Dagur - 14.03.1990, Blaðsíða 8

Dagur - 14.03.1990, Blaðsíða 8
8 - DAGUR - Miðvikudagur 14. mars 1990 Til sölu kvígur sem bera í vor. Uppl. i síma 25368. Verð með einkatíma á Akureyri mánud. og þriðjud. í árulestri og Kföndun. Uppl. í síma 91-622199 milli kl. 9og 1 f.h. og í síma 91-622273 eftir hádegi og á kvöldin. Friðrik. ispan hf., speglagerð. Símar 22333 og 22688. Við seljum spegla ýmsar gerðir. Bílagler, öryggisgler, rammagler, plastgler, plastgler í sólhús. Borðplötur ýmsar gerðir. Isetning á bilrúðum og vinnuvélum. Gerum föst tilboð. íspan hf., speglagerð. Símar 22333 og 22688. Prentum á fermingarservéttur. Meðal annars með myndum af Akureyrarkirkju, Glerárkirkju, Lög- mannshlíðarkirkju, Húsavíkurkirkju, Grenivíkurkirkju, Hríseyjarkirkju, Hvammstangakirkju, Ólafsfjarðar- kirkju, Daivíkurkirkju, Sauðárkróks- kirkju, Grímseyjarkirkju, Grunar- kirkju, Svalbarðskirkju, Reykjahlíð- arkirkju, Möðruvallakirkju, Siglu- fjarðarkirkju, Urðakirkju, Skaga- strandarkirkju, Borgarneskirkju og fleiri. Servéttur fyrirliggjandi, nokkrar teg- undir. Tökum einnig sálmabækur I gyll- ingu. Sendum í póstkröfu. Alprent, Glerárgötu 24, sími 22844. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Hreingerningar - Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagnahreins- un með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Inga Guðmundsdóttir, sími 25296. Gengið Gengisskráning nr. 50 13. mars 1990 Kaup Sala Tollg. Oollari 61,430 61,590 60,620 Sterl.p. 98,832 99,089 102,190 Kan. dollari 52,150 52,206 50,896 Dönsk kr. 9,3643 9,3887 9,3190 Norskkr. 9,2809 9,3050 9,3004 Sænskkr. 9,9193 9,9451 9,9117 Fi. mark 15,2149 15,2545 15,2503 Fr.tranki 10,6165 10,6442 10,5822 Belg. franki 1,7270 1,7315 1,7190 Sv.tranki 40,2899 40,3948 40,7666 Holl. gyllini 31,8761 31,9591 31,7757 V.-þ. mark 35,8810 35,9744 35,8073 It.líra 0,04860 0,04872 0,04844 Aust. sch. 5,0986 5,1118 5,0834 Port. escudo 0,4067 0,4077 0,4074 Spá. peseti 0,5585 0,5600 0,5570 Jap. yen 0,40278 0,40383 0,40802 Irsktpund 95,416 95,665 95,189 SDR13.3. 79,7828 79,9906 79,8184 ECU,evr.m. 73,1478 73,3383 73,2593 Belg.fr. fin 1,7268 1,7313 1,7190 Verslun Kristbjargar, sími 23508. Garn, garn Lítið inn - hvergi meira úrval af prjónagarni, yfir 20 tegund- ir. Heklugarn 14 tegundir, litlar og stórar hnotur. Hespugarn í 5 litum. Allt útsaumsgarn. Mikið af fallegum myndum, grófir púðar og barnamyndir. Áteiknaðir og tilbúnir páskadúk- ar, túbulitir. ★ Allir fallegu dúkarnir, damask í metravís, ofsalega fallegt. ★ Til fermingar. Sálmabækur, slaufur, blóm í hár, vasaklútar og margt, margt fleira. ★ Barnaföt í úrvali. Verslun Kristbjargar Kaupangi. Sími: 23508 Póstsendi. Get tekið að mér börn í