Dagur - 05.01.1990, Side 8

Dagur - 05.01.1990, Side 8
8 - DAGUR - Föstudagur 5. janúar 1990 Til sölu Lada Sport með 8 cyl. vél, árg. ’87. Ekinn 38 þús. á vél. Litur grænn, vel með farinn. Uppl. gefur Alfreð Hallgrímsson í síma 96-73207. Til sölu MMC Colt, árg. ’83, ekinn 81 þús. km. Turbo type með over drive 1500 vél, árg. ’86, ekinn 42 þús. km. Skipti á ódýrari bíl möguleg. Einnig til sölu Subaru 1800 st., árg. ’82. Skipti á ódýrari bíl möguleg. Uppl. í síma 23092 eftir kl. 19.00 á kvöldin. Óska eftir vinnu í vetur. Hef meirapróf og rútupróf. Meðmæli ef óskað er. Uppl. í símum 27293 og 27296. Ég er 22 ára og óska eftir vinnu fyrir hádegi. Er vön skrifstofu- gjaldkera- og afgreiðslustörfum. Get byrjað strax eftir áramót. Áhugasamir vinsamlegast hafið samband í síma 25412 (Sigrún). Tökum folöld og trippi í fóðrun. Einnig óvanaða fola í uppeldi. Kolbrún og Jóhannes, Rauðuskriðu, Aðaldal, sími 96-43504. Hestaeigendur ath! Tek hross í tamningu og þjálfun frá og með 10. janúar n.k. (Hugsanlegt að sækja hross). Sangjarnt verð. Uppl. gefur Rúnar ( síma 96-52263. Tökum að okkur dagiegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Hreingerningar - Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagnahreins- un með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Inga Guðmundsdóttir, sími 25296. Gengið Gengisskráning nr. 4. janúar 1990 Kaup Sala Tollg. Dollari 61,690 61,850 60,750 Sterl.p. 99,392 99,650 98,977 Kan. dollarl 52,982 53,120 52,495 Dónskkr. 9,1732 9,1970 9,2961 Norskkr. 9,2489 9,2729 9,2876 Sænskkr. 9,8311 9,8566 9,8636 Fi. mark 15,0574 15,0964 15,1402 Fr. franki 10,4524 10,4795 10,5956 Belg. franki 1,6972 1,7016 1,7205 Sv. franki 39,1310 39,2325 39,8818 Holl. gyllini 31,5994 31,6814 32,0411 V.-þ. mark 35,6744 35,7670 36,1898 ít. lira 0,04775 0,04787 0,04825 Aust. sch. 5,0717 5,0849 5,1418 Port. escudo 0,4055 0,4065 0,4091 Spá. peseti 0,5540 0,5554 0,5587 Jap. yen 0,42560 0,42670 0,42789 irsktpund 94,259 94,504 95,256 SDR4.1. 80,4364 80,6450 80,4682 ECU.evr.m. 72,3932 72,5810 73,0519 Belg.fr. fin 1,6966 1,7010 1,7205 I" " ■" = 1 1 L".1...1 "-■= Nlóttaka ^aaaaí Óska eftir 2ja til 3ja herb. íbúð til leigu sem fyrst. Uppl. ( síma 27397. Óskum að taka á leigu litla íbúð eða herbergi með eldunarað- stöðu. Uppl. hjá starfsmannastjóra í síma 21900 (220). Óska eftir stóru herb. með aðgang að eidhúsi og baði eða einstaklingsíbúð til leigu. Einnig kæmi til greina að vera með- leigjandi með öðrum. Uppl. í síma 25818 eftir kl. 16.00. Sjónvarpstæki til sölu. 20“ Mark m/fjarstýringu ca. 2ja ára. Uppl. í síma 26990. Til sölu sófasett, ísskápur, hjóna- rúm og hústjald. Uppl. í síma 27184 á kvöldin. Til sýnis í Vestursíðu 6 c. Dansleikur í Hlíðarbæ laugar- dagskvöldið 6. janúar n.k. Húsið er opnað kl. 22.30. Hinir eldhressu 5 félagar leika. Miðaverð kr. 1.200.- Dönsum út jólin með Pálma Stefánssyni og félögum. Ungmennafélagið. Snjómokstur. Húsfélög, fyrirtæki, einstaklingar athugið. Tökum að okkur snjómokstur á stór- um sem smáum plönum. Vanir menn. Einnig steinsögun, kjarnaborun og múrbrot. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Hafið samband í síma 22992, 27445, 27492 eða í bílasíma 985- 27893. Hraðsögun hf. Borgarbíó Alltaf nýjar myndir Símsvari 23500 2-3ja herb. íbúð til leigu. Laus strax. Uppl. ( síma 96-31336. Herbergi til leigu v/Oddagötu með aðgangi að baði og eldhúsi. Uppl. í síma 27538 á kvöldin. Til leigu ca. 14 fm stofa með eld- húsi og baði. Allt sem nýtt eftir gagngera endur- byggingu. Uppl. í síma 23325 eftir kl. 18.00. Til leigu 140 fm. íbúð, 3 til 4 svefnherbergi. íbúðin er staðsett á Eyrinni. Laus strax. Uppl. í síma 27096. Til leigu ný 5 herb. raðhúsíbúð í Glerárhverfi ca 140 fm. Uppl. í síma 22482 á kvöldin. NÝTT - NÝTT. Mark sf., Hólabraut 11, umboðssala. Tökum að okkur að selja nýja og notaða hluti. Tökum hluti á skrá hjá okkur og einnig á staðinn. Erum með sendiferðabíl og getum sótt hluti. Mark sf. Hólabraut 11, sími 26171. (Gamla fatapressuhúsið). Til sölu Polaris Indy 650 árg. ’88. Lítið keyrður og fallegur sleði. Uppl. í símum 96-27414 og 96- 21284. OKUM EINS OG MENN' Aktu eins og þú vilt að aorir aki! || UMFERÐAR "iiiVifíi ^ 77 |51l mfflfTiOTl Leíkfelag Akureyrar (5) Nýtt barna- og fjölskylduleikrit eftir Iðunni og Kristínu Steinsdætur. Tónlist eftir Ragnhildi Gísladóttur. Næstu sýningar: Laugard. 