Dagur - 18.11.1989, Blaðsíða 15

Dagur - 18.11.1989, Blaðsíða 15
Laugardagur 18. nóvember 1989 - DAGUR - 15 myndosögur dogs ARLAND Hvaö ertu Ég klæddi litla bróö- s Heldur þú aö Nýburar eru meö Lisa? ur upp og ætla aö sýna honum ná- grennið. þú hafir ekki klætt hann of mikiö? mjög viökvæm- ir fyrir kulda! Já, en þú sérö ekki einu sinni í litla greyiö... Lisa ... Ohh ... Litli þorp- þaö er arinn hefur læöst i enginn burtu þegar ég sá þarna ekki til!!! ANDRES ÖND Ahh-ha! Nú veit ég lausnina. Þetta verður stórkostlegasta upptinningin mín! Ég verð að skrifa þetta niður! Hvenær ætla þessir krakkar to-iz BJARGVÆTTIRNIR Mary Ann sagöi mér aö systur hennar'— hafi veriö hótaö! Einhver vildi koma í veg J fyrir aö hún segöi frá óreiðu í verk- j smiðjunni... Ji m f ... Þaö var í sambandi viö slæma meðferð á eiturefnum! Finnst þér ekkert grunsamlegt aö báöar systurnar skuli Dagbók - lögregla, slökkvilið og heilsugæsla Akureyri Akureyrar Apótek ............... 2 24 44 Dagur.............................. 2 42 22 Heilsugæslustöðin............... 2 23 11 Tímapantanir................. 2 55 11 Heilsuvernd..................... 2 58 31 Vaktlæknir, farsími....... 985-2 32 21 Lögreglan.......................... 2 32 22 Slökkvistöðin, brunasími ....... 2 22 22 Sjúkrabill ..................... 2 22 22 Sjúkrahús .......................2 21 00 Stjörnu Apótek..................214 00 _________________________________2 37 18 Blönduós Apótek Blönduóss................... 2 43 85 Sjúkrahús, heilsugæsla............. 2 42 06 Slökkvistöö..................... 2 43 27 Brunasími........................2 41 11 Lögreglustöðin.................. 2 43 77 Dalvík Heilsugæslustöðin...............615 00 Heimasímar....................6 13 85 618 60 Neyðars. læknir, sjúkrabíll 6 13 47 Lögregluvarðstofan..............612 22 Dalvíkur apótek.................612 34 Djúpivogur Sjúkrabíll ................. 985-2 17 41 Apótek.......................... 8 89 17 Slökkvistöð......................8 81 11 Heilsugæsla..................... 8 88 40 Egilsstaðir Apótek...........................1 12 73 Slökkvistöð......................1 12 22 Sjúkrah.-Heilsug.................1 14 00 Lögregla.........................1 12 23 Eskifjörður Heilsugæsla......................6 12 52 Lögregla.........................6 11 06 Sjúkrabíll .................. 985-217 83 Slökkvilið ......................612 22 Fáskrúðsfjörður Heilsugæsla...................512 25 Lyfsala.......................5 12 27 Lögregla......................512 80 Grenivík Siökkviliðið.................... 3 32 77 _________________________________3 32 27 Hólmavík Heilsugæslustööin................1 31 88 Slökkvistöð......................1 31 32 Lögregla........................ 1 32 68 Sjúkrabill ......................1 31 21 Læknavakt........................1 31 88 Sjúkrahús ...................... 1 33 95 Húsavík Húsavíkur apótek................4 12 12 Lögregluvarðstoían..............4 13 03 416 30 Heilsugæslustöðin...............4 13 33 Sjúkrahúsið.....................4 13 33 Slökkvistöð.....................4 14 41 Brunaútkall ....................41911 Sjúkrabíll .....................413 85 Hofsós Slökkvistöð.................... 3 73 87 Heilsugæslan................... 3 73 54 Hvammstangi Slökkvislöð.....................1 2411 Lögregla....................... 1 23 64 Sjúkrabill .....................1 2311 Læknavakt...................... 1 23 29 Sjúkrahús ..................... 1 23 29 1 23 48 Heilsugæslustöð................ 1 23 46 Lyfsala ....................... 1 23 45 Kópasker Slökkvistöð .....................5 21 44 Læknavakt........................5 21 09 Heilsugæslustöðin...............5 21 09 Sjúkrabill ............... 