pössun hálfan eða allan daginn. Er með mjög gott húsnæði. Uppl. í síma 27651. Stjörnukort, persónulýsing, fram- tiðarkort, samskiptakort, slökunar- tónlist og úrval heilsubóka. Sendum i póstkröfu samdægurs. Stjörnuspekistöðin, Gunnlaugur Guðmundsson, Aðalstræti 9, 101 Reykjavík, sími 91-10377. Hestur hefur tapast! Þriggja vetra hestur tapaðist úr Sölvadal í haust. Hesturinn er brúnn með hvíta stjörnu í enni, meðalstór. Mark: Fjöður ofar, biti neðar aftan hægra. Þeir sem geta gefið upplýsingar um hestinn vinsamlegast hafið sam- band við Ingu í síma 31275. Símtæki, símsvarar. Panasonic símtæki og símsvarar, Gold Star símsvarar. „Stóri hnappur", sérhannaður sími fyrir sjónskerta. Japis, Akureyri, sími 25611. Til sölu traktorsgrafa, Hymas 45, árg ’80 og Bröyt X2, árg. ’65. Selst til lagfærningar eða til niður- rifs. Uppl. í vinnusíma 96-61791 og heimasíma 96-61711. Til sölu: M. Benz 230 árg. '77, sjálfskiptur, topplúga, ekinn 180 þús. km. Skipti á ódýrari. Pioneer geislaspilari, útvarp og magnari í bíl. Rafmagnsgítar nýr. Einnig til leigu bílskúr. Uppl. í síma 25344 eftir kl. 16.00. Húsmunamiðlunin auglýsir: Kæliskápar. Antik borðstofustólar, stakir borð- stofustólar. Borðstofuborð. Borðstofusett með 4 og 6 stólum, eldhússtólar og egg- laga eldhúsborðplata (þykk). Stórt tölvuskrifborð, einnig skrifborð, venjuleg. Hljómborðsskemmtari og svefnsóf- ar. Eins manns rúm með náttborði og ótal margt fleira. Vantar vel með farna húsmuni í umboðssölu. - Mikil eftirspurn. Húsmunamiðlunin. Lundargötu 1a, sfmi 96-23912. Snjósleði til sölu. Arctic Cat Jag árg. '89. Ekinn tæpar 700 mílur. Uppl. i vinnusíma 41570 og heima- síma 41679. íspan hf. Einangrunargler, sfmar 22333 og 22688. Heildsala. Þéttilistar, silikon, akról, úretan. Gerum föst verðtilboð. íspan hf. símar 22333 og 22688. Húsnæði óskast. Óska eftir að taka á leigu einstak- lingsíbúð eða rúmgott herbergi með eldunaraðstöðu. Uppl. í síma 23565 á daginn. Þjófafæla! I bílinn, bátinn, hótelherbergið eða hvar sem er. Engar tengingar. Verð aðeins kr. 6600. Japis, Akureyri, sími 25611. Bjórgerðarefni, ensk, þýsk, dönsk. Víngerðarefni, sherry, hvítvín, rauðvín, vermouth, kirsuberjavín, rósavín, portvín. Líkjör, essensar, vínmælar, sykur- málar, hitamælar, vatnslásar, kútar 25-60 lítra. Viðarkol, tappavélar, felliefni, gúmmítappar, 9 stærðir, jecktorar. Sendum í póstkröfu. Hólabúðin, Skipagötu 4, sími 21889. Til sölu Subaru Sedan 4x4. Árg. ’83, ekinn 48 þús. km. Uppl. í síma 52144 eftir kl. 19. Til sölu: Volvo 244 GL. árg. '79. Benz O 309 D árg. '74. Nýsprautaður, óinnréttaður með upphækkuðum toppi. Ryðlaus. Tilboð óskast í síma 25659. Til sölu Daihatsu Charade árg. '81, ekinn 70 þús. Góður bíll. Verð 95 þús. Einnig 36x15 Dick Cepek jeppa- dekk. Upplýsingar í síma 24315, Siddi. ýElrdíu>Ml lEtliJ pmrp Ti’ plTi m RHtIWII f-.