Dagur - 24.04.1990, Blaðsíða 13

Dagur - 24.04.1990, Blaðsíða 13
Þriðjudagur 24. apríl 1990 - DAGUR - 13 Náttúrulækningafélagið á Akureyri: Safiiar munum á hlutaveltu - Til stuðnings við byggingu heilsuhælisins „Náttúrulækningafélagið á Akureyri heldur niikla hluta- veltu í Húsi aldraðra, Lund- argötu 7, þriðjudaginn 1. maí nk. og hefst hún kl. 3 síðdegis. Er hér uni að ræða eina af niörgum tekjuöflunarleiðum félagsins til stuðnings við bygg- ingu heilsuhælisins í Kjarna- skógi. Félagsmenn eru nú á ferð og flugi um bæ og nágrénni að safna hlutaveltumunum, og leita þeir sem jafnan áður ti! velviljaðra fyrirtækja og einstaklinga, sem sýnt hafa áðurnefndu málefni mikinn skilning. Við biðjum bæjarbúa og aðra að taka vel á móti þeim sem leita til þeirra. Félagsmenn alla biöj- um við sérstaklega að gefa muni á hlutaveltuna. Peim má koma til eftirtalinna: Hansínu í Lyngholti 20, sími 23035; Gerðar í Lyng- holti 14, sími 23852; Emmu í Skarðshlíð 40a, sími 24653; Gyðu í versluninni Brynju. Hafn- arstræti, sími 24286; Sigrunar í Tjarnarlundi 6d, sími 25468; Samkomur JPSfifti. Hjálpræðisherinn, IrílVS Hvannavöllum 10. Þriöjud. 24. apríl kl. 'viiBussé' 20.00, biblíulestur. „Ávöxtun andans". Ot'ursti Guðfinna Jóhannesdóttir talar. Birg. Ingibjörg Jónsdóttir og Óskar Jónssson stjórna. Allir eru hjartanlega velkomnir. I.O.O.F. Rb. nr. 2 = 139425 = O. Kvenfélagið Hlíf heldur alniennan félagsfiind að Dvalarheiniilinu lilíð kl. 20.00 í kvöld þriðjudaginn 24. apríl. Mætið vel og stundvíslega. Takið mcð ykkur gesti. Stjórnin. Stúkan ísafold, tjallkonan nr. 1. Fundur finimtud. 26. þ,m. kl. 20.30 í Félags- heimili templara, Hólabraut 12 (yfir anddyri Borgarbíós). Kosning fulltrúa á stórstúkuþing, umdæmis- og þingstúkuþing. Eftir fund kaffi. Æ.t. Frá Sálarrannsóknarfélaginu á Akureyri. Skyggnilýsingafundir Ruby Grai verða í Húsi aldraðra laugardaginn 5. maí kl. 14.00 og laugardaginn 12. maí kl. 14.00. Aðgöngumiðar verða seldir fimmtud. 26. apríl frá kl. 14-17 í kjallara verslunarinnar París, Hafn- arstræti 96, gengið inn að norðan. Allir velkomnir. Stjórnin. Gengið Gengisskráning nr. 75 23. apríl 1990 Kaup Sala Tollg. Dollari 60,930 61,090 61,680 Sterl.p. 99,721 99,983 100,023 Kan. dollari 52,415 52,553 52,393 Dönskkr. 9,4612 9,4860 9,4493 Norsk kr. 9,2952 9,3196 9,3229 Sænsk kr. 9,9413 9,9674 9,9919 Fi. mark 15,2458 15,2859 15,2730 Fr.franki 10,7181 10,7463 10,6912 Belg.franki 1,7404 1,7449 1,7394 Sv.franki 40,9682 41,0758 40,5443 Holl. gyllini 31,9968 32,0809 31,9296 V.-þ. mark 35,9968 36,0913 35,9388 Ít.líra 0,04901 0,04914 0,04893 Ausl.sch. 5,1148 5,1282 5,1060 Port. escudo 0,4072 0,4082 0,4079 Spá. peseti 0,5704 0,5719 0,5627 Jap.yen 0,38716 0,38818 0,38877 irskt pund 96,534 96,788 95,150 SDR23.4. 79,2797 79,4879 79,6406 ECU.evr.m. 73,6552 73,8486 73,5627 Belg.fr. fin 1,7404 1,7449 1,7394 Bjargar í Vanabyggð 7, sími 22979; Sigríðar á Byggðavegi 86, sími 22668; Ásdísar í Samvinnu- ferðum/Landsýn, Skipagötu 14. sími 27200 og Dýrleifar í Norður- „Kristilegt félag heilbrigðisstétta heldur fund miðvikudaginn 25. apríl kl. 20.30. í safnaðarheimili Akureyrarkirkju. Efni fundarins verður „Nýaldahreyfingin og kristin trú". Allir eru hjartanlega velkomnir. Klukkan 15.00 sama dag verð- ur fundur á Fjórðungssjúkrahús- inu á Akureyri fyrir starfsfólk þess. Yfirskrift þess fundar er „óhefðbundnar lækningaaðferðir og kristin trú". Framsögumaður á b'áðum fundunum verður séra Magnús Björnsson, og síðan verða fyrir- spurnir og umræður. Kristilegt