Dagur - 14.03.1990, Blaðsíða 12

Dagur - 14.03.1990, Blaðsíða 12
★ Tryggðu f ilmunni þinni Kodak Express Gæóaframkollun K Hafnarstræti 98, sími 23520 og Hofsbót 4, sími 23324. . besta TediGnryndir Akureyri, miðvikudagur 14. mars 1990 Endurskipulagning Skipaafgreiðslu KEA ÖUu starfsfólki Skipaafgreiðslu Kaupfélags Eyfirðinga á Akur- eyri var sagt upp störfum fyrir nokkru, að deildarstjóranum undanskildum. Ástæðan er endurskipulagning og rekstrar- hagræðing. Skipaafgreiðsla KEA hefur verið til húsa á tveimur stöðum, í skemmu á Togarabryggjunni og í svonefndu Wathne-húsi, sem er Akureyrin EA: 153tonnafflök- um á 18 dögum sunnan Sláturhúss KEA. Nú stendur til að sameina allan reksturinn á einn stað, á Tog- arabryggjunni. „Markmiðið er að bæta þjón- ustuna, þannig að hún sé á einum stað, og gæta hagræðingar í mannahaldi, tækjanýtingu og öðru slíku. Við sögðum starfs- fólkinu upp þar sem ekki verður þörf fyrir jafnmarga starfsmenn eftir breytingarnar, en endur- ráðning starfsfólks er á næstu grösurn," segir Magnús Gauti Gautason, kaupfélagsstjóri. Bifreiðadeild eða bifreiða- afgreiðsla KEA verður flutt í Wathne-húsið, eftir að starfsemi Skipaafgreiðslunnar fer þaðan. EHB Húsið Gunnarshólmi á Akureyri var rifið í gær, en það varð eldi að bráð í síðasta mánuði. Mynd: hhb Landsmót hestamanna á Vindheimamelum: Ráðíst í miklar framkvæmdir fjrir sumarið - búist við tíu til tólf þúsund manns Akureyrin EA, hið farsæla aflaskip Samherja hf., kom úr veiðiferð á mánudaginn með 153 tonn af frystum flökum. Kristján Vilhelmsson, einn eig- enda Samherja, segir að áætlað verðmæti þessara 153 tonna sé um 35 milljónir króna. Aflinn fékkst á 18 dögum, skipstjóri í túrnum var Arngrímur Brynjólfs- son. Akureyrin EA heldur aftur til veiða á fimmtudaginn. EHB Stjórn Fiskveiðasjóðs ákvað á fundi sínum síðdegis í gær að veita Meleyri hf. á Hvamms- tanga 40 prósent lán til kaupa á nýsmíðaskipi Slippstöðvarinn- ar á Akureyri. Meleyri hf. sótti um 65% lán af kaupverði, sem er hámarkslán, en Fiskveiða- sjóður hefur fallist á hluta þeirrar upphæðar. Byggðastofnun hafði áður samþykkt 40% lán til kaupa á skipinu ef sjóðakerfið tæki 40% á móti stofnuninni. Bjarki Tryggva- son, framkvæmdastjóri Meleyrar hf., sagðist í gær þegar afgreiðsla Fiskveiðasjóðs lá fyrir, ekki geta metið að fullu hvað þessi afgreiðsla Búnaðarþingi lýkur í dag eftir strangt þinghald síðustu 10 daga. Undanfarna daga hafa fjölmargar ályktanir verið til umfjöllunar og á meðal þeirra er ein frá búfjárræktarnefnd um skýrsluna; „Búfé á veg- svæðum.“ Þar segir að Búnað- arþing leggist gegn þeirri til- lögu meirihluta nefnflar sem fjallaði um búfé á vegsvæðum, þess efnis að lögfesta að eig- Búist er við miklum fjölda áhorfenda á Landsmót hesta- manna sem haldið verður á Vindheimamelum í sumar. Gert er ráð fyrir þrjú til fjögur un á þessu sé loksins komin heim og saman. Ég lít svo á að fyrra loforð Byggðastofnunar um allt að 40% lán giidi og ég hef ekkert í höndunum nú sem breytir því. Við munum ganga á eftir því að fá þetta á hreint. Ég hef ekki trúa á því að þetta mál stoppi úr þessu,“ sagði Bjarki. Eins og fram hefur komið er gert ráð fyrir að Meleyri hf. láti Sigurð Pálmason HU upp í kaup- in á nýsmíðaskipi Slippstöðvar- innar. Bjarki segir að þau áform hafi ekkert breyst við þessa afgreiðslu fiskveiðasjóðs. Sigurður Ringsted, forstjóri Slippstöðvarinnar, sagði í gær- kvöld að erfitt væri að meta hvað endum hrossa og nautgripa verði gert skylt að hafa gripi sína í vörslu allt árið. í ályktuninni segir að vörslu- skylda geti hindrað svo nýtingu á beitilöndum einstakra jarða, sem skipt er sundur með vegagerð, að jafna megi við eignaupptöku. í