Dagur - 23.12.1989, Blaðsíða 3

Dagur - 23.12.1989, Blaðsíða 3
Laugardagur 23. desember 1989 - DAGUR - 3 fréttir Norðurland vestra: Menn almennt ánægðir með jólaverslunina Jólavcrslunin er nú að komast á lokastig. Aðeins er eftir dag- urinn í dag, en hann hefur ver- ið mesti verslunardagurinn fyr- ir jólin undanfarin ár. Dagur Heilsufar á svæði Heilsugæslu- stöðvarinnar á Akureyri var ekki sem allra best í nóvember ef marka má farsóttarskýrslu sem unnin er eftir upplýsingum frá starfandi heilsugæslulækn- um á svæðinu. í nóvember þjáðust á fjórða hundrað manns af kvefi og háls- Hús var reist á Mývatnsöræf- um um síðustu helgi, viku fyrir jól. Það eru Mývetningar, Húsvíkingar og Aðaldælingar sem stóðu að byggingunni. Er húsið ætlað sem gagnamanna- kofi fyrir Mývetninga og afdrep fyrir aðra eigendur þess, sem eru snjósleðamenn. I síðustu viku voru steyptar undirstöður fyrir húsið, í 10-15 stiga frosti. Undanfarnar vikur hefur verið unnið að smíði við og endurbót- um á húsinu á Húsavík, en það er gert úr þrem svokölluðum í frétt Dags um fiskeldisstöðina Árlax hf. í Kelduhverfi sl. mið- vikudag, var ekki farið rétt með fjölda þess fisks sem er í stöðinni. Sagt var að fiskeldistöðin ísnó hefði keypt tæplega helming þess fisks sem þrotabú Árlax á, eða 20-30.000 fiska og að í stöðinni Bæjarstjórn Akureyrar hefur samþykkt að kaupa eignarlóðir við Hólabraut af Góðtempl- arareglunni. Stærð lóðanna er 2.162 fermetrar og kaupverðið er kr. 8.671.000.- í bókun bæjarráðs frá 14. des- ember segir að bæjarverkfræð- ingur hafi gert grein fyrir erindi hafði samband við Ómar Braga Stefánsson vöruhús- stjóra í Skagfirðingabúð og Pétur Arnar Pétursson hjá Kaupfélagi A-Húnvetninga og bólgu, eða af veirunni sem geng- ið hefur undanfarið og gefið in- flúensulík einkenni. Þá fengu 13 einstaklingar lungnabólgu í mán- uðinum, 13 strepptókokkaháls- bólgu og 4 eitlafár. Hlaupabólutilfelli í nóvember eru heldur fleiri en venjulega eða 19 talsins, 1 var úrskurðaður með Kröfluskúrum. Aðfaranótt laug- ardags var síðan haldið með hús- ið á tveim vörubílum á áfanga- stað við Rauðkuhóla sem eru við Skógarmannafjöll. Húsið var reist á undirstöðunum, fest og gengið frá því um helgina og unnu 10-15 félagar að þessum framkvæmdum. í húsinu eru koj- ur fyrir 10 manns. Aðspurður sagði Þórður Sigurðsson, einn öræfafaranna, að vinnan við frá- gang hússins hefði gengið mjög vel, sæmilegasta veður hefði ver- ið á þessum slóðum um helgina og lítill snjór. 1M væru alls um 67.000 fiskar. Hið rétta er að í stöðinni eru um 300.000 fiskar og ísnó keypti tæpan helming af einum árangi fisks í stöðinni, eða um 20-30.000 fiska eins og reyndar kom fram í umræddri grein. Þetta leiðréttist hér með. templara, en í tilboði þeirra til bæjarins segir að húseignin Hólabraut 11 sé á bráðabirgða- stöðuleyfi og verði fjarlægð. í skipulagi fyrir miðbæ Akureyrar er gert ráð fyrir að umræddar lóðir verði notaðar undir bíla- stæði. Eftir að hafa samþykkt erindið spurði þá hvernig jólaverslunin hefði gengið. „Hún hefur gengið alveg ágæt- lega. Hún er komin á fullt skrið núna. Það má segja að salan hafi verið jöfn og góð hjá okkur alveg mislinga og 3 fengu hettusótt. Magakveisa hrjáir íbúa á svæði Heilsugæslustöðvarinnar stöðugt og að venju voru margir þjáðir af henni, að þessu sinni 103 mann- eskjur. Alls fengu 4 einstaklingar kláðamaur, 2 flatlús og 4 þvag- færasýkingu. Þess ber loks að geta, að upp- lýsingar þessar ber að taka með þeim fyrirvara, að það er mats- atriði hvers læknis fyrir sig hve- nær og hvort skrá eigi einstök til- felli. VG „Bæjarstjórn Olafsfjarðar samþykkir að hafin verði athugun á möguleikum þess að í gangstéttir og gönguleiðir í bænum verði lagðar hitalagnir. Bæjarstjórn beinir því til stjórnar veitustofnana, skipu- lagsnefndar og annarra þeirra aðila sem málið varðar að hefja umræður um þetta mál hið fyrsta til undirbúnings og stefnumótunar.