Dagur - 18.04.1990, Blaðsíða 12

Dagur - 18.04.1990, Blaðsíða 12
12 - DAGUR - Miðvikudagur 18. apríl 1990 Atvinna____________________ Kvennalistinn á Akureyri auglýsir eftir kosningastýru á skrifstofu listans. Hugmyndaríkar og áhugasamar konur leitið nánari upplýsinga í síma 11040. Atvinna. Tvær duglegar og ábyrgðarfullar stúlkur óska eftir sumarstarfi. Reykjum ekki. Uppi. í síma 26974 og 26252. Kvígur til sölu! 4 kvígur til sölu. Burðartími maí-júní. Uppl. i síma 61526. Til sölu kýr og kelfdar kvígur á Hríshóli. Uppl. í síma 96-31315 og 96- 31273. Tölvur_____________________ Til sölu: Amstrad tölva CPC 464 með stýri- pinna, Ijóspenna og nokkrum leikj- um. Ennfremur Toyota prjónavél, mjög lítið notuð. Uppl. í síma 43533 á kvöídin. Vélsleðar Til sölu snjósleði, Polaris Indy sport árg. ’88. Ekinn 1600 mílur. Uppl. í síma 43533 á kvöldin. Leikfélag Dalvíkur sýnir Dularfulla brúðhjónahvarfið í Samkomuhúsinu á Dalvík. Næstu sýningar: Föstud. 20. apríl. Laugard. 21. apríl. Miðapantanir í síma 61397 kl. 17-19, sýningardaga. Fáar sýningar eftir. Leikstjóri Jakob B. Grétarsson. Leikfélag Dalvíkur. Gengið Gengisskráning nr. 72 17. apríl 1990 Kaup Sala Tollg. Dollari 60,900 61,060 61,680 Sterl.p. 99,237 99,497 100,023 Kan. dollari 52.058 52,195 52,393 Dönskkr. 9,5008 9,5257 9,4493 Norsk kr. 9,3048 9,3293 9,3229 Sænsk kr. 9,9583 9,9845 9,9919 Fi. mark 15,2536 15,2937 15,2730 Fr. tranki 10,7850 10,8133 10,6912 Belg.franki 1,7513 1,7559 1,7394 Sv.franki 40,8095 40,9167 40,5443 Holl. gyllini 32,1737 32,2582 31,9296 V.-þ. mark 36,2166 36,3117 35,9388 Ítdíra 0,04931 0,04944 0,04893 Aust. sch. 5,1477 5,1612 5,1060 Port. escudo 0,4085 0,4095 0,4079 Spá. peseti 0,5704 0,5719 0,5627 Jap.yen 0,38104 0,38204 0,38877 irsktpund 97,072 97,327 95,150 SDR17.4. 79,2017 79,4098 79,6406 ECU.evr.m. 74,0026 74,1971 73,5627 Belg.fr. fin 1,7513 1,7559 1,7394 Óska eftir Volkswagen bjöllu f góðu astandi. Staðgreiösla. Uppl. í síma 24875 eftir kl. 15.30, Lárus. Smíðavinna Tek að mér alla smíðavinnu (viðhald). Vanur maður. Uppl. i síma 25819. Au-pair, USA. Islensk læknafjölskylda í Connect- icut með 2 börn, 3ja og 8 ára óskar eftir au-pair í eitt ár frá miðjum júní '90. Æskilegur aldur, 20 ára. Bílpróf og góð enskukunnátta skil- yrði. Má ekki reykja. Uppl. í símum 91-29394 og 91- 688068. Ispan hf., spegiagerð. Símar 22333 og 22688. Við seljum spegla ýmsar gerðir. Bílagler, öryggisgler, rammagler, plastgler, plastgler í sólhús. Borðplötur ýmsar gerðir. ísetning á bílrúðum og vinnuvélum. Gerum föst tilboð. íspan hf., speglagerð. Símar 22333 og 22688. Verkvai Vinna - Leiga. Gólfsögun, veggsögun, malbiks- sögun, kjarnaborun, múrhamrar, höggborvélar, loftpressur, vatns- sugur, vatnssdælur, ryksugur, loft- sugur, háþrýstidælur, haugsuga, stíflulosanir, rafstöðvar, Mini grafa, Dráttarvél 4x4, körfulyfta, palla- leiga, jarðvegsþjappa. Ný símanúmer: 96-11172, 96-11162, 985-23762, 984-55062. Sveitastörf Óska eftir að ráða 14-16 ára ungl- ing til sveitastarfa f sumar. Þarf helst að vera vanur vélum. Uppl. í sima 26754 eftir kl. 20.00, Sturla, Þúfnavöllum. Sveit! Óskum eftir 17-18 ára manni, verð- ur að geta hugsað einn um fjós. Uppl. í síma 95-24284 eftir kl. 20.00. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar. teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Hreingerningar - Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagnahreins- un með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Inga Guðmundsdóttir, sfmi 25296. íbúð til leigu. Til leigu 4ra herb. íbúð í fjölbýlishúsi við Hrísalund. Laus 1. júní og leigist í eitt ár. Uppl. í síma 22640 í þessari viku. Til sölu er 2ja herbergja íbúð í Einholti á Akureyri. íbúðin er um 60 fermetrar að stærð i mjög góðu ásigkomulagi. Upplýsingar í síma 26668. 3ja herbergja íbúð í svalablokk við Tjarnarlund er til sölu. ibúðin er rúmir 80 fermetrar að stærð. Upplýsingar í síma 23616 og 22267. Kaffisaia Arleg kaffisala Kvenfélagsins Hl'ífar verður að Hótel KEA, sumardaginn fyrsta 19. apríl kl. 15.00. Allur ágóði rennurtil styrktar Barna- deildar Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri. Félagskonur komið með kökur á Hótel KEA sama dag frá kl. 13.00- 14.00. Stjórnin. Skemmtanir Geirmundur í Hlíðarbæ. Sumarfagnaður í Hlíðarbæ föstu- dagskvöldið 20. apríl. Hljómsveit Geirmundar Valtýsson- ar. Húsið opnar kl. 22.00. Kvenfélagið. tLÍÍci'flUiiiaiLilSuiAllliÆlH! psiiilH rl fiI íílTiSll l" *5 Ti m", i \»m Leikfélaé Akureyrar Miðasölusími 96-24073 FÁTÆKT FÓLK Leikgerð Böðvars Guðmundssonar af endurmínningabókum Tryggva Emils- sonar: Fátækt fólk og Baráttan um brauðið Leikstjórn Þráinn Karlsson, leikmynd og búningar Sigurjón lóhannsson 5. sýn. föstud. 20 apr. kl. 20.30 6. sýn. laugard. 21. apr. kl. 20.30 7. sýn. föstud. 27. apr. kl. 20.30 8. sýn sunnud. 29. apr. kl. 17.00 Munib hópafsláttinn! Miðasölusími 96-24073 iA leiKFGLAG AKUR6YFÍAR sími 96-24073 Vélsleði til sölu! Yamaha ET 340 til sölu. Árg. 83 i góðu lagi. Uppl. í síma 22174. Snjómokstur. Tek að mér snjómokstur á plönum og heimkeyrslum. Uppl. í síma 96-25536. íspan hf. Einangrunargler, símar 22333 og 22688. Heildsala. Þéttilistar, silikon, akról, úretan. Gerum föst verðtilboð. íspan hf. símar 22333 og 22688. Helgina 28.