Dagur - 24.04.1990, Blaðsíða 12

Dagur - 24.04.1990, Blaðsíða 12
12 - DAGUR - Þriðjudagur 24. apríl 1990 Jörð til sölu. Jörðin Framnes í Kelduneshreppi er til sölu. Hentar vel til sauðfjárbú- skapar, fleira kemur til greina. Heyvinnuvélar og fullvirðisréttur geta fylgt. Upplýsingar á Fasteignasölunni Brekkugötu 4. Sími 96-21744. Hefur þú áhuga á náttúruvörn, mengun og sjálfsvörn? Ef svo er hef ég vörur handa þér. Náttúrlegar, hreinlætis-, húð-, og heilsuvörur sem heita Golden Product. Frábærar vörur sem fara vel með þig og umhverfið. Glans sf. Anna Höskuldsdóttir, stmi 25051. Til sölu Lada 1500, station, árg. '84. Er í góðu lagi. Ný sumar- og vetrardekk. Uppl. í síma 96-61554 og 22927. Til sölu Subaru HB 4x4 árg. '83. Ekinn 97 þús. km. Útvarp og segulband, sumar- og vetrardekk. Mjög gott lakk. Verð 350 þúsund. Skipti á ca 100 þúsund kr. bíl mögu- leg. Uppl. í síma 24332 milli kl. 19 og 20. Lancer GLX árg. '85 til sölu. Einn eigandi. Vel með farinn. Uppl. í síma 23560. Svæðanudd. Hvernig væri að geta nuddaö makann, börnin, foreldrana, bestu vinina? Námskeið í svæðameðferð I. og II. hluta, verður haldið á Akureyri helgarnar 4.-6. maí og 1.-3. júní. Kennd verða undirstöðuatriði í svæðanuddi alls 48 kennslustundir. Kennari er Kristján Jóhannesson, sjúkranuddari. Uppl. gefur Katrin Jónsdóttir í sima 96-24517. íspan hf. Einangrunargler, símar 22333 og 22688. Heildsala. Þéttilistar, silikon, akról, úretan. Gerum föst verðtilboð. (span hf. stmar 22333 og 22688. Hraðsögun Hraðsögun hf. Fyrirtæki, einstaklingar og húsfélög athugið. Steinsögun, kjarnaborun, múrbrot. hurðargöt, gluggagöt. Rásir í gólf. Einnig önnumst við allan almennan snjómokstur. Vanir menn. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Hraðsögun hf. sími 22992, Vignir og Þorsteinn, sími 27445 Jón 27492 og bíla- sími 985-27893. Óskum eftir að kaupa vel með farið sófasett 50 ára eða eldra. Greiðum vel fyrir góðan hlut. Uppl. í síma 96-26594 eftir kl. 16.00. Tveir 16 ára strákar úr sveit óska eftir vinnu í sumar á Eyjafjarðar- svæðinu. Uppl. í síma 31280. Ert þú með viðkvæma húð? Þolir þú illa sól og Ijósalampa? Þá hef ég undrameðal fyrir þig-Spectra Product vörur, náttúru- legar og mengunarlausar. Glans sf. Anna Höskuldsdóttir, sími 25051. Óska eftir að taka einbýlishús á leigu til lengri tíma. Uppl. í síma 95-38070 og 95- 38817. Vil taka á leigu 2ja herb. íbúð strax. Uppl. í síma 27745. Ung hjón óska eftir góðu hús- næði til leigu frá 1. maí. Uppl. í síma 91-32674 og 96- 21211. 4ra til 5 herb. íbúð óskast til leigu sem fyrst. Uppl. í símum 23082 og 24211. 14 ára strákur óskar eftir plássi í sveit í sumar. Hefur dálitla reynslu. Uppl. í síma 97-61255. Leikfélag Menntaskólans á Akureyri sýnir Draum á jónsmessunótt Gamanleik eftir William Shakespeare. Frumsýning miðvikudaginn 25.4. kl. 20.30. 