Dagur - 04.01.1990, Blaðsíða 9
Fimmtudagur 4. janúar 1990 - DAGUR - 9
dogskrá fjölmiðla
Sjónvarpið
Föstudagur 5. janúar
17.50 Tommi.
(Dommel)
Nýr belgískur teiknimyndaflokkur fyrir
börn, sem hvarvetna hefur orðið feikivin-
sæll. Hér segir frá kettinum Baltasar og
fleiri merkispersónum.
18.25 Að vita meira og meira.
Bandarískar barnamyndir af ýrnsu tagi
þar sem blandað er gamni og alvöru.
18.50 Táknmálsfréttir.
18.55 Blástur og sveifla.
(Sass and Brass)
Bandarískur jassþáttur.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Landsleikur íslendinga og Tékka í
handknattleik.
Síðari hálfleikur.
Bein útsending.
21.10 Annáll íslenskra tónlistarmynd-
banda.
21.55 Derrick.
22.55 Flugleiðin til Kína.
(High Road to China)
Bandarísk kvikmynd frá árinu 1983.
Aðalhlutverk: Tom Selleck, Bess Arm-
strong og Jack Weston.
Ung kona fær fyrrum herflugmann til að
hafa upp á föður sínum sem er í höndum
mannræningja.
00.45 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
Sjónvarpið
Laugardagur 6. janúar
14.00 íþróttaþátturinn.
14.10 Keppni atvinnumanna í golfi.
14.55 Breska knattspyrnan. Leikur Stoke
og Arsenal. Bein útsending.
17.00 Upprifjun á íþróttaannál 1989.
18.00 Bangsi bestaskinn.
18.25 Sögur frá Narníu.
3. þáttur af sex í fyrstu myndaröð af þrem
um Namíu.
18.50 Táknmálsfréttir.
18.55 Háskaslóðir.
(Danger Bay.)
19.30 Hringsjá.
20.00 Úr frændgarði.
20.30 Lottó.
20.35 '90 á stöðinni.
Spaugstofan rifjar upp helstu æsifréttir
ársins 1989.
21.30 Gestagangur á þrettándanum.
Ný þáttaröð þar sem Ólína Þorvarðardótt-
ir tekur á móti gestum. Að þessu sinni
verða gestir hennar hinir góðkunnu
söngvarar Guðmundur Jónsson og Krist-
inn Hallsson auk þjóðkórsins, jafnt í sjón-
varpssal sem við tækin.
21.30 Allt í hers höndum.
(Allo, Allo)
Nýr breskur gamanmyndaflokkur um
gamalkunnar, seinheppnar hetjur.and-
spyrnuhreyfingarinnar og misgreinda
mótherja þeirra.
21.55 Bubbi Morthens.
Bubbi syngur í sjónvarpssal nokkur af
vinsælustu lögum sínum frá liðnum ámm.
22.35 Báknið.
(Brazil)
Bresk bíómynd frá árinu 1985.
Aðalhlutverk: Jonathan Pryce, Katherine
Helmond og Robert de Niro.
Myndin fjallar um feril skrifstofublókar í
vestrænu framtíðarþjóðfélagi.
00.55 Dagskrárlok.
Sjónvarpið
Sunnudagur 7. janúar
15.45 Clovis og Clothilde.
Kantata eftir Georges Bezet, tekin upp í
dómkirkjunni í Soissons.
16.25 Tjáning án orða.
(De Silence et de geste)
Þáttur um hinn heimsfræga látbragðs-
leikara Marcel Marceau.
17.40 Sunnudagshugvekja.
17.50 Stundin okkar.
18.20 Pappírs-Pési fer í skóla.
Þetta er önnur myndin um Pappírs-Pésa
og fjallar um ævintýri Pésa í skólanum.
18.45 Táknmálsfréttir.
19.00 Fagri-Blakkur.
19.30 Kastljós á sunnudegi.
20.30 Landsleikur í handknattleik.
Ísland-Tékkóslóvakía. Síðari hálfleikur.
Bein útsending.
21.05 Á íslendingaslóðum í Kaupmanna-
höfn.
Gengið með Birni Th. Björnssyni listfræð-
ingi um söguslóðir landans í borginni við
sundið.
Fyrsti þáttur af sex.
21.25 Blaðadrottningin.
(I'll take Manhattan)
ö. þáttur.
22.15 Hallormsstaðaskógur vísar veginn.
Þáttur í upphafi skógræktarárs. Hallorms-
staðaskógur er notaður sem dæmi um
það hvernig vemlega stór svæði landsins
gætu litið út ef vilji er fyrir hendi.
22.55 Sú gamla.
(There was an Old Woman)
Gamla konan var fljót að uppgötva að
hinn alvarlegi gestur var dauðinn sjálfur.
En hún var ekki tilbúin til brottfarar.
23.15 Listaalmanakið - janúar.
Svipmyndir úr myndlistarsögunni.
23.30 Dagskrárlok.
19.20 Leðurblökumaðurinn.
19.50 Bleiki pardusinn.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Brageyrað.
5. þáttur.
20.40 Petri Sakari og Sinfóníuhljómsveit
íslands.