-sií- 5 íhlT "i 1 \*m Leikfélag Akureyrar HEILL SÉÞÉR Þ0RSKUR SAGA OG LJÓÐ UM SJÓMENN OG FÓLKIÐ ÞEIRRA. í ieikgerð Guðrúnar Ásmundsdóttur. Föstud. 16. mars kl. 20.30. Allra síðasta sýning. LEIKSÝNING Á LÉTTUM NÓTUM MEÐ FJÖLDA SÖNGVA. Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga kl. 14-18. Símsvari allari sólarhringinn. Sími 96-24073. Lgikfglag AKURGYRAR sími 96-24073 Viðtalstímar bæjarfulltrúa Fimmtudaginn 15. mars 1990 kl. 20-22 verða bæjarfulltrúarnir Gísli Bragi Hjartarson og Sigurður Jóhannesson til við- tals á skrifstofu bæjarstjórnar, Geislagötu 9, 2. hæð. Bæjarfulltrúarnir munu svara símaviðtölum eftir því sem aðstæður leyfa. Síminn er 21000. Alltsnment □ RÚN 59903147 - 1. Atkv. Frl. I.O.O.F. 2 = 17131681/2 = 9.0 Glerárkirkja. Fyrirbænastund miðvikud. 14. mars kl. 18.00. Pétur Þórarinsson. Akureyrarkirkja: Föstuguðsþjónusta verður í kvöld miövikudag kl. 20.30. Píslarsaga lesin, sungið úr Passíusál- munum. Leitum styrks í fagnaðarboðskap föstunnar. Þ.H. Sjálfsbjörg, Bugðusíðu 1, Akureyri. Spilavist verður á Bjargi fimmtud. 15. mars kl. 20.30. Mætum vel. Góð verðlaun. Nefndin. Stríð og friður - Ný lesörk frá Námsgagnastofnun Hjá Námsgagnastofnun er komin út lesörkin Stríð og fríður. Les- örkin er þemakver, nýjasta útgáf- an í flokki lesarka sem stofnunin hefur gefið út á undanförnum árum. Fjöldi höfunda sem á efni í les- örkinni er á fjórða tug og er efnið dregið saman úr ýmsum áttum: innlendir textar og þýddir, bundnir og óbundnir, fornir og nýir. Textar bókarinnar fjalla all- ir um stríð eða frið í einhverjum skilningi. Lesörkin er einkum ætluð 7.-9. bekk grunnskóla. Kennararnir Ásmundur Sverr- ir Pálsson og Steingrímur Þórðar- son völdu efnið og Ingiberg Magnússon teiknaði myndir. Bókin er 144 blaðsíður og sá Námsgagnastofnun um setningu og umbrot. Menntamálaráðherra: Kristín Jóns- dóttir sett skrifstofustjóri í tengslum við endurskoðun á skipulagi og starfsháttum mennta- málaráðuneytisins var auglýst laus til umsóknar staða skrif- stofustjóra almennrar skrifstofu, en þeirri skrifstofu er ætlað að sinna verkefnum er varða rekstur ráðuneytisins og ýmsa sameigin- lega þjónustu. Umsóknarfresti lauk 2. þ.m. og bárust alls 17 umsóknir um stöðuna. Menntamálaráðherra hefur nú sett Kristínu Jónsdóttur, náms- stjóra, skrifstofustjóra almennrar skrifstofu menntamálaráðuneyt- isins um eins árs skeið frá 1. mars nk. að telja. Rannsóknarlögreglan á Akureyri tekur við upplýs- ingum allan sólarhringinn. Sími 96-25784 Rannsóknarlögreglan á Akureyri

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.