alvarlegum tilvikum af þessu tagi telur þingið bótarétt Iandeiganda ótvíræðan. þúsund erlendum gestum. Heildarfjöldi áhorfenda gæti farið upp í tíu til tólf þúsund. Undirbúningur fyrir mótið hófst strax I fyrrasumar. Þá var þessi afgreiðsla þýddi en gengið yrði úr skugga um það næstu daga. óþh „Já, ég held að sem betur fer sé þessu máli loks að Ijúka. Landssambandsþing á síðast- liðnu hausti gerði ályktun um í lok ályktunarinnar kemur fram orðrétt: „Búnaðarþing legg- ur áherslu á aukið samstarf bænda og sveitarfélaga við Vega- gerð ríkisins og sýslumanns- embætti um hvers konar aðgerðir til að draga úr slysum á þjóðveg- um þar sem búfé á í hlut, samfara aukinni umferð og ökuhraða. Þá eru ökumenn hvattir til að sýna fyllstu aðgæðslu er þeir aka um sveitir landsins." -bjb ráðist í miklar framkvæmdir á keppnissvæðinu. Helstu framkvæmdir eru leng- ing á tvö hundruð metra hring- velli og eru nú tveir þrjú hundruð metra vellir á svæðinu. Áhorfendasvæði við eldri hringvöllinn var stækkað. Þar er nú pláss fyrir eitt þúsund fleiri áhorfendur en áður. Reist verður nýtt stóðhestahús og er þá hús- pláss fyrir rúmlega fimmtíu stóð- hesta á svæðinu. Nýtt veitingahús verður reist og verður þá veitingapláss fyrir að ef féiögin í Eyjafirði legðu tillögu um inngöngu fyrir sína aðalfundi og þeir samþykktu hana þá yrði litið svo á að þeir hafi full réttindi frá síðustu áramótum. Nú tekur við form- leg staðfesting stjórnar á næsta fundi en líta má þannig á að eftir samþykkt Léttis og Hrings séu þessi tvö félög orð- in fullgildir félagar og auðvitað vonar maður að Funi fylgi í kjölfarið,“ segir Kári Arnórs- son, formaður Landssambands hestamannafélaga um sam- þykkt tveggja eyfirskra hesta- mannafélag á dögunum að ganga í L.H. á ný. „Fyrir okkur hlýtur það að vera fagnaðarefni ef þessi mál eru að komast í höfn. Þetta hefur verið erfitt ntál fyrir landssam- bandið og hestamenn almennt, eins og svona deilur vilja gjarnan verða,“ sagði Kári. Eins og fram kom í blaðinu í gær hafa þær nefndir sem skipað- fjögur hundruð manns á staðnum. Salernisaðstaða verður stækkuð verulega til að geta þjónað þeim fjölda fólks sem búist er við. Síðastliðið sumar var gengið frá beinni braut til sýningar á kynbótahrossum og er hún tvö hundruð metra löng. Pegar þeim framkvæmdum er lokið, sem fyrirhugaðar eru, verður aðstaðan á Vindheima- melum án efa einhver sú glæsileg- asta á landinu. kg ar voru í framhaldi af viðræðum eyfirsku félaganna við L.H. í haust, skilað af sér áfangaskýrsl- um sem fela í sér breytt fyrir- komulag landsmóta, fjölgun mótsstaða og fleira. Þessar hug- myndir voru lagðar fyrir félags- menn í félögunum jafnhliða til- lögu urn inngöngu. Aðspurður segir Kári að landsþing í haust korni til með að afgreiða þessar hugmyndir endanlega og segist hann hafa þá tilfinningu að ein- hver þeirra kosta sem lagðir hafa verið fram í þessari áfangaskýrslu verði fyrir valinu. Ólíklegt ntegi telja að alfarið verði fallið frá þeim hugmyndum sem lagðar hafa verið fram. „Mér þykir sennilegt að frá málurn verði þannig gengið að allir geti orðið sáttir við niður- stöðurnar. Hluti samkomulags okkar var enda að menn kæmu sér saman um eitthvað sem gæti enst fram í tímann,“ segir Kári. Fiskveiðasjóður lánar Meleyri hf. 40% vegna kaupa á nýsmíðaskipi Slippsins: „Trúi ekki að málið stoppi úr þessu“ þýddi. „Mér sýnist aö fjármögn- Búnaðarþing fjallar um skýrsluna; „Búfé á vegsvæðum“: Þingið leggst gegn vörslu- skyldu nautgripa og hrossa Hringur og Léttir í Landssamband hestamannafélaga: Hlýtur að vera fagnaðarefhi að máJin eru að komast í höfii - segir Kári Arnórsson, formaður L.H.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.