Dagur - 21.03.1990, Side 10

Dagur - 21.03.1990, Side 10
10 - DAGUR - Miðvikudagur 21. mars 1990 myndasögur dags ÁRLAND Eg vil bara ná í dótið! Auðvitað, þeir þurfa alltaf að láta það á botninn í pakkanum! Getur þú ekki gleymt þessu núna Daddi... Þetta er hvort sem er svo ómerkilegt dót alltafl! j Teddi, viltu Daddi, mamma tala við þín hefur rétt fyrir son þinn!? sér! Dótið er ómerkilegt!.. Sko ... heyrir þú hvað pabbi þinn segir! Auk þess náði ég því úr pakk- anum í gær! ANDRÉS ÖND HERSIR # Seinheppinn þingmaður íbúar Norðurlandskjördæm- is eystra eiga vafalaust ein- hvern seinheppnasta þing- mann, sem nú sigur á þingi. Hann er sítalandi á Alþingi, sérstaklega utan dagskrár og iðinn við að skrifa í Morgunblaðið. Nýjustu af- rek hans á þeim vettvangi voru greinar um álver við Eyjafjörð og jarðgöngin í Ólafsfjarðarmúla. # Múlagöngin Sama dag og Eyfirðingar fögnuðu því innilega að samgöngumálaráðherra kom norður og framkvæmdi síðustu sprenginguna í j Ólafsfjarðargöngunum, | skrifaði þingmaðurinn grein í Morgunbiaðiö þar sem | hann þakkaði sér og öðrum [ sjátfstæðismönnum þessa \ framkvæmd. Flestir gera sér auðvitað grein fyrir því að í fyrsta lagi greiðir þjóðin öll þessa framkvæmd, að í öðru lagi er það sú, ríkis- stjórn sem nú situr sem hef- ur komið þessu máli í höfn öðrum fremur og að í þriðja lagi eru umræddur þing- maður og flokkurinn hans ekki aðilar að þeirri ríkis- stjórn. Þess vegna var til- raun þingmannsins til að eigna sér og sínum fram- kvæmdirnar í Ólafsfjarðar- múla kostuleg og dæmd til að mistakast. • Um frumkvæði í álmálinu Það vakti ekki síður athygli manna þegar þingmaðurinn reyndi í einni Morgunblaðs- greininni að slá Sigurð J. Sigurðsson, forseta bæjar- stjórnar Akureyrar, til ridd- ara í álmálinu. Þetta gerði hann með því að tala fjálg- lega um „frumkvæði Sig- urðar J. í álmálinu". Sann- leikurinn er sá að núverandi meirihluti í bæjarstjórn Akureyrar hefur ósköp fátt látið frá sér fara um álmálið svokallaða. Það var Héraðs- nefnd Eyjafjarðar sem fyrst hreyfði því máli, síðan ályktuðu verkalýðsfélögin í Eyjafirði um málið og þá framsóknarmenn á Akur- eyri, fyrstir stjórnmála- flokka. Hvernig í ósköpum umræddur þingmaður getur lesið frumkvæði forseta bæjarstjórnar út úr þessu, er flestum hulin ráðgáta. Sigurði J. er örugglega eng- inn greiði gerður með svona „sagnfræði". Þingmannin- um væri nær að reyna að fá samflokksmenn sína fyrir sunnan, Friðrik Sophusson og Co., til að standa með Eyfirðingum i álmálinu. Já, það er sannarlega gott | j að eiga H ... í horni, eða jj j þannig. f dagskrá fjölmiðla Sjónvarpið Miðvikudagur 21. mars 17.50 Töfraglugginn (21). 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Poppkorn. 19.20 Umboðsmaðurinn (2). (The Fameous Teddy Z) Bandarískur gamanmyndaflokkur. 19.50 Bleiki pardusinn. 20.20 Fréttir og veður. 20.35 Á tali hjá Hemma Gunn. írski þjóðlagasöngvarinn Michael Kiely tekur lagið. Söngvaramir Reynir Guð- mundsson og Sigríður Beinteinsdöttir koma í heimsókn sem og ramm-vestfirsk- ur dúett. Spurningakeppnin og falda myndavélin verða á sínum stað og margt fleira verður til gamans gert. Umsjón Hermann Gunnarsson. 21.40 Skilnaður. (Bill of Divorcement.) Bandarísk bíómynd frá árinu 1932. Aðalhlutverk John Barrymore, Katharine Hepburn og Billie Burke. Manni tekst að strjúka eftir 15 ára vist á geðveikrahæli. Hann kemst að því að margt er öðruvísi en áður var hjá konu hans og dóttur. 23.00 Ellefufréttir. 23.10 íþróttaauki. Evrópumótin í knattspyrnu. Svipmyndir frá leikjum fyrr um kvöldið m.a. 15 mín- útna kafli úr leik PSV Eindhoven og Bayern Munchen. 23.30 Dagskrárlok. Stöð 2 Miðvikudagur 21. mars 15.25 Emma, drottning Suðurhafa. (Emma, Queen of the South Seas.) Seinni hluti. 17.05 Santa Barbara. 17.50 Fimm félagar. (Famous Five.) 18.15 Landslagið. Nú verða leikin lögin tíu sem komust í úrslit í Landslaginu, söngvakeppni Stöðv- ar 2. 19.19 19:19. 20.30 Af bæ í borg. 21.00 Á besta aldri. 21.40 Snuddarar. (Snoops.) 22.25 Michael Aspel. 23.05 Sofið hjá. (Cross My Heart.) „Ef þú hefur einhvern tímann endað stefnumót heima hjá henni eða honum þá er þessi mynd fyrir þig," segir leikstjórinn Armyan Bumstein um þessa mynd sína. Þetta er mannleg gamanmynd um þau David og Kathy sem bæði eru einhleyp og eru að fara á sitt þriðja stefnumót. Aðalhlutverk: Martin Short, Annette O'Tool, Paul Reiser og Joanna Kerns. Bönnuð börnum. 