Dagur


Dagur - 16.03.1990, Qupperneq 5

Dagur - 16.03.1990, Qupperneq 5
hvað er að gerast Jass- og blásaratónleikar Síðastliðna viku hefur staðið yfir Jass- og blásaranámskeið í Tón- listarskólanum á Akureyri. Kennari á námskeiðinu er hinn þekkti saxófón- og flautujassleik- ari Helge Hurum frá Noregi. Helge Hurum hefur sl. 30 ár starfað við stórsveit Norska ríkis- útvarpsins í Ósló bæði sem hljóð- Heill sé þér þorskur: Síðasta sýning Leikfélag Akureyrar auglýsir nú allra síðustu sýningu á leikverk- inu Heill sé þér þorskur í kvöld, föstudaginn 16. mars, klukkan 20.30. Þetta er leikverk á léttum nótum í samantekt Guðrúnar Ásmundsdóttur, kryddað með ljóðum og söngvum. Peir sem hafa hug á að sjá sýninguna eru hvattir til að tryggja sér miða fyr- ir kvöldið. Skákfélag Akureyrar: Hraðskák unglinga Akureyrarmót í hraðskák fyrir unglinga verður haldið á morgun, laugardag, kl. 13.30 í félagsheim- ili Skákfélags Akureyrar. Pátt- tökurétt eiga börn og unglingar 15 ára og yngri. Á sunnudaginn kl. 14 verður haldið 10 mínútna mót í skák- heimilinu. færaleikari, stjórnandi og tón- skáld, einnig er hann jasskennari við Fosstónlistarskólann í Ósló. Hann er einnig vinsæll kennari á jassnámskeiðum víða um Norð- urlönd, og er mikill fengur fyrir Blásaradeild Tónlistarskólans að fá hann hingað. í lok námskeiðsins sunnudag- inn 18. mars kl. 17.00 leika Stór- sveit og Blásarasveit Tónlistar- skólans undir stjórn Helge Hur- um á tónleikum í Alþýðuhúsinu, Skipagötu 14. Efnisskráin erfjöl- ibreytt og munu báðar hljómsveit- irnar leika verk eftir stjórnand- ann m.a. verk sem hann samdi meðan á dvöl hans á Akureyri stóð. Helge Hurum mun leika einleik á saxófón með Stórsveit- inni, og munu fleiri einleikarar koma fram með henni einnig. Einleikari með Blásarasveitinni verður Margrét Stefánsdóttir á flautu í verkinu Serenada fyrir Pverflautu og Blásarasveit eftir A1 Cabine. Aðgöngumiðar eru seldir við innganginn. Aðgangseyrir er kr. 400 en kr. 200 fyrir skólafólk. Frumsýning í Samkomuhúsinu: Leikfélag Húsavíkur með Land míns fóður Leikfélag Húsavíkur frumsýnir Land míns föður eftir Kjartan Ragnarsson, í leikstjórn Sigurðar Hallmarssonar, í Samkomuhús- inu á laugardaginn. Tónlist við verkið samdi Atli Heirnir Sveins- son. Tónlistarstjóri sýningarinnar er David Thompson og dönsurn stjórnar Einar Porbergsson. Þetta er fjölmennasta leiksýn- ing sem Leikfélagið hefur sett á svið. Uppselt er á frumnsýning- una og einnig á aðra sýningu sent er á mánudagskvöld. Þriðja sýn- ing er kl. 20:30 á miðvikudags- kvöld og er tekið við miða- pöntunum f síma 41129, af sjálf- virkum símsvara allan sólarhring- inn. IM Júdókaffi KA Af óviðráðanlegum orsökum féll kaffihlaðborð í KA heimilinu niður sl. sunnudag. Úr þessu verður bætt um helgina en nú er komið að júdódeildinni að baka og smyrja. Húsið er opnað kl. 14.00 og er kaffi og meðlæti selt til kl. 17.00. Upplagt er t.d. fyrir skíðafólk að koma eftir góða útiveru í Hlíðar- fjalli og fá sér í svanginn. Föstudagur 16. mars 1990 - DAGUR - 5 TÖLVU- OG SKRIFSTOFUTÆKJA- SÝNING Á Hótel NorÓurlandi í dag frá kl. 10-18 Sýndar verða allar gerðir af HYUNDAI tölvum. XEROX og KONICA Ijósritunarvélar og telefaxtæki. Nýjar gerðir af STAR og FACIT prenturum. Segulbandsstöðvar fyrir afritunartöku. Spennujafnarar fyrir tölvukerfi ásamt ýmsum hugbúnaði. Komdu og kynntu þér ýmis tilboö á sýningunni. i Kaupvangsstræti 4 )KVAL sími 26100 Akureyri Gleymið ekki að gefa smáfuglunum. i Sofline bleitir ... 10-15 kg, 60 stk.......969 Toro ... mexikansk gryte.....114 Orn grænnr bnunir .. 425 gr.................55 Green Ginnt nspas ... grænn, skorinn, 285 gr. 1 24 F.K.C. maískorn 1/2 dós................79 Skælskör nppelsínu- marmelaði . .. 750 gr............... 149 Vendelbo rifsberjahlaup AA 340 gr.................99 Bugles snakk 134 Frón mafarkex... 118 Kormo hafrakex 67 Ajax rúðuúði...........79 Ajax hreingerningalögur j ^ Formula '77 WC steinar .. 2 teg................. 09 Kellogg's kornflakes APA 750 gr............... 259 Sun Maid rúsínur _ _ _ 500 gr................. 1 38 Sun Sweet steinlausar ?»,.fior...............209 Konsum suðusúkkulaði ... 200 gr............... 168 Amo musli ... 6 teg. 300 gr.......... 1 5/ Danish dressing __ 10 teg. 250 ml. ...... 99 Lambakjöt ú lúgmarksverði D-l 1/2 skrokkur, _ . _ sagaður, snyrtur, pr. kg.. 417 0-1 1/2 skrokkur, úrvals, sagoður, snyrtur, . pr. kg.............437 Kjarna sveskjugrautur ... 1 Itr................. 136 Pfanner eplasafi 1 Itr P Tilboð vikunnar eru fimm: pr. kg.................... 89 Grape hvítt (Kýpur) pr. kg

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.