Dagur - 14.03.1990, Blaðsíða 9

Dagur - 14.03.1990, Blaðsíða 9
-i dagskrá fjölmiðla Miðvikudagur 14. mars 1990 - DAGUR - 9 HMudd og snyrting->| Betri I íðan Öll alhliða snyrting og nudd. BETRI LÍÐAN ^ Kaupangi, sími 24660 ^ TRYGGINGAMIÐSTÖÐIN HF. Á AKUREYRI hefur fengið nýtt símanúmer 1-11 -00 TRYGGINGAMIÐSTÖÐIN HF. Ráðhústorgi 3 • Akureyri FIÁRFESTINGARFÉLAGIÐ HF. Á AKUREYRI hefur fengið nýtt símanúmer 1-11 -00 FJÁRFESTINGARFÉLAGIÐ HF. Ráðhústorgi 3 • Akureyri 1 Sjónvarpið Fimmtudagur 15. mars 17.50 Stundin okkar (20). 18.20 Sögur uxans. (Ox Tales) Hollenskur teiknimyndaflokkur. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Yngismær (75). 19.20 Heima er best. 19.50 Bleiki pardusinn. 20.00 Fréttir og vedur. 20.35 Fuglar landsins. 20. þáttur - Vaðfuglar. 20.45 Matlock. 21.35 íþróttasyrpa. 22.05 Bjarndýr á kreiki. (Isbjörn pá vandring.) Sænsk heimildamynd um ísbirni við Sval- barða. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok. Sjónvarpið Föstudagur 16. mars 17.50 Tumi (11). (Dommel) 18.20 Hvutti. Fjórði þáttur. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Blúskóngurinn BB-King. Á tónleikum með þessum kunna tónlist- armanni. 19.50 Bleiki pardusinn. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Spurningakeppni framhaldsskól- anna. Fimmti þáttur af sjö. 21.15 Ferill Monty Python. (Life of Python) Nýr breskur sjónvarpsþáttur er fjallar um feril þessa hóps gamanleikara sem náðu vinsældum víða um heim með gaman- þáttum sínum og bíómyndum. 21.15 Úlfurinn. (Wolf.) 22.05 Ævintýri. (Legend.) Bandarísk bíómynd frá árinu 1985. Aðalhlutverk: Tom Cruise, Mia Sara og Tim Curry. Myrkrahöfðinginn reynir að ná heimsyf- irráðum með því að stela horni einhyrn- ings. Tálbeitan er kóngsdóttir nokkur sem er á ferð um skóginn ásamt vini sínum. 00.35 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Sjónvarpið Laugardagur 17. mars 14.00 íþróttaþátturinn. 14.00 Meistaragolf. 15.00 Enska knattspyrnan: Derby-Aston Villa. Bein útsending. 17.00 íslenski handboltinn. Bein útsend- ing. 18.00 Endurminningar asnans (6). 18.15 Anna tuskubrúða (6). 18.25 Dáðadrengurinn (7). 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Fólkið mitt og fleiri dýr. 19.30 Hringsjá. 20.30 Lottó. 20.35 '90 á stöðinni. 20.55 Allt í hers höndum. 21.20 Fólkið í landinu. Óskar á Eyjarslóð. Þorsteinn J. Vilhjálmsson ræðir við Óskar Guðmundsson fisksala í Sæbjörgu. 21.40 Syndir feðranna. (Inspector Morse: Sins of the Fathers.) Nýleg ensk sjónvarpsmynd. Aðalhlutverk: John Thaw. Hinn snjalli Morse lögreglufulltrúi bregst ekki þegar sakamál eru annars vegar. 23.25 Sammy Davis yngri. Þessi víðfrægi skemmtikraftur átti 60 ára starfsafmæli á dögunum. Fjöldi þekktra leikara og söngvara kemur fram í þættin- um og fagna með honum, þ.á m. Eddie Murphy, Whitney Houston, Michael Jack- son o.fl. 00.55 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Sjónvarpið Sunnudagur 18. mars 13.20 Ferð án enda. (The Infinite Voyage.) Varasjóðurinn. Bandarískur fræðslumyndaflokkur. Endursýnd frá 27. febrúar vegna fjölda áskorana. 14.15 Assa. Ný sovésk kvikmynd um líf og ástir ungl- inga á tímum „glasnost". Aðalhlutverk Tatiana Drubilh, Sergei Bugayev, Stanislav Govorukhin. Auk þess koma fram rokkhljómsveitirnar Aquarium, Kino, Bravo og Soyuz Compoz- itorov. 