Dagur - 03.04.1990, Blaðsíða 12

Dagur - 03.04.1990, Blaðsíða 12
12 - DAGUR - Þriðjudagur 3. apríl 1990 Rekstrarfræðing frá Háskólanum á Akureyri vantar atvinnu frá og með 1. júní. T.d. við bókhald eða markaðsmál. Uppl. í síma 96-27879. Bændur athugið! Við erum tveir 16 og 18 ára og vant- ar vinnu í sumar. Uppl. í síma 96-31291. Óska eftir góðum bifvélavirkja til starfa á Húsavík. Uppl. ( síma 96-41060 á daginn og 96-41591 á kvöldin. Bflasalan Dalsbraut. Okkur vantar allar tegundir bíla á skrá. :Stærsti innisalur á Norðurlandi. lEkkert innigjald. Símar 11300, 11301 og 11302. Bílasalan Dalsbraut. (Portið). Bjórgerðarefni, ensk, þýsk, dönsk. Víngerðarefni, sherry, hvítvín, rauðvín, vermouth, kirsuberjavín, rósavín, portvín. Líkjör, essensar, vínmælar, sykur- málar, hitamælar, vatnslásar, kútar 25-60 lítra. Viðarkol, tappavélar, felliefni, gúmmltappar, 9 stærðir, jecktorar. Sendum í póstkröfu. Hólabúðin, Skipagötu 4, simi 21889. Stjörnukort, persónulýsing, fram- tíðarkort, samskiptakort, slökunar- tónlist og úrval heilsubóka. Sendum í póstkröfu samdægurs. Stjörnuspekistöðin, Gunnlaugur Guðmundsson, Aðalstræti 9, 101 Reykjavík, sími 91-10377. Hraðsögun hf. Fyrirtæki, einstaklingar og húsfélög athugið. Steinsögun, kjarnaborun, múrbrot, hurðargöt, gluggagöt. Rásir í gólf. Einnig önnumst við allan almennan snjómokstur. Vanir menn. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Hraðsögun hf. sími 22992, Vignir og Þorsteinn, sími 27445 (Jón) 27492 og bíla- sími 985-27893. Gengið Gengisskráning nr. 64 2. apríl 1990 Kaup Sala Tollg. Dollari 61,290 61,450 61,680 Sterl.p. 99,645 99,905 100,023 Kan. dollari 52,400 52,537 52,393 Dönsk kr. 9,4401 9,4648 9,4493 Norsk kr. 9,2990 9,3233 9,3229 Sænskkr. 9,9740 10,0000 9,9919 Fi. mark 15,2406 15,2804 15,2730 Fr.franki 10,7178 10,7458 10,6912 Belg.franki 1,7409 1,7455 1,7394 Sv.franki 40,7378 40,8441 40,5443 Holl. gyllini 31,9710 32,0545 31,9296 V.-þ. mark 36,0243 36,1184 35,9388 ít. líra 0,04893 0,04906 0,04893 Aust. sch. 5,1192 5,1326 5,1060 Port. escudo 0,4079 0,4090 0,4079 Spá. peseti 0,5624 0,5638 0,5627 Jap.yen 0,38341 0,38441 0,38877 írskt pund 96,394 96,645 95,150 SDR2.4. 79,3240 79,5310 79,6406 ECU.evr.m. 73,5909 73,7830 73,5627 Belg.fr. fin 1,7409 1,7455 1,7394 Kaupum bækur. Kaupum bækur og tökum í umboðssölu heil söfn og dánarbú. Gömul íslensk myndverk og póstkort. Fróði fornbókaverslun, Kaupangsstræti 19, 602 Akureyri. Sími 26345. Opiðfrá kl. 14.00-18.00. Blómasala. Nú er rétti tíminn til að kaupa lauka og fræ, einnig til að skipta á potta- blómunum. Við bjóðum margar tegundir af mold, áburði, vikri, pottum, potta- hlífum, sáðbökkum og fleiru til rækt- unar blóma. Lítið inn og sjáið hvað í boði er. Blómabúðin Akur, Kaupangi. Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Áklæði, leðurlíki og leðurlúx. Leðurhreinsiefni og leðurlitun. Látið fagmann vinna verkið. Kem heim og geri kostnaðaráætlun. Bólstrun Björns Sveinssonar. Geislagötu 1, Akureyri, sími 25322. Óska eftir að kaupa trésmíðavél, (hefill, sög og fræsari). Hefilbreidd ca. 10 tommur. Uppl. í síma 96-33263. Trilla óskast til kaups. Þarf að vera í góðu lagi. Uppl. í síma 96-41591 á kvöldin. Til sölu AEG uppþvottavél. Uppl. í síma 33232. Hryssur til sölu! Til sölu tvær hryssur. Rauð 4ra vetra undan Byl 892 frá Kolkuósi. Glæsilegt tryppi. Grá 6 vetra lítið tamin undan Smára frá Hofstöðum f.f. Sómi 670. Þæg. Uppl. gefur Stefán í síma 33179 á kvöldin. Nýtt á söluskrá: LERKILUNDUR: Mjög gott 5 herb. einbýlishús ásamt bílskúr. Samtals 171 fm. Langtímalán ca 1,7 milljón geta fylgt. HRÍSALUNDUR: 4ra herb. íbúð á jarðhæð 103 fm. Eign í góðu lagi. Laus 1. júní. FASTÐGNA& M skipasalaSSI NORÐURIANDS fl Glerárgötu 36, 3. hæð Slmi 25566 Benedikt Ólafsson hdl. Heimasími sölustjóra, Péturs Josefssonar, er 24485. Opel Record 2000 árg. ’85 til sölu! Sjálfskiptur, vökvastýri, tvöfaldur dekkagangur, útvarp, segulband. Uppl. í síma 91-75581 á kvöldin og 91-686277 á vinnutíma. Til sölu Bronco árg. ’74 V8. 36“ radialdekk. Einnig varahlutir í Lödu Samara, Chevrolet Nova og Subaru árg. '82. Uppl. í síma 96-62526 á kvöldin og um helgar en 96-62194 á daginn. Til sölu Cherokee jeppi árg. ’74. Til greina kemur að taka hross upp í söluverð. Uppl. [ síma 95-36577 í hádeginu og á kvöldin. Til sölu! Sjálfskiptur Subaru station, árg. ’87. Ekinn 55 þús. km. Uppl. í síma 96-52242. Takið eftir! Hjá okkur færð þú úrval af nýjum og söltuðum fiski t.d. ýsa heil, í flökum, þorskur heill og I flökum, sjósiginn fiskur, lax, ýsuhakk, gellur, saltaðar gellur, saltaðar kinnar, saltfiskur, nætursöltuð ýsa, reykt ýsa, reyktur lax og silungur. Margt fleira. Fiskbúðin Strandgötu 11 b. Opið frá 9-18 alla virka daga og á laugard. frá 9-12. Heimsendingarþjónusta til öryrkja og ellil ífeyrisþega. I.T.C. deildin Mjöll heldur deild- arfund i Zontahúsi Aðalstræti 54 þriðjudaginn 3. apríl kl. 20.30. Allir velkomnir. Sinclair Spectrum til sölu. Lítið notuð. 14 leikir og stýripinni. Uppl. í síma 96-43316 um helgar en í 96-43306 virka daga, Sigur- björn. Tökum að okkur fataviðgerðir. Fatnaði veitt móttaka frá kl. 1-4 e.h. Gránufélagsgötu 4, 3. hæð (J.M.J. húsið) sími 27630. Burkni hf. Veiði í Litluá í Kelduhverfi hefst 1. júní. Veiðileyfi fást frá og með 25. mars hjá Margréti sími 96-52284. Húsmunamiðlunin auglýsir: Stór skrifborð 80x160 og 80x180. Kæliskápar. Hillusamstæða, 3 einingar og 2 ein- ingar. Hansahillur uppistöður og skápar. Borðstofuborð með 4 og 6 stólum. Egglaga eldhúsborðplata, þykk. Stórt tölvuskrifborð, einnig skrifborð, venjuleg. Hljómborðsskemmtari og svefnsóf- ar, eins manns rúm með náttborði. Ótal margt fleira. Hef kaupanda af leðursófasetti 3-2- 1 eða hornsófa leðurklæddum. Vantar vel með farna húsmuni í umboðssölu. - Mikil eftirspurn. Húsmunamiðlunin. Lundargötu 1a, sími 96-23912. Óska eftir að taka á leigu 3ja herb. íbúð á Eyrinni frá 1. maí f ca. 3 til 4 mánuði. Uppl. í síma 24899 eftir kl. 17.00. Óskum eftir að taka á leigu 3ja herb. íbúð fyrir miðjan maí (helst á Brekkunni). Erum barnlaus og reglusöm. Uppl. í síma 25795. Reglusamur garðyrkjumaður óskar eftir að taka á leigu her- bergi með baði og eldunarað- stöðu eða einstaklingsíbúð frá og með 1. apríl. Vinsamlegast hringið í síma 98- 34341 og spyrjið um Samson. Snjómokstur. Tek að mér snjómokstur á plönum og heimkeyrslum. Uppl. I síma 96-25536. Snjómokstur. Önnumst allan almennan snjó- mokstur. Fljót og góð þjónusta. Seifur hf. Uppl. í síma 985-21447, Stefán Þengilsson, síma 985-31547, Kristján, sími 96-24913, Seifur h.f.