Dagur - 27.04.1990, Side 10
10 - DAGUR - Föstudagur 27. apríl 1990
myndasögur dags
ARLAND
Svei mér,
þaö er sko
margt flókið
á efna-
fræöistofu!
Daddi... Það er
komið sumar!...
Og þú veist
hvað það þýðir,
^er þaö ekki? ^
r
Bíddu Frið-
rikka... og
varaðu þig,
þetta er
■hættuleg —^ást
5! '- r
Það þýðir...
Það er ást í loft-
inu!... Unaðs-
leg, brennandi
...Heyrðu!
Farðu varlega
meö þetta!
Hvað ertu að
gera!
Já! Ástin
hér, ástin
þar, ástin
alls staðar!
Frábært! Þú
varst rétt í
þessu að
-bræða borð-
iö okkar!!
... og þú hefur
brætt hjarta
mitt;... Kysstu
mig, krúttið
xþitt!
ANDRÉS ÖND
BJARGVÆTTIRNIR
# Aðalfundur
KEA
Á morgun, laugardaginn 28.
apríl, verður aðalfundur
KEA haldinn. Þar munu að
venju mæta á þriðja hundr-
að fulltrúar úr öllum deild-
um felagsins. Það hefur ekki
farið fram hjá neinum að
samvinnuhreyfingín á ís-
landi hefur átt undir högg
að sækja undanfarið og
íhaldsöflin í Reykjavík, sem
eiga hina svokölluðu frjálsu
og óháðu fjölmiðla, hafa
ekkert tækifæri látið ónotað
til að fjandskapast út í sam-
vinnuhreyfinguna. Sumir
hafa jafnvel gengið svo
langt að segja að leggja ætti
hreyfinguna niður. Þeir
öfgamenn, sem tala um að
leggja samvinnuhreyfing-
una niður, þekkja greinilega
lítið til á landsbyggðinni, en
þar eru fyrirtækf samvinnu-
manna burðarásar atvinnu-
lifsins.
# Eitt stærsta
fyrirtæki
á íslandi
Eins og flestir vita er Kaup-
félag Eyfirðinga eitt stærsta
fyrirtæki landsins og rekur
mjög fjölþætta þjónustu- og
atvinnustarfsemi á öllu
Eyjafjarðarsvæðinu. Undir-
staðan undir þessu stóra og
öfluga fyrirtæki samvinnu-
manna á Eyjafjarðarsvæð-
inu er sú að félagsmenn
hafa alla tíð, hvort sem þeir
búa í sveitum Eyjafjarðar,
minni kauptúnum ellegar á
Akureyri, skilið nauðsyn'
þess að standa saman.
Þessi góða samstaða sam-
vinnumanna á Eyjafjarðar-
svæðinu og oftast góð
afkoma félagsins hafa leitt
til þess að þátttaka félags-
ins í atvinnurekstri á Akur-
eyri og raunar á Eyjafjarðar-
svæðinu öllu hefur verið
mikil á undanförnum árum
og áratugum. Þannig er
þessu farið með rekstur
kaupfélaganna hringinn í
kringum landið. Þegar
reksturinn hefur gengið vel
hefur fjármunum verið varið
til uppbyggingar í heima-
byggð, samkvæmt lögum
félaganna, en fjármagnið
ekki flutt til Reykjavíkur
eins og oft hefur gerst þeg-
ar um einkarekstur er að
ræða.
# Mótblástur
Þótt á móti hafi blásið hjá
KEA síðastliðin tvö ár og
tap orðið á rekstrinum, hafa
samvinnumenn ekki ástæðu
til að æðrast. Þeir þurfa
þess í stað að standa þéttar
saman en nokkru sinni fyrr
og snúa vörn í sókn. Sem
betur fer skilja mjög margir
Eyfirðingar nauðsyn þess
að Kaupfélag Eyfirðinga efl-
ist og dafni enn frekar í
framtíðinni til hagsbóta fyrir
íbúa Eyjafjarðarsvæðisins
og atvinnulífið í héraðinu.
dagskrá fjölmiðla
Sjónvarpið
Föstudagur 27. apríl
17.50 Fjörkálfar (2).
(Alvin and the Chipmunks.)
Fyrsti þáttur af þrettán.
18.20 Hvutti (10).
(Woof)
18.50 Táknmalsfréttir.
18.55 Svefn er rádgáta.
(The Riddle of Sleep)
Heimildamynd um svefn og svefnvenjur
fólks.
19.200 Reimleikar á Fáfnishóli.
Fyrsti þáttur.
(The Ghost of Faffner Hall).
Breskur/bandarískur brúðumyndaflokkur
í 13 þáttum úr smiðju Jims Hensons.
19.50 Teiknimynd um félagana Abbott og
Costello.
20.00 Fréttir og vedur.
20.35 Söngvakeppni sjónvarpsstöðva Ev-
rópu 1990.
Kynning á lögum frá Júgóslavíu, Portú-
gal, írlandi og Svíþjóð.
20.50 Keppni í „frjálsum dansi“ 1990.
Sídari þáttur - einstaklingar.
21.20 Marlowe einkaspæjari.
(Philip Marlowe.)
Fyrsti þáttur.
22.15 Ferdans.
(Square Dance)
Bandarísk bíómynd frá árinu 1987.
Aðalhlutverk Jason Robards, Jane Alex-
ander, Wyona Ryder og Rob Lowe.
Unglingsstúlka í Texas hefur alist upp hjá
afa sínum. Hún ákveður að hafa upp á, og
kynnast móður sinni.
00.10 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
Stöð 2
Föstudagur 27. apríl
15.20 Heragi.
(Stripes.)
Þrælgóð grínmynd.
Aðalhlutverk: Bill Murray, Harold Ramis,
Warren Oates, P. J. Soles og Sean Young.
17.05 Santa Barbara.
17.50 Dvergurinn Davíð.
18.15 Eðaltónar.
18.40 Lassý.
19.19 19.19.
20.00 Líf í tuskunum.
(Rags to Riches.)
21.25 Á grænni grein.
Landgræðsluskógar 1990.
23.55 Herskyldan.
(Tour of Duty.)
00.45 Hundrað rifflar.__
(100 Rifles.)
Bandarískur vestri sem gerist í Mexíkó í
kringum 1912.
Lögreglustjóri hefur elt útlaga suður fyrir
landamærin og flækist í stríðserjur milli
heimamanna og herstjórnar gráðugs
herforingja. Mikilvæg öfl hyggja á hefndir
gegn herforingjanum, þar sem hann er
valdur að dauða föður Yaqui indíána-
stúlku. Þrátt fyrir hinn snjalla, þýska
aðstoðarmann sinn fara leikar öðruvísi en
hershöfðinginn hefði kosið.
Aðalhlutverk: Burt Reynolds, Jim Brown,
Raquel Welch og Fernando Lamas.
Stranglega bönnuð börnum.)
02.30 Dagskrárlok.
Rás 1
Föstudagur 27. apríl
6.45 Veðurfregnir • Bæn.
7.00 Fréttir.
7.03 í morgunsárið
- Sólveig Thorarensen.
Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00
og veðurfregnir kl. 8.15. Auglýsingar
laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00.
Þórarinn Eldjárn talar um daglegt mál
laust fyrir kl. 8.00.
9.00 Fréttir.
9.03 Litli barnatíminn: „Krakkarnir við
Laugaveginn" eftir Ingibjörgu
Þorbergs.
Höfundur les (10).
9.20 Morgunleikfimi.
9.30 Af tónmenntum.
Annar þáttur. Að verða einleikari.
Rætt við Bryndísi Höllu Gylfadóttur selló-
leikara.
Umsjón: Eyþór Árnalds.
10.00 Fréttir.
10.03 Neytendapunktar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Kíkt út um kýraugað.
- Ástarævintýri Sveins framtíðarskálds.
11.00 Fréttir.
11.03 Samhljómur.
11.53 Á dagskrá.
12.00 Fréttayfirlit • Auglýsingar.
12.15 Daglegt mál.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir • Dánarfregnir • Aug-
lýsingar.
13.00 í dagsins önn - í heimsókn á vinnu-
staði.
Umsjón: Valgerður Benediktsdóttir.
13.30 Miðdegissagan: „Spaðadrottning"
eftir Helle Stangerup.
Sverrir Hólmarsson les (18).
14.00 Fréttir.
14.03 Ljúflingslög.
15.00 Fréttir.
15.03 Islensk þjóðmenning.
Lokaþáttur - Þjóðleg menning og alþjóð-
legir straumar.
15.45 Neytendapunktar.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin.
16.08 Þingfréttir.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á síðdegi - Dittersdorf og
Mozart.
18.00 Fréttir.
18.03 Að utan.
18.10 Á vettvangi.
18.30 Tónlist • Auglýsingar • Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnir • Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar.
19.32 Kviksjá.
20.00 Litli barnatíminn.
20.15 Hljómplöturabb
Þorsteins Hannessonar.
21.00 Kvöldvaka.
„Sumar smaladrengs", eftir Hannes
Jónsson.
Þorsteinn Hannesson les.
„Hvaiasaga", eftir Jóhannes S. Kjarval.
Pétur Ejarnason les. (Frá ísafirði.)
Umsjón: Sig' ’’:i Björnsdóttir.
22.00 Fréttir.
22.07 Að utan.
22.15 Veðurfregnir • Orð kvöldsins
Dagskrá morgundagsins.
22.30 Danslög.
23.00 í kvöldskugga.
24.00 Fréttir.
00.10 Ómur að utan.
- „A Streetcar Named Desire" („Spor-
vagninn Girnd") eftir Tennessee Willi-
ams.
Umsjón: Signý Pálsdóttir.
01.00 Veðurfregnir.
Rás 2
Föstudagur 27. apríl
7.03 Morgunútvarpið - Úr myrkrinu, inn
i ljósið.
Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson
hefja daginn með hlustendum.
08.00 Morgunfréttir.
- Morgunútvarpið heldur áfram.
9.03 Morgunsyrpa.
Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir.
11.03 Gagn og gaman
með Jóhönnu Harðardóttur og Ástu
Ragnheiði Jóhannesdóttur.
Molar og mannlífsskot í bland við góða
tónlist.
Þarfaþing kl. 11.30 og aftur kl. 13.15.
12.00 Fréttayfirlit • Auglýsingar.
12.20 Hádegisfréttir.
Gagn og gaman heldur áfram.
14.03 Brot úr degi.
Eva Ásrún Albertsdóttir.
16.03 Dagskrá.
Dægurmálaútvarp.
Sigurður G. Tómasson, Þorsteinn J. Vil-
hjálmsson og Katrín Baldursdóttir.
- Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00.
- Stórmál dagsins á sjötta tímanum.
18.03 Þjóöarsálin, þjóðfundur í beinni
útsendingu, sími 91-686090.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Sveitasæla.
Meðal annars verða nýjustu lögin leikin,
fréttir sagðar úr sveitinni, sveitamaður
vikunnar kynntur, óskalög leikin og fleira.
20.30 Gullskífan.
Að þessi sinni „Hoiland" með The Beach
Boys.
21.00 Á djasstónleikum - Blús og framúr-
stefna.
22.07 Kaldur og klár.
Óskar Páll Sveinsson með allt það nýjasta
og besta.
02.00 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
Fréttir kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12,
12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24.
Næturútvarpið
2.00 Fréttir.
2.05 Rokk og nýbylgja.
3.00 ístoppurinn.
4.00 Fréttir.
4.05 Undir værðarvoð.
4.30 Veðurfregnir.
5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam-
göngum.
5.01 Blágresið blíða.
6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam-
göngum.
6.01 Áfram ísland.
7.00 Úr smiðjunni.
- Gengið um með Genesis.
Ríkisútvarpið á Akureyri
Föstudagur 27. apríl
8.10-8.30 Svæðisútvarp Norðurlands.
18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands.
Hljóðbylgjan
Föstudagur 27. apríl
17.00-19.00 Fjallað um það sem er að ger-
ast um helgina á Akureyri.
Stjórnandi er Pálmi Guðmundsson.
Fréttir kl. 18.00.