Finnsk-íslensk heimildamynd.
21.05 Roseanne.
21.35 íþróttahornið.
21.55 Andstreymi.
(Troubles)
Fyrsti þáttur af fjómm.
Breskur myndaflokkur frá árinu 1988
gerður eftir sögu J.G. Farrell.
Fjallar um hermann sem snýr heim úr
fyrra stríði til írlands. Margt hefur breyst
frá því að hann fór og átök kaþólskra og
mótmælenda magnast.
23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok.
Stöð 2
Föstudagur 5. janúar
15.35 Skuggi rósarinnar.
(Specter of the Rose.)
Skuggi rósarinnar er um ballettflokk sem
leggur upp í sýningarferð.
17.05 Santa Barbara.
17.50 Dvergurinn Davíð.
18.15 Sumo-glíma.
18.40 Heimsmetabók Guinness.
Lokaþáttur.
19.19 19.19.
20.30 Ohara.
21.20 Sokkabönd í stíl.
21.55 Ólsen-félagarnir á Jótlandi.#
(Olsen-Banden í Jylland.)
Þremenningarnir Egon, Benny og Kjeld
hafa fengið það verkefni að hafa upp á
fjársjóði sem talið er að Þjóðverjar hafi fal-
ið við vesturströnd Jótlands á sínum
tíma.
Aðalhlutverk: Ove Sprogoe, Morten
Gmnwald og Poul Bundgaard.
23.25 Löggur.
(Cops.)
Framhaldsmyndaflokkur í sjö hlutum.
Fyrsti hluti.
00.15 Sonja rauða.#
(Red Sonja.)
Ævintýramynd sem segir frá stúlkunni
Sonju sem verður fyrir þeirri skelfilegu
lífsreynslu að missa alla fjölskylduna sína
í bardaga sem Gedren drottning stendur
fyrir. Henni er nauðgað og hún strengir
þess heit að ná sér niðri á drottningunni
og hennar mönnum. En drottningin er
með djarfari og háskalegri áætlanir á
prjónunum og óvíst hvort Sonja stenst
henni snúninginn.
Aðalhlutverk: Arnold Schwarzenegger,
Birgitte Nilsen og Sandahl Bergman.
Bönnuð börnum.
01.45 Fríða og dýrið.
(Beauty and the Beast.)
02.35 Dagskrárlok.
Stöð 2
Laugardagur 6. janúar
09.00 Með afa.
10.30 Denni dæmalausi.
10.50 Jói hermaður.
11.15 Höfmngavík.
Lokaþáttur.
12.05 Sokkabönd í stíl.
12.35 Á dýraveiðum.
(Hatari.)
15.05 Á besta aldri.
15.40 Falcon Crest.
16.30 Frakkland nútímans.
(Aujourd’hui en France.)
17.00 íþróttaannáll ársins 1989.
18.00 Mahabharata.
Vargöld.
19.19 19.19.
20.00 Hale og Pace.
20.30 Umhverfis jörðina á 80 dögum.
(Around The World In Eighty Days.)
Síðasti hluti þessarar stórkostlegu fram-
haldsmvndar.
22.00 Kvikmynd vikunnar.
Reyndu aftur.#
(Play it Again Sam.)
Woody Allen er hér í hlutverki einhleyp-
ings sem hefur sérstakt dálæti á kvik-
myndum. Til að nálgast konur, sem reyn-
ist honum oft og tíðum erfitt, bregður
hann sér gjarnan í gervi Humphrey
Bogarts. Vinafólk hans, hjónin Dick og
Linda (Keaton) koma honum í samband
við nokkrar ungar, tilkippilegar stúlkur en
þegar á hólminn er komið skortir ein-
hleypinginn kjark.
Aðalhlutverk: Woody Allen, Diane Keat-
on, Tony Roberts og Jerry Lacy.
23.25 Magnum P.I.
00.10 Fæddur í Austurbænum.#
(Born in East L.A.)
Myndin fjallar um Mexíkana (Cheech)
sem býr í L.A. Fyrir misskilning er hann
sendur til Mexíkó þar sem hann er álitinn
vera ólöglegur innflytjandi í Bandaríkjun-
um.
Aðalhlutverk: Cheech Marin, Daniel
Stern, Paul Rodriguez, Jan Michael Vinc-
ent og Kamala Lopez.
01.30 Beint af augum.
(Drive He Said.)
Körfuboltamaður er á hátindi ferils síns
en á í miklum útistöðum við keppinaut
sinn og bekkjarbróður. Það er líkast því
sem olíu sé skvett á eld þegar eiginkona
prófessors nokkurs fer á fjörurnar við þá
báða.
Aðalhlutverk: Michael Margotta, William
Tepper og Bruce Dern.
Bönnuð börnum.
03.05 Dagskrárlok.
Stöð 2
Sunnudagur 7. janúar
09.00 Gúmmíbirnir.
09.20 Furðubúarnir.
09.45 Litli folinn og félagar.
10.10 Köngullóarmaðurinn.
10.35 Fjölskyldusögur.
11.20 Sparta sport.
11.55 Kalli kanína.
13.30 íþróttir.
