Dagur - 23.12.1989, Blaðsíða 1

Dagur - 23.12.1989, Blaðsíða 1
72. árgangur 249. tölublað Akureyri, laugardagur 23. desember 1989 Blanda Tæplega 300 lesta ferja hefur siglingar á Eyjafirði í mars: Langþráð feijukaup loks í höfn í gær barst jákvætt svar frá Noregi við kauptilboði Hrísey- inga og Grímseyinga í norsku ferjuna „Bremnes.“ Kaupverð skipsins er 67 milljónir íslenskra króna. Ferjan er um 300 lestir að stærð og er gert ráð fyrir að hún verði í siglingum milli lands og eyjanna tveggja. Um verður að ræða vöruflutninga fyrir Hríseyinga og vöru- og fólksflutninga fyrir Grímsey. „Skipið gefur gríðarlega mögu- leika, það er hentugt og með smávægilegum lagfæringum get- um við búið til sal fyrir farþega um borð án þess að ganga á vöru- rýmið. Ég lít svo á að hér sé um Að vanda verður gróskumikil flugeldasala á Akureyri fyrir áramótin. Hjálparsveit skáta hefur lengi haft þessa þjónustu á sinni hendi en í fyrra fengu skátarnir samkeppni frá íþróttafélögunum KA og Þór og svo verður einnig fyrir þessi áramót. Söluaðilar eru bjart- sýnir á að Akureyringar kippi ekki að sér hendinni á þessu sviði og kaupi sinn hefðbundna skammt af Bugeldum. Þengill Ásgrímsson hjá Hjálp- arsveit skáta sagði að skátarnir hefðu pantað svipað magn af flugeldum og fyrir síðustu ára- mót, en ekki hafði hann tonna- fjöldann á hreinu. Á hinn bóginn að ræða verulega samgöngubót á Eyjafjarðarsvæðinu," sagði Guðjón Björnsson, sveitarstjóri í Hrísey í gær. Fleiri en einn möguleiki er fyr- ir hendi hvað varðar höfn fyrir skipið uppi á landi. Skipið er m.a. þannig útbúið að hægt er að aka um borð cn þegar það verður komið í notkun mun koma í ljós hvort og þá hvernig slíkir kostir geta nýst. „Við fögnum mjög þessum kaupum, svo og framlagi sem við fáum til hafnarinnar á næsta ári. Grímseyingar hefðu ekki getað fengið betri jólagjafir. Þeim sem hafa liðkað fyrir þessum málum sagði Þengill að nú hefðu skátarnir pantað meira úrval af flugeldum til að fá nýjar vörur og nieiri breidd. „Þetta er okkar aðaltekjulind og allt starf Hjálparsveitar skáta byggist í raun og veru á flugelda- sölunni. Af þeim sökum er það geysilega mikilvægt fyrir okkur að salan gangi vel, enda lífs- spursmál fyrir hjálparsveit að hafa trygga fjáröflunarleið," sagði Þengill. Hjálparsveit skáta á Akureyri verður með flugeldasölu á fimrn stöðum í bænum: í félagsheimil- inu Lundi, í húsnæði Bílvirkja við Fjölnisgötu, t Véladeild KEA við Óseyri, söluskúr við Hagkaup sendum við því okkar bestu þakkir og óskir um gleðileg jól," sagði Þorlákur Sigurðsson, oddviti í Grímsey í samtali við blaðið í gær. „Auðvitað hefur þetta verið afleitt ástand síðan Drangur hætti siglingunt. Á ýms- an hátt veröur þctta skip til mikillar hagræðingar fyrir okkur og góð samgöngubót. Þetta gjörbreytir aðstöðu okkar til að fá til eyjarinnar ýmsan varning og sér í lagi að losna við sjávarafla sem við getum með þessu losnað við á réttum tíma. Auk þess opn- ar þetta skip mikla möguleika, bæði á að koma okkar fiski á fisk- markaði og sigla með ferðamenn yfir sumartímann." og söluskúr við fþróttavöllinn. Knattspyrnudeild KA og íþróttafélagið Þór verða einnig nteð flugeldasölu. Að sögn Stefáns Gunnlaugssonar, for- manns Knattspyrnudeildar KA, hafa félögin ákveðna samvinnu á þessu sviði, þau panta flugelda frá sama aðila og auglýsa sameig- inlega. KA-menn selja flugelda í söluskúr á svæði KA-heintiIisins en Þórsararnir ætla að bera vörur sínar á borð í félagsheimili sínu Hamri. Talsmenn félaganna segja að það séu helst dyggustu stuðningsmenn sem sækjast eftir því að kaupa flugelda hjá sínu félagi. SS Gert er ráð fyrir að skipið verði afhent í byrjun mars á næsta ári. Heimahöfn þess verð- ur Hrísey en Hríseyjarhreppur er skrifaður fyrir þeirn lánum sem tekin eru vegna kaupanna. Hrepparnir tveir munu síðan standa sameiginlega að rekstrin- um. JÓH Söfnun vegna elds- voðans að Álfabyggð 8: Mjögmikil viðbrögð Mikil viðbrögð hafa verið við söfnun Sjúkraliðafélags Akur- ejrar vegna eldsvoðans að Álfabyggð 8 á Akureyri í fyrra- dag. Dísa Pétursdóttir, spari- sjóðsstjóri Sparisjóðs Glæsi- bæjarhrepps, segir að mikill tjöldi fólks hafi strax í gær- morgun látið fé af hendi rakna í söfnunina. Þá hafi aðrar bankastofnanir tilkynnt um millifærslu fjár á við- komandi reikning sem hefur númerið 5761 í Sparisjóði Glæsi- bæjarhrepps. Það skal skýrt tekið fram að í Degi í gær var vitlaust númer gefið upp. Rétta númerið er 5761. Á það skal lögð áhersla að söfnunin heldur áfram milli jóla og nýárs og gildir sama reiknings- númerið og að frantan greinir. Félagar í Skátafélaginu Klakki á Akureyri ntunu taka á móti fjárfrantlögum í söfnunina í göngugötunni á Akureyri í kvöld, að kvöldi Þorláksmessu, frá kl. 20 til 23. óþh Árið er senn liðið í aldanna skaut: Söluaðilar vonast til að fólk kaupi sinn skannnt af flugeldum

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.