Dagur - 27.04.1990, Side 15
íþróttir
Föstudagur 27. apríl 1990 - DAGUR - 15
Úrslitaleikurinn í enska deildarbikarnum:
„Set stefiiuna á að
komast í hópinn“
- segir Porvaldur Örlygsson
„Það er erfitt að segja til um
hvað karlinn er að hugsa.
Hann hefur nánast ekkert
breytt liðinu upp á síðkastið og
maður getur ekkert gert annað
en reynt að standa sig og vona
það besta. Ég set stefnuna á að
komast í hópinn, það er fyrsta
skrefið,“ sagði Þorvaldur Ör-
lygsson þcgar hann var spurð-
ur um möguleika hans á því að
komast í lið Nottingham For-
est á sunnudaginn en þá mætir
Iþróttir
íþróttir fatlaðra
i Ucngsmótiö í íþróttahollinni :i Aktir-
eyri, föstudag, laugardag og sunnudag
(sjá dagskrá á öðrum stað á síðunni).
Skíði
I. augurdugur:
Akureyrarmót í svigi 12 ára og yngri kl.
II. lXk'
Sunnudagur:
Akurcyrarmót í svigi I5-IU ára og karla
og kvenria kl. 12.00.
Öldungamöt fslattds í alpa- og norrtcn-
um greinum á Siglufirði.
Mánudagur:
Öidungamót fslands t alpa-og norræn-
um gfcinum á Siglufirði.
Knattspyrna
Föstudagur:
Tactic mót...KA-Tindastóll kl. 17.30 á
Sana-velli.
Tactic mót...Þór-I.eíftur kl. 19.30 á
Sana-veili.
I. augardagur:
Tactic mót...KA-Leiftur kl. 13.00 á
Sana-velli.
Tactic mót...f,ór-Tindastóll kl. 17.00 á
Sana-vclli.
Sunnudagur:
Tactic mót...Leiftur-Tindaslóll kl.
II. 00 á Sana-velli.
Tactic mót...Þór-KA kl. 17.(K) á Sana-
velli.
liðið Oldham í úrslitum enska
dcildarbikarsins á Wembley.
Þorvaldur hefur ekki verið í
hópnum hjá Forest síðustu vikur
en liðinu hefur ekki gengið sem
best á þeim tíma. „Þetta er
svekkjandi en maður verður að
sætta sig við það. Liðið hefur
leikið alveg ferlega illa en það
virðist vera erfiðara að komast
inn í það aftur eftir að hafa einu
sinni dottið út úr því. Það erfitt
að segja hvernig mér hefur
gengið, það er lítið af æfingum en
alltaf leikir með varaliðinu af og
til og mér hefur gengið þokka-
lega þar en í þeim leikjum hugsa
allir aðeins um sjálfa sig,“ sagði
Þorvaldur.
Unt leikinn á sunnudag sagði
Þorvaldur að hann yrði örugglega
töluvert basl. Lið Oldham er rétt
fyrir ofan miðjuna í 2. deild en
Þorvaldur sagði það litlu breyta.
„Liðið hefur sýnt að það getur
velgt toppliðunum undir uggum.
Það hefur unnið Everton, Sout-
hampton, Aston Villa og átti
jafnvel að vinna United. Þetta er
gott lið sem spilar góða knatt-
spyrnu þannig að leikurinn verð-
ur ekki auðunninn fyrir Forest,
ekki síst eins og það hefur spilað
upp á síðkastið. Pressan er líka
öll á Forest því samkvæmt bók-
inni ætti það að vinna,“ sagði
Þorvaldur Örlygsson.
Á miðvikudag aflienti Þröstur Guðjónsson, formaður Skíðaráðs Akureyrar, skíðagöngumönnunum úr A-sveit
Akureyrar blómvönd í viðurkenningarskyni fyrir frábæra frammistöðu á Skíðalandsmóti Islands um síðustu helgi.
Myndin var tekin við það tækifæri og á henni eru f.v. Haukur Eiríksson, Kristján Ólafsson og Ingþór Bjarnason sem
tók við vendinum fyrir hönd sonar síns, Rögnvaldar Ingþórssonar, sem fór beint til Svíþjóðar þar sem hann dvelur
við nám og æfingar. Eftir helgi birtist viðtal sem tekið var við kappana við heimkomuna. Mynd: KL
Akureyri:
Hængsmótið um helgina
Eins og komið hcfur frani í
blaðinu verður Hængsmótið
haldið í íþróttahöllinni á
Akureyri um helgina. Um er
að ræða opið íþróttamót fyrir
fatlaða og verður mótið jafn-
framt Islandsmót Iþróttasam-
bands fatlaöra. Þetta er í 8.
sinn sem Lionsklúbburinn
Hængur gengst fyrir þessu
móti en það hefur notið mikilla
vinsælda undanfarin ár. Kepp-
endur nú verða um 160 frá 11
félögum.
Keppt ve.rður í boccia, lyfting-
borðtennis og bogfimi
um,
en
Akureyri:
Vorhlaup UFA1. maí
Vorhlaup Ungmennafélags
Akureyrar fer fram á Akureyri
þriðjudaginn 1. maí. Hlaupið
verður í þremur flokkum karla
og kvenna.
Hlaupið hefst við íþróttahöll-
1X21X21X21X21X21X21X21X21X2
Önnur tilraun hjá
Stefáni og Sigurði
- skildu jafnir í síðustu viku
Stefán Thorarensen og Sigurður Guðvarðarson skildu jafnir í
síðustu viku með fjóra rétta hvor. Seðlarnir hjá þeim eru nokkuð
. líkir þessa vikuna og Stefán er bjartsýnn á góðan árangur.
„Þetta lítur ágætlega út. Ég held að maður hljóti að fá meira en
4 rétta núna,“ sagði hann.