16.30 Fréttaágrip vikunnar.
16.50 Heimshornarokk.
17.40 Mahabharata.
Sal sér hún standa.
18.40 Viðskipti í Evrópu.
(European Business Weekly.)
19.19 19.19.
20.00 Landsleikur.
Bæirnir bítast.
21.00 Lagakrókar.
21.50 Feðginin.#
(The Shiralee.)
Myndin greinir frá áströlskum manni,
Macauley, sem hefur alist upp á götum
úti og barist fyrir hugsjónum sínum og til-
veru.
23.20 Hetjurnar frá Navarone.
(Force Ten From Navarone.)
Þrælgóð spennumynd sem byggð er á
samnefndri sögu Alistair McLean.
Aðalhlutverk: Harrison Ford, Barbara
Bach og Robert Shaw.
Ðönnuð börnum.
01.05 Dagskrárlok.
Stöð 2
Mánudagur 8. janúar
15.25 Olíukapphlaupið.
(War of the Wildcats.)
Ósvikinn vestri þar sem fléttast saman
ást, spenna og bardagar.
Aðalhlutverk: John Wayne, Martha Scott
og Albert Dekker.
17.05 Santa Barbara.
17.50 Hetjur himingeimsins.
18.15 Kjallarinn.
18.40 Frá degi til dags.
19.19 19.19.
20.30 Dallas.
21.20 Senuþjófar.
22.10 Morðgáta.
22.55 Óvænt endalok.
23.20 Kvikasilfur.
(Quicksilver.)
Hann og reiðhjólið hans eru eitt. Umferð-
arþungi stórborgarinnar stöðvar ekki
strákinn sem hefur það að atvinnu að
sendast. Hann kynnist stelpu, sem er
sendill eins og hann, en kemst að því að
hún er leiksoppur forherts eiturlyfjasala.
Aðalhlutverk: Kevin Bacon, Jami Gertz,
Paul Rodriguez og Rudy Ramos.
Bönnuð börnum.
01.05 Dagskrárlok.
Endurskinsmerki Sríggif
Dökkklæddur vegfarandi sést
ekki fyrr en i 20 —30 m. fjarlægö
frá lágljósum bifreiðar,
umferðinni.
en með endurskinsmerki sést
hann í 120 —130 m. fjarlægð.
ÞJOÐRAÐ
í HÁLKUNNI
Tjara á hjólbörðum minnkar
veggrip þeirra vemlega.
Ef þú skrúbbar eða úðar
þá með olíuhreinsiefni
(white spirit / terpentína)
stórbatna aksturs-
eiginleikar í hálku.
yUMFERÐAR
RÁÐ
Sjónvarpið
Mánudagur 8. janúar
17.50 Töfraglugginn.
18.50 Táknmálsfréttir.
18.55 Yngismær (49).
Byggðastofnun
auglýsir til sölu eftirtaldar eignir.
1) Hraðfrystihús í Höfnum.
2) Sunnubraut 21 Vík í Mýrdal.
3) Fiskverkunarhús í landi Þinghóls Tálknafirði.
4) ísborg Garði.
5) Glerárgötu 34 A, Akureyri.
6) Hótel Akureyri.
Nánari upplýsingar veitir Páll Jónsson á skrifstofu
Byggðastofnunar Rauðarárstíg 25 Reykjavík sími
91-25133 og Valtýr Sigurbjarnarson Byggðastofnun
Geislagötu 5 Akureyri sími 96-21210 varðandi eign-
irnar á Akureyri.
liii FRAMSÓKNARMENN ||il
AKUREYRI
Skoðanakönnun
framsóknarmanna á Akureyri
Ákveðið hefur verið að fram fari skoðanakönn-
un meðal flokksbundinna framsóknarmanna á
Akureyri, til að fá fram hverja þeir vilja sjá í 6
efstu sætum framboðslista flokksins í komandi
bæjarstjórnarkosningum í maí í vor.
Kosið verður á skrifstofu Framsóknarflokksins, Hafnarstræti
90, Akureyri, sem hér segir:
Föstudaginn 5. janúar kl. 16-22.
Laugardaginn 6. janúar kl. 10-16.
Félagar í framsóknarfélögunum á Akureyri eru eindregiö
hvattir til að taka þátt í könnuninni og hafa með því áhrif á val
efstu manna á framboöslistanum.
Uppstillingarnefnd.
Innilegar hjartans þakkir til allra sem sendu
mér gjafir, blóm, skeyti og töluðu við mig
á 80 ára afmælisdaginn.
Guð blessi ykkur öll.
KARLOTTA JÓHANNSDÓTTIR.
Kæru vinir, skyldfólk og vandalausir, nær og
fjær sem glödduð mig á einn eða annan hátt
á 90 ára afmæli mínu þann 29.12 s.l.
Við ykkur vil ég segja þetta:
Ætíð gleðin eigi völd
auðnu dafni hagur,
ykkar verði ævikvöld
eins og sólskins dagur.
Þakka svo allar gjafir og góð kynni.
Lifið heil.
JÓNA GUÐMUNDSDÓTTIR,
frá Berghyl, Fljótum.