00.35 Dagskrárlok. Rás 1 Miðvikudagur 21. mars 6.45 Veðurfregnir • Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið. Randver Þorláksson. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Bergljót Kristjánsdóttir talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn: „Eyjan hans Múmínpabba" eftir Tove Jansson. Lára Magnúsardóttir les þýðingu Stein- unnar Briem (13). 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Landpósturinn - Frá Norðurlandi. Umsjón: Áskell Þórisson. 10.00 Fréttir. 10.03 Neytendapunktar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Úr bókaskápnum. Ema Indriðadóttir skyggnist í bókaskáp Guðmundar Stefánssonar framkvæmda- stjóra. (Frá Akureyri.) 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. 11.53 Á dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit • Auglýsingar. 12.15 Daglegt mál. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Dánarfregnir • Aug- lýsingar. 13.00 í dagsins önn - Að komast upp á topp. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. 13.30 Miðdegissagan: „Fátækt fólk" eftir Tryggva Emilsson. Þórarinn Friðjónsson les (21). 14.00 Fréttir. 14.03 Harmonikuþáttur. 15.00 Fréttir. 15.03 Samantekt um barnaverndarnefndir á landsbyggðinni. Umsjón: Guðrún Frímannsdóttir. 15.45 Neytendapunktar. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. 16.08 Þingfréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. 18.10 Á vettvangi. 18.30 Tónlist • Auglýsingar • Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir • Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjá. 20.00 Litli barnatíminn. 20.15 Samtímatónlist. 21.00 Ráðskona í sveit. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. 21.30 íslenskir einsöngvarar. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. 22.15 Veðurfregnir • Dagskrá morgun- dagsins. 22.20 Lestur Passíusálma. Ingólfur Möller les 32. sálm. 22.30 íslensk þjóðmenning - Uppruni íslendinga. 23.10 Nátthrafnaþing. Málin rædd og reifuð. Umsjón: Ævar Kjartansson. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómuí. 01.00 Veðurfregnir. Rás 2 Miðvikudagur 21. mars 7.03 Morgunútvarpið - Úr myrkrinu, inn í ljósið. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. 08.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Morgunsyrpa. Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. 11.03 Gagn og gaman með Jóhönnu Harðardóttur. 12.00 Fréttayfirlit • Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. - Gagn og gaman heldur áfram. 14.03 Brot úr degi. Eva Ásrún Albertsdóttir. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Sigurður G. Tómasson, Þorsteinn J. Vil- hjálmsson og Katrín Baldursdóttir. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. - Stórmál dagsins á sjötta tímanum. - Gæludýrainnskot Jóhönnu Harðardótt- ur. 18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur í beinni útsendingu, sími 91-38500. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Zikk zakk. Umsjón: Sigrún Sigurðardóttir og Sigríður Arnardóttir. 20.30 Gullplatan. Að þessu sinni „Imagine“ með John Lennon. 21.00 Rokksmiðjan. Lovísa Sigurjónsdóttir kynnir rokk í þyngri kantinum. 22.07 „Blítt og Iétt...“ Gyða Dröfn Tryggvadóttir rabbar við sjó- menn og leikur óskalög. 23.10 Fyrirmyndarfólk. 00.10 í háttinn. 01.00 Næturvakt á báðum rásum til morguns. Fréttir eru sagðar kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. Næturútvarpið 1.00 Áfram ísland. 2.00 Fréttir. 2.05 Raymond Douglas Davies og hljóm- sveit hans. 3.00 Á frívaktinni. 4.00 Fréttir. 4.05 Glefsur. 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Á vettvangi. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 5.01 Ljúflingslög. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 6.01 Á þjóðlegum nótum. Ríkisútvarpið á Akureyri Miðvikudagur 21. mars 8.10-8.30 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. Hljóðbylgjan Miðvikudagur 21. mars 17.00-19.00 Tími tækifæranna á sinum stað kl. 17.30. Þáttur fyrir þá sem þurfa að selja eða kaupa. Beinn sími er 27711. Fréttir kl. 18.00.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.