985-2 17 35 Neskaupstaður Apótek........................7 11 18 Lögregla......................713 32 Sjúkrahús, sjúkrabíil.........714 03 Slökkvistöð ..................712 22 Ólafsfjörður Ólafsfjaröar apótek.............. 6 23 80 Lögregluvaröstofan............... 6 22 22 Slökkvistöð.......................6 21 96 Sjúkrabíll ...................... 6 24 80 Læknavakt.........................6 21 12 Sjúkrahús - Heilsugæsla.......... 6 24 80 Raufarhöfn Lögreglan - Sjúkrabill........512 22 Læknavakt......................512 45 Heilsugæslan..................5 11 45 Reyðarfjörður Lögregla.........................611 06 Slökkvilið ........................412 22 Sjúkrabíll .................. 985-2 19 88 Sjúkraskýli .....................412 42 Sauðárkrókur Sauöárkróksapótek ............. 3 53 36 Slökkvistöð.................... 3 55 50 Sjúkrahús ..................... 3 52 70 Sjúkrabíll .................... 3 52 70 Læknavakt...................... 3 52 70 Lögregla....................... 3 66 66 Neyðarsími..................... 3 67 67 Seyðisfjörður Sjúkrahús .....................2 14 05 Læknavakt......................212 44 Slökkvilið ......................212 22 Lögregla.......................213 34 Siglufjörður Apótekið ......................714 93 Slökkvistöð....................7 18 00 Lögregla.......................711 70 713 10 Sjúkrab. - Læknav. - Sjúkrah. 711 66 Neyðarsími.....................7 16 76 Þórshöfn Heilsugæslustöðin..............81215 Löggæslan......................811 33 Slökkvistöðin .................811 42 Hvað er að gerast Allir velkomnir á Heilsugæslustöðina Starfsfólk Heilsugæslustöðvar- innar á Akureyri efnir í dag til Kynningar- og fræðsludags fyrir almenning sem býr á svæði stöðv- arinnar. Þess er vænst að sem flestir láti sjá sig og kynni sér KA-heimilið: Gómsætt kaffibrauð Á morgun verður hið vikulega kaffihlaðborð í KA-heimilinu. í vetur hefur fyrirkomulaginu ver- ið hagað þannig að hver deild sér um sinn sunnudag og hjálpar það mjög í sambandi við fjáröflun til starfsins. Verðlagi á kaffihlaðborðin hef- ur verið stillt mjög í hóf og fellur það í góðan jarðveg. Kökur og brauð sem á boðstólum eru hafa félagar í KA lagað sjálfir og því er það eins og að koma í bestu fermingarveislu að koma í kaffi í félagsheimilið á sunnudögum. þanmg starfsemina og hlusti á fróðleg erindi. Dagskráin í dag verður fjölþætt. Hún byrjar kl. 14.00 og stendur til kl. 17.00 og verður mismunandi dagskrá á hverri hæð. Þannig geta gestir valið sér það viðfangsefni sem hver og einn hefur mestan áhuga á. Dagskráin var birt mjög ítar- lega í Degi í gær, á 5. hæð verður rætt um, „Hvað er heilsugæslu- stöð“, „Slysin og sveitarfélagið“ og kynntur stuðningshópur við aldraða og ættingja þeirra. Á 4. hæð verður rætt um áhrif fjöl- skyldutengsla á heilsu okkar, brjóstagjöf á Akureyri, spurning- unni „Ættu konur að hætta að reykja?“ verður svarað og fjallað verður um krabbameinsleit hjá konum. Á 3. hæð verður sýnt myndband um heilsuvernd, for- varnir í heilbrigðismálum. Dagskrá á öllum hæðum verður lokið um kl. 16.00, en þá verður boðið upp á kynnisferð um hús- næðið og vöflukaffi í kaffistofu starfsfólks. Boraarafundur um atvinnumál á Akureyri verður haldinn í Sjallanum þriðjudaginn 21. nóvember kl. 20.00. Frummælendur veröa: Hólmsteinn Hólmsteinsson, formaður atvinnumálanefndar Akureyrar. Sigurður P. Sigmundsson, framkvæmdastjóri Iðnþróunarfélags Eyjafjarðar. Sigfús Jónsson, bæjarstjóri. Þorsteinn Konráðsson, formaður starfsmannafélags Slippstöðvarinnar. Fundarstjóri verður Jóhann Sigurjónsson, skólameistari M.A. Fundurínn er öllum opinn! WM Atvinnumálanefnd Akureyrar.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.