16.40 Kontrapunktur. Sjöundi þáttur af ellefu. Að þessu sinni keppa iið Dana og Svía. 17.40 Sunnudagshugvekja. 17.50 Stundin okkar. 18.20 Litlu Prúðuleikararnir. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Fagri-Blakkur. 19.30 Kastljós á sunnudegi. 20.35 Frumbýlingar. (The Alien Years.) Nýlegur ástralskur myndaflokkur í sex þáttum. Aðalhlutverk John Hargreaves, Victoria Longley og Christoph Waltz. Dóttir auðugs Ástralíumanns kynnist fátækum innflytjanda af þýskum ættum. Þau fella hugi saman foreldrum stúlkunn- ar til mikillar hrellingar. 21.30 Eilíft sumar. (Sommarens tolv mánader.) Sænsk sjónvarpsmynd frá árinu 1987. Aðalhlutverk Hans Mosesson, Göran Stangertz, Halvar Björk og Pierre Lindstedt. Sex byggingaverkamenn taka að sér vel launað verkefni fjarri mannabyggðum sem algjör leynd hvílir yfir. Þeir mega einskis spyrja og öll tengsl við umheim- inn eru bönnuð. 23.40 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Stöð 2 Fimmtudagur 15. mars 15.35 Með afa. 17.05 Santa Barbara. 17.50 í Skeljavík. 18.00 Kátur og hjólakrílin. 18.15 Fríða og dýrið. (Beauty and the Beast.) 19.19 19.19. 20.30 Landslagið. Haltu mér fast. Flytjandi: Bjarni Arason. Lag: Torfi Ólafsson. Texti: Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson. 20.35 Stórveldaslagur í skák. 20.45 Sport. 21.35 Köllum það kraftaverk.# (Glory Enough For All.) Vönduð framhaldskvikmynd í tveimur hlutum. Fyrri hluti. Frederick Banting er ungur læknir sem opnar sína eigin læknastofu skammt frá heimabæ unnustu sinnar þegar honum hefur verið neitað um starf á virtu sjúkra- húsi. Dag nokkurn, þegar hann er að undirbúa fyrirlestur um briskirtilinn, rekst hann á athugasemd í riti sem verð- ur til þess að hann fær hugljómun varð- andi það hvernig megi lækna hinn lífs- hættulega sjúkdóm, sykursýki. Líf Fred- ericks tekur stakkaskiptum og það sama er að segja um líf sykursjúklinga alls stað- ar í heiminum. Seinni hluti verður sýndur næstkomandi fimmtudagskvöld. Aðalhlutverk: R. H. Thomson, Robert Wisden, John Woodvine og Michael Zel- niker. 23.15 Stórveldaslagur í skák. 23.45 Vinargreiði. (Raw Deal.) Skipulagðri glæpastarfsemi í Chicago hef- ur verið sagt stríð á hendur. Vöðvabúntið Arnold Schwarzenegger er hér í hlutverki fyrrverandi lögregluþjóns sem fær annað tækifæri til þess að sýna hvað í honum býr fyrir tilstilli vinar síns og fyrrum yfir- manns. Hann er einn á móti öllum mafíu- drengjunum. Aðalhlutverk: Arnold Schwarzenegger, Kathryn Harrold, Darren McGavin og Sam Wanamaker. Stranglega bönnuð börnum. 01.30 Dagskrárlok. Stöð 2 Föstudagur 16. mars 15.30 Frumskógardrengurinn. (Where the River Runs Black.) Saga Lazaro, sem er sögð af séra O’Reilly, er líkust ævintýralegri þjóðsögu. Trúboði nokkur, að nafni Mahoney, er ekki sam- mála O’Reilly um útbreiðslu guðsorðsins. Mahoney leitar sér hughreystingar með siglingu niður ána. Aðalhlutverk: Charles Durning, Aless- andro Rabelo, Ajay Naiu, Peter Horton og Conchata Ferrell. 17.05 Santa Barbara. 17.50 Dvergurinn Davíð. 18.15 Eðaltónar. 18.40 Vaxtarverkir. (Growing Pains.) 19.19 19.19. 20.30 Landslagið. Draumadansinn. Flytjandi: Sigurður Dagbjartsson. Lag og texti: Birgir J. Birgisson og Sigurð- ur Dagbjartsson. Texti: Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson. 20.35 Líf í tuskunum. (Rags to Riches.) 21.25 Popp og kók. 22.00 Sporlaust.