðdegis. Fréttir og fréttatengd málefni. Þetta er þáttur hlustenda sem geta haft samband og komið sínum málefnum til skila í gegnum símann 611111. 19.00 Snjólfur Teitsson. Rétta tónlistin yfir kvöldmatnum. 24.00 Næturvakt Bylgjunnar. Fréttir kl. 8, 9, 10, 11, 12, 13, 14, 15, 16, 17 og 18. Hljóðbylgjan Fimmtudagur 12. október 17.00-19.00 Létt síðdegistónlist. Óskalaga- síminn opinn. - •í Stjórpandi: pálmi Guðmundgson. Fréttir kl. 18.00.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.