2. sýning fimmtudaginn 26.4. kl. 20.30. 3. sýning mánudaginn 30.4. kl. 20.30. Ath. aöeins þessar þrjár sýningar. Sýningar eru í Samkomuhúsinu og miðapantanir eru í síma 24073. Til sölu frambyggður plastbátur K.B. 22 fisk, 2,6 tonn. 2 DNG rúllur, radar, dýptarmælir línuspil, 2 talstöðvar. Ný 33 hö Mitsubishi Ventus vél ásamt skrúfubúnaði. Vagn fylgir. Uppl. eftir kl. 19.00 i síma 97- 88828, Sigurðurog 96-21983, Matt- hías. Marmari. Framleiðum samkvæmt máli, sól- bekki og vatnsbretti, borðplötur á vaskaborð, eldhúsborð, borðstofu- borð, sófaborð og blómaborð. Gosbrunnar, legsteinar og margt fleira. Fjölbreytt litaval. Hagstætt verð. Sendum um land allt. Marmaraiðjan, Smiðjuvegi 4 e, sími 91-79955, 200 Kópavogur. Rúmgóð 2ja herb. íbúð i Kjalar- síðu til leigu. Laus 1. maí. Uppl. í síma 21720 á kvöldin. Ásgarður - Reykjavík 4ra herb. íbúð í tveggja hæða rað- húsi er til leigu í 3 mánuði, júní- ágúst. Húsgögn fylgja með. Leiga kr. 40.000,- per mán. Uppl. í síma 91-687242. 2ja herb. ibúð í Reykjavík til leigu í sumar. Leigð með húsgögnum. Uppl. í SÍma 96-37848 milli kl. 17.00 og 19.00. Til sölu snjósleði og jeppi. Polaris Indy trail, árg. '88. Ekinn 2000 mílur. Dodge jeppi, árg. '76. Ekinn 68 þús. km. 8 cylendra, 318, 4 hólfa blöndungur, fljótandi öxlar. Uppl. í síma 96-43501. Til sölu barnakoja úr beiki, með áföstum hillum og borði. Verð kr. 10.000,- Einnig Candy ísskápur, hæð ca. 150 cm sem er tæplega 2ja ára gamall. Verð kr. 20.000,- Uppl. í síma 25844. Til sölu er vinrautt plussófasett, 3-2-1. Lítur mjög vel út. Selst ódýrt. Uppl. í síma 27784 eftir kl. 18. Til sölu! Notuð JVC vídeomyndavél GR-A30 með tösku og auka rafhlöðu. Verð 75.000,- Til sýnis i Tónabúðinni, sími 96-22111. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Hreingerningar - Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagnahreins- un með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Inga Guðmundsdóttir, sími 25296. Mreingerningar - Teppahreins- un - Gluggaþvottur. Tek að mér hreingerningar á íbúð- um, stigagöngum og stofnunum. Teppahreinsun með nýlegri djúp- hreinsivél sem skilar góðum ár- angri. Vanur maður - Vönduð vinna. Aron Þ. Sigurðsson. Sími 25650. AUMiaiIili.llJ ItiltlíTi Rl nlBlllil FilTBifTiBll fKl. Leikfela^ Akureyrar Miðasölusími 96-24073 KT FÓLK Leikgerð Böðvars Guðmundssonar af endurminningabókum Tryggva Emils- sonar: Fátækt fólk og Baráttan um brauðið Leikstjórn Þráínn Karlsson, leikmynd og búningar Sigurjón Jóhannsson 7. sýn. föstud. 27. apr. kl. 20.30 Uppselt. 8. sýn. laugard. 28. apr. kl. 20.30 9. sýn. sunnud. 29. apr. kl. 17.00 10. sýn. Hátíðarsýning 1. maí kl. 20.30 11. sýn. miðv.d. 2. maí kl. 20.30 Uppselt 12. sýn. föstud. 