# (Without A Trace.) Það er morgunn og hinn sex ára gamli drengur, Alex, kveður móður sína og heldur áleiðis í skólann. Þegar móðir hans, sem er háskólaprófessor í ensku, kemur heim að loknum vinnudegi bíður hún þess að Alex komi heim. Biðin snýst upp í örvæntingu þegar fjarvera barnsins er orðin óeðlilega löng. Hún leitar á náðir rannsóknarlögreglunnar og fær til liðs við sig einn starfsmanna þeirra sem reynist henni einstaklega hjálpsamur. Myndin styðst við raunverulega atburði er áttu sér stað í New York fyrir nokkrum árum. Aðalhlutverk: Kate Nelligan, Judd Hirsch, David Dukes og Stockard Channing. 00.00 Nánar auglýst síðar. 00.25 Furðusögur 6.# (Amazing Stories 6.) Þrjár æsispennandi sögur úr smiðju Ste- vens Spielberg. Sú fyrsta nefnist Mirror, Mirror. Önnur nefnist Blue Man Down. Sú þriðja nefnist Mr. Magic. Aðalhlutverk: Sam Waterstone, Helen Shaver, Max Gail, Kate McNeil, Chris Nash, Sid Caesar og Lea Rossi. Stranglega bönnuð börnum. 01.45 í ljósaskiptunum. (Twilight Zone.) 02.15 Dagskrárlok. Stöð 2 Laugardagur 17. mars 09.00 Með afa. 10.30 Denni dæmalausi. 10.50 Jói hermaður. 11.15 Perla. 11.35 Benji. 12.00 Popp og kók. 12.35 Skær ljós borgarinnar. 14.20 Frakkland nútímans. (Aujourd’hui en France.) 14.50 Fjalakötturinn. Táldregin.# (Theorem.) 16.25 Kettir og húsbændur. (Katzen Wandler auf Traumpfaden.) 17.00 Handbolti. 17.45 Falcon Crest. 18.30 Land og fólk. 19.19 19.19. 20.00 Landslagið. Vangaveltur. Flytjandi: Ellen Kristjánsdóttir. Lag: Nick Cathart Jones. Texti: Ingólfur Steinsson og Friðrik Karlsson. 20.05 Sérsveitin. (Mission: Impossible.) 20.55 Ljósvakalíf. (Knight and Daye.) 21.25 Kvikmynd vikunnar. Heragi.# (Stripes.) 23.10 Maraþonmaðurinn.# (Marathon Man.) Babe Lewy er framhaldsskólanemi og stundar maraþonhlaup. Bebe reynir að hreinsa nafn látins föður síns en flækist þá, gegnt vilja sínum, í alþjóðlegt leyni- makk. Aðalhlutverk: Dustin Hoffman, Laurence Olivier, Roy Scheider, William Devane og Marthe Keller. Stranglega bönnuð börnum. 01.15 Innrás úr geimnum.# (Invasion of the’Body Snatchers.) Aðalhlutverk: Donald Sutherland, Brooke Adams, Leonard Nimo, Kevin McCarthy og Don Siegel. Stranglega bönnuð börnum. 03.10 Sáttmálinn. (Covenant.) Vel leikin sjónvarpsmynd er fjallar um auðuga fjölskyldu sem býr við mörg óhugnanleg leyndarmál fortíðarinnar. Aðalhlutverk: Jane Baldler, Kevin Con- roy, Charles Frank og Whitney Kershaw. Bönnuð börnum. 04.20 Dagskrárlok. Stöð 2 Sunnudagur 18. mars 09.00 í Skeljavík. 09.10 Paw, Paws. 09.30 Litli folinn og félagar. 09.55 Selurinn Snorri. 10.10 Þrumukettir. 10.30 Mímisbrunnur. 11.00 Skipbrotsbörn. (Castaway.) 11.30 Sparta sport. 12.00 Nánar auglýst síðar. 12.35 Listir og menning. Serbe Diaghilev. 13.30 íþróttir. 16.50 Fréttaágrip vikunnar. 17.10 Umhverfis jörðina á 80 dögum. (Around The World In Eighty Days.) 18.40 Viðskipti í Evrópu. (Financial Times Business Weekly.) 19.19 19.19. 20.00 Landslagið. Álfheiður Björk. Flytjendur: Eyjólfur Kristjánsson og Björn J. R. Friðbjörnsson. Lag og texti: Eyjólfur Kristjánsson. 20.05 Landsleikur. Bæirnir bítast. 21.00 Lögmál Murphys. (Murphy’s Law.) 21.55 Fjötrar. (Traffik.) Fjórði hluti. 22.45 Listamannaskálinn. (The South Bank Show.) Saga Hamlets. (Historie of Hamlet.) 