13. jan. kl. 15.00 Sunnud. 14. jan. kl. 15.00 Símsvari allan sólarhringinn. Sími 96-24073. SamUort iGIKFÉLAG AKUREYRAR sími 96-24073 Húsmunamiðlunin auglýsir: Kæliskápar. Blómavagn og kommóður. Hljómborðsskemmtari. Eins manns svefnsófar með baki, líta út sem nýir, einnig svefnbekkir og svefnsófar margar gerðir. Borðstofuborð. Borðstofusett með 4 og 6 stólum. Stórt tölvuskrifborð og einnig skrifborð, margar gerðir. Eins manns rúm með náttborði hjónarúm á gjafverði og ótal margt fleira. Vantar vel með farna húsmuni í umboðssölu. - Mikil eftirspurn og sala. Húsmunamiðlunin. Lundargötu 1a, sími 96-23912. □ HULD 5990187 VI 2 Akureyrarprestakall: Sunnudagaskóli Akureyrarkirkju byrjar á ný n.k. sunnudag kl. 11.00. Vonandi koma sem flestir af þeim sem voru með fyrir áramót. Nýir þátttakendur hjartanlega vel- komnir. Messað verður í Akureyrarkirkju n.k. sunnudag kl. 2 e.h. Sálmar: 108-112-250-45-524. Organisti verður Hjörtur Stein- bergsson. B.S. Svalbarðskirkja. Hátíðarguðsþjónusta n.k. sunnudag 7. janúar kl. 2 e.h. Nýju ári heilsað í kirkjunni. Sóknárprestur. Glerárprestakall. Glerárkirkja barnasamkoma nk. sunnudag7. jan kl. 11. Æskulýðsfundur sunnudag kl. 19.00. Miðgarðakirkja Grímsey. Messa sunnudag kl. 14.00. Pétur hórarinsson. Sjónarhæð, Hafnarstræti 63: Nú er jólafríið búið og fundir byrja aftur eftir áramót. Við viljum hvetja alla krakka og unglinga til þess að mæta vel á nýja árinu. Laugardagur 6. jan.: Laugardags- fundur á Sjónarhæð fyrir krakka 6- 12 ára kl. 13.30. Unglingafundur sama dag kl. 20.00. Sunnudagur 7. jan.: Sunnudaga- skóli í Lundarskóla kl. 13.30. Almenn samkoma kl. 17.00 á Sjón- arhæð. Frjálsir vitnisburðir, kaffi og kökur á eftir. Allir eru hjartanlega velkomnir. Hjálpræðisherinn, Hvannavellir 10. i Sunnudaginn kl. 11.00 helgunarsamkoma, kl. 13.30 sunnudagaskóli, kl. 19.30 bæn, kl. 20.00 almenn samkoma. Þriðjudaginn kl. 17.30 yngriliðs- mannafundur. Miðvikudaginn kl. 20.30 hjálpar- flokkar. Allir eru hjartanlega velkomnir. HVITASUnmiRKJAn Vövmsnut, Sunnudaginn 7. janúar kl. 16.00, almenn samkoma. Frjálsir vitnisburðir. Samskot tekin til kirkjubyggingar- innar. Mikill og fjölbreyttur söngur. Allir hjartanlega velkomnir. KFUM og KFUK, ^ Sunnuhlíð. Sunnudaginn 7. janúar, almenn samkoma kl. 20.30. Ræðumaður Jón Viðar Guðlaugs- son. Tekið á móti gjöfum í hússjóð. Allir velkomnir. Minningarspjöld Minningarsjóðs Kvenfélagsins Hlíl'ar fást í Bókabúð Jónasar, Möppudýrinu Sunnuhlíð, Blómabúðinni Akri og símaafgreið- slu F.S.A. Sími 25566 Opið virka daga kl. 14.00-18.30 Á öðrum tíma eftir samkomulagi Gleðilegt nýár! Okkur þykir leitt að vegna veikinda sölustjóra hefur sölustarfsemi okkar legið að mestu niðri undanfarna 3 mánuði. Nú hefjum við starfsemina á ný af fullum krafti. Okkur vantar allar stærðir og gerðir eigna á söiuskrá. Nýtt á söluskrá: Móasíða: Raðhús ásamt þakstofu og bílskúr — samtals 176 fm. Ekki alveg fullgert. Áhvílandi lán ca. 1.8 millj. Hugsanlegt að taka 2ja-3ja herb. íbúð upp í kaupverðið. Tjarnarlundur: Mjög góð 3ja herb. íbúð á 2. hæð ca. 80 fm. Skipti á gömlu einbýlishúsi á Brekkunni æskileg. Glerárgötu 36, 3. hæð Sfmi25566 Benedikt Ólafsson hdl. Heimasími sölustjóra, Péturs Jósefssonar, er 24485 FASTÐGNA&VJ SKIPASAUgfc NORÐURLANDS O

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.