Dagur - 23.03.1990, Side 1

Dagur - 23.03.1990, Side 1
Filman þin á skiliö þaö besta1 Nýja Filmuhúsió Hafnarstræti 106 Sími 27422 Pósthólf 196 gæðaframköllun Hrað- framköllun Opið á laugardögum frá kl. 9-12. :' Sláturhúsið á Dalvík: Úrelding á dagskrá á firndi með ráðherra Þess er vænst að úreldingarmál sláturhússins á Dalvík skýrist eftir fund Magnúsar Gauta Gautasonar, kaupfélagsstjóra KEA, og Steingrínis J. Sigfús- sonar, landbúnaðarráðherra, Lögreglan: Fimm óhöpp á Akureyri Síðdegis í gær höfðu fimm um- ferðaróhöpp verið tilkynnt til lögreglunnar á Akureyri. Þar var um að ræða þrjá árekstra og tvær ákeyrslur þar sem ekið var á kyrrstæða bíla. Öku- menn stungu af í báðum tilvik- um og voru málin óupplýst í sem áætlaður er undir lok þessarar viku. Úrelding sláturhússins-á Dal- vík hefur lengi velkst í kerfinu. Eins og kunnugt er var sauðfjár- slátrun í húsin’u lögð af samhliða því sem fjárstofn í Svarfaðardal var skorinn niður vegna riðu. Bændur í Svarfaðardal og Ár- skógshreppi hafa lagt á það áherslu að úrelding hússins nái aðeins til sauðfjárslátrunar en áfram verði heimilt að lóga þar stórgripum. „Ég vona að þetta mál fari að skýrast. Mikilvægt er að fá skýr svör um fyrirkomulag slátrunar fyrir deildarfund KEA hér 3. apríl nk.,“ sagði Rögnvaldur Skíði Friðbjörnsson, útibússtjóri KEA á Dalvík. óþh Undanúrslitakeppni Islandsinótsins í bridds hófst í Alþýðuhúsinu á Akur- eyri í gær. Bridgesamband íslands stendur fyrir mótinu og á innfelldu myndinni er Helgi Jóhannsson frá sambandinu, en hann setti mótið form- lega í gær. Mynd: KL Skoðanakönnun SKÁÍS sýnir að flestir vilja reisa álver við Eyjafiörð: „Viöhorflð er að breytast okkur í hag“ segir Sigfús Jónsson, bæjarstjóri gær. Á Siglufirði hélt áfram að snjóa í gær og það mikið, að sögn lögregluþjóns á staðnum. Hann sagði að búast mætti við snjó- flóðahættu ef fannkoman héldi áfram og skafrenningur bættist við. Umferðin var óhappalaus á Siglufirði í gær. Ekki var rutt til bæjarins og landleiðin því enn ófær. Hins vegar var flogið þang- að um hádegisbilið áður en hríð- in skail á. SS Tekist hafa samningar um aö Ferðaskrifstofan Nonni hf. á Akureyri veröi söluaðili fyrir farþegaflutninga með nýju Hríseyjar-Grímseyjarferjunni, sem væntanleg er til landsins í byrjun næsta mánaðar. Eins og kunnugt er kom upp vélarbilun í ferjunni ytra og var hún snarlega tekin til viðgerðar í Bergen í Noregi. í fyrradag var byrjað að setja vélina saman á ný og að sögn Guðjóns Björnssonar, sveitarstjóra í Hrísey, verður ljóst um eða eftir helgi hvenær nákvæmlega er von á ferjunni hingað til lands. Gert er ráð fyrir að ferjan fari þá þegar í vöruflutninga og samhliða þeim verði unnið að breytingum á henni fyrir fólks- flutninga á komandi sumri. Fólksflutningaáætlun ferjunn- ar sem gildir 1. júní til 30. sept- ember mun líta dagsins Ijós á næstunni. Ákveðið hefur verið að Ferðaskrifstofan Nonni hf. á Akureyri annist sölu sæta í ferðir ferjunnar. Samkvæmt upplýsingum Dags Skoðanakönnun SKÁÍS fyrir Stöð 2 leiðir í Ijós að lands- menn vilja helst sjá nýtt 200 þúsund tonna álver rísa við Eyjafjörð. Af þeim 707 sem verða farþegaferðir á leiðinni Hrísey-Dalvík-Grímsey-Dalvík- Hrísey á mánudögum og föstu- dögum en á fimmtudögum er gert ráð fyrir ferðum á leiðinni Hrís- Á Akureyri hafa mörg hundr- uð eintök þcgar verið pöntuð af Yrkju, afmælisriti í tilefni af sextugsafmæli forseta íslands, frú Vigdísar Finnbogadóttur, og fleiri pantanir bætast stöð- ugt við. JC- hreyfingin á íslandi sér um að dreifa Yrkju, eins og áður hef- ur komið fram í Degi. Hallgrím- ur Indriðason, framkvæmdastjóri