- verkstæði, sími 27910 (Stefán Þengilsson). Skilaboð eftir kl. 16.00 í Videover sími 26866. Til sölu sumarhús (í smíðum) 47 fm. Uppl. í símum 21559 og 21828. Ökukennsla! Kenni á MMC Space Wagon 2000 4WD. Tímar eftir samkomulagi. Útvega öll náms- og prófgögn. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari, sfmi 23837. Ökukennsla - Æfingatímar. Kenni allan daginn á Volvo 360 GL. Hjálpa til við endurnýjun ökuskír- teina. Útvega kennslubækur og prófgögn. Greiðslukjör. Jón S. Árnason, ökukennari, sími 96-22935. Ökukennsla - Bifhjólakennsla. Vilt þú læra á bíl eða bifhjól? Kenni á Honda Accord GMEX 2000. Útvega kennslubækur og prófgögn. Egill H. Bragason, ökukennari, sími 22813. Hreingerningar - Teppahreins- un - Gluggaþvottur. Tek að mér hreingerningar á íbúð- um, stigagöngum og stofnunum. Teppahreinsun með nýlegri djúp- hreinsivél sem skilar góðum ár- angri. Vanur maður - Vönduð vinna. Aron Þ. Sigurðsson. Sími 25650. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreínsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Hreingerningar - Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagnahreins- un meö nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Inga Guðmundsdóttir, sími 25296. Hreinsið sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færðu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppaland - Dúkaland, Tryggvabraut 22, sími 25055. Prentum á fermingarservéttur. Meðal annars með myndum af Akureyrarkirkju, Glerárkirkju, Lög- mannshlíðarkirkju, Húsavíkurkirkju, Grenivíkurkirkju, Hríseyjarkirkju, Hvammstangakirkju, Ólafsfjarðar- kirkju, Dalvíkurkirkju, Sauðárkróks- kirkju, Grímseyjarkirkju, Grunar- kirkju, Svalbarðskirkju, Reykjahlíð- arkirkju, Möðruvallakirkju, Siglu- fjarðarkirkju, Urðakirkju, Skaga- strandarkirkju, Borgarneskirkju og fleiri. " Servéttur fyrirliggjandi, nokkrar teg- undir. Tökum einnig sálmabækur í gyll- ingu. Sendum í póstkröfu. Alprent, Glerárgötu 24, sími 22844. Prentum á fermingarserviettur m.a. með myndum af Akureyrar- kirkju, Glerárkirkju, Dalvíkurkirkju, Ólafsfjarðarkirkju, Sauðárkróks- kirkju, Húsavíkurkirkju o.fl. Opið mánud. - fimmtud. frá kl. 16.00-22.00, föstud frá kl. 13.00- 22.00 og einnig um helgar. Sérviettur fyrirliggjandi. Hlíðaprent, Höfðahlíð 8, sími 96-21456. O.A. saintökin. Fundir í Safnaðarheimili Akureyr- arkirkju. Ath. Breyttan fundarstað. Miðvikudag kl. 20.30. Allir velkomnir. HVÍTA5Ut1t1UKIRKJAt1 wsmkdshlíð Þriðjud. 3. apríl kl. 20.00, æskulýðs- fundur fyrir 10-14 ára. Allt æskufólk velkomið. Miðvikud. 4. apríl kl. 20.30, bib- líulestur. Allir velkomnir.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.