félag heilbrigðis- götu 41, sími 23176. Þá er tekið á móti munum í Húsi aldraðra, l. maí nk. frá kl. 10.00 til 14.00." stétta (KFH) er alþjóðleg, þver- kirkjuleg samtök kristinna ein- staklinga. Markmið þeirra er að biðja fyrir sjúklingum, starfsfólki og starfsemi heilbrigðisstofnana, og vekja athygli á boðskap Jesú Krists á þessum vettvangi. Séra Magnús var áður prestur á Seyðisfirði en er nú starfsmaður KFH. Nú ergreinilega mikill vöxtur i Nýaldarhreyfingunni og því brýnt að kristnir menn geri sér grein fyrir trúarlegum bakgrunni hennar, og þekki muninn á þess- um trúarbrögðum. Vonumst við til að sem flestir sjái sér fært aö koma" Kristilegt félag heilbrigðisstétta. 1 Frá Menntamálaráðuneytinu Laus staða Umsóknarfrestur um stöðu bókavarðar í handritadeild Landsbókasafns fslands, sem auglýst var laus til umsóknar hinn 30. mars s.l., hefur verið framlengdur til 30. apríl n.k. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og starfs- feril sendist menntamálaráðuneytinu fyrir 30. apríl 1990. Menntamálaráðuneytið, 30. mars 1990. Menntamálaráðuneytið Laus staða Staða framkvæmdastjóra Kvikmyndasjóðs íslands er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsækjendur skulu hafa háskólapróf og reynslu af stjórnunarstörfum. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og starfs- feril sendist menntamálaráðuneytinu fyrir 15. maí 1990. Menntamálaráðuneytið 18. apríl 1990. Sonur minn, faðir okkar og bróðir, EINIR ÞORLEIFSSON, Skarðshlíð 12 d, Akureyri, lést sunnudaginn 22. apríl. Sigurbjörg Frímannsdóttir, börn, tengdabörn og systkini hins látna. Okkar bestu þakkir fyrir auðsýnda aðstoð og samúð við andlát og útför móður okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu, KRISTÍNAR ÞÓRÐARDÓTTUR, Skarðshlíð 11f, Akureyri. Erla Stefánsdóttir, Guðmundur Meidal, Greta Stefánsdöttir, Guðmundur Finnsson, barnabörn og barnabarnabarn. Fréttalilkynning. Nýaldarhreyfíngin og kristin trú - Fundur í safnaðarheimili Akureyrarkirkju á morgun Fyrirtæki til leigu! Til leigu er mjög vænlegt fyrirtæki með góðar franitíðarhorfur. Fyrirtækið þarf mikið fjármagn. Ahugasamir skili strax inn nafni, símanúmeri og öðr- um tilheyrandi upplýsingum á afgreiðslu .blaðsins merkt „Fyrirtæki“. Aðalfundur Handknattleiksdeildar Þórs verður haldinn mánudaginn 30. apríl kl. 20.00 í íþróttahúsinu við Glerárskóla. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál. Stjórnin. Söngsveit Hlíðarbæjar Samsöngur i Hlíðarbæ. miðvikudaginn 25. apríl og fimmtudag- inn 26. apríl kl. 21.00 bæði kvöldin Stjórnandi: Guðlaugur Viktorsson. Einsöngur: Guðlaugur Viktorsson. Fjölbreytt efnisskrá. Miðasala við innganginn. Söngsveitin. Atvinna • Atvinna • Atvinna Viljum ráða góðan almennan starfskraft a.m.k. í sumar. Framtíðarstarf kemur til greina. Æskilegt að umsækjandi hafi einhverja reynslu í bankastörfum. Skriflegum umsóknum skal skila til sparisjóðsstjóra fyrir 26. apríl. Sparisjóður Árskógsstrandar Melbrún 2, Árskógshreppur. 601 Akureyri. Laus staða Okkur vantar starfsmann á lager Vef- og fata- deildar sem fyrst. Auk hefðbundinni lagerstarfa er æskilegt að viðkom- andi geti gengið inn í almenn skrifstofustörf. Umsóknir sendist starfsmannastjóra fyrir 1. maí nk. og gefur hann nánari upplýsingar í síma 21900 (220). * Alafoss hf. Akureyri Umboðsmaður óskast á Grenivík frá og með mánaðamótum apríl - maí. Tilvalið fyrir heimavinnandi húsmóður. Upplýsingar gefur Hafdís Freyja í síma 24222.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.