-29. apríl verður Reiki námskeið á Akureyri. Reiki er náttúruleg aðferð við heilun til að virkja alheimsorkuna til hjálpar sjáifum sér og öðrum. Reiki er fyrir alla, engra séreiginleika er þörf og það endist ævilangt. Þessi aðferð er upprunnin í Tíbet. Kennari er Guð- rún Óladóttir Reikimeistari. Hún verður einnig með einkameð- ferð dagana 23. til 26. apríl. Upplýsingar og pantanir í síma 21312 hjá Árný, milli kl. 19-21 alla virka daga. Hjólreiðar eru skemmtilegar, en þær geta líka verið hættulegar. Hjólreiðamenn verða að fylgja öllum umferðarreglum, og sýna sérstaka gætni. Þannig geta þeir komið í veg fyrir alvarleg slys. Nýtt á söluskrá: NÚPASÍÐA: Mjög fallegt þriggja herb. rað- hús ásamt bilskúr. Samtals 128 fm. Laust í júní VANABYGGÐ: 5 herb. neðri hæð f tvíbýlis- húsi, samtals 142 fm. Eign f góðu lagi. Skipti á einbýlishúsi með bflskúr á Brekkunni æskileg. FASTÐGNA&VJ skipasalaZSSZ jNORÐURLANDS fi Glerárgötu 36, 3. hæð Sími 25566 Benedikt Ólafsson hdl. Heimasími sölustjóra, Péturs Jósefssonar, er 24485. I.O.O.F. Ob 2=17141871/2 = Svalbarðskirkja. Guðsþjónusta á Sumardaginn fyrsta kl. 11 árdcgis. Ferming. Fcrmingarbörn: Hákon Jcnsson. Garðsvík, Jóna Brynja Jónsdóttir. Smáratúni 12, Jónína Helga Ólafs- dóttir. Ftigrusíðu I I b. Akureyri. Laufcy Björg Sigurðardóttir. Ystu- Vík. Svala Einarsdóttir. Smáratúni 4. Sóknafprestur. Glerárkirkja. Sumardagurinn fyrsti. Fögnum sumri mcð guðsþjónustu kl. 11.00. Skátar fjölmcnna og aðstoöa í mcss- unni. Pétur Þórarinsson. Félagsvist Félagsvist Hiisi aidraftra. f Fimmtudaginn 19. 4. '90. kl. 20.30. vcrður spiluð fclagsvist í Húsi aldraðra. Aðgangur 200,- kr. Góð vcrðlaun. Mtctið vcl og stundvíslcga. Spilanefnd. Feróalög og útiííf Skíðagönguferö! Skíðagöngufcrð í Baugascl á sumardaginn fyrsta. Hittumst við Bug í Hörgárdal kl. 10.00. Allir velkomnir. Ferðafélagið Hörgur. Bingó - Bingó. Síðasta bingóið í vor vcrður sunnu- daginn 22. þ.m. kl. 3 c.h. í Lóni við Hrísaiund. Gla'silcgir vinningar ss. úttckt i Hagkaup kr. 5.000.-, matur á Hótcl Stefaníu kr. 5.000.-. úttckt í Hcrra- búðinni. hnífaparasctt, straujárn o.l'l. o.li. Spilaðar vcrðtt 14 umfcrðir. I.O.G.T. Minningarkort Sjálfsbjargar Akur- eyri fást bjá cftirtöldum aöilum: Bókabúö Jónasar, Bókvali, Akri. Káupangi. Blómahúsinu Glcráfgiitu 28 og Sjállsbjörgu Bugöusíðu I. Minningarspjöld Hríseyjarkirkju fást í Bókabúð Jónasar. Miuningarspjöld Styrktarsjóös Kristncsspítala fást t Bókvali og á skrifstofu Krisfncsspítala. Minningarkort Akureyrarkirkju fást í Bókvali og Blómahúðinni Akri í Kaupangi. Minningarkort Heilaverndar fás, í Blómahúsinu Glerárgötu 28. Minningakort Hjarta- og æða- vcrndarfélags Akureyrar og ná- grcnnis, fást í Bókabúð Jónasar, Bókvali og Möppudýrinu Sunnuhlíð. Minningarspji>id Krabbanicinsfélags Akureyrar og nágrennis fást á eftir- iöldum stöðum: Akureyri: Blóma- búðinni Akur. Bókahúð Jónásar. Bókvali. Möppudýrinu í Sunnuhlíð og á skrifstofunni Hafnarstræti 95. 4. hæð; Dalvík: Hcilsugæslustöð- inni. Elínu Sigurðardóttur Stór- holtsvcgi 7 og Ásu Marinósdóttur Kálfsskinni; Ólafsfirði: Apótekinu; Grenivfk: Margrcti S. Jóhannsdótt- ur Hagamel. Síminn á skrilstofunni er 27077.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.