“ Þessa tillögu Sigurðar Björns- sonar samþykkti bæjarstjórn Ólafsfjarðar á dögunum. Hann fylgdi tillögunni eftir með þeim orðum að mikilvægt væri að nýta heita vatnið í bænum betur en gert væri og ástæða væri til að láta fara fram athugun á því hvort það gæti ekki nýst til upp- hitunar gangstétta eða jafnvel gatna í bænum. Bjarni Kr. Grímsson, bæjar- fól bæjarráð bæjarlögmanni að ganga til samninga við templara. Tilskilið er að Góðtemplararegl- an greiði kostnað vegna átta bíla- stæða utan lóðar þeirra sam- kvæmt ákvæðum samþykktar um þátttöku lóðarhafa í greiðslu kostnaðar við gerð bílastæða á Akureyri. EHB frá fyrsta descmber, með smá stíganda alla daga,“ sagði Ómar. Reiknað er með mikilli umferð í dag, Þorláksmessu, að sögn Ómars. „Ég heyri ekki annað á fólki en að það sé ánægt með allt hjá okk- ur og við vonum það svo sannar- lega. Við höfum trú á því að fólk versli hérna heima enda er engin ástæða til annars,“ sagði Ómar að endingu. Blönduósingar og aðrir Hún- vetningar virðast ætla að versla mikið í heimahögum nú fyrir þessi jól. Pétur Arnar Pétursson hjá Kaupfélagi A-Húnvetninga sagði að þeir væru ánægðir með verslunina. Hann sagði ennfremur að eng- inn merkjanlegur niunur væri á milli ára ennþá en það ætti allt eftir að koma í Ijós. Jólaverslunin hefði tekið kipp um síðustu helgi og greinilegt að lokahrinan væri hafin. Opið verður til kl. 23 á Þorláksmessu. kj stjóri, segir þessa hugmynd allra athygli verða og full ástæða sé til að athuga hvort ekki sé unnt að nýta affallsvatn með þessum hætti. Hann benti á að upphitun gangstétta í bænum hafi verið reynd með góðum árangri. í því sambandi gat hann um gangstétt fyrir framan hús útibús KEA og sömuleiðis gangstétt við Horn- brekkuveg. óþh Jón Oddsson, hæstaréttarlög- maður í Reykjavík, hefur ákveðið að höfða mál á hendur Sambandinu í tengslum við gjaldþrot Kaupfélags Sval- barðseyrar, fyrir hönd skjói- stæðings síns, Jóns Laxdal. Jón Laxdal, bóndi í Nesi, var um árabil stjórnarformaður í stjón Kaupfélags Svalbarðseyrar. Hann hafði látið af formennsku þegar kaupfélagið var úrskurðað gjaldþrota árið 1986, en var í verulegum ábyrgðum fyrir hönd félagsins. Auk þess mun hann Sauðárkrókskirkja. Sauðárkrókskirkja stækkuð: Hugmyndir sóknameftidar samþykktar Almennur safnaðarfundur samþykkti nú nýverið hug- myndir sóknarnefndar um stækkun á Sauðárkrókskirkju. Mikill einhugur var um málið og menn almennt ánægðir með þessar hugmyndir. Eins og Dagur hefur skýrt frá voru hugmyndirnar þær að stækka kirkjuskipið til vesturs um 3.6 metra eða sem svarar lengd kórsins. Jón Karlsson formaður sóknar- nefndar sagði í samtali við Dag, að næsta skref væri að teikna stækkunina endanlega. En það er í höndum Þorsteins Gunnarsson- ar arkitekts. Jón sagði að stefnt væri á það að hefja framkvæmdir við stækk- unina í vetur en það væri háð tíð- arfari. „Það liggur allavega fyrir að þetta verður að gerast á milli páska og hausts næsta ár, því þá er minnst notkun á kirkjunni,“ sagði Jón að lokum. kj hafa tapað fé sem lá inni á reikn- ingum kaupfélagsins. Lögmaður Jóns krefst þess að þrotabú kaupfélagsins fá til sín hluta úr heildareignum Sam- bandsins, í réttu hlutfalli við sofnsjóðseign þess á þeim tíma er gjaldþrotið varð. Með þessu móti væri hægt að greiða þær skuldir sem stjórnarmenn og aðrir geng- ust í persónulegar ábyrgðir fyrir. Guðjón B. Olafsson, forstjóri Sambandsins, lýsti furðu á þess- ari málshöfðun á hendur Sam- bandinu og taldi að máli þessu væri lokið. EHB Heilsufar í nóvember: Margir íbúar svæðisins frekar slappir Reist hús á Mývatns- öræftun um síðustu helgi Árlax hf. í Kelduhverfi: Um 300.000 fiskar eru í stöðinni Akureyrarbær kaupir lóðir af I0GT Ólafsjörður: Snjóbræðslurör í götur og gangstéttir í framtíðinni? - bæjarstjórn samþykkir að hefta athugun á málinu Svalbarðseyrarmálið: Lögmaður vill málssókn á hendur Sambandinu AHar verslanir okkar opnar til M. 23.00 í Möld Kaupmanxiafélag Akxtreyrar

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.