23.40 Draugabanar. (Ghostbusters.) Myndin fjallar um þrjá félaga sem hafa sérhæft sig í því að koma draugum fyrir kattamef. í því skyni stofna þeir félagið Draugabanar. Og þeir fá ærið verkefni þegar draugar virðast hafa lagt Manhatt- an og nágrenni hennar undir sig. Aðalhlutverk: Bill Murray, Dan Aykroyd, Sigourney Weaver og Harold Ramis. Bönnuð börnum. 01.25 Dagskrárlok. Stöð 2 Mánudagur 19. mars 14.50 Meistari af Guðs náð. (The Natural.) Ógleymanleg mynd með úrvals leikumm. Aðalhlutverk: Robert Redford, Robert Duval, Kim Basinger og Wilford Brimley. 17.05 Santa Barbara. 17.50 Hetjur himingeimsins. 18.15 Kjallarinn. 18.40 Frá degi til dags. 19.19 19.19. 20.30 Dallas. 21.25 Tvisturinn. 22.10 Morðgáta. (Murder, She Wrote.) 22.55 Óvænt endalok. (Tales of the Unexpected.) 23.20 Endurfundir: (Gunsmoke: Return to Dodge.) Aðalhlutverk: James Arness, Amanda Blake, Buck Taylor og Fran Ryan. Stranglega bönnuð börnum. 00.50 Dagskrárlok. Nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum og skipi fer fram í skrifstofu embættisins, Húsavík, á neðangreindum tíma: Aðalbraut 61, Raufarhöfn, þingl. elgandi Arnar Indriðason, mánu- daginn 19. mars '90, kl 13:10. Uppboðsbeiöendur eru: Ásgeir Björnsson hdl, Trygginga- stofnun ríkisins, innheimtumaður ríkissjóðs. Baughóll 33, Húsavík, þingl. eig- andi Aðalsteinn Ólafsson, mánu- daginn 19. mars '90, kl 13:20. Uppboðsbeiðendur eru: Veðdeild Landsbanka íslands, Tryggingastofnun ríkisins. Dagfari ÞH-70, þingl. eigandi Njörð- ur hf., mánudaginn 19. mars '90, kl. 13:30. Uppboðsbeiðendur eru: Tryggingastofnun ríkisins, Ingólfur Friðjónsson hdl. Fjarðarvegur 31, Þórshöfn, þingl. eigandi Pétur Guðmundsson, mánudaginn 19. mars '90, kl. 13:40. Uppboðsbeiðandi er: Fjárheimtan hf. Garðarsbraut 67, 3 h. Húsavík, þingl. eigandi Örn Ólason, mánu- daginn 19. mars. ’90, kl 13:50. Uppboðsbeiðendur eru: Veðdeild Landsbanka íslands, Örlygur Hnefill Jónsson hdl., og Húsavíkurkaupstaður. Grund, Grýtubakkahreppi, þingl. eigandi Sigurður Helgason, mánu- daginn 19. mars ’90, kl. 14:00. Uppboðsbeiðendur eru: Gunnar Sólnes hrl., Ásgeir Thor- oddsen hdl. Grétar Haraldsson hrl. Langholt 6, Þórshöfn, þingl. eigandi Friðrik Jónsson, mánudaginn 19. mars '90, kl. 14:30. Uppboðsbeiðendur eru: Sigríður Thorlacius hdl., Veðdeild Landsbanka íslands, Árni Pálsson hdl. Litlagerði 4, Húsavík, þingl. eigandi Gestur Halldórsson ofl., mánudag- inn 19. mars '90, kl. 14:40. Uppboðsbeiðendur eru: Árni Pálsson hdl., Veðdeild Lands- banka íslands, Örlygur Hnefill Jóns- son hdl., Tryggingastofnun ríkisins. Lækjarvegur 4, Þórshöfn, þingl. eig- andi Kjartan Þorgrímsson, mánu- daginn 19. mars '90, kl. 14:50. Uppboðsbeiðendur eru: Veðdeild Landsbanka íslands, Brynjólfur Eyvindsson hdl. Skógahlíð, Reykjahreppi, þingl. eig- andi Björn Ó. Jónsson, mánudaginn 19. mars '90, kl. 15:00. Uppboðsbeiðandi er: Guðmundur Markússon hrl. Sólbrekka 27, Húsavík, þingl. eig- andi Þorvaldur V. Magnússon, mánudaginn 19. mars '90 kl. 15:10. Uppboðsbeiðendur eru: Jóhann Þórðarson hdl., Hróbjartur Jónatansson hdl. Vogsholt 13, Raufarhöfn, þingl. eig- andi Smári L. Einarsson, mánudag- inn 19. mars '90 kl. 15:30. Uppboðsbeiðandi er: Veðdeild Landsbanka Islands. Sýslumaður Þingeyjarsýslu. Bæjarfógeti Húsavikur. Þökkum innilega fyrir hlýhug og samúð vegna andláts, MARÍÖNNU VALTÝSDÓTTUR Víðilundi 2, Akureyri. Magnús Sumariiðason, Sigurbjörg Ármannsdóttir, Þórarinn Hrólfsson og barnabörn.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.