Skógræktarfélags Eyfirðinga, segir að í síðustu viku hafi verið hringt í fólk á Akureyri á vegum félagsins, sem aðstoðar JC við sölu Yrkju á svæðinu, og hafi selst um 400 eintök með síma- spurðir voru í könnuninni tóku 505, eða 71,4%, afstöðu og 40% þeirra vildu að nýtt álver risi við Eyjafjörð. Straumsvík studdu 36,8% þeirra sem tóku ey-Akureyri-Hrísey. Aðra daga vikunnar er ferjan laus til ann- arra verkefna, t.d. vöruflutninga, útsýnissiglinga fyrir hópa, mið- nætursólarsiglinga og Grímseyj- pöntunum í síðustu viku. Kynningarriti um Yrkju var dreift í öll hús á Akureyri fyrir skömmu, og hafa hundruðir pantana borist með pöntunar- seðlum. F*að er samdóma álit þeirra sem til þekkja að Yrkju hafi verið afar vel tekið. Yrkja kemur út 15. apríl, á afmælisdegi frú Vigdísar. Fólki gefst kostur á að árna forsetanum heilla með því að fá nafn sitt prentað í bókina og gerast um leið áskrifendur að Yrkju. Ágóði af sölu bókarinnar rennur til skógræktarátaks ungs fólks. EHB afstöðu en 22,2% vildu nýtt álver á Austfjörðum. Sigfús Jónsson, bæjarstjóri á Akureyri, segir þetta ánægjulega niðurstöðu fyrir Eyfirðinga og arferða. Þá kemur til greina að leigja ferjuna fyrir hverskonar ráðstefnuhald fyrir minni hópa. Tímasetningar áðurnefndra ferða ferjunnar á mánudögum og föstudögum eru eftirfarandi: Ferjan leggur upp frá Hrísey kl. 7.30 og leggst að bryggju á Dal- vík kl. 8.00. Þá liggur leiðin kl. 9.30 til Hríseyjar og þaðan verð- ur siglt klukkustund sfðar til Grímseyjar. Til Grímseyjar er áætlað aö koma kl. 13.30. Til Dalvíkur er lagt í 'ann kl. 16.30 og komið þangað kl. 20.00. Frá Dalvík er förinni síðan heitið til Hríseyjar og þangað komið kl. 21.. Gert er ráð fyrir rútuferð frá Umferðarmiðstöðinni á Akureyri þessa daga kl. 8.30 til Dalvíkur fyrir þá farþega sem ætla til Grímseyjar. Að sama skapi flyt- ur rútan farþega frá Dalvík til Akureyrar að kvöldi. Á fimmtudögum er miðað við að ferjan fari frá Hrísey til Akur- eyrar kl. 12 á hádegi og þangað komið kl. 14. Frá Akureyri er siglt til baka til Hríseyjar kl. 17. óþh hún styðji þá skoðun hans að þjóðin hafi alltaf verið skynsöm. „Viðhorfið er að breytast okkur í hag,“ segir Sigfús. „Það er alveg ljóst að mjög mikill hluti fólks á höfuðborgarsvæðinu utan af landi vill uppbyggilega byggðastefnu, en ekki byggðastcfnu sem er rek- in eins og slökkviliðsstarf," sagði Sigfús. Ingimar Brynjólfsson, formað- ur Héraðsnefndar Eyjafjarðar, sagðist ekki vera hissa á þessum niðurstöðum. Menn væru farnir í ríkara mæli að líta á atvinnumál landsmanna í heild og nauðsyn væri á uppbyggingu á lands- byggðinni. Ingimar benti hins vegar á að hér væri um viðhorfs- könnun að ræða og menn skyldu halda ró sinni og bíða ákvörðun- ar um staösetningu álversins. Umrædd könnun SKÁÍS er birt á bls. 2 í dag. óþh Vinnuslys við Blönduvirkjun:. Tvítugur madur lést Tvítugur maður lést í vinnu- slysi við Blönduvirkjun. Hinn látni var starfsmaður Hagvirkis og vann við fram- kvæmdir á efra svæði Blönduvirkjunar. Slysið átti sér stað um kvöldmatarleyt- ið á miðvikudag. Verið var að vinna við skurðgröft við væntanlegt miðlunarlón. Hinn látni var að segja til stórri vinnuvél við skurðgröft þegar slysið átti sér stað. Hann féll ofan af háum ísruðningi og hafnaði undir ísblokk og lést samstundis. Ekki er hægt að greina frá nafni hins látna að svo stöddu. kg Ferðaskrifstofan Nonni hf. á Akureyri verður söluaðili fyrir farþegaflutninga Hríseyjar-Grímseyjarferjunnar: Farþegaáætlun þrjá daga vikunnar og önnur verkefni hina dagana Yrkju vel tekið við Evjafiörð

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.