4. maí kl. 20.30 13. sýn. laugard. 5. maí kl. 20.30 Munið hópafsláttinn! Miðasölusími 96-24073 # Æ lEIKFÉLAG ##■ AKUR6YRAR Ov m sími 96-24073 Stjörnukort, persónulýsing, fram- tíðarkort, samskiptakort, slökunar- tónlist og úrval heilsubóka. Sendum í póstkröfu samdægurs. Stjörnuspekistöðin, Gunnlaugur Guðmundsson, Aðalstræti 9, 101 Reykjavík, sími 91-10377. Tapast hefur Minolta myndavél í gráú hulstri. Myndavélin er merkt. Finnandi vinsamlegast hringið í síma 24222 á vinnutíma (Jóhanna Sig.) eða í síma 27784. Nýtt á söluskrá: HEIÐARLUNDUR: Raðhús á tveimur hæðum ásamt gufubaði og vandaðri sólstofu. Samtals 157 fm. Vönduð eign. Nánari uppl. á skrifstofunni. EINHOLT: 2ja herb. íbúð á neðri hæð ca. 60 fm. Eignin er í mjög góðu lagi. Laus eftir samkomulagi. FASTÐGNA&VJ skipasalaZSSZ NORÐURLANDS (I Glerárgötu 36, 3. hæð Sími 25566 Benedlkt Ólafsson hdl. Heimasími sölustjóra, Péturs Jósefssonar, er 24485. Þolir þú illa að vinna við tölvur? Verður húðin rauð og upphleypt? Færð þú kláða í andlit? Ef svo er hef ég lausn fyrir þig. Spektra 10, besta geislavörn sem völ er á. Golden Product vörur, náttúrulegar og mengunarlausar. Glans sf. Anna Höskuldsdóttir, sími 25051. Tökum að okkur fataviðgerðir. Fatnaði veitt móttaka frá kl. 1-4 e.h. Gránufélagsgötu 4, 3. hæð (J.M.J. húsið) sími 27630. Burkni hf. Bjórgerðarefni, ensk, þýsk, dönsk. Víngerðarefni, sherry, hvítvín, rauðvín, vermouth, kirsuberjavín, rósavín, portvín. Líkjör, essensar, vínmælar, sykur- málar, hitamælar, vatnslásar, kútar 25-60 lítra. Viðarkol, tappavélar, felliefni, gúmmítappar, 9 stærðir, jecktorar. Sendum í póstkröfu. Hólabúðin, Skipagötu 4, sími 21889. Snjómokstur. Tek að mér snjómokstur á plönum og heimkeyrslum. Uppl. í síma 96-25536. Vinna - Leiga. Gólfsögun, veggsögun, malbiks- sögun, kjarnaborun, múrhamrar, höggborvélar, loftpressur, vatns- sugur, vatnssdælur, ryksugur, loft- sugur, háþrýstidælur, haugsuga, stíflulosanir, rafstöðvar, Mini grafa, Dráttarvél 4x4, körfulyfta, palla- leiga, jarðvegsþjappa. Ný símanúmer: 96-11172, 96-11162, 985-23762, 984-55062. Ökukennsla - Bifhjólakennsla. Vilt þú læra á bíl eða bifhjól? Kenni á Honda Accord GMEX 2000. Útvega kennslubækur og prófgögn. Egill H. Bragason, ökukennari, sími 22813. Ökukennsla! Kenni á MMC Space Wagon 2000 4WD. Timar eftir samkomulagi. Útvega öll náms- og prófgögn. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari, sími 23837. Ökukennsla - Æfingatímar. Kenni allan daginn á Volvo 360 GL. Hjálpa til við endurnýjun ökuskír- teina. Útvega kennslubækurog prófgögn. Greiðslukjör. Jón S. Árnason, ökukennari, sími 96-22935. Óskum eftir manni til landbúnað- arstarfa. Uppl. í síma 24947 eftir kl. 20.00.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.