Á sunnudag leika Nottingham Forest og Oldham til úrslita í
deildarbikarkeppninni eins og fram kemur á öðrum stað á síð-
unni og mun Sjónvarpið sýna þann leik í beinni útsendingu.
Hann er ekki þó ekki á getraunaseðlinum vegna þeirrar reglu aö
hafa alla leiki getraunaseðilsins á sama tíma.
Stefán:
Arsenal-Millwail 1
Aston Villa-Norwich 1
Charlton-Sheff. Wed. 2
Chelsea-Everton 2
Liverpool-Q.P.R. 1
Luton-C. Palace 1
Man. City-Derby 2
Southampton-Coventry X
Wimbledon-Tottenham 2
Ipswich-Blackburn X
Newcastle-West Ham 1
Wolves-Sunderland X
Sigurður:
Arsenal-Millwall 1
Aston Villa-Norwich 1
Charlton-Sheff. Wed. 2
Chelsea-Everton X
Liverpool-Q.P.R. 1
Luton-C. Palace 1
Man. City-Derby 1
Southampton-Coventry X
Wimbledon-Tottenham 2
Ipswich-Blackburn 1
Newcastle-West Ham 1
Wolves-Sunderland 1
ina kl. 14.00. Mæting til skrán-
ingar er í síðasta lagi kl. 13.30.
Boðið er upp á búningsaðstöðu í
íþróttahöllinni.
Keppt verður í eftirtöldum
flokkunt:
Stelpur 12 ára og yngri, 1,2 km
kl. 14.00.
Strákar 12 ára og yngri, 1,2 km
kl. 14.00.
Telpur 13-14 ára, 2,0 knt kl.
14.20.
Piltar 13-14 ára, 2,0 kmkl. 14.20.
Konur 15 ára og eldri, 3,0 krn kl.
14.45.
Karlar 15 ára og eldri, 6,0 km kl.
14.45.
Hlaupið verður um Brekkuna í
Byggða- og Lundahverfi. Verð-
laun hljóta fyrstu þrír í hverjum
flokki. Þátttökugjald er aðeins
kr. 100.
Handbolti 1. deild: Staðan
Úrslit í 18. og síöustu umferð:
Víkingur-KA 23:16
HK-IR 19:23
FH-ÍBV freslað
Stjarnan-Grótta 27:20
Valur-KR 22:25
FH 17 15-1- 1 447:376 31
Valur 18 13-1- 4 473:408 27
Stjarnan 18 12-2- 4 422:391 26
KR 18 9-3- 6 403:386 21
KA 18 7-1-10 397:423 15
ÍR 18 6-2-10 386:401 14
ÍBV 17 5-3- 9 395:403 13
Víkingur 18 5-3-10 405:424 13
Grótta 18 5-1-12 392:444 11
HK 18 2-3-13 371:436 7
Það er því Ijósl aö Grótta fylg-
ir HK í 2. deild.
sundkeppnin fer frant í Reykja-
vík.
Dagskrá mótsins fer hér á eítir.
Föstudagur:
Kl. 17.00 Fundur með fararstjór-
um.
Kl. 19.45 Mótsetning.
Kl. 20.15 Boccia, einstaklings-
keppni, 3. og 4. deild.
Kl. 20.30 Borðtennis, tvíliðleikur
karla og kvenna.
Laugardagur:
Kl. 09.30 Boccia, einstaklings-
kcppni, 1. og 2. deild.
Kl. 13.30 Boccia, einstaklings-
1 .-4. deild - úrslit.
einstaklingskeppni, U.
keppni,
Boccia,
flokkur.
Kl. 17.30 Borðtennis, einliðaleik-
ur; þroskaheftir, hreyfihamlaðir.
Kl. 17.30 Bogfimi.
optnn
Sunnudagur:
Kl. 09.00 Borðtennis,
flokkur karla og kvenna.
Kl. 11.00 Lyftingar.
Kl. 13.00 Boccia, sveitakeppni
1.-3. deild.
Kl. 16.00 Boccia, sveitakeppni,
1. og 2. deild - úrslit.
Kl. 19.00 Lokahóf.
Knattspyrnuæfingar
í Iþróttahöllinni vorið 1990.
30. apríl kl. 17.00 stúlkur14ára og yngri
30. apríl kl. 18.00 6. fl. (drengir 10 ára og
1. maí kl. 17.00 6. fl.
2. maí kl. 18.00 5, fl.
3. maí kl. 17.00 stúlkur14ára og yngri
4. maí kl. 19.00 5. fl.
7. mal kl. 17.00 stúlkur14ára og yngri
7. maí kl. 18.00 6. fl.
9. maí kl. 17.00 6. fl.
9. mal kl. 18.00 5. fl.
10. maí kl. 17.00 stúlkur14ára og yngri
11. maí kl. 19.00 5. fl.
Knattspyrnudeild K.A.
,eKKi
wg
hepP01
Laugardagur kl.13:55
17. LEIKVÍKA 28. aprfl 1990
Leikur 1 Arsenal
- Millwall
Leikur 2 Aston Villa - Norwich
Leikur 3 Charlton
- Sheff, Wed.
Leikur 4 Chelsea
- Everton
Leikur 5 Liverpool - Q.P.R.
Leikur 6 Luton
- C. Palace
Leikur 7 Man. City - Derby
Leikur 8 Southampton - Coventry
Leikur 9 Wimbledon • Tottenham
Leikur 10 Ipswich
- Blackburn
Leikur 11 Newcastle - West Ham
Leikur 12 Wolves
- Sunderland
Allar upplýsingar um getraunir vikunnar hjá :
LUKKULÍNUNNI s. 991002
1X21X